Þjóðviljinn - 21.09.1975, Blaðsíða 21
S»nM<«|» f|. —pteiter IW5. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 21
atvinna
Atvinna óskast
Rúmlega fertug kona meö góða
enskukunnáttu óskan eftir at-
vinnu i vetur, t.d. i bókaverslun
eBa viö bókavörslu. Margt kemur
til greina. Upplýsingar í sima
23294.
Starf óskast
Kona um fimmtugt óskar eftir
starfi hálfan daginn. Margt kem-
ur til greina. Vélritunar- og
teiknikunnátta fyrir hendi.
Upplýsingar I sima 84876.
Kaup - sala
Hey
sölu.
Gott vélbundið hey til
Upplýsingar i sima 74430.
húsnæöi
Einstæð móðir
öryrki meö tvær stálpaöar dætur
óskar eftir 2ja til 3ja herbergja
ibúö á leigu strax. Upplýsingar i
sima 39088 eöa 25899 milli 5 og 7 á
sunnudag.
sunnudagur—
smáauglýsingar:
25.000 lesendur
Húsnæði óskast
Félagssamtök óska eftir aö taka á
leigu 2—3 herbergi fyrir skrif-
stofu og bóksöiu, helst miðsvæöis.
Upplýsingar i sima 35904.
Herbergi
óskast i gamla miðbænum eða
sem næst Sjómannaskólanum.
Uþplýsi'ngar i 'slma 85707 milli
7 — 9 kvöld og annaö kvöld.
Háskólastúdent
óskar að taka á leigu herbergi eða
einstaklingsibúö, helst i vestur
eða gamlabænum. Simi 14167.
bíllinn
Til sölu
Zusuki 50, árgerö 1970, þarfnast
smáviögeröar. Mótor I fullkomnu
lagi. Upplýsingar i sima 33063.
ökukennsla
Okukennsla,
æfingatímar
Kenni á Volgu, 73 módel. Simi
40728 kl. 12-13 og eftir kl. 20:30.
Vilhjálmur Sigurjónsson.
þjónusta
Verkfæraleigan
Hiti,
Rauðahjalla 3, Kópavogi. Simi
40409. Múrhamar, málningar-
sprautur, hitablásarar, steypu-
hrærivélar.
T-ÞETTILI5TINU
T-L.IST7IMN ETft
IHMQREVPTUR. QQ VOI-Itt
A.C.UA. VEOaA-TTU .
T- LIBTIMM Á. :
Útihcjkðlr. \
BVALKHURÐIR \
HLARAQLUQQA OQ
VELTIGLUÍGA.
QluggasmlO|an
Siðumúlo 20 - Sími 38220
□
"ff"
dHh
verslun
Kaffipakkinn á
aðeins 110 krónur
KRON Norðurfelli
Demantar,
perlur,
silfur og gull
<§ull & isulfur Ö/f
LAUCAVECI 35 - REYKJAVlK
AFGREIÐSLA
ÞJÓÐVILJANS
SUNNU-
DAGUR
Hentugar pappaöskjur til að geyma i
Sunnudagsblað Þjóðviljans, fást á
afgreiðslunni að Skólavörðustig 19.
öskjurnar eru ljóslitar og stendur
,,Sunnudagsblað Þjóðviljans” i gylltu letri
á rauðum grunni á kilinum.
VERÐ KR. 400