Þjóðviljinn - 01.06.1975, Page 17
Sunnudagur 1. júni 1975 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 17
ENDURTÖKU- OG SJÚKRA-
PRÓF OG HJÁLPARNÁM-
SKEIÐ í FRAMHALDS-
DEILDUM (5. og 6. bekk
gagnfræðaskóia)
Hjálparnámskeið fyrir 5. og 6. bekk fram-
haldsdeilda verður haldið dagana 2.-5.
júni i Lindargötuskóla, Reykjavik. Kennt
verður i þessum greinum: EFNAFRÆÐI
OG STÆRÐFRÆÐI.
Endurtöku- og sjúkrapróf haldin i Lindar-
götuskóla, Reykjavik, verða sem hér
segir:
Þriöjudaginn 3. júni kl. 9-11.30
enska, Isl. (stafs., ritg., hljóðfr.) i S.bekk enska, danska og
lifeðlisfræði i 6. bekk.
Miðvikud. 4.júni kl. 9-11.30
danska og bókfærsla I 5. bekk.
Fimmtud. 5. júni kl. 9-11.30
þýska og lifeðlisfræði i 5. bekk, þýska, líffræöi, fsl.
(merkingarfr. og ólesnar bókmenntir) f 6. bekk.
Föstud. 6. júní kl. 9-11.30
efnafræöi i 5. bekk, efnafræði i 6. bekk.
Laugard. 7. júni kl. 9-12
stærðfræði I 5. bekk, stærðfræði I 6. bekk.
Innritun i hjálparnámskeið og próf fer
fram mánudaginn 2. júni n.k. kl. 9-11 i
Lindargötuskóla, Reykjavik. Simar 10400
og 18368.
Reykjavik, 30. mai 1975
Menntamálaráðuney tið.
Árnum sjómannastéttinni allra heilla i til-
efni dagsins.
Lýsi og mjöl h.f.
Hafnarfirði
Sendum islensku sjómannastéttinni bestu
kveðjur á sjómannadaginn.
Félag matreiðslumanna
Útgerðarfélag
AJiureyringa h.f.
sendir sjómönnum og fjölskyldum þeirra
bestu kveðjur i tilefni dagsins.
Sendum sjómönnum bestu kveðjur
og árnaðaróskir á sjómannadaginn
Sölustofnun
lagmetisiðnaðarins
Sími 41985
Fulikomið bankarán
Spennandi og gamansöm
sakamálamynd með Stanley
Baker og Ursulu Andress.
ISLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 8.
Hörkutólið
Hörkuspennandi litmynd með
John Wayne og Kim Darby
tSLENSKUR TEXTI.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 10.
HÁSKÓLABÍÓ
Simi 22140
Myndin, sem beðið hef-
ur verið eftir:
Morðið í Austurlanda-
hraölestinni
Glæný litmynd byggö á sam-
nefndri sögu eftir Agatha
Christie, sem komiö hefur út i
islenskri þýöingu. Fjöldi
heimsfrægra leikara er i
myndinni m.a. Albert Finney
og Ingrid Bergman.sem fékk
Oscars verölaun fyrir leik sinn
i myndinni.
tSLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 5 og 9.
Barnasýning kl. 3:
Marco Polo
ÆVintýramyndin fræga.
Mánudagsmyndin
Mimi og mafían
Fyndin og spennandi itölsk
mynd.
Leikstjóri: Lina Wertmuiler.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
tSLENSKUR TEXTI
Hörkuspennandi ný bandarisk
ævintýramynd i litum.
Leikstjóri: Robert Aldrich.
Aðalhlutverk: Lec Marvin,
Ernest Borgnine.
Bönnuð yngri en 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hetja á hættuslóðum
Hörkuspennandi ævintýra-
mynd.
Sýnd kl. 3.
t&ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
3*11-200
NEMENDASVNING LIST-
DANSSKÓLA ÞJÓÐLEIK-
HtlSSINS ASAMT ISLENSKA
DANSFLOKKNUM
i dag kl. 15.
Siðasta sinn.
ÞJÓÐNÍÐINGUR
5. sýning i kvöld kl. 20.
Blá aögangskort gilda.
SILFURTUNGLIÐ
föstudag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
Miöasala 13.15-20.
LAUGARÁSBÍÓ
Fræg bandarisk músik
gamanmynd, framleidd af
Francis Ford Coppola.
Leikstjóri: George Lucas.
Sýnd kl. 3 5, 7, 9 og 11.
Sama verð á öllum sýning-
um.
A JOSEF SHAFTEL PRODUCTION . .
“GOODbyc Gcminr
Spennandi og sérstæð ný ensk
litkvikmynd, byggð á sögu eft-
ir Jenni Hill, um afar náið og
dularfullt samband tvibura og
óhugnanlegar afleiðingar
þess.
tSLENSKUR TEXTI.
Judy Geeson, Martin Pottcr.
Leikstjóri: Alan Gibson.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
KJARVAL& LÖKKEN
BRÚNAVEGI 8 REYKJAVÍK
<*J«
LEIKFfiIAC;
REYKjAVÍKUR Vfl^
F JÖLSKYLDAN
i kvöld kl. 20,30. £. __
Tvær sýningar eftir.
FLÓ A SKINNI
fimmtudag kl. 20,30.
örfáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14. Simi 1-66-20.
STJÖRNUBÍÓ
Simi 18936
Hetjan
Ahrifamikil og vel leikin ný
amerisk kvikmynd i litum um
keppni og vináttu tveggja
iþróttamanna, annars svarts
og hins hvits. Handrit eftir
William Blinn skv. endur-
minningum Gale Sayers I am
Third.Leikstjóri: Buzz Kulik.
Aðalhlutverk: James Caan,
Billy Dee Williams, Shelley
Fabares, Judy Pace.
ISLENSKUR TEXTI,
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
Frjáls sem fuglinn
ÍSLENSKUR TEXTI
Afar skemmtileg litkvikmynd
meö barnastjörnunni Mark
Lester.
Sýnd kl. 2.
i i
EE Œ
31182
Gefðu duglega á 'ann
All the way boys.
Þið höfðuð góða skemmtun af
Nafn mitt er Trinity— hlóguð
svo undir tók af Enn heiti ég
Trinity. Nú eru Trinity-bræð-
urnir i Gefðu duglega á ’ann,
sem er ný itölsk kvikmynd
með ensku tali og tSLENSK
UM TEXTA. Þessi kvikmynd
hefur hvarvetna hlotið frá-
bærar viðtökur.
Aðalhlutverk: Terence Ilill og
Rud Spencer.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3-
Villt veisla.
HVER ER
SINNAR