Þjóðviljinn - 10.08.1975, Side 15

Þjóðviljinn - 10.08.1975, Side 15
Sunnudagur 10. ágúst 1975. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15 Sumarhótelið Nesjaskóla Hornafirði, sími um Höfn. • Við bjóðum yður gistingu í björtum og rúmgóðum herbergjum, svefnpokapláss á herbergjum og sal, morgunverð og veitingar á kvöldin. • Á staðnum er mjög góð aðstaða til fundar- og ráðstefnuhalds. • Vinsæll áningarstaður í fallegu umhverfi. Verið velkomin. Sumarhótelið Nesjaskóla, Hornafirði. Eina sælgætið úr innlendu hráefni BITAFISKUR Fæst um allt land Dreifingaraðili í Reykjavík: Heildverslun Eiríks Ketilssonar glens Þetta gerðist i Noregi fyrir nokkrum árum. Jóhann gamli ætlaði að halda upp á áttræðis- afmælið sitt og að sjálfsögðu átti að bjóða öllu byggðarlaginu i veislu. Jóhann gamli fór i vfnbúðina og þar sem hann var búinn að borga skattana sina var honum heimilt að kaupa eftir þörfum. Hann hafði með sér miða og las upp: — 1 litil flaska af hvitvini, 1 litil flaska af rauðvini, hálf flaska af snafs og hálf viskiflaska. Þetta var allt og sumt. — Já, en Jóhann minn! Þú getur ekki mettað 150 manns á þessu smotterii, sagði afgreiðslumaðurinn. — Nei, nei, sagði Jóhann. — Þetta er fyrir lögregluþjóninn. Hann drekkur ekki heimabrugg. Faðirinn kom heim úr vinn- unni. Jónki litli hafði verið af- skaplega óþekkur um daginn, sagði móðirin. Þess vegna flengdi pabbinn strákinn dug- lega til lækningar á ótuktarlegu innrætinu. — Jæja, Jónki, viltu nú segja mér, hvers vegna þú varst flengdur? — Alveg er þetta dæmigert! sagði Jónki og þurrkaði sér um augun. — Fyrst lemurðu mig sundur og saman, og svo manstu ekki einu sinni af hverju þú gerðir það! — Hvað kostar að gera við þennan bil? — Hvað er að honum? — Ég veit það ekki. — 12000 krónur. Útibúiö Höfn Hornafirði Annast öll innlend og erlend bankaviðskipti. Opið alla virka daga nema laugardaga kl. 9.30 til 12.30 og 13.30 til 15.30. Vélsmiðja Hornafjarðar Höfn, Hornafirði Járnsmíði Vélaviðgerðir Bifvélaviðgerðir Efnis- og varahlutasala Smurstöð og hjólbarðaviðgerðir Auglýsingasímiim er 17500 PJOBVIUINN 1 1 2 3 9- é> Z 7 8 (o 9 ¥ (d : 02 /O 1/ < Krossgátc ) /2 02 ll 13 ¥ H /5 7 ¥ \b 02 l(o /7 s 3 ¥ ie v- /8 / 3 9- 18 oo 20 ¥ 21 21 22 02 23 s Jé? 2 12 tb H /3 18 ¥ 21 /8 fíp 2S 19 ¥ £2 26 Leiðbeiningar Stafirnir mynda islensk orð eða mjög kunnugleg erlend heiti, hvort sem lesiö er lárétt eöa lóðrétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn viö lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn. Eitt orö er gefiö og á það að vera næg hjálp, þvi að með þvi eru gefnirstafir i allmörgum öðrum orðum. Það er þvi eðlilegustu vinnubrögðin að setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem tölurnar segja til um. Einn- ig er rétt að taka fram, að i þessari krossgátu er geröur skýr greinarmunur á grönnum sérhljóða og breiðum, t.d. getur a aldrei komið i stað á og öfugt. h V W 2(p !8 8 0 \¥ b 18 00 zz 19 <8 Z1 2o 11 3 02 2 12 0 11 Zo Qp S* 8 'Y 3 <y ¥ 20 (s> 22 02 21 02 22 3 02 8 1 V t? S ¥ 02 3 II 18 22 . 2+ 20 l? V 28 /9 1 (o V ¥ 13 02 /5' 13 0 1(0 3 2 20 20 ¥ 02 8 Jb ¥ 02 02 ¥ 23 20 02 17- lb t / 'i' / ÍP ZO~ ¥ 10 é> ¥ 18 02 9 2b 3 02 29 30 18 (o EZ 22 3 1 1 (o ¥ /9 /0 2S Kp K2 3 31 21 22

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.