Þjóðviljinn - 10.08.1975, Side 12

Þjóðviljinn - 10.08.1975, Side 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 10. ágúst 1975. Aö búa á Höfn í breyst mjög með tilkomu hring- vegarins. 1 fyrrasumar var hér örtröð ferðamanna. Benedikt: Hingað kemur nú þegar mikill fjöldi erlendra ferðamanna á sumrin. Það er hótelið sem veldur þvi. Hornafirði: Hvernig er eiginlega að búa hérna? Hvernig er félags- og menningarlif? Fjölgar hér fólki eða fækkar? Heimir: Og hreppurinn er nú þegar farinn að skipta sér af ferðamálunum. 1 vor var sett hér upp tjaldstæði, sem bætti mjög aðstöðu ferðalanga hér. Hreppsfélagið hefur reyndar haft þónokkur afskipti af um- hverfismálunum hér upp á siö- kastið. Malbikið á götunum hef- ur stórlega bætt umhverfið, fólk hefur i auknum mæli dyttað að húsum sinum, málað og snyrt, ýmislegt veldur þvi að mannlif er hér núorðið i fastari skorðum en var. Friðjón: Vinna er hér lika jafnari en áður. Hverjir f'lytja i þessi nýju hús — aðkomumenn eða heima- menn? íbúum fjölgar hratt Benedikt: Nýju húsin taka nokkuð við fjölguninni, fólk hef- ur flutt hingað i auknum mæli siðustu árin. En nýju húsin hér voru lika nauðsynleg til aö losa gömul hús. Nú eru varla til i bænum heilsuspillandi ibúðir, það er varla til hér timburhús. Heimir: Dæmi um það, hve margir hafa flust hingað siðustu árin, er það, að vinna við fisk- vinnu hvflir að mestu leyti á að- komumönnum. Friðjón: Aðkomufólkið hér hefur komið prýðilega fram. Það stafar kannski af þvi að aðsókn eftir vinnu hér hefur verið mikil, og þeir sem ráða Stýrishúsið af „Gissuri hvita” er notað sem aðstaða fyrir ferðafólk á nýja tjaldstæðinu við Höfn. Þjóðviljamenn komu til Hafnar í Hornafirði ný- lega, og í stað þess að elta uppi einstaka menn á staðnum, komum við um kring eins konar umræðu- fundi fjögurra Hafnar- búa og fengum þá til að ræða sín á milli ýmis málefni sem blaðamaður spurði um. Þeir ágætu menn sem fundinn sátu voru þeir Friðjón Guðröðarson lögreglustjóri Hafnarhrepps, Guðmundur Ingi Sigurbjörnsson kennari við gagnfræðaskólann, Heimir Þór Gislason skólastjóri og Benedikt Þorsteinsson sem er m.a. hreppsnefndarfulltrúi Alþýðu- bandalagsins á Höfn. Kannski hefur þessi samkoma okkar á Höfn verið dæmigerð fyrir staðinn, þvi eins og ein- hver fjórmenninganna sagði i byrjun, þá eru þeir allir aðflutt- ir. Ferðamannastaður Við byrjuðum á þvi að spyrja, hvort þeir teldu iiklegt að Höfn yrði ferðamannastaður á næst- unni. Friðjón: Ferðamannastaður? Já, eflaust getur Höfn orðið það. Staðurinn er miðsvæðis, umferð verður eflaust mikil hér um i framtiðinni, en ferðamennskan hér vona ég að verði nú i hófi. Guömundur: Viðhorf til ferðamála hér hefur vitanlega Listamenn reka inn n fleiri gagnfræðanámi, eh stór hluti fólks hefur ekkert i menntaskóla að gera. Heimir: Nú kemur valfrelsi I auknum mæli til, m.a. hér hjá okkur i haust. Guðmundur: Þar er nú óhætt að staldra við. Þessi nýja reglu- gerð um valfrelsi i þessum litlu byggðarlögum er að verulegu leyti út i bláinn. Ég dreg stór- lega i efa, að þessi breyting sem verður á skólastarfinu i haust sé vel hugsuð. Þeir tala um valfrelsi, en ráðuneytið er ekki énn farið að hugsa um námsbrautir. Ég tel að skólakerfið eigi að byggjast á þvi að nám i heimabyggð veröi sem mest. Heimir:Hér horfir það nú við, að vegna fæðar i bekkjardeild- um verður ekkert úr valfrels- inu. Guðmundur: Valfrelsi á grunnskólastigi er afar mikil grundvallarspurning, og það er ljóst, að ef að á að framkvæma hér valfrelsi, kemur það niður á ýmsum námsgreinum. Þetta er stórkostleg breyting, upphugsuð af fáum mönnum, og enginn veit hvort húrí er framkvæmanleg. Listkynning á Landsbyggðinni. Hvað viljiö þið segja um félagslif á Höfn? Guömundur: Það er nú bara afgreitt með „list um landið” eða „listkynning á landsbyggð- Kaupfélag Hornfirðinga, Höfn. Benedikt: Nú er ekki lengur unnið fram á nætur eins og áður var reglan. Friðjón: Þannig hafa menn sjálfkrafa betri tima til að dytta að húsum sinum og görðum en áður var. Heimir: En vegna þess hve mikla áherslu sveitarfélagið hefur lagt á malbikunarmálin, þá hefur ýmislegt annað orðið útundan. Það hefur gengið erfiðlega að koma upp nýja fjöl- býlishúsunum hérna — reyndar hefur mikið verið byggt á Höfn siðustu árin. hingað starfsfólk, hafa getað valið úr mannskapnum. ’En ég verð að segja það, að mér kom nokkuð á óvart, þegar ég var að lögskrá bátana hér, hve litið af heimamönnum er á þeim. Heimir: Það er furðulitið um það hér að ungir menn leggi fyrir sig sjómennsku. Sjómennska og menntakerfið Kannski veldur þar einhverju um, að skólakerfið hefur staðið sig illa gagnvart sjómennsk- unni. Hér var reyndar haldið sjóvinnunámskeið i vetur. Guömundur: Mig langar að koma nokkrum orðum hér að um menntakerfið. Mér finnst að menntakerfið i landinu sé fyrir löngu komið frá raunveruleik- anum. Eiginlega er aðeins um eina rnenntabraut að ræða, þ.e. undirbúning undir stúdentspróf og af þvi leiðir að við sitjum uppi með offramleiðslu vissra hópa. Það er áreiðanlega heimsmet, að ein þjóð leggi enga rækt við undirstöðuat- vinnugrein sina. Nú ljúka æ „Hornafjaröarmáni” eftir Ragnar Imsland. Árni Stefánsson hótelstjóri, Höfn: |f Hótelum á landinu mismuna Bæjarstæði, eins fagurt og umhverfi Hafnar í Hornaf irði er án efa vand- fundið. Umhverfi Hafnar er afskaplega fjölbreytt, gróðurrikt og í senn hrika- legt og slétt. Bærinn sjálfur, Höfn, er einn hinn fallegasti á land- inu. Götur eru þar lagðar olíumöl, hús fallega máluð, og auð svæði eru grasi vaxin, jafnt í nýjum íbúðahverfum sem göml- um. Hótel Höfn i útjaðri bæjarins setur mikinn svip á staðinn. Þaö er stærra en önnur hús i bænum, hvitmálað, og framan við það er stórt, malbikað bilastæði. Sjávar- megin er hið sérstæða listaverk Ragnars Imslands, „Horna- fjarðarmáninn”. Þjóðviljamenn voru fyrir skömmu á ferð um Höfn og hittu þá ýmsa bæjarbúa að máli, þeirra á meðal Árna Stefánsson hótelstjóra og hóteleiganda. Hótelið nýtist vel „Það hefur verið góð nýting á hótelinu”, sagöi Árni, „rekstrar- grundvöllur er fyrir hendi, ef Arni Stefánsson hótelstjóri. — Hótel Höfn maður hugsar ekki til stofnkostn- aðarins. Það verður ekki annað sagt, en að grundvöliurinn undir hótelinu, stofnkostnaðurinn, hafi komið illa út. Lánin eru gengistryggð og visitölutryggð og eru nú oröin margföld á við það sem þau voru I upphafi”. Hótel Höfn var byggt á árunum 1965 og 1966. „S.l. ár var nýtingin allt árið

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.