Þjóðviljinn - 02.11.1975, Qupperneq 14
14 SIÐA - ÞJÓDVILJINN Sunnudagur 2. nóvember 1975.
Leiðbeiningar
Stafirnir mynda islensk
orð eða mjög kunnugleg
erlend heiti, hvort sem
lesið er lárétt eða lóðrétt.
Hver stafur hefur sitt
númer og galdurinn viðr
lausn gátunnar er sá að
finna staflykilinn. Eitt
orð er gefið og á það að
vera næg hjálp, þvi að
meö þvi eru gefnir stafir i
allmörgum öðrum orð-
um. Það eru þvi eðlileg-
ustu vinnubrögðin að
setja þessa stafi hvern i
sinn reit eftir þvi sem töl-
urnarsegja tilum. Einnig
er rétt að taka fram, að i
þessari krossgátu er
gerður skýr greinarmun-
ur á grönnum séfhljóða
og breiðum, t.d. getur a
aldrei komið i stað á og
öfugt.
1 Z 3 ¥ s U ¥ SP 8 9 10 II 10 12 <f> I
¥ /3 /¥ /0 If /6 ii 10 10 ¥ /? IS 10 8 10
17 18 V /9 IX 10 II ii 20 13 1/ 10 <?> 10 I IS P 12
I8 V Zí // ? V 10 2Z 20 10 V 23 12 V /3 12 /9
7' n h ? 2¥ 10 12 12 w / 10 12 V 23 /9 II 10
,vs V nR ? 19 22 12 <f> 25- 23 /9 II 7- II H V xr
zo ¥ ? / 10 2¥ 7 /0 /¥ ? <f> ¥ 22 12 12
21 <í> 2(þ 27 ¥ <?> /¥ /r lo 22 /r /¥ 2/ 2/ 1/ V 10
12 8 9? ¥ /3 20 20 10 12 IV / ¥ 10 12 V 21 /¥
V ¥ ze // /9 V 10 19 IO Y v ¥ 2/ <9 ¥ 21 /5*
30 10 ¥ 10 // U ?• <3> ' i 2/ S? 31 /0 ¥ 22 /2
/sUtol/ol/A hMsUiWWMÍUl
I I I I I 1 I I I I I I I
Þjóöviljakrossgátan ber af
Setjið rétta staf i í reitina fáum var tamt öðrum en Kristni;
neðan við krossgátuna og aak ^ess’ ,seT skkiTingur hans á
_____L_.._ . _? stórfengleik byltingarinnar
þá mynda þeir nafn á
þekktri persónu úr
islenskum bókmenntum.
Sendið þetta nafn sem
lausn á krossgátunni til af-
greiðslu Þjóðviljans,
Skólavörðustíg 19, merkt
,,verðlaunakrossgáta 6".
úr réttum lausnum verður
dregið og hlýtur beri þess nafns,
sem út verður dregið, að launum
bókina Byr undir vængi , eftir
Kristin E. Andrésson, sem út
kom hjá Heimskringlu árið 1959.
Bókin Byr undir vængi er 270
blaðsiður i stóru broti með 140
ljósmyndum, litmyndum og
svart-hvitum myndum.
Bókin greinir frá ferð þeirra
KristinsE. Andréssonar og konu
hans Þóru Vigfúsdóttur til
Kina og með þvi málfari, sem
gengur sem rau eráður i gegn um
bókina.
segir fyrsti
verölaunahafinn
Fyrstu bókaverðlaunin fyrir
rétta lausn á sunnudagskross-
gátu Þjóðviljans voru veitt i
vikunni. Mikill áhugi er á kross-
gátunni og þátttaka eftir þvi. Sá
sem fyrstu bókaverðlaunin
hlaut er Asgrimur Ragnars frá
Ytri-Njarðvikum.
Asgrimur leit inn á ritstjórn
Þjóðviljans og við notuðum
tækifærið til þess að spyrja hann
um glimu sina við krossgátu
Þjóðviljans.
— Ég hef alltaf haft mjög
gaman af krossgátum af þessu
tagi. Mér finnst krossgátan i
sunnudagsblaðinu miklu
skemmtilegri en allar aðrar
krossgátur i islenskum blöðum.
Hún ber af sérstaklega vegna
þess hvað hún er vönduð. Maður
getur treyst þvi að þær eru allt-
af réttar. Einstöku sinnum hef-
ur þó komið fyrir að slæðst hef-
ur með villa, en þá er um mistök
að ræða.sem liggja i augum
uppi, aldrei bjálfavillur, mál-
fræði- eöa málfarsvillur. Svo
þykir mér krossgátur bragðlitl-
ar nema þær séu svolitið snún-
Asgrimur Ragnars með verð-
launin.
ar. t flestum öðrum blöðum eru
þær tóm tjara eða alltof auð-
veldar, nema helst i Visi. Svo
finnst mér lika algjör eyðilegg-
ing sá nýi siður i mörgum blöð-
um að gera ekki mun á grönnum
sérhljóðum og breiðum.
Ég veit að þessar sunnudags-
krossgátu Þjóðviljans eiga
miklum vinsældum að fagna hjá
fólki eins og annað sem vel er
gert, sagði Asgrimur að lokum.
Þess skal getið að það er
Hjörtur Gunnarsson kennari,
sem semur krossgátu sunnu-
dagsblaðsins.
Dregið um
kross-
gátuverðlaun
Dregið hefur veriö úr lausn-
um verðlaunakrossgátu númer
2, sem birtist 5. okt. og kom upp
nafn Frfðu Knudsen, Hellusundi
6 Rvk. Verðlaunin eru bókin
Drekinn skiptir um ham eftir
Artur Lundkvist.
Einnig hefur verið dregið úr
lausnum verðlaunakrossgátu
númer 3, sem birtist 12. okt. og
þar kom upp nafn Gylfa Gunn-
arssonar, Skúlaskeiði 24. Hafn-
arfirði. Verðlaunin eru bókin
Slett úr klaufunum eftir Flosa
Ólafsson og Arna Elfar.
Verðlaunahafar eru beðnir að
vitja bókanna á afgreiðslu Þjóð-
viljans.
Kynning á ungum skákmönnum
Jóhann Kjartansson
Jóhann Hjartarson er án efa
allra efnilegasti unglingurinn um
þessar mundir þvi hvar sem hann
hefur tekið þátt i einhverju móti
vekur hann athygii fyrir mjög
góða framrnistöðu. Jóhann er að-
eins 12 ára og hefur þegar látið á
sér bera I skáklffinu hér í Reykja-
vik. t fyrsta mótinu sem hann tók
þátt i lenti hann f öðru sæti eftir
haröa baráttu við Einar Valdi-
marsson sem er um þremur árum
eldri en Jóhann. tslandsmótið
1975 var næsta mót hans og þá
varð hann unglingameistari.
tfjöltefli við Braga Halldórsson
var hann sá eini sem vann Braga
og má telja það mjög gott hjá
honum. Og f síðasta haustmóti
veitti hann Adolf Emilss. feyki-
harða baráttu og varð sá eini sem
tók hálfan vinning af honum, en
vegna skákþreytu dróst hann aft-
ur úr i endinum og hafnaði i
fjórða sæti i c riðli.
Fyrsta skákin er úr skákkeppni
stofnana og þar tefldi meðal ann-
ars sveit ÞJÓÐVILJANS við ung-
lingasveit T.R. og í henni var Jó-
hann sem vann sina skák við
Styrkár Sveinbjörnsson.
Hvítt: Styrkár
Svart: Jóhann.
I. e4 — c5. 2. Rc3 — e6. 3. Rf3 —
Rc6. 4. Bc4 — a6. 5. a3 — Rge7. 6.
d4 — cxd4. 7. Rxd4 — g6. 8. 0-0 —
Bg7. 9. Rxc6 — bxc6. 10. Re2 — d5.
II. Bb3 — e5. 12. c3— Be6. 13. f4 —
0-0. 14. exd5 — Bxd5. 15. fxe5 —
Db6+ 16. Rd4 — Bxe5. 17 Bxd5 —
Rxd5. 18. Khl — Hfd8. 19. Df3 —
Ha7. 20. Re2 — Dc7. 21. Rf4 —
Rxf4. 22. Bxf4 — Bxf4. 23. Dxf4 —
Dxf4. 24. Hxf4 — Hb7. 25. b4 —
Hd3. 26. c4 — a5. 27. c5 — Hb3. 28.
h3 — axb4. 29. axb4 — Kf8. 30. Ha4
— f5. 31. Kh2 — Ke7. 32. h4 — Ke6.
33. Hd4 — Hd7. 34. Hxd7 — Kxd7.
35. Ha7+ — Ke6. 36. Hxh7 —
Hxb4. 37. Hc7 — Kd5. 38. Hg7 —
Hxh4+ 39. Kg.3 — Hh6 40. Kf4 —
Hh4+ 41. Kf3 — Hg4. 42. Ha7 —
Kxc5. 43. gefið.
Hvftt: Jóhann Hjartarson.
Svart: Jón Pálsson.
Fjöltefli i júlí 1975.
1. Rf3 — Rf6. 2. c4 — g6. 3. g3 —
Bg7. 4. Bg2 — 0-0. 5. 0-0 — d6. 6.
Jóhann Kjartansson.
Rc3 — e5. 7. d4 — Rbd7. 8. dxe 5 —
Rxe5. 9. Rxc5 — dxe5. 10. Be3 —
c6. 11. Bc5 — He8. 12. Dxd8 —
Hxd8. 13. Re4 — Rxe4. 14. Bxe4 —
Be6. 15. b3 — Bf8. 16. Bxf8 — Kf8.
17. Hfdl — Ke7. 18. Kg2 — a5. 19.
Kf3 — f5. 20. Bc2 — Hxdl. 21.Hxdl
— IId8. 22. Hxd8 — Kxd8. 23. e4 —
h6. 24. exf5 — gxf5. 25. Ke3 — Ke7.
26. Bdl — Kd6. 27. f4 — b5. 28. Bc2
— bxc4. 29. fxe5+ — Kxe5. 30.
Bxc4 — Bd7. 31. Bg8 — c5 32. h.i —
a4. jafntefli.
Haustmót T.R. 1975. c-riðill.
Hvftt: Jóhann Hjartarson.
Svart: Adólf Emilsson.
1. d4 — Rf6. 2. c4 — e6. 3. Rf3 — d5.
4. Bg5 — Be7. 5.e3— 0-0. 6. Rc3 —
b6. 7. Bd3 — dxc4. 8. Bxc4 — Bb7.
9. 0-0 — Rbd7. 10. Hcl Re4 11.
Bxe7 — Dxe7. 12Rxe4 — Bxe4. 13.
Bb5 — Rf6. 14. Bc6 — Bxc6. 15.
Hxc6 — Rd5. 16. a3 — Hac8. 17.
Dc2 — f6. 18. Hcl — Hf7. 19. Rd2 —
e5. 20. Rc4 — Hd8. 21. e4— Rf4. 22.
d5 — f5. 23. Re3 — IId7. 24. Rxf5 —
Dg5. 25. f3 — g6.
Hér eru báðir keppendur komn-
ir I timahrak og er þá ekki undar-
legt þótt einhverjir leikir séu
slakir.
26. Rg3 — h5. 27. Rfl — h4. 28. Hdl
— h3. 29. g3 — Rg2. 30. Df2 — Rh4.
31. Hd3 — Rg2. 32. Re3 —Rh4. 33.
Rfl — Rg2. 34. Hc2 — Rh4. 35. Kh 1
— Itg2. 36. Re3 — Rxe3. 37. Dxe3
— Df6. 38. Hf2 — g5. 39. Hdd2 —
IIh6 40. Hc2 — Hhf7.
Og hér sömdu þeir um jafntefli.
J.S.H.