Þjóðviljinn - 07.08.1975, Síða 8

Þjóðviljinn - 07.08.1975, Síða 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 7. ágúst 1975 Hrafnhildur Valbjörnsdóttir, dóttir Valbjörns Þorlákssonar, er ein if mörgum efnilegum frjálsiþrótta konum sem keppa á Meistaramótinu. Hér stekkur hún f hástökki — og fellir. Mynd: gsp Meistaramótið í frjálsum: Sigurður tók Bjarna og Vilmund í 200 m. hlaupi eftir geysiharða keppni Fyrra keppniskvöld Meistaramóts islands bauð upp á marga ágæta skemmtun. Gestir mótsins settu sinn svip á keppnina, vallarmet kom í hástökki hjá sovétmanninum Kiba og landar hans tveir í lang- stökki höfðu mikla yfir- burði yfir íslendingana. En það var fleira skemmtilegt á að horfa en erlendu gest- ina. Keppni milli íslenska frjálsiþróttafólksins var viða hörð, Sigurður Sigurðsson Á háði geysi- Hómaranefnd HSÍ gengst fyrir dómaranámskeiði f handknatt- leik á Selfossi dagana 15. til 17. ágúst nk. Þeir sem hafa áhuga á harða keppni við þá Bjarna Stefánsson og Vilmund Vilhjálmsson í 200 m. hlaupi og kom í mark á nýju drengjameti, 21.8 sek- úndu. Bjarni fór á 21.9 og Vilmundur á 22.0. Keppnin i hástökki kvenna var einnig skemmtileg. Þar stökk Þórdis Gisladóttir IR 1.64 metra sem er hennar besti árangur til þessa. Þórdis bætir sig næstum á hverju móti um nokkra senti- metra, framfarirnar hjá þessari kornungu stúlku hafa verið geysi- legar og ekki er að efa að nýtt ls- landsmet litur dagsins ljós innan tiðar i hástökki kvenna. Þórdis að taka þátt i námskeiðinu þurfa að tilkynna það til Ársæls Þórðar- sonar, Borg, Kyrarbakka, i sima 3171. fékk óvænta keppni frá Mariu Guðnadóttur HSH sem átti þó aldrei möguleika i nýja telpna- og meyjametið sem Þórdis setti þarna. Þá náðist einstakur heildar- árangur i 800 m. hlaupinu. Þar hlupu sjö hlauparar undir tveim- ur minútum og sigraði Agúst Ás- geirsson. tR. Vallarmet Kiba i hástökkinu var 2.13 metrar og i langstökkinu stukku þeir Sinitschin 7.27 metra og Schubin 7.56 metra. Sjást yfir- burðir þeirra á þvi að Friðrik Þór Óskarsson, sem sigraði i keppn- inni um tslandsmeistaratitilinn, stökk 6.86 metra. Athygli vakti að 200 m. Urslitin voru fámennari en við var bUist. Stefán Hallgrimsson vildi ekki hlaupa vegna þess að hann var i spjótkasti og Björn Blöndal var einhverra hluta vegna ekki með heldur. Er það raunar farið að vekja nokkra furðu hve þátttaka Stefáns Hallgrimssonar i einstök- um greinum virðist tilviljunar- kennd. íslandsmeistarar i hverri grein fyrri mótsdaginn urðu þessir: KARLAR: 200 metra hlaup: Sigurður Sigurðsson A 21,8 sek. 800 metra hlaup: AgUst Ásgeirsson tR 1:55,9 min. 5000 metra hlaup: Jón H. Sigurðsson HSK 16:14,7 min 400 metra grindahlaup: Hafsteinn Jóhannesson UBK 61,7 sek. Langstökk: Friðrik Þór Óskarsson IR 6,86 metrar. Hástökk: Elias Sveinsson ÍR 2.00 metrar KUluvarp: Hreinn Halldórsson HSS 18.61 metrar. Spjótkast: Óskar Jakobsson ÍR 71,34 metrar 4 x 100 metra boðhlaup: Sveit 1R 45,0 sek. KONUR: 300 metra hlaup: Erna Guðmundsdóttir KR 25,7 sek. 800 metra hlaup: Lilja Guðmundsdóttir 1R 2:15,5 min. 16 ára stúlka stal senunni á MÍí gær María Guöjónsen sigraði í lOOm. hlaup kvepna á 12,6 sek. Þrátt fyrir að nokkrir færgir erlendir frjáls- iþróttamenn væru meðal keppenda á Meistaramóti íslands í frjálsiþróttum í gær- kveldi, var það 16 ára gömul stúlka sem stal senunni og sló i gegn eins oq sagt er. Þetta er María Guðjohnsen úr iR sem öllum á óvart sigraði í 100 m. hlaupi kvenna á 12,6 sek. sem er hennar langbesti tími, en Islandsmetið í þessari grein á Ingunn Einarsdóttir 12,2 sek. Þessi árangur Mariu er frá- bær, ekki sist þegar hinn ungi aldur hennar er hafður i huga. Það verður áreiðanlega ekki langt að biða þess að hUn taki metið ef allt fer að likum. Annars var mótið i gær fremur dauft, en veður var að mörgu leyti gott til keppni, al- veg logn og hlýtt. En skýfalls- rigning sem kom rétt áður en keppnin hófst eyðilagði brautirnar sem voru eins og sundlaug yfir að lita og völlur- inn sjálfur var drullusvað. I 100 m. hlaupi varð Sigurður Sigurðsson Árm. tsl. meistari á 10,8 sek. en Vil- mundur Vilhjálmsson varð 2. á 10,8. Annars var það sovét- maðurinn Schubin, sem sigraði á 10,7. Bjarni Stefánsson sigraði i 400 m. hlaupi á 50,0 sek. Jón Diðriksson i 1500 m. hlaupi á 3:54,6 en ÁgUst Ásgeirsson varð 2. á 3:54,8 min. Valbjörn Þorláksson sigraði i 110 m. grindahlaupi á 15,2 sek. Friðrik Þór varð tsl. meistari i þristökki, stökk 14,89 m. en sovétmaðurinn Sinitschkin sigraði, stökk 16,03. t stangarstökki sigraði Elias Sveinsson tR, stökk 4,20 m. og Valbjörn var 2. með sömu hæð. t kringlukasti sigraði Er- lendur Valdemarsson, kastaði 55,10 m. en óskar Jakobsson varð 2. með 51.1 m. Sovétmaðurinn Bondart- schuk sigraði i sleggjukasti, kastaði 67,70 m. en ísl. meistari varð Þórður B. Sigurðsson KR með 46,44 m. Sveit KR sigraði i 4x400 m. hlaupi karla á 3:27,7. Lilja Guðmundadóttir tR sigraði i 400 m. hlaupi á 59,8 sek. og hún sigraði einnig i 1500 m. hlaupi á 4:44,1 min. t langstökki sigraði Hafdis Ingi- marsdóttir UMSK, stökk 5,12 m. en Lára Sveinsdóttir varð 2. með 5,11 m. Sveit 1R sigraði svo i 4x400 m. hlaupi kvenna á 4:19,5 min. —S.dór Dómaranámskeið í handknattleik Framhald á bls. 10

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.