Þjóðviljinn - 01.06.1975, Side 11

Þjóðviljinn - 01.06.1975, Side 11
Sunnudagur 1. júni 1975 ÞJóÐVlLJINN — StÐA 11 Umsjón: Halldór Andrésson Frá þvi er Visir uppljóstraði að Pétur Kristjánsson hefði ver- ið rekinn úr Pelican, hefur vart um annað verið rætt, en það að nú sé Pelican búin að vera. Vissulega er það neikvætt að þegar hljómsveit, sem hefur verið að byggja upp orðstir sinn, leggur sig niður við það að reka þann mann, semliklega einna helst hefur verið andlit hljómsveitarinnar. Þar sem Pétur virðist hafa komið sinni skoðun á framfæri, þá ákvað ég að leita álits Pelican á „skilnaðinum” og finna úr hvernig andinn væri, og afla frétta um hvað væri i vænd- um. pelican: — Pétur vildi spila tónlist/ sem féll ekki að okkar stefnu. — „Út af hverju var Pétur rek- inn? Hvað kom fyrir?” Ómar Óskarsson, gitarleikari, varð fyrir svörum: „Þegar við fórum út, þá fóru allar aðrar virkar popp-hljóm- sveitir hér að berjast fyrir þvi að ná upp þeim markaði, sem Pelican höfðu fyrir. Það hefur sýnt sig að hér á landi er ein- ungis pláss fyrir 2. hljómsveitir á toppnum, og þar sátum við tvimælalaust ásamt Júdas. Upptökuferðalagið til Banda- „Pétur hélt aftur af okkur, „Við vorum að hugsa um að halda einn slikan um hvita- sunnuhelgina i Saltvik, en sem betur fer varð ekkert úr þvi (það var fremur kalt þá), við höldum kannski einn seinna i sumar. Eitt i sambandi við úti- hljómleika; forráðamönnum virðist vera meinilla við að þeir séu haldnir; þeirra „prinsip” er, að loka fólkið inni á dansstöð- um. Svona hljómleikar er það skemmtilegasta sem poppið biður upp á, úti (þ.e.a.s. i Bret- landi og Bandarikjunum, og Þýskalandi lika) eru svona hljómleikar haldnir hérumbil um hverja helgi á sumrin. Hvernig bæri aö bjóða upp á eina til tvær svona helgar hér á að er enskt lag af islenskri hljómsveit (þ.e.a.s. lag eftir enskumælandi menn) þá má flytja það i útvarpinu. Þetta má kalla stórfurðulegt! Einokun og afturhaldssemi! ” Heillaóskir. Þess má geta, að lokum, að Pelican byrja strax nú þessa helgi, að spila með hinum nýja söngvara sinum og við skulum geyma alla dóma þangað til við höfum séð ávöxt þessarar breytingar. P.S. Pelican óska Pétri Kristjánssyni alls góðs og vona að honum vegni vel með hinni nýju hljómsveit sinni. tónlistarlega séö” rikjanna var mikið auglýst hérna og fólk var liklega farið að langa til þess að sjá okkur aftur. Þarna úti var þetta allt öðru visi; við gátum spilað okkar eig- in tónlist, við vorum ekki bundnir við það að spila dans- tónlist. En hér á Fróni er þvi þveröfugt farið, við verðum að spila danslög og keppast um það að vera besta danshljómsveitin, sem er vissulega ágætt svo langt sem það nær. Þegar við komum svo heim vorum við þreyttir eftir Amerikuförina og auk þess blankir, þar sem við lögðum alla okkar peninga i plöturnar (Silly Piccadilly/- Lady Rose og stóru plötuna) og hreinlega neyddumst til þess að fara að spila strax. Draumurinn var að æfa i 2—3 vikur áður en við fórum af stað, en þvi varð ekki við komið, þvi miður. Við höfðum þá ekki bætt við neinum nýjum danslögum i prógramm- ið og vorum ekki i æfingu. Afleiðingin varð sú, að við vor- um álitnir lélegir og rauninni stóðum við i stað. Þegar æfingar hófust svo aftur og velja átti nýtt efni, þá vildi Pétur koma með lög i einskonar „funky- soul” stil, likt og Júdas eru með, en við vildum það ekki. Fyrst og fremst þá töldum við Pétur ekki hæfan til að syngja þá tónlist og svo þótti okkur ekki ráðlegt að verða sam- hljóma þeirri hljómsveit, sem við i rauninni kepptum við. Eitt atriöi enn spilaði lika inn i, i sambandi við brottrekstur Péturs: Okkur þótti Pétur alls ekki taka rétt á sinni vinnu og hann ekki taka hana nógu alvar- lega. Hljómsveit, sem halda vill þeim „standard”, sem við höfð- um sett okkur og sifellt reynt að standa undir, verður að leggja á sig vinnu, vinnu og aftur þrot- lausa vinnu. Við fjórir (ömar óskarsson/Asgeir óskarsson/- Björgvin Gislason/Jón Ólafsson) vorum vanir að mæta til æfinga um 10 leytið á morgn- ana^en urðum svo að biða, svo og svo lengi eftir Pétri. 1 raun og veru hélt Pétur aftur af okkur. Hann fékk að velja lögin og við vorum takmarkaðir við vissa tónbreidd vegna raddar hans. Þessi breyting að fá Herbert Guðmundsson i lið með okkur gefurýmsa nýja möguleika. Nú erum við fimm, það er að segja allir, sem semjum. Nú getum við allir komið með tillögur um lög. Þess má lika geta að við höfum allir spilað með Hergert áður og álitum að hann sé sá besti, sem bið gátum valið.” ,/Þaö hefur veriö hljótt um fyrirhugaðan Ameríku-/,Tour" síðan í mars? Hvað veldur?" „Samningar, eins og þeir, sem við erum að undirbúa nú eru ekki gerðir á einni nóttu, en allt frá þvi að við komum heim i mars hefur verið unnið að þeim og nú fer að hylla undir lokin á þvi. Ýmislegt hefur svo oröið til þess að tefja okkur, eins og t.d. það, að liklega verðum við að stefna A.A.-hljómplötum vegna svika og margendurtekinna brota á samningnum um „Uppteknir”. Þá má geta þess, aö i byrjun mánaðarins komu hingað þeir aðilar, sem við stefndum að þvi að gera samn- inga við og siöan fór Ómar Valdimarsson, framkvæmda- stjóri, vestur um haf til frekari viðræðna og ráðagerða. Annars er bestað segja sem minnst um það allt þar til hlutirnir hafa komist á hreint. Konsert í Austur- bæjarbiói þrátt fyrir mannaskiptin. „Þegar platan kemur út, sem verður fljótlega, munum við halda konsert i Austurbæjarblói, og þar kynnum við plötuna og spilum svo eitthvað meira.” „Mun Herbert syngja þau lög, sem Pétur syngur á plötunni?” „Já, að sjálfsögðu, hann nær þeim alveg áægtlega að okkar dómi.” „Hvernig væri að halda úti- konsert eða popp-hljómleika með öðrum úti undir berum himni?” Undanfarna mánuði hefur Klúbbur 32 auglýst sig og starf- semi sina vel. Hafa stjórnar- menn hálfpartinn prettað fólk til þess að ganga i klúbbinn með þvi að segja að einungis klúbb- meðlimir muni fá aðgang að væntanlegum hljómleikum, sbr. þá hljómleika sem átti að halda með Leonard Cohen i mars—april. Það átti lika að fá Sailor til landsins og lika dönsku hljómsveitirnar Gasolin og Secret Oyster. Kannski kemur eitthvað af þessu góða fólki i sumar en sá timi er liðinn siðan Cohen átti að koma. Og ekkert landi?” Fyrir hverja skyldi útvarpið vera? „Það er dálitiö einkennilegt með útvarpið hérna. Það virðist vera einn maður, sem stjórnar fullkomlega hvað flutt er i tón- listarþáttum útvarpsins (hver skyldi það vera?). Þessi maður setur t.d. þær reglur, að enginn flutningur á tónlist skuli vera, nema hægt sé að kaupa hana i hljómplötuverslunum hér i borg. 1 poppþáttunum, svoköll- uðu, eru islenskar plötur yfir- leitt aldrei spilaðar. 1 morgunútvarpinu, er núna, af þeim plötum, sem út hafa kom- ið, bara spilað af „Stuð Stuð Stuð” með Ðe Lónli Blú Bojs og „Gjugg i borg” með Stuðmönn- um. A báðum þessum plötum eru hljómlistarmenn, sem, undirsinum réttu nöfnum, spila tónlistsem þeir trúa á, en dylja sig nú og framleiða tónlist, sem fellur i kramið hjá útvarpinu. Svo er eitt enn,-ef islensk hljóm- plata er gefin út með efni eftir islendinga á ensku, þá er það bannvara i útvarpinu, en ef spil- hefur Klúbb 32 sagt um það, kannski er búið að afskrá hann. Fyrir nokkru ákvað svo Klúbb 32 að standa fyrir hópferð til London á Wembley hljómleika Elton Johns. Það er i sjálfu sér gott og blessað, en að auglýsa að fram komi listamenn, sem aldrei hafa samþykkt að koma fram á þessum hljómleikum er full gróft. Svo er mál meö vexti að auglýsingar þær sem birst hafa hér (frá Klúbb 32), sem birta nöfnin Elton John, Beach Boys, Stevie Wonder, Doobie Brothers, Rufus, Eagles, Joe Meiri svipt- ingcir! t kjölfar þeirra mannaskipta, sem sagt var frá i siðasta blaði, hafa hljómsveitir breytt liðskip- an. Pétur Kristjánsson hefur stofnað hljómsveit með Gunnari Hermannssyni á bassa og tveimur meðlimum úr Fjólunni, trommuleikaranum ólafi Kolbeinssyni og öðrum gitar- leikaranum, en þvi miður komst ég ekki að þvi hvað hann heitir. Einnig hefur Kjartan Eggertsson verið rekinn úr Dögginni og halda hinir áfram fimm. Þvi miður náöi ég ekki i neinn hjá Demant til þess að fá betri upplýsingar um þessi mál. En allar þessar hljómsveitir eru meira og minna skildar Demant hf. Walsh og Kiki Dee' Band, er byggðar á fyrstu fréttunum um þessa hljómleika, en þá var tal- að um þessa listamenn sem lik- lega. Nú vill svo til aö þrjú af þessum fimm nöfnum birtast ekki i auglýsingum i breskum blööum, Steve Wonder, Doobie Brothers, og Kiki Dee Band. 1 staðinn kemur aðeins hljómsveit, þó ekki af lakara taginu, Stackridge. Eru þetta ekki svik gagnvart þeim sem fara kannski til þess að sjá Stevie Wonder og/eða Doobie Brothers, eða fá þeir endur- greitt? HVAR ERU EFNDIRNAR?

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.