Þjóðviljinn - 04.05.1975, Page 12

Þjóðviljinn - 04.05.1975, Page 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 4. mai 1975. 30 ár liðin frá sigrinum yfir nasistum: Hátíðasamkoma í Háskólabíói Um þessar mundir eru liöin rétt 30 ár siðan hersveitir þýsku nas- istanna gáfust upp fyrir banda- mönnum i siöari heimsstyrjöld- inni. Þessa afmælis veröur minnst meö ýmsum hætti viða um heim og hér á landi m.a. meö samkomuhaldi i Háskólabiói að kvöldi fimmtudagsins 8. mai. uppstigningardags. Þar verða flutt ávörp og fram kemur stór hópur islenskra og erlendra lista- manna með afar fjölbreytta efn- isskrá. Það eru félögin Menningar- tengsl tslands og Ráöstiórnar- rlkjanna (MtR), Tékknesk-ís- lenska félagiö, Pólsk-islenska menningarfélagið og félagið tsland-DDR sem standa fyrir samkomuhaldinu i samvinnu við sendiráð Sovétrikjanna, Tékkó- slóvakiu, Póllands og Þýska al- þýðulýðveldisins. Aður en samkoman hefst og i upphafi hennar leikur Lúðrasveit Húsavikur undir stjórn tékkans Roberts Bezdek. Þórarinn Guðnason læknir setur samkom- una og kynnir dagskráratriði, en ávörp flytja Einar Ágústsson ut- anrikisráðherra og Georgi N. Farafonof, nýskipaður sendi- herra Sovétrikjanna á Islandi. Þá verður fluttur „Forleikur um gyðingastef” fyrir strokkvartett, klarinettu og pianó eftir Prokoféf og eru flytjendur: Gisli Magnús- son, Graham Bagg, Gunnar Egil- son, Helga Hauksdóttir, Janina Klek og Pétur Þorvaldsson. Siðan syngur Karlakórinn Þrymur á Húsavik undir stjórn Roberts Bezdek, en lúðrasveitin leikur undir. Þá verður einleikur á pianó, Agnes Löve leikur. Bald- vin Halldórsson leikari les þessu næst ljóð Jóhannesar út Kötlum „Stalingrad”. Næsta dagskráratriði er ein- leikur á dojrur, sem er þjóðlegt hljóðfæri frá úsbekistan, eins- konar bjöllutrumbur. Sá sem leikur heitir Kakhramon Dadaéf, einleikari og dansari við þjóð- Pipulagnir Nýlagnir, breytingar, hita veitutengingar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir 7 á kvöldin). dansaflokkinn Bakhor i Tasjkent, höfuðborg Úsbekistan, mikill meistari á þetta sérstæða hljóð- færi. Hann hefur viða farið og vakið hrifningu með leik sinum og dojrurnar. Þá er á dagskrá kvartettleikur. Kvartettinn skipa tékkneskir hljóðfæraleikarar sem leika með Sinfóniuhljómsveit tslands. Að lokum koma fram tveir so- véskir listamenn: Galina Múrzaj söngk. og Vladimír Ljaposjenko bajanleikari frá borgini Voro- sjilofgrad i Úkrainu. Galina er kunn söngkona sem sungið hefur i mörgum löndum Evrópu og Asiu, en Vladimir leikur undir söng hennar á bajan, rússneska harmonikku. Aðgangur að hátiðarsamkom- unni i Háskólabiói á fimmtudags- kvöldið 8. mai er öllum heimill meðan húsrúm leyfir. Eldhús hinna feitu og hinna mögru Eftir Pieter Bruegel Þessi myndasamstæða Pieter Bruegels nefnist Eldhús hinna mögru og hinna feituog lýsir andstæðum sem aldrei hafa greinilegar komið fram en i dag — kannski gætum við sagt að myndirnar lýstu íslandi og Bangladesh. Bruegel varð einna fyrstur til að fara með félagslega ádeilu I listum eins og samstæða þessi sýnir. Herra Vamban hefur villst inn I eldhús þeirra mögru, þar sem lystin er ærin, en af litlu að taka. Þótt hann sé boðinn velkominn og honum rétt gulrótarpisl og epli af örlæti fátæktarinnar, er hann skelfingu lostinn og forðar sér hið skjótasta. t eldhúsi hinna feitu er kostur nógur og meltingar- erfiðleikar annarskonar. En þetta akfeita fólk hefur beðið tjón á sálu sinni fyrir sakir lystisemda. Hér á gestrisnin ekki heima. Fyrir neðan myndina stendur á þessa leið: Út með þig, horgemlingur! Þetta er eldhús hinna feitu, og hér átt þú ekki heima! Krossgáta Leiðbeiningar Stafirnir mynda Islensk orð eöa mjög kunnugleg erlend heiti, hvort sem lesið er lárétt eða lóðrétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn við lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn. Éitt orð er gefið og á það að vera næg hjálp, þvi að með þvi eru gefnirstafir i allmörgum öörum orðum. Það er þvi eölilegustu vinnubrögðin að setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem tölurnar segja til um. Einn- ig er rétt að taka fram, að i þessari krossgátu er gerður skýr greinarmunur á grönnum sérhljóða og breiðum, t.d. getur a aldrei komið i staö á og öfugt. 1 Z 3 H- 5 b 9 (d 9 V 10 1/ 12 13 10 s n 15 / V Ib ' s b V II / 11 12 9 /9 S 6 12 9 I 20 /o QP Uo 2/ 1 22 /b 2 6 s V S L 9 23 2H- Ib sr 10 ? Ý s • Zb w ls> 2H 2? S V s 2S 28 w 22 (t> 11 28 9 18 25- 18 2<i 2¥ 1 ? 2S b 3 1 1? 29 29 2T 6 V S Ib s (0 V S2. /9 22 ? s- V n /í> V /8 S 6 V 30 7 s 18 /9 2H L ZB 10 ZH 9 V 9 (d 2,? ‘L 2H 7 /6 y— r 79 V 18 21 W 31 21 ls> V 2 32 2H V 10 32 s 21 V 10 30 S? lb b 2 2°i s 2S lá> 5 V 11 y 8 T~ 12 2H 1 1 2S <2 9 S y 26 S 18 18 ? S 1 31 2 6 V 28 (s> 11 2?

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.