Þjóðviljinn - 11.05.1975, Blaðsíða 23
Sunnudagur 11. mai 1975. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 23
þoXE'yJ/tQlSSMWRD.
V/!T/rsFrt£>/l 3Á/ZA
Þau stækkuöu og uröu falleg og öllum til gleöi.
Þessa mynd vil ég lika senda þér í biaöiö um kisu.
Þaö tókst aldrei aö fá hana til aö þola páfagaukana.
Hún notaöi hvert tækifæri til aö ná þeim. Nú er hún
týnd.og ef einhver veit um hana, hringi hann þá f
síma 25825.
GÓÐIR VINIR
Kisa og Búi hænuungi
voru góðir vinir. Við
fengum hann eins dags
gamlan, og ólst hann upp
i fuglabúri á eldhúsborð-
inu. Kisa sat og starði á
hann, en fór svo að venj-
ast þessum háværa kjána
sem hún mátti ekki
snerta. Þau urðu svo
miklir og góðir vinir eins
og myndirnar sína.
Síðan bættist hvolpur-
inn Hringur í hópinn. Þau
borðuðu og sváfu saman.
Hringur og kisa löptu
mjólkina, en Búi lyfti
hausnum og lét mjólkina
renna ofan í sig.
Þau stækkuðu og urðu
falleg og öllum til gleði.
En svo hvarf Hringur og
það var leitað í tvo sólar-
hringa, þá loksins kann-
aðist lögreglan i Kópa-
vogi við að hafa skotið
hann.
Þorleifur Magnússon,
Aðalstræti 16,
Reykjavík.
Hringur og kisa iöptu mjólkina, en Búi lyfti hausnum og lét mjólk-
ina renna ofan i sig.
Kisa: Reyndu þá aö klifra upp,
litia frekja.
Þau sváfu saman.
Laki,
Umsjón: Vilborg Dagbjartsdóttir