Þjóðviljinn - 10.08.1975, Side 20
20 SIÐA — ÞJÓDVILJINN Sunnudagur 10. ágúst 1975.
Hjördís Bergsdóttir
velur gítargrip
viö vinsæl lög
Tökum lagið
SÆL NÚ
Ég ætla að byrja þáttinn i dag á þvi að þakka B.P. f Garðahreppi fyrir
mjög hressandi bréf. Það er virkilega gott að fá svona uppörvun þegar
manni finnst maður vera að lognast útaf og eins og vera að tala við
sjálfan sig.
Vonast til að fá fleiri bréf með eða á móti og svo uppástungur um lög.
Lagið, sem verður fyrir valinu i dag, er nokkuð vinsælt um þessar
.mundir og heitir ,,LOVE HURTS”. Það er flutt af hljómsveitinni
NAZARETH, en þá hljómsveit mun óþarft aðkynna hér.
Ég læt fylgja venjuleg grip ásamt einu þvergripi.
Ég hef sjálfsagt oft sagt það hér i þáttunum að þið réðuð þvi sjálf,
hvort þið notuðuð þvergripeða venjuleg grip við lögin, sem ég vel,en ég
læúoftast birta þau einföldu, bæði vegna þeirra sem eru að byrja og svo
eiga þau oft betur við, þó verð ég að segja fyrir mig að mér finnst þver-
gripin eiga betur við i þessu lagi.
LOVE HURTS
C a
Love hurts, love scares,
F G
iove wounds and mares
G7 C a F G
any heart,Not tough nor strong enough
G7 C E a
to take a lot of pain.Take a lot of pain.
E F G
Love is lika a cloud, holds a lot of rain
C Bb F C
Love hurts, — love hurts.
I’m young I know but even so
I know a thing or two I’ve Learned from you
Fve really learned a lot, really learned a lot
Liove is lika a flame, burns you when it’s hot
Love hurts, — love hurts.
r
a E a E a
Some fools rave of happiness, billfulness
; ; E a
togetherness
D7
Som-e fools fool themselves, I guess
G
But they’re not fooling me,
G7 C E a
Í know it isn’t truc, I know it isn’t true.
E . F G
Love is just a lie made to make you blue
: C Bb F C
Löve hurts, —love hurts.
C~b Ijomur
I c r D
. j(é y
! 1 ©
! í
3- *\Lt
S=i n P
C DC D
D7- hljórnur
i -j • j i c D
1 i c V C
i i! J !..
O c7
O
gum helgina
o.
18.00 Höfuðpaurinn Bandarisk
teiknimynd Þýðandi Stefón
Jökulsson.
18.20 Gluggar Bresk fræðslu-
myndasyrpa. Þýðandi og
þulur Jón O. Edwald.
18.50 Kaplaskjól Ný, bresk
framhaldsmynd, byggð á
sögum eftir skáldkonuna
Monicu Dickens. 1. þáttur.
Dóra Aðalhlutverk Gillian
Blake, Steve Hudson,
Christian Rodska, Arthur
English og Desmond Llewe-
lyn. Þýðandi Jóhanna Jó-
hannsdóttir. Myndirnar
gerast á búgarði i Englandi,
þar sem roskinn hershöfð-
ingi hefur komið á fót eins
konar hvildarheimili fyrir
gamla hesta. Þarna er i
mörgu að snúast, og eftir að
Dóra, frænka hershöfðingj-
ans, kemur þangað til dval-
ar, tekur hún virkan þátt i
daglegum rekstri búsins og
lendir i margs konar erfið-
ieikum og ævintýrum.
19.15 Illé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Dagskrá og auglýsingar
20.30 island á sléttum Kanada
(Iceland on the Prairies)
Vestur-islensk kvikmynd
fró árinu 1941.1 myndinni er
fjallað um b.úsetu islendinga
i Winnipeg og nálægum
héröðum og greint nokkuð
frá högum þeirra og háttum
og þróun islenskrar menfi-
ingar vestan Atlantshafsins.
20.50 Varaskeifan Breskt sjón-
varpsleikrit eftir Arthur
Hopcraft. Aðalhlutverk
Tony Britton, Ann Fair-
bank, Wilfred Pickles og
Michael Eiphick. Þýðandi
Kristmann Eiðsson. Aðal-
persóna leiksins er mið-
aldra þingmaður, sem orð-
inn er hálfleiður á starfi
sinu og lifinu yfirleitt og
gerist æ drykkfelldari.
Hann tekur þó á sig rögg og .
heldur af stað með konu
sinni i heimsókn til vina og.
stuðningsmanná i kjördæm-
inu, og i þeirri ferð gerist
margt sögulegt.
21.45 Frá auðlegð til örbirgðar
Heimildamynd frá BBC um
rússneska rithöfundinn og,
heimspekinginn Leo Toi-
stoy. t myndinni er greint
frá verkum hans og afskipt-
um hans af stjórnmálum og'
féiagsmálum, og rætt er við
menn, sem voru honum ná-
kunnugir. Þýðandi Krist-
mann Eiðsson.
23.00 Að kvöldi (fags Séra Ólaf-'
ur Oddur Jónsson flytúr
hugvekju.
23.10 Dagskrárlok
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrá og auglýsingar
20.35 Onedin skipafélagið
Bresk framhaldsmynd. 39.
þáttur. út i óvissuna Þýð-
andi Óskar Ingimarsson.
Efni 38. þáttar: James hef-
ur loks ákveðið að kvænast
Caroline. Hann heldur til
fundar við hana, til að bera
upp bónorðið, en hún hefur
hugann við annað, og hann
neyðist til að fresta fram-
kvæmdum. Sjálfur fær hann
þó óvænt hjónabandstilboð
skömmu siðar., er hann
reynir að ná eignarhaldi á
„Skotastelpunni”. Eigand-
inn, ekkja á míðjúm aldri,
minnir hann á, hvernig
hanú eignaðist sitt fyrsta
skip, og gefur i skyn, að hún
vilji gera við hann svipuð
kaup og Anne gerði forðum.
Hann hafnar tilboðinu, en
gleymir þó hvorki áætlun-
um sinum varðándi Caro-
line né „Skotastelpuna”.
21.25 íþróttirMyndir og fréttir
frá nýjustu iþróttaviðburð-
um. Umsjónarmaður Ómar
Ragnarsson.
22.00 Staðvindurinn og espi-
laufið Kynningarþáttur um
siðustu Nóbelsverðlauna-
hafa i bókmenntum, þá
Harry Martinson og E.yvind
Johnson og verk þeirra.
Þýðandi Dóra Hafsteins-
dóttir. Þulur, ásamt henni,
Ingi Karl Jóhanijesson.
(Nordvision—Sænska sjón-
varpið) .
um helgína
/unnud<iguf
8.00 MorgunandakJ. Herra
Sigurbjörn Einarsson
biskup flytur ritningarorð
og bæn.
8.10Fréttir og veðurfregnir.
8.15 Létt morgunlög.
9.00 Fréttir. Útdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna.
9.15 Morguntónleik^r. (10.10
Veðurfregnir)
11.00 Messa í Dómkirkjunni á
vegum Kristilegs stúdenta-
félags. 1 tilefni af norrænu
kristilegu stúdentamóti á
tslandi. Prestur: Séra
Guðmundur Óli Ólafsson i
Skálholti. Organleikari:
Henrik Perret.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðúrfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Að selja tékkávisun i
llelsingfors.Björn Bjarman
rithöfundur segir frá.
13.40 Harmonikulög. Viola
Turpeinen og félagar leika.
14.00 Staldrað við á Patreks-
firði — fyrsti þáttur. Jónas
Jónasson litast um og
spjallar við fólk.
15.00 Miðdegistónleikar: frá
t ó n 1 i s t a r h á t ið i n n i i
Dubrownik i fyrrasumar.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Alltaf á sunnudögum.
Svavar Gests kynnir lög af
hljómplötum.
17.15 Barnatími: Gunnar
Valdimarsson stjórnar.
Meðal annars lesa Svan-
hildur óskarsdóttir og
stjornandi ljóð eftir Þor-
stein Valdimarsson. Rætt
verður við tvær ungar
stúlkur, Heiðdisi Sigurðar-
dóttur og Lindu
Metúsalemsdóttur og Helgi
Hjörvar 8 ára les úr Uglu-
spegli.
18.00 Stundarkorn með
Ruggiero Ricci. sem leikur
á heimsfrægar fiðlur frá
Cremona á ttaliu. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Úr handraðanum.Sverr-
ir Kjartansson annast
þáttinn.
20.00 Sinfóniubljómsveit ts-
lands leikur i útvarpssal.
Páll P. Pálsson stjórnar.
Flutt verða lög eftir
Offenbach, Strauss, Kalda-
lóns, Anderson og
Katsjatúrlan.
20.20 Stebbi i Seli.Brot úr ævi
Stephans G. Stephanssonar.
— Fyrsti þáttur. Gils
Guðmundsson tók saman..
Flytjendur auk hans: Dr.
Broddi Jóhannesson, dr.
Kristján Eldjárn og Óskar
Halldórsson. (Aður á dag-
skrá I mai 1961)
21.00 Frá tónleikumi Akur-
eyrarkirkju 25. júni s.l.
Flytjendur: Luruper-
Kantorei frá Hamborg,
Angelika og Jurgen
Henschen. Stjórnandi:
Ekkehart Richter. a. Tvær
mótettur: „Locus iste” og
„Virga Jesse” eftir Anton
Bruckner. b. Toccata og
fúga i D-dúr op. 59 eftir Max
Reger. c. ,,Hör mein
Bitten” eftir Felix Mendels-
sohn.
21.25 Orð Guðs til þin.Halldór
Einarsson og Sigurðúr Arni
Þórðarson taka saman þátt
um norrænt kristilegt
stúdentamót á Islandi.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
Heiðar Ástvaldsson dans-
kennari velur lögin.
23.25 Fréttir i stuttú máli.
Dagskrárlok.
mónudcicjuf
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. landsmálabl.), 9.00
og 10.00. Morgunbæn kl.
7.55: Dr. Jakob Jónsson
flytur (a.v.d.v.). Morgun-
stund barnanna kl. 8.45:
Knútur R. Magnússon byrj-
ar að lesa ævintýrið „Litlu
hafmeyjuna” eftir H.C.
Andersen i þýðingu Stein-
grims Thorsteinssonar. Til-
kynningar kl. 9.30. Létt lög
milliatriða. Morgunpoppkl.
10.25. Morguntónleikar kl.
11.00: Jörg Demus og með-
limir Barryllis kvartettsins
leika Pianókvartett i Es-dúr
op. 47 eftir Schumann/
Felicja Blumental og Sin-
fóniuhljómsveitin I Salzburg
leika Pianókonsert i C-dúr
op. 7 eftir Friedrieh Kuhlau.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Frétíir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 ViB vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: ,,í
Rauðárdalnum” eftir Jó-
hann Magnús Bjarnason.
örn Eiðsson les (9).
15.00 Miðdegistónleikar.
Kammersveitin i Zurich
leikur Litinn konsert nr. 6 i
B-dúr fyrir strengjasveít og
fylgirödd eftir -Pergolesi,
Edmond de Stoutz stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).'
16.25 Popphorn.
17.10 Tónleikar.
17.30 Sagan: „Máður lifandi”
eftir Gest Þorgrímsson.
Þorgrimur Ges'tsson les (5).
18.00 Tónleikar. ' Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregni’r. 'Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Frétta.auki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Ólafur Hannibalsson rit-
stjóri talar. -
20.00 Mánudagslögin.
20.30 Hið guðlega sóun. Rósa
B. Blöndals flytur erindi um
séra Sigurð Norland i Hind-
isvik.
20.55 Strengjaserenata i C-dúr
op. 48 eftir Tsjaikovski.
Rikishljómsveitin i Moskvu
-leikur. E. Svetlanoff stjórn-
ar.
21.30 Útvarpssagan: „Hjóna-
band” eftir Þ.orgils gjall-
anda. Sveinn Skorri
Höskuídsson prófessor les
sögulok (8).
22.00 Fréttir'-
22.15 Veðurfregnir. Búnaðar-
þáttur; Úr Heimahögum.
Björn Jónsson frá
Innri-Kóngsbakka i Helga-
fellssveit segir frá.
22.35 Hljómplötusafnið I um-
sjá Gunnars Guðmundsson-
ar.
23.30 Fréttir I stuttu máli.
Dagskrárlok.