Þjóðviljinn - 29.06.1975, Side 3
Sunnudagur 29. júni 1975. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3
FJÖLMENNUM I ALÞYÐUBANDALAGSFERÐINA 6. JULI
ÓDÝRASTA FERÐIN
Um næstu helgi, sunnu-
daginn 6. júlí, verður far-
ið í sumarferð Alþýðu-
bandalagsins. Þetta er ó-
dýrasta einsdagsferðin,
sem boðið er upp á að
þessu sinni. Ferðin kostar
aðeins 1100 krónur.
Ferðaleiðin hefur þegar verið
kynnt nokkuð hér i blaðinu. Far-
ið verður sem leið liggur upp i
Kjós, en siðan sveigt til hægri,
Eyrarfjallsveginn, sem er vænn
sveigur, siðan niður á veg aftur
og beygt til hægri vestan Laxár
og siðan sem leið liggur: Kjós-
arskarðsveg, um Þingvöll,
Grafning og Þrengsli, til
Reykjavikur.
Þátttaka i sumarferöum Al-
þýðubandalagsins undanfarin
sumur hefur verið svo mikil að
nauðsynlegt er að ráðleggja
þeim, sem ætla að fara með, að
hafa samband við skrifstofu Al-
þýðubandalagsins, Grettisgötu
3, strax eftir helgina. Siminn er
28655 og eru þar veittar allar
upplýsingar um ferðalagið og
tilhögun þess og tekið við far-
miðapöntunum.
** v A L F n -p U 4
Eyrarfjallsvegur, Kjósarskarösvegur.
I hverjum bíl veröa reyndir úrvalsfararstjórar
— Aöalfararstjóri veröur BJÖRN TH. BJÖRNSSON
Nýtlaðsetur
Vió höfum flutt skrifstofur okkar
af Klapparstíg 27 aó Suóurlandsbraut 18
og opnuóum þar s.l. laugardag.
Símanúmer okkar veróur áfram óbreytt 81100
Suóurlandsbraut 18