Þjóðviljinn - 11.05.1975, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 11.05.1975, Blaðsíða 19
Sunnudagur 11. mal 1975. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 19 um helgina sunnucJaguf 18.00 Stundin okkar. Glámur og Skrámur spjalla saman, og sýnd verbur teiknimynd um Robba og Tobba. Þar á eftir fer brúöuleikur um Meistara Jakob og pylsusal- ann og síöan norsk kvik- mynd um litla stúlku, sem eignast pinulitla systur og er ekkert sérstaklega hriíin af þvl. Stundinni lýkúr svo með spurningaþætti. Um- sjónarmenn Sigriöur Mar- grét Guðmundsdóttir og Hermann Ragnar Stefáns- son. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Dagskrá og auglýsingar. 20.30 Þaö eru komnir gestir. Vigdfs Finnbogadóttir ræðir viö GuörUnu Snæfriði Gisla- dóttur og Evert K. Ingólfs- son, nemendur i leiklistar- skóla SAL, og Andrés Sigur- vinsson og Helgu Thorberg, nemendur i leikíistarskóla leikhúsanna. 21.15 Hedda Gabier. Leikrit eftir norska skáldiö Henrik Ibsen. Sjónvarpssviðsetn- ing, byggð á sviðsetningu þjóðleikhússins i Osló. Leik- stjóri Arild Brinchmann. Aðalhlutverk Mona Tand- berg, Tor Stokke, Henny Moan, Knut Wigert og Per Sunderland. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 23.20 AðkvöldidagsJDr. Jakob Jónsson flytur hugvekju. mónudoguf 20.00 Fréttir og veður, 20.35 Onedin - skipafélagið. Bresk framhaldsmynd. 31. þáttur. Konan I bátnum.Þýö- andi óskar Ingimarsson. Efni 30. þáttar: James syrgir mjög konu sina, en kaupm annsdóttirin Leonora, sem er staðráðin i að verða önnur eiginkona hans, beitir öllum tiltækum ráðum til að vekja athygli hans. Albert Frazer er far- inn til Suður-Ameriku, þar sem hann vinnur við smiði frystiskipa, en Elisabeth kýs að búa áfram i Liver- pool.DanielFogarty reynist ekki eins slyngur i viðskipt- um og kona hans haföi vænst. Þau deila heiftarlega út af peningamálum. Daniel fer siðan aftur til sjós og lætur konu sina eina um að bjárga fyrirtækinu frá gjaldþroti. Hann tekur við stjórn á einu af skipum Onedin-félagsins, en það ferst. Daniel bjargast við illan leik og ákærir félagið og skipasmiðastöð Frazers fyrir að virða ekki nauðsynlegustu öryggis- reglur um styrkleika skipa. Þeirri ákæru er þó hrundið aö sinni.' 21.30 IþróttirJHyndir og fréttir frá viðburðum helgarinnar. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 22.00 Hjartaáfall. Bandarisk fræðslumynd um hinar ýmsu orsakir hjartaáfalla og möguleikana til lækning- ar. 1 myndinni er meðal annars fjallað um áhrif mataræðis og hreyfingar á kransæðarnar og ættgengar veilur, sem geta leitt til veikinda af þessu tagi. Þýð- andi Kristmann Eiðsson. 22.50 Dagskrárlok. um helgina /unnudóQUf Sunnudagur 11. mai 8.00 Morgunandakt. Séra Sigurður Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. tltdráttur Ur for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar (10.10 Veðurfregnir). a. Aría og tilbrigði eftir Rameau. Rosalyn Tureck leikur á sembal. b. Konsert i A-dúr Leon Goossens og hljóm- sveit eftir Bach / Tovey. Leon Gossens og hljóm- sveitin Philharmonia i Lundúnum leikur, Walter Susskind stjórnar. c. Cass- ation i G-dúr (K63) eftir Mozart. Mozarteum hljóm- sveitin I Salzburg leikur, Bernhard Paumgartner stjórnar. d. Pianókonsert nr. 4 i G-dúr op. 58 eftir Beethoven. Wilhelm Kempff og Filharmóniu- hljómsveitin i Berlin leika. Ferdinand Leitner stjórnar. 11.00 Messa I Kópavogskirkju. Prestur: Séra Þorbergur Kristjánsson. Organleikari: Guðmundur Gilsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Um Landnámabók. Dr. Sveinbjörn Rafnsson flytur siðara hádegiserindi sitt. 14.00 ,,Að trúa á þann gula”. Veiöiferð með togaranum Snorra Sturlusyni RE 219. Þriðji og siöasti þáttur Páls Heiðars Jónssonar. 15. Miðdegistónleikar: Frá út- varpinu I Frankfurt. Flytj- endur: Félagar i Sinfóniu- hljómsveit útvarpsins i Frankfurt. Einleikari: Nell Gotkovsky. Stjórnandi: Eli- ahu Inbal. a. Sinfónia i Es- dúr op. 18 nr. 1 eftir Johann Christian Bach. b. Konsert fyrir fiðlu og blásturshljóö- færi op. 12 eftir Kurt Weill. c. Sextett i D-dúr op. 110 fyrir pianó, fiölu, tvær lág- fiðlur, selló og kontrabassa eftir Mendelssohn-Bart- holdy. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Beinlina. Sigurður E. Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri Húsnæðis- málastofnunar rikisins, svarar spurningum hlust- enda. Umsjónarmenn: Árni Gunnarsson og Vilhelm G. Kristinsson. 17.25 Hljómsveit Franks Chacksfields leikur létt lög 17.40 Otvarpssaga barnanna: „Borgin við sundið” eftir Jón Svcinsson (Nonna). Hjalti Rögnvaldsson les þýöingu Freysteins Gunn- arssonar (15). 18.00 Stundarkorn með banda- riska pianóleikaranum Doris Pines, sem leikur verk eftir Leopold Godow- sky. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Hvað er jóga? Sigvaldi Hjálmarsson flytur erindi. 19.50 Unglingakór Gautaborg- ar syngur i útvarpssal. Stjórnandi: Gunno Palm- quist. 20.20 Bréf frá frænda. Jón Pálsson frá Heiði flytur. 20.40 „Ur myndabók Jónasar Hallgrimssonar” eftir Pál isólfsson. Sinfóniuhljóm- sveit íslands leikur, Bohdan Wodiczko stjórnar. 21.00 „Það vorar á ný” Sigriður Eyþórsdóttir og Jón Hjartarson lesa ljóð. 21.25 Strengjakvartett nr. 3 I es-moll eftir Tsjaikovský. Vlach kvartettinn leikur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Heiðar Astvaldsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. mónudagur Mánudagur 12. mai 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.15: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari (alla virka daga vikunnar). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Bragi Friðriksson flytur (a.v.d.v.). Morgun- stund barnanna kl. 8.45: Jóna Rúna Kvaran byrjar að lesa söguna „DIsu ljós- álf” eftir Rothman. 9.05 Landspróf og gagnfræða- próf Idönsku: Verkefni.Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Búnaðarþáttur kl. 10.25 Búðfræðingar hafa orðið: Agnar Guðnason ráðunautur ræðir við skóla- stjóra bændaskólans á Hvanneyri og nokkra nem- endur þar. Islenzkt mál kl. 10.50: Endurt. þáttur dr. Jakobs Benediktssonar. Morguntónleikar kl. 11.10: Ralph Holmes og Eric Fenby leika tvær sónötur fyrir fiðlu og planó eftir Delius / Stanley Black og Hátíðarhljómsveit Lundúna leika „Rhapsody in Blue”, tónverk fyrir pianó og hljómsveit eftir Gershwin. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Bak við steininn” eftir Cesar Mar.Valdimar Lárusson les (5). 15.00 Miðdegistónleikar. Licia Albanese, Anna Maria Rota, Jan Peerce, Renato Capecchi, Fernando Delle Fornaci, kór og hljómsveit óperunnar i Rómaborg flytja atriði úr óperunnu „Madama Butterfly” eftir Puccini, Vincenzo Bellezza stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið. 17.10 Létt tónlist frá hollenzka útvarpinu. Dolf van der Linden o.fl. stjórna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál. Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Jónas Pétursson fy'rrum alþingismaður flytur. 20.00 Mánudagslögin. 20.25 Blöðin okkar. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 20.35 Ellefu óbirt ijóö.Höfund- urinn, Erlingur E. Halldórs- son, flytur. 20.50 Til umhugsunar. Sveinn H. Skúlason stjórnar þætti um áfengismál. 21.10 Sónata fyrir selló og pianóeftir Francis Poulenc Pierre Penassou og Jaqueline Robin leika. 21.30 Utvarpssagan: „öll erum við Imyndir” eftir Simone de Bcauvoir. Jó- hanna Sveinsdóttir les þýðingu sina (12). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Byggðamál. Fréttamenn útvarpsins sjá um þáttinn. 22.45 Hljómplötusafnið i umsjá Gunnars Guð- mundssonar. 23.40 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Frd Tækniskóla íslands ÚTGERÐARTÆKNI Ný námsbraut við Tækniskóla íslands Að lokinni undirbúningsdeild tækniskóla er námstiminn 3x41/2 mán. Starfskröfur eru a.m.k. 12 mán. á fiskiskipum og við fiskvinnslu fyrir upphaf náms og a.m.k. 18 mán. við lok náms. Skemað sýnir staðsetningu þessa náms i menntakerfinu: NAMSBRAUT CTGERÐARTÆKNA Taflan sýnir fjölda kennslustunda á 3 x 4 1/2 mán. Stærðfræði Eðlisfræði Efnafræði íslenzka Danska Enska Skipið, búnaður og viðh. Veiðar og veiðarfæri Hjálpartæki við veiðar Afli, verðm. og meðferð Viðskiptamál 150 kennslustundir 82 45 30 30 90 105 165 30 180 720 Eyðublöð og upplýsingar á skrifstofu skól- ans kl. 8-16. Umsóknir berist Tækniskóla íslands, Skipholti 37, Reykjavik, EKKI SiÐAR en 10. júni n.k. Rektor. Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða eftirlitsmann raflagna á Austurlandi. Laun samkvæmt kjarasamningum starfs- mannafélags rikisstofnana og rikisins. Umsóknir með upplýsingum um menntun aldur og fyrri störf sendist rafveitustjór- anum á Austurlandi, Selási 8 Egilsstaða- kauptúni eða til Rafmagnsveitna rikisins Laugavegi 116 Reykjavik. Auglýsið í sunnudagsblaði ÞJÓÐVILJANS

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.