Þjóðviljinn - 13.07.1975, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 13.07.1975, Blaðsíða 18
18 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 13. júll 1975. LAUGARÁSBÍÓ Simi 3/075 Breezy Breezy heitir 17 ára stúlka sem fór aö heiman i ævintýra- leit, hún ferðast um á puttan- um m.a. verður á vegi hennar 50 ára sómakær kaupsýslu- maður, sem leikinn er af Willi- am Holden.Breezy er leikin af Kay Lenz. Samleikur þeirra i myndinni er frábær og stór- skemmtilegur. Myndin er bandarisk litmynd, stjórnuð af hinum vaxandi leikstjóra Clint Eastwood. Sýnd kl. 5 og 9. Mafíuforinginn Haustið 1971 átti Don Angelo DiMorra ástarævintýri við fallega stúlku; það kom af stað blóðugustu átökum og morðum i sögu bandariskra sakamála. Leikstjóri: Richard Fleischer. Aðalhlutverk: Anthony Quinn, Frederic Forrest, Robert Forster. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 11. m *IH—1 iwsm Allt um kynlifið W00DY ALLEN’S SÖ* Ný bandarisk gamanmynd. Hugmyndin að gerð þessarar kvikmyndar var metsölubók dr. David Reuben: ,,Allt sem þú hefur viljað vita um kynlif- ið, en ekki þorað að spyrja um”. Handritahöfundur, leikstjóri og aðalleikari, er grinsnilling- urinn Woody Allen. Islenskur texti. Þessi kvikmynd hefur alls- staðar hlotið frábærar viðtök- ur þar sem hún hefur verið sýnd. önnur hlutverk: Tony Randall, Burt Reynolds, Anthony Quayle Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Villt veisla barnasýning kl. 3 STJÖRNUBÍÓ Slmi 18936 Heitar nætur Lady Hamilton Spennandi og áhrifamikil ný þýsk-itölsk stórmynd i litum og Cinema Scope, meö ensku tali, um eina frægustu gleði- konu siöari alda. Leikstjóri: Christina Jayue. Bönnuö börnum. • Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Barnasýning kl. 2 Fred Flintstone i leyniþjónustunni HÁSKÓLABÍÓ Simi 22140 Sálin í svarta Kalla A Larry G. Spangler Product ioti “TheSOULof NIGGER CHARLEY” Hörkuspennandi amerisk lit- mynd, gerð eftir samnefndri sögu eftir Larry G. Spangler. Leikstjóri: Larry G. Spangler. Aðalhlutverk: Fred William- son, D’Urville Martin. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. Grin úr gömlum myndum Stjáni Blái og fjölskylda. Mánudagsmyndin: Gísl Etat de Siege Heimsfræg mynd gerð af Costa-Gavras, þeim fræga leikstjóra, sem gerði mynd- irnar Z og Játningin, sem báð- ar hafa verið sýndar hér á landi. Þessi siðasta mynd hans hefur hvarvetna hlotið mikið hrós og umtal. Dönsku blöðin voru á einu máli um að kalla hana meistarastykki. Aðalleikari: Yves Montand. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Viðfræg, spennandi og hrollvekjandi ný bandarisk litmynd, um ungan mann sem beitir fyrir sig mjög svo óvenjulegu og óhugnanlegu vopni. Aðalhlutverk: Bruce Davison, Ernest Borgnine, Sandra Locke. Leikstjóri: Daniel Mann. Willard er mynd sem þú ættir ekki að fara einn að sjá. Myndin er alls ekki fyrir taugaveiklað fólk. Bönnuð börnum innan 16 ára. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Sími 11544 KÚREKALÍF tslenskur texti Mjög spennandi og raunsæ ný bandarisk kúrekamynd. Leik- stjóri: Dick Richards. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Engin barnasýning. DDDDDDaaagDaDDDoaDöB o auglýsirl Fatnaður í saumarferðina. Flauelsjakkar. Leðurlikis- jakkar. F I a ue I s b ux u r. Terelynbuxur. Gallabuxur. Skyrtur, úlpur, peysur, naerföt og sokkar. Laugavegi 71 Sími: 20141 apótek Reykjavlk Kvöld-, nætur-, og helgidaga- varsla apótekanna vikuna 12. til 18. júli er i Reykjavikurapóteki og Borgarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogur Kópavogsapótek er opið virka daga frá kl. 9til 19ogkl. 9 til 12 á hádegi á laugardögum. Hafnarfjörður Apótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá 9 til 18.30,laugar- dag 9 til 12.30 og sunnudaga og aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h. siökkvilið Slökkvilið og sjúkrabilar i Reykjavík — simi 1 11 00 í Kópavogi — simi 1 11 00 i Hafnarfirði — Slökk viliðið simi 5 11 00 — Sjúkrabíll simi 5 11 00. læknar Slysadeild Borgarspitalans Sími 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla : 1 Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig. Ef ekki næst i heim- ilislækni: Dagvaktfrá kl. 8.00 til 17.00 mánd. til föstud., simi 1 15 10. Kvöld- nætur- og helgi- dagavarsla, sími 2 12 30. Tannlæknavakt: Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni frá 17—18 alla laugardaga og sunnudaga. — Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á Göngu- deild Landspitalans, simi 2 12 30. — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Kyn fræðsludeild t júni og júli er kynfræðsludeild Heilsuverndarstöðvar Reykja- vikur opin alla mánudaga kl. 17—18.30. lögregla Lögreglan I Rvík — simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfirði—slmi 5 11 66 félagslíf gDDDDDDDDDaaDaDDDDaDDaDDDDDDDDDaaDDDDDDDDDDDD Sumarleyfisferðir: i júii: 18.-24. Dvöl i Borgarfirði eystri: Fararstjóri: Karl T. Sæmundsson. 22.-30. Hornstrandir. (Hornbjarg og nágrenni) Fararstjóri: Sigurður B. Jóhannesson. 22,—30. Hornstrandir: (Svæðið norðan Drangajökuls) Fararstjóri: Bjarni Veturliðason. Farmiðar á skrifstofunni. 13. júli kl. 13.00 Sunnudagsgang- an er á Borgarhóla á Mosfells- heiði. Verð kr. 500. Farm. v. bilinn. 16. júli. Ferð i Þórsmörk kl. 8.00. Farmiðar á skrifstofunni. — Ferðafélag íslands, öldugötu 3, s. 11798 og 19533 UTIVISTARFERÐIR Sunnudaginn 13.7. kl. 13. Gengið um Heiðmörk. Verð 400 kr. Fararstjóri Friðrik Danieisson. — útivist. daabék sjúkrahús Borgarspltalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30, laugard. — Sunnudag kl. 13.30— 14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: Mánud—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30— 17 Kópavogshælið-.E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum Landakot: Mánud.—laugard. 18:30—19.30, sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—16. Landsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30 — 20. Barnaspitali Hringsins: kl. 15—16 alla daga. Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30 til 20 sunnud. og helgid. kl. 15—16.30 og 19.30— 20. Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og 19.30—20. krossgáta Lárétt: 2 sekkur 6 sár 7 lægi 9 orðflokkur 10 kona 11 trylla 12 i röð 13 byiur 14 áfengi 15 innheimta Lóðrétt: 1 rimlar 2 sigra 3 flana 4 tala 5 starfsgrein 8 stafur 9 leyfi 11 mikla 13 töf 14 einkennisstafir Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 1 fénast 5eða 7 aumi 8 te 9 alveg 11 fá 13 dill 14 öln 16 rikling Lóðrétt: 1 framför 2 nema 3 aðild 4sa 6 vegleg 8 tel 10 viti 12 áli 15 nk. bridge * 9 ¥ ÁD107532 ♦ A * AKDG *532 A DG10764 V8 VKG96 ▼86543 ♦ 72 *6432 ♦ 5 ♦ AK8 ¥ 4 ♦ KDG109 * 10987 Suður opnar á einum tigli, Norður segir tvö hjörtu. Nú segir Austur tvo spaða, en það hefur engin áhrif á lokasögnina: sjö grönd i Suður. Vestur er svo óheppinn að koma út i spaða. Hvernig þá? Jú, hjarta út banar spilinu. En það kom samt út spaði, og sagn- hafi var ekki lengi að koma spil- inu i höfn. Hann tók á spaða- kóng, siðan spaðaás og kastaði tigulás. Þá tók hann tlgul fimm sinnum og kastaði A K D G i laufi úr borði plús einu hjarta. CENGISSKRANNC NR'124 ‘ 10" jilf 1975 SkráB frá Kining Kl. 12.00 Kaup 10/7 1975 1 Ðanda rfkjadolla r 155. 60 156, 00 * - - l Ste rlingspund 341,60 342,70 * - - 1 Kanadadolla r 150, 90 151, 40 * - - 100 Da nska r krónur 2781,90 2790,80 * - - 100 Norskar krónur 3072,00 3078,80 * - - 100 Sænskar krónur 3852,15 3864,55 * - - 100 Firinsk mörk 4307,65 4321,55 * - - 100 Franskir franka r 3741,00 3753,00 # - - 100 BuIr. frankar 430,90 432,50 * - - 100 Svissn. frankar 6053,70 6073,20 * - - 100 Gyllini 6229,50 6249,50 * - - 100 V. - Þyzk mörk 6437,00 6457,70 * - - 100 Lfrur 24, 22 24, 30 * - - 100 Austurr. Sch. 914,20 917, :.o * - - 100 Escudos 623, 70 625,70 * - . 100 Peseta r 273,60 274, 50 * - - 100 Yen 52, 52 52. 69 * - - 100 Reikningskrónur - Vóruskiptalönd 99, 86 100, ) 4 - - 1 Reikninasdollar - Vöruskiptalrtnd 155, 60 156, 00 * Breyting irá si’Duatu skráningu Þá komu fjórir slagir á a x l. lauf,,hundana”. Af hVerjU Þegar siðasta laufinu var spilað út, var endastaðan þessi: A - y AD10 ♦ - *- * D v KG ♦ - * ■* ¥ « ♦ - + 6 + 8 ¥ 4 ♦ - * 7 Austur er steindauður. Hvað eru menn lika að gera með að blaðra bara ef þeir eiga meira en fimmlit? Tígrisdýra- veiðar íslendingur og dani fóru sam- an á tigrisdýraveiðar i Afriku, en veiðiferðin varð algjörlega árangurslaus, tslendingurinn sagði að það væri dananum að kenna, þvi hann hefði gleymt að taka dálitiö meö sér að heiman, sem væri bráðnauðsynlegt i veiðiferðina, Hverju haföi hann gleymt Svar: njsv I bjh uuApugjx icxit jacJ tuj Jipuiiíajo 'BQjaA qb jjp nQjaij jiacj ja ujoqBuuBuidnByi j uin -uiqjbSbjXp jn jjia j?s qoui b^bj QB QIQJO IQjaq UUIUBp OAS ‘mjJJ -JV { jXpsijSjj ui9ua nja qbí} qb ‘juiXa{3 JiQ?q jsja Bjsq jiocj Ja, góöir hálsar, af hverju eru þessi einföldu form? ‘B|oqjBsnui go jnjjoyi :jbas Lausn á þraut í Kompunni Svona er hægt að teikna myndirnar i einni striklotu: Góöan daginn, hvar hefur þú veriö í alla nótt? glens Hann var kaliaður til viðtals i skólann sem sonur hans gekk i. Kennarinn vildi fá að tala við hann um alvarlegt mál. — Ég hef ljótan grun um að sonur yðar fari i gegnum öll verkefni með svindli, sagði kennarinn. — Sjáið hér, til dæmis. Reikningsdæmin eru nákvæmlega eins af hendi leyst og hjá sessunaut hans. — Já, það er satt. Einkennni- leg tilviljun. — Og ritgerðin hans er næst- um frá orði til orðs eins og sessunautar hans. — Dularfullt! — Og hérna, þar sem við not- uðum spurningalista i prófinu. Þar sem sessunauturinn skrifar „Veit ekki”, hefur sonur yðar skrifað „Veit heldur ekki”... — t sköbúðinni: — Frúin sem var að fara úí kvartaði undan þvi að þú hafir ekki sýnt henni nægilega kurteisi. — Það hefur þá verið það eina sem ég sýndi henni ekki! Sveinn og Oli sátu og ræddu saman i morgunkaffinu. — Mig dreymdi alveg hræði- lega i nótt. sagði Sveinn. — Mér fannst mér hafa skolað á land ásamt Ungfrú Ameriku og Ungfrú Evrópu... — Mér finnst það nú ekki mikið hræðilegt. — Jú, — ég var Ungfrú lsland! Hann var harla ræfilslegur til fara og blankur á að lita þegar hann kom upp i strætisvagninn. Hann settist i aftasta sætið milli manns og konu. Eftir að hafa setið smástund sneri hann sér að manninum og spurði: — Þú átt vist ekki pening? - Nei! Þá sneri mannvesalingurinn sér að dömunni. Hvort hún ætti einhverja peninga? — Nei! Og var hin fúlasta. Þegar bílstjórinn kom inn i bilinn og rukkaði um fargjöldin, slósá ræfilslegi út höndunum og sagði: — Ég ætla að borga fyrir þessi tvö. Þau eiga ekki pen- ing... Það var kvennaársfundur i smábæ á Norðurlandi. Heljar- mikil matróna steig i ræðustól og hakkaði i sig allt karlkyns. Skyndilega hrópaði hún: — Hve margir ykkar, vesælir eiginmenn, þvoið upp fyrir kon- urnar ykkar daglega? — Ég hvislaði smávaxinn maður i salnum. — Haltu kjafti, Friðrik! Ég var ekki að tala við þig!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.