Þjóðviljinn - 17.08.1975, Qupperneq 21

Þjóðviljinn - 17.08.1975, Qupperneq 21
Sunnudagur 10. ágúst 1975. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 21 FYRIR STOFUGLUGGANN Glugga- ir eða 18 þúsund krónur Gluggatjöld eru nú oröiö meðal þess, sem hvaö verst fer með pyngjuna, þegar keypt er inn í nýju ibúðina. Þess eru dæmi aö gluggatjöld fyrir eina ibúö, hafi kostaö meira en þaö sem keypt var á gólfin. Viö is- lendingar meö okkar miklu viö- áttu og fagra útsýni, höfum iöngum haft mikla tiihneigingu til þess að eyða töluveröum fjármunum í aö sjá svo um, aö enginn geti séð inn um giuggann hjá okkur. Það eru hansa- gluggatjöld, „storcsar” og svo kannski hnausþykk flaueis- gluggatjöld. Og þetta kostar skildinginn. Viö litum inn i nokkrar verslanir, sem selja glugga- Einn af lesendum blaðsins sagði okkur eftirfarandi sögu: Hann keypti enska kilju i bóka- búð og var látinn greiða fyrir hana rúmar 800 kr, en þegar hann tók bókina upp kom i ljós að hún var verðmerkt og stóð skrifað skýrum stöfum verð sem var tæpar 400 kr. Greinilegt var að bókin var velkt og hafði legið nokkra stund i bókabúð- inni eða birgðageymslum henn- ar, og virtist þetta þvi vera gamalt verð. Að sögn verðlagsstjóra er það stranglega bannað að hækka verð á gömlum bókum nema al- veg sérstakt leyfi komi til. Bók- sölum er þvi skyít að selja gamlar bækur á þvi verði sem upphaflega var sett og um erlendar bækur gildir sú regla að þær eigi að selja á þvi verði sem skráð var þegar þær voru fluttar inn til landsins. Lesandi blaðsins fór með bók sina aftur i bókabúðina og fékk tjaldaefni og við ætlum að setja upp dálitið dæmi, sem kann að virðast ótrúlegt. Mynstruð flauelsgluggatjöld (velúr) eru mjög i tisku, en af þeim kostar meterinn rúmar 3000 krónur. Þau eru látin rykkjast, þannig aö keypt er 60—70% meira af efninu en breidd gluggans. Sem sagt, 5 metra stofugluggi, hæðin i loft er 2,50 m og efnið er 1.20 mábreidd. Af þessu glæsilega efiii kostar hvorki meira né minna en 55 þúsund krónur fyrir gluggann (með földum). Þáer eftir kappinn að ofan eða upp- setningin sem getur kostað upp komin um 4500 krónur (amerisk uppsetning). Þessi uppsetning er án kappa, en þannig að togað GAMLAR BÆKUR Á NÝJU VERÐI þetta auðveldlega leiðrétt. En það er full ástæða að vera á varðbergi við kaup erlendra bóka. Við höfum tekið eftir þvi að afgreiðslufólk i bókabúðum litur oft einfaldlega á lista yfir núverandi verð erlendra bóka og verðleggur þær eftir þvi, án þess að huga nokkuð að þvi hvenær þær hafi verið fluttar inn. Það færist lika stöðugt i aukana að engin verðmerking sé á erlendum bókum nema erlenda merkingin, þannig að enginn getur i rauninni séð hvort þær eru nýfluttar inn eða ekki. A þann hátt skapa bóksal- ar sér aðstöðu til að hagnast sérstaklega á hverri gengis- lækkun. Sú krafa virðist ekki nema sanngjörn að allar erlend- ar bækur séu verömerktar um leið og þær koma til landsins svo að viðskiptavinir bókabúða geti sjálfir fylgst með þvi hvort sett- ar reglur eru haldnar. er i spotta á hliðunum til þess að draga frá og fyrir. Vilji maður svo láta sauma fyrir sig glugga- tjöldin þá er hægt að fá þau öll handsaumuð (slfkt mun oftast gert með flauelsgluggatjöld) og kostar allt að 1800 krónur að sauma lengjuna (2,5 m) eða 12.600 krónur fyrir lengjurnar 7 sem við ætlum okkur i glugg- ann. Þú þykir liklega einhverjum nóg komið af tölum, en dæmið er ekki á enda. Nú eru „storesarnir” eftir. Liklega yrðu þunnir, hvitir storesar fyr- ir valinu undir flauelið. Við velj- um mynstraða storesa úr dralonblöndu og þeir kosta 1300 krónur meterinn. Breiddin er l,20og nú er rykkingin 100% eft- ir þvi sem okkur er sagt i gluggatjaldaversluninni. Og ef við látum sauma þennan lika, þá kostar það miklu minna þar sem gengið er frá efninu i annan endann. Við sleppum þvi þeim kostnaði, en reiknum með um 4000 þúsund krónum i uppsetn- ingu fyrir storesana, borða, króka, og fleira fyrir bæði gluggatjöldin og er það varla of mikið. Efnið i storesana okkar kostar samtals með 8 lengjum 26 þúsund krónur. Og nú er bara að leggja saman. JU, fyrir þennan glugga kost- ar hvorki meira né minna en I02.l00krónur. Þetta er sannar- lega ótrúleg tala, og jafnvel þótt flauelið okkar sé með þvi dýr- asta sem fæst af gluggatjalda- efnum, þá er verð á þykkum gluggatjöldum ekki mikið minna. Og við tókum raunar ekki með flaueliskappa, sem gjarnan eru hafðir með og þá með kögri og ýmsum krúsin- dúllum. Það þarf vist ekki að Utskýra þessa tölu frekar fyrir neinum, en við skulum þess i stað velta fyrir okkur, hvort ekki sé hægt að komast ódýrara af með gluggana. A seinni árum hefur alls kyns gluggaskraut færst mjög í vöxt og að nokkru leyti leyst „stores- ana” af hólmi, enda eru þeir sjaldgæfir t.d. i nágrannalönd- unum. Gluggaskraut, blóm eða fallegir hlutir njóta sin oftast miklu betur, ef hægt er að draga alveg frá glugganum og engin gluggatjöld eru undir. Bómullargluggatjöid eru ekki siöur falleg i stofum en eldhúsi, HVAÐ KOSTAR AÐ LÁTA KLIPPASIG? ( júlí var gefin út ný verðskrá hjá meistarafélagi hárskera. Viðætlum nú að birta hluta af þeim tölum, sem þar koma f ram, þannig að fólk geti gert sér grein fyrir hvað slík þjónusta á að kosta. Við tökum einnig með hárgreiðslu á hárgreiðslustof um og við bendum sérstaklega á hversu gífurlegur mismunur er á því hvortt.d. lagning er keypt á dagvinnutaxta eða nætur- vinnutaxta. Sömuleiðis er verulegur munur á því hvort herraklipping er á dagvinnutaxta eða nætur- vinnutaxta. Það vekur einnig athygli í þessari verðskrá, að ,,sérstök" klipping á hárgreiðslustofu fyrir konur, virðist samkvæmt skránni vera ódýrari en klipping telpna hjá hárskera, en hins vegar meiri munur á dag- vinnu og eftirvinnu á hárgreiðslustofum, en hjá hár- skerum samkvæmt verðskránni. O m Klipping karla: QJ -1 < Herraklipping .. 350,00 436,00 Hárskurður — skæraklipping . . .440,00 551,00 Snoðklipping ..233,00 291,00 Burstaklipping .. 408,00 510,00 KlioDina á hálsi . .201,00 251,00 Klipping drengja að 12 ára aldri: Herraklipping .. 300,00 374,00 Hárskurður — skæraklipping . .. 385,00 480,00 Snoðklipping .. 233,00 291,00 Burstaklipping .. 349,00 436,00 Klipping telpna: Telpnaklipping — passiuhár .. .. 350,00 436,00 Telpnaklipping —annars konar .. 385,00 480,00 Klipping á toppi .. 149,00 186,00 Hárgreiðsla og klipping kvenna: dagv. eftirv. næturv. Hárklipping—hárið sært— 245.00 343.00 441.00 Hár kl i ppi ng—sérstök— 379.00 531.00 682.00 Lagning daggreiðsla —ótúberað— 424.00 594.00 763.00 Lagning samkvæmisgreiðsla 558.00 781.00 1.004.00 Lagning fyrir millisítt hár 647.00 906.00 1.165.00 Lagning f yrir sítt hár 707.00 990.00 1.273.00 Greiðsla ef tir lagningu —stutt hár— 145.00 203.00 261.00 Greiðsla eftir lagningu—sítt hár— 212.00 297.00 382.00 Hárgreiðsla fyrir ísl. búning 294.00 412.00 529.00 Þvottur 148.00 207.00 266.00 Sérstök hárþurrkun 53.00 74.00 95.00 Lakk í hár 35.00 49.00 63.00 Sprayíhár 35.00-67.00 49.00-94.00 63.00-121.00 OLNBOGAR Á HJÁNUM sparnaðar hornið Þeir eru áreiðanlega margir sem hafa reynt sparaðarráðið i dag: Að setja olnbogabætur á hnén á götóttu gallabuxunum Börn eru fljót aö setja götá hnén, og olnbogabætur úr t.d. vinyl eða öðru sterku efni lengja lif buxnanna töluvert. Bætur þess- ar fást viða, m.a. i matvöru-og smávöruverslunum. Svo má lika hekla bætur yfir götin, en þær endast ekki eins vel. Smá- barnabuxur, sem eru of litlar og götóttar á hnjánum, verða þó eins og nýjar með heklaðri rönd að neðan og bót yfir hnén úr sama garni.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.