Þjóðviljinn - 04.05.1975, Qupperneq 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 4. mai 1975.
Aðaifundur B.í.
Aðalfundur Blaðamannafélags-
ins verður haldinn laugardaginn
10. mai að Hótel Loftleiðum og
hefst kl. 14.00.
Stjórn B.l.
Gerist
áskrifendur
að tímaritum frá
Sovétrík j unum um
menningu & listir svo
sem
Sovéskar kvikmyndir
Menningarlíf
Sovéskar bókmenntir
Tónlistartímarit
Skreytingarlist í
Sovétríkjunum
Listmálun
Frímerkjasöfnun
Sovésk list
Sovéskar Ijósmyndir.
Eru á ensku, rússn.
þýsku & frönsku.
Erlend
tímarit
S. 28035 Phólf 1175
Slmi 32075
Hefnd förumannsins
CLINT EASTWOOD
VERNA BLCxSÍTTmRIANA HILL
Dtr&ÍRrON • ERNEStlÍAMAN • aiN?CA^mooo .RoSSfSÍEY
.ffÆWVi1; ■ A UNIVtRSAl/MALPASO COMPANY PfiOOUCTtON
Frábær bandarisk kvikmynd
stjórnuð af Clint Eastwood, er
einnig fer með aðalhlutverkið.
Myndin hlaut verðlaunin Best
Western hjá Films and Film-
ing i Englandi.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd ’kl. 5, 7, 9 og 11.
Barnasýning kl. 3:
Flóttinn til Texas
Sprenghlægileg gamanmynd
með
ISLENSKUM TEXTA
Auelýsineasiminn
er 17500
UOÐVIUINN
1? Lausarstöðurhjá
borgarverkfræðingi
STARF GJALDKERA
á skrifstofu borgarverkfræðings er hér
með auglýst laust til umsóknar. Laun
samkvæmt launakjörum starfsmanna
Reykjavikurborgar.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrristörf óskast sendar
skrifstofustjóra borgarverkfræðings fyrir
20 mai n.k.
STARF FULLTRtJA
skrifstofustjóra borgarverkfræðings er
hér með auglýst laust til umsóknar. Laun
samkvæmt launakjörum starfsmanna
Reykjavikurborgar.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf óskast sendar
skrifstofustjóra borgarverkfræðings fyrir
20. mai n.k.
Tæknistarfsmaður
Borgarstofnun óskar að ráða tækni-
menntaðan starfsmann með þekkingu og
reynslu i mælingum og kortagerð. Laun
samkvæmt launakerfi starfsmanna
Reykjavikurborgar.
Umsóknir sendist skrifstofu borgarverk-
fræðings, Skúlatúni 2, fyrir 20. mai n.k.
Alþýðubandalagið
Alþýðubandalag Akraness og nágrennis.
Framhaldsaðalfundur verður haldinn I Rein mánudaginn 5.
mal kl. 9 e.h.
Dagskrá:
1) Inntaka nýrra félaga
2) Aöalfundarstörf
3) önnur mál.
Stjórnin.
KÓPAV0GSBÍ0
Sími 41985
Ránsferð
skíðakappanna
Spennandi litkvikmynd tekin i
stórbrotnu landslagi Alpa-
fjalla.
ISLENSKUR TEXTI
Aðalhlutverk: Jean-Claude
Killey, Daniele Graubert.
Svnd kl. 8.
Maðurinn, sem
gat ekki dáið
Spennandi og skemmtileg
litkvikmynd með Robert
ltedford i aðalhlutverki.
tSLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 10.
Slmi 11544
Poseidon slysið
ISLENSKUR TEXTI.
Geysispennandi og viöfræg
bandarisk verðlaunamynd,
gerð eftir samnefndri met-
sölubók eftir Paul Gallico.
Mynd þessi er ein sú frægasta
af svokölluðum stórslysa-
myndum, og hefur allsstaðar
verið sýnd með metaðsókn.
Aðalhlutverk: Gene Hack-
man, Ernest Borgnine, Carol
Lynley og fleiri.
Sýnd i dag kl. 3, 5.15 og 9.
Hækkað verð.
31182
Mafían og ég
Kvikmynd þessi er talin besta
mynd Dirch Passers, enda ■
fékk hann Bodil • verðlaunin
fyrir leik sinn I henni.
Afar skemmtileg, ný, dönsk
gamanmynd, sem slegið hefur
öll fyrri aðsóknarmet i Dan-
mörku.
Aðalhlutverk: Dirch Passer,
Klaus Pagh, Karl Stegger.
Leikstjóri Henning Ornbak.
ISLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Slðustu sýningar.
Eltu refinn
Barnasýning kl. 3
#WÓDLEIKHDSIÐ
KARDEMOMMUBÆRINN
i dag kl. 15.
Fáar sýningar eftir.
AFMÆLISSYRPA
1 kvöld kl. 20. Uppselt.
SILFURTCNGLIÐ
5. sýning fimmtudag kl. 20.
Leikhúskjallarinn:
LÚKAS
þriðjudag kl. 20.30
2 sýningar eftir.
HERBERGI 213
miðvikudag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir.
Miðasala 13.15—20. Simi 1-
1200.
Sími 18936
Verðlaunakvikmyndin
Fórnardýr
lögregluforingjans
“How will you kill me this time?
Afar spennandi og vel leikin,
ný, itölsk-amerisk sakamála-
mynd i litum.
Mynd þessi hefur alls staðar
fengið frábæra dóma.
Aðalhlutverk:
Florinda Bolkan,
Gian Maria Volonte.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10,10.
tSLENSKUR TEXI
Bönnuð börnum.
Gullna skipið
Spennandi ævintýrakvikmynd
með islenskum texta.
Sýnd kl. 2.50.
Simi 16444
Meistaraverk Chaplins
Drengurinn
The Kid
Eitt af vinsælustu og bestu
snilldarverkum meistara
Chaplins, sagan um flæking-
inn og litla munaðarleysingj-
ann. Sprenghlægileg og hug-
ljúf. Höfundur, leikstjóri og
aðalleikari Charles Chaplinog
ein vinsælasta barnastjarna
kvikmyndanna Jackie Coog-
an.
Einnig:
Með finu fólki
The Idle Class
Sprenghlægileg skoplýsing á
fina fólkinu.
ISLENZKUR TEXTI'.
Sýndar kl. 3, 5, 7 og 9.
SENDIBÍLASTÖÐIN Hf
LEIKFEIAG
REYKjAVlKUR
FJÖLSKYLDAN
i kvöld — uppselt.
DAUÐADANS
Miðvikudag kl. 20.30.
örfáar sýningar eftir.
FJÖLSKYLDAN
fimmtudag kl. 20.30.
FLÖ A SKINNI
föstudag kl. 20.30.
258. sýning
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14.
HÚRRA KRAKKI
sýning i Austurbæjarbiói til á-
góða fyrir húsbyggingarsjóð
leikfélagsins þriðjudag kl
21.00.
Ný, norsk litmynd:
Bör Börson
junior
gerð eftir samnefndum söng-
leik og sögu Johans Falk-
bergets. Kvikmyndahandrit:
Harald Tusberg. Tónlist: Egil
Monn-Iversen.Leikstjóri: Jan
Erik Diiring.
Sýnd ki. 5 og ,8,30.
Mynd þessi hefur hlotið mikla
frægð, enda er kempan Bör
leikin af frægasta gamanleik-
ara norðmanna Fleksnes
(Rolv Wesenlund).
Athugið breyttan sýningar-
tima.
AUra siðasta sinn.
Barnasýning kl. 3
Marco Polo
Ævintýramynd i litum.
íslenskur þulur
Mánudagsmyndin
Blóðbaðið i Róm
Stórfengleg kvikmynd er lýsir
einum hrottalegasta atburði i
siðasta striði.
Aðalhlutverk: Richard Burt-
on, Marcello Mastroanni
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9
KJARVAL& LÖKKEN
BRÚNAVEGI 8 REYKJAVÍK
HVER ER
SINNAR
ÆFU SMIÐUR
l SAMVINNUBANKINN