Þjóðviljinn - 17.08.1975, Page 15
Siinnudagur 17. ágúst 1975 ÞJÚÐVILJINN — SÍÐA 15
Mamman og litla dóttirin höfðu
rifist heiftarlega. Hálftima siðar
stóð sú litla i dyrunum með öll
leikföngin sin i litilli tösku og
sagði:
— Nú er ég farin heim til
storksins!
. . . 4
S KI PAUTCít R0 RÍKISINS
M/s Esja
fer frá Reykjavik föstudaginn 22.
þ.m. vestur um land i hringferð.
Vörumóttaka: þriðjudag, mið-
vikudag, og fimmtudag til
Vestfjarðahafna, Norðurfjarðar,
Siglufjarðar, Ólafsfjarðar,
Akureyrar, Húsavikur, Raufar-
hafnar, Þórshafnar, Bakka-
fjarbar, Vopnafjarðar og Borgar-
fjarðar eystra.
GEYMSLU
HÓLF
GtYMSLUHOlf I
ÞRiMUH STAROUM
Nf ÞJONUSTA VIO
V'OSKlPTAVINI I
NYBYGGINGUNNI
HANl'ASTA 11 7
S;|nninmihankinn
kérndum
. líf
Kerndum.
yotendi/
LANDVERND
,.Jú,égséblómin úgætlega, en þaðer verra með fiðrildih”.
Félög með þjálfað starfslið í þjónustu við þig
Sjötíu sinnum
iviku
Sjötíu sinnum í viku hefja þotur okkar sig til flugs í
áætlunarferð, samkvæmt sumaráætlun til 12 staða
í Evrópu og Bandaríkjunum.
Þessi mikli ferðafjöldi þýðir það, að þú getur ákveðið
ferð til útlanda og farið nær fyrirvaralaust.
En þaö þarf talsvert til að þetta sé mögulegt. Það
þarf traust starfsfólk og góðan flugvélakost.
Við höfum hvort tveggja. Við höfum 2 Boeing og
3 DC8 þotur, og 1600 starfsmenn, marga með
langa og gifturíka reynslu að baki, í þjónustu okkar,
Starfsfólk okkar hefur ekki aðeins aðsetur á íslandi.
500 þeirra starfa á flugstöðvum og skrifstofum
okkar í 30 stórborgum erlendis.
Hlutverk þess er að greiða götu þína erlendis.
Ætlir þú lengra en leiöanet okkar nær, þá er ekki
þar með sagt að við sleppum alveg af þér hendinni,
þá tekur ferðaþjónusta okkar við, og skipuleggur
framhaldið í, samvinnu við flest flugfélög heims, sem
stunda reglubundið flug, og fjölda hótela.
Þegar þú flygur með vélum okkar, þar sem reyndir
og þjálfaðir flugmenn halda um stjórnvölinn, og þér
finnst að þú sért að ferðast á áhyggjulausan, þægi-
legan og öruggan hátt, þá veistu að það er árangur
af samstarfi alls starfsfólks okkar, sem á einn eða
annan hátt hefur lagt hönd á plóginn til þess að svo
mætti verða.
FLUGFÉLAG L0FTLEIDIR
/SLAJVDS