Þjóðviljinn - 04.05.1975, Page 15
Sunnudagur 4. mai 1975. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15
O CJ
um helgina
/unnudQguf
18.00 Stundin okkar. Litið
verður inn hjá Mússu og
Hrossa og sýndar
teiknimyndir um önnu og
Langlegg og um kaninúrnar
Robba og Tobba. Einnig
láta Glámur og Skrámur til
sin heyra, og lesið verður úr
bréfum frá börnum. Loks
verður svo sýndur fimmti
og siöasti þáttur myndar-
innar um öskubusku og
hneturnar þrjár. Umsjónar-
menn Sigriður Margrét
Guðmundsdóttir og Her-
mann Ragnar Stefánsson.
18.50 Hié
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Dagskrá og auglýsingar.
20.30 Börnin i umferöinni.
Kvikmynd með umræðum,
sem Sjónvarpið hefur látið
gera um þær hættur sem
steöja sérstaklega að börn-
um i umferðinni. Umræðun-
um stýrir Guðjón Einars-
son, en þátttakendur auk
hans eru Gylfi Baldursson,
heyrnarfræðingur, Hörður
Þorleifsson augnlæknir, og
Gestur ólafsson, skipulags-
fræðingur. Þulur og texta-
höfundur Arni Eymunds-
son. Umsjónarmaður
Sigurður Sverrir Pálsson.
21.15 Fleiri kosta völ.
Sjónvarpsupptaka frá
alþjóðlegri söngvahátið,
sem haldin var i Stokkhólmi
i vor til að andæfa hinni ár-
legu söngvakeppni
sjónvarpsstöðva i Evrópu,
en hún var haldin þar i
borginni á sama tima. Þátt-
takendur I þessari dagskrá
eru komnir viða að, meðal
annars frá Síle, Norðurlönd-
unum öllum og Grænlandi.
Fulltrúar Islands i þessum
þætti eru „Þrjú á palli”.
(Nordvision — Sænska
sjónvarpið).
22.45 Aö kvöldi dags. Dr.
Jakob Jónsson flytur hug-
vekju.
22.55 Dagskrárlok.
mónudogut
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Dagskrá og auglýsingar.
20.35 Onedin skipafélagiö.
Bresk framhaldsmynd. 30.
þáttur. Skipspúkarnir. Þýð-
andi Óskar Ingimarsson.
Efni 29. þáttar: James
hraðar för sinni til Kina sem
mest hann má, en Fogarty
nær þó tveggja daga for-
skoti i byrjun heimferðar-
innar. Heilsufar Anne
versnar stöðugt, og
skömmu áður en komið er
til Liverpool tekur hún jóð-
sóttina. James leggur að
bry ggju án þess að biða eftir
lóðsbátnum og hefur þannig
unnið kappsiglinguna. Anne
er þegar flutt til læknis.
Seinna um daginn elur hún
meybarn, en lækninum
tekst ekki að bjarga lifi
hennar sjálfrar.
21.30 íþróttir.
22.00 „Villta vestrið” I
Evrópu. Dönsk heimilda-
mynd um lif og kjör fólks i
vesturhéröðum irska lýð-
veldisins, en þar hefur
fátækt löngum verið mikil
og framfarir hægar. Þýð-
andi Jón Thor Haraldsson.
Þulur ólafur Guðmundsson.
(Nordvision —Danska
sjónvarpið).
22.50 Dagskrárlok.
um helgina
/unnudogui
8.00 Morgunandakt.Séra Sig-
urður Pálsson flytur ritn-
ingarorð og bæn.
8.10 Fréttir og veðurfregnir.
8.15 Létt morgunlög.
9.00 Fréttir. Utdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna.
9.15 Morguntónleikar. (10.10
Veöurfregnir). a. Sónata i
C-dúr fyrir blokkflautu,
sembal og selló op. 1 nr. 7
eftir HSndel. Franz Brugg-
en, Bob Van Asperen og
Anner Bylsma leika. b.
Sinfónia nr. 51 i B-dúr eftir
Haydn. Hljómsveitin
Philharmonia Hungarica
leikur; Antal Dorati stjórn-
ar. c. Capriccio Espagnol
op. 34 eftir Rimský-Korsa-
koff. Filharmóniusveitin i
Vinarborg leikur. Con-
stantin Silvestri stjórnar. d.
Pianólög eftir Tsjaíkovský.
Michael Ponti leikur.
11.00 Messa i Kálfatjarnar-
kirkju. (Hljóör. viku fyrr).
Prestur: Séra Bragi Frið-
riksson. Organleikari: Jón
G. Guðnason. Einsöngvari:
Inga H. Hannesdóttir.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.15 Um Landnámabók. Dr.
Sveinbjörn Rafnsson flytur
fyrra hádegiserindi sitt.
14.00 „Með brjóstið fullt af
vonum". Veiðiferð með
togaranum Snorra Sturlu-
syni RE 219. Annar þáttur
Páls Heiðars Jónssonar.
15.00 Miðdegistónleikar: Frá
tónlistarhátið I Ohrid i
Júgóslaviu. a. Erman
Verda leikur „Pour le
piano” eftir Debussy og Til-
brigði op. 35 nr. 2 eftir
Brahms um stef eftir Paga-
nini. b. André Navarra og
Andre ja Preger leika á selló
og pianó Sónötu „Arpeggi-
one” eftir Schubert. c.
Einleikarasveitin I Zagreb
leikur,,Pintarichiana”, svitu
eftir Papadopulo og „Forn
lög og dansa” eftir
Respighi.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Endurtekið efni. Skrifar-
inn á Heiði. Grimur M.
Helgason cand. mag.
skyggnist um i handrita-
safni Þorsteins Þorsteins-
sonar handritaskrifara á
Heiöi I Sléttuhlið. Lesarar:
Helga Hjörvar og Jón Orn
Marinósson. (Aður á dag-
skrá á siðustu jólum).
17.15 Tónlisteftir Francis Lai,
úr kvikmyndinni „Manni og
konu”.
17.40 Utvarpssaga barnanna:
„Borgin við sundið” eftir
Jón Sveinsson (Nonna)
Hjalti Rögnvaldsson les
þýðingu Freysteins Gunn-
arssonar (12).
18.00 Stundarkorn með
Bernard Kruysen, sem
syngur lög eftir Gabriel
Fauré. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Fornt riki i deiglu nýrra
tima. Dagskrárþáttur um
Eþiópiu i samantekt séra
Bernharðs Guðmundssonar,
sem starfar þar I landi. —
M.a. viðtal við Jóhannes
Ólafsson lækni og kristni-
boða. Einnig þjóðleg tónlist.
20.00 Tveir gftarar. Ilse og
Nicolas Alfonso leika tónlist
eftir Bach.
20.10 „Dýralæknirinn”
smásaga eftir Maxim Gorki
Kjartan ólafsson þýddi.
Ævar R. Kvaran leikari les.
20.25 Tónlist eftir Josef Suk
„Raduz og Mahulena”,
sinfónfskt ljóð op. 16 um
tékkneskt ævintýri. Tékk-
neska filharmóniusveitin
leikur; Zedenek Mácal
stjórnar.
20.55 „Kyssti mig sól”. Dag-
skrá um Guðmund Böðvars-
son skáld, hljóðrituð I Nor-
ræna húsinu 1. mars. Sig-
uröur A. Magnússon flytur
inngangsorð. Ingibjörg
Bergþórsdóttir I Fljóts-
tungu flytur erindi. Böðvar
Guðmundsson syngur, Anna
Kristin Arngrimsdóttir,
Margrét Helga Jóhanns-
dóttir og Óskar Halldórsson
lesa úr ljóðum Guðmundar.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Dansiög.
Heiðar Astvaldsson dans-
kennari velur lögin.
23.25 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
mónudogur
7.00 Morgunútvarp, Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05, Valdimar örnólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson pianóleikari (alla
virka daga vikunnar).
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. landsmálabl.), 9.00
og 10.00. Morgunbæn kl.
7.55: Séra Bragi Friðriksson
flytur (a.v.d.v.). Morgun-
stund barnanna kl. 8.45:
Anna Snorradóttir les þýð-
ingu si'na á sögunni „Stúart
litla” eftir Elwyn Brooks
White (7). Tilkynningar kl.
9.30. Létt lög milli atriða.
Búnaðarþáttur kl. 10.25:
Andrés Arnalds talar um
ráð til eflingar eftirtekju i
úthaga. tslenskt mál kl.
10.40: Endurt. þáttur Asgeir
Bl. Magnússonar. Morgun-
tónleikar kl. 11.00.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar
14.30 Miðdegissagan: „Bak
við steininn” eftir Cæsar
Mar. Valdimar Lárusson
byrjar lesturinn.
15.00 Miðdegistónleikar Walt-
er Frey leikur pianóverk
eftir svissnesk tónskáld,
Sónötu eftir Adolf Brunner
og Fantasiu eftir Robert
Oboussie. Barbara Greiser-
Peyer syngur „Haust”,
lagaflokk fyrir altrödd og
pianó eftir Hermann Haller;
höfundur leikur á pfanó.
Norrköpingskvartettinn
leikur Strengjakvartett nr. 3
eftir Hans Eklund.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.25 Popphornið.
17.10 Tónleikar,
17.30 Að taflLGuðmundur Arn-
laugsson rektor flytur skák-
þátt.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Mælt mál.Bjarni Einars-
son flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Vilmundur Gylfason talar.
20.00 Mánudagslögin.
20.25 Blöðin okkar. Umsjón:
Páll Heiðar Jónsson.
20.35 Dagurinn kemur.Guðrún
Guðjónsdóttir flytur frum-
ort kvæði.
20.50 A vettvangi dómsmál-
anna.Björn Helgason sæta-
réttarritari flytur þáttinn.
21.10 Norræn sönglög, Aase
Nordmo Lövberg syngur lög
eftir norræna höfunda; Ro-
bert Levin leikur á pfanó.
21.30 útvarpssagan: „öll er-
um viö imyndir” eftir Si-
mone de Beauvoir.Jóhanna
Sveinsdóttir les þýðingu
sina (9).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Byggðamál
Fréttamenn útvarpsins sjá
um þáttinn.
22.45 Hljómplötusafniö i um-
sjá Gunnars Guðmundsson-
ar.
23.40 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
RÍKISSPÍTALARNIB
lausar stöður
LANDSPÍTALINN.
FóSTRUR óskast til starfa á dag-
heimili spitalans við Engihlið frá
15. mai n.k. eða eftir samkomulagi.
Nánari upplýsingar veitir for-
stöðukona spitalans, simi 24160 og
starfsmannastjóri simi 11765.
AÐSTOÐARLÆKNIR óskast til
starfa á svæfingar- og gjörgæslu-
deild, helst frá 1. júni n.k. Nánari
upplýsingar veitir yfirlæknir
deildarinnar.
BAKARI óskast til starfa i eldhús
spitalans sem fyrst eða eftir
samkomulagi. Upplýsingar veitir
yfirmatráðskona spitalans.
LJÓSMÆÐUR óskast til starfa á
fæðingargangi fæðingardeildar
spitalans i sumarafleysingum.
Nánari upplýsingar veitir yfirljós-
móðir.
Umsóknum er greini aldur, mennt-
un og fyrri störf ber að senda Skrif-
stofu rikisspitalanna. Umsóknar-
eyðublöð fyrirliggjandi á sama
stað.
Reykjavik 2. mai 1975
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5, SÍM111765
Verkamanna-
félagið
Dagsbrún
Tekið verður á móti umsóknum
um dvöl í orlofshúsum félagsins
í sumar á skrifstofunni,
Lindargötu 9, frá og með
þriðjudeginum 6. maí nk.
Stjórnin
Félag
járniðnaðarmanna
Félagsfundur
verður haldinn miðvikudaginn 7. mai 1975
kl. 8.30 e.h. i samkomusal Lands-
smiðjunnar v/Sölvhólsgötu.
Dagskrá:
1. Félagsmál
2. önnur mál
3. Erindi: „Iðnfræðslumálin”
Sigurður Kristjánsson yfirkennari.
Mætið vel og stundvislega
Stjórn Félags járniðnaðarmanna