Þjóðviljinn - 01.06.1975, Síða 19

Þjóðviljinn - 01.06.1975, Síða 19
Sunnudagur X. júni 1975 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 19 Flytjum islenskum sjómönnum og fjöl- skyldum þeirra heillaóskir á sjómanna- daginn. Sjófang h.f. Sendum sjómannastéttinni heillaóskir i tilefni sjómannadagsins BRUNABÓTATÉLAG ÍSLANDS Sendum félögum okkar og stéttarbrœðrum um land allt kveðjur i tilefni dagsins. Sj ómannafélag Hafna rfj arðar Sendum sjómönnum bestu kveðjur og árnaðaróskir á sjómannadaginn Fiskiðja Sauðárkróks h.f. Sauðárkróki íslenskir sjómenn! Til hamingju með daginn. Þökkum sam- starfið. HRINGNÓT h.f. Hafnarfirði Sendum félögum okkar og sjómannastétt- inni allri bestu kveðjur i tilefni dagsins. Lifið heilir. Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan glens í skipasmlöastöðinni fór yfir- vinnan að mestu fram á morgn- ana áður en dagvinnan byrjaði. Einn daginn var Jósep aðstoöar- maður beðinn að mæta klukkau 3 næstu nótt i aukavinnu, en hann sagði verkstjóranum, aö hann nennti þvi ekki. Verkstjórinn varð illur, og sagði að fyrir utan biðu að minnsta kosti tuttugu þúsund at- vinnuleysingjar, sem fuslega myndu taka að sér starf Jóseps, ef hann yrði ekki samstarfsfús. — Allt i lagi, sagði Jósep, — ég kem þá. Næsta morgun mætti Jósep ekki fyrr en klukkan sjö, þegar dagvinnan átti að byrja. Verk- stjórinn kom öskuillur til hans og spurði hvurslags eiginlega þetta væri, hvers vegna hann hefði ekki mætti klukkan þrjú, eins og hon- um heföi verið sagt. — Jú, sagði Jósep, — ég kom klukkan þrjú, en það stóðu tutt- ugu þúsund atvinnuleysingjar fyrir utan, svo ég komst ekki inn fyrr. — Tja, nú fer sennilega að liða að þvi, að farið verði að senda farþega með rakettum út i himin- geiminn. — Já, og ég ætla sko aö senda konuna mina og tengdamútter með einni rússneskri. — Af hverju rússneskri? — Þessar amerisku koma allt- af til baka. Gerist áskrifendur Sovétríkin Iþróttir i USSR___ Sovéskar bókmenntir Sovéska konan Menningarlíf Þ'ióðfélagsvísindi Alþjóðamál Spútnik Erlend viðskipti Nýir tímar XX öldin & friður Sovéskar kvikmyndir Ferðir til Sovét Moskvuf réttir. Fréttir frá Úkraínu. Tímarit á ensku, þýsku, frönsku og rússnesku. Gerist áskrifendur & kynnist fólki og lífi i Sovétríkjunum. Erlend tímarit S. 28035. Phólf 1175. Uppsett silunganet WW\V Margar möskvastœrðir ^SEIFUR H.F. Tryggvagötu 10 . simar: 21915 & 21286 'TájC rvwt-5* Netasalan h,f. Klapparstig 29 - sími: 26750 Sendum sjómönnum bestu kveðjur og árnaðaróskir á sjómannadaginn Sildar- og fiskimjöls- verksmiðja Akraness h.f. Heimaskagi h.f. Sendum sjómönnum um land allt árnaðaróskir i tilefni af hátiðisdegi þeirra 1. júni Samband islenskra samvinnufélaga sjávarafurðadeild Sendum öllum islenskum sjómönnum og fjölskyldum þeirra bestu kveðjur i tilefni dagsins. Farmanna- og fiskimanna- samband Islands Neta- og línuspil Framleiðum neta- og linuspil fyrir litla báta. Auðvelt að skipta um spil eftir þvi sem við á. Elliði Norðdahl Guðjónsson P.O. Box 124 — Garðahreppi — Simi 42833 og 42796.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.