Þjóðviljinn - 02.11.1975, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 02.11.1975, Blaðsíða 17
Sunnudagur 2. nóvember 1975. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 17 Auglýst er laus til umsóknar staða skattendurskoðanda við embætti skattstjórans i Reykjanesum- dærni. Umsóknir sendist skattstjóranum i Reykjanesumdæmi, Strandgötu 8—10 Hafnarfirði; veitir hann jafnframt nánari upplýsingar um starfið sé þess óskað. Fjárinálaráðuneytið, 3Í. okt. 1975. ÓL auglýsir vetrarfatnað Danskir kuldajakkar á drengi. úlpur bæði i mitti og siðar. Frá Noregi: Rúllukragapeysur bæði úr ull og krepi. Ullarnærföt, bómullarnærföt (siðar bux- ur) frá Devold. Buxur í úrvali. Þýskar jerseyskyrtur Aineriskir sokkar stuttir og háir. Allt úrvalsvara á góðu verði Ó. L. Laugavegi 71. Simi 20141 Árshátið Árshátið NSS verður haldin laugardaginn 8.11 i félagsheimili Seltjarnarness og hefst með borðhaldi kl. 19.00. Hafið samband við bekkjar- fulltrúa! Hjartkær eiginmaður minn Svavar Helgason, framkvæmdastjóri, Fornuströnd 5, Seltjarnarnesi, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 5. nóv. kl. 13.30. Fyrir hönd foreldra, barna, systkina og annarra vanda- manna. Unnur Bjarnadóttir Málverkeft- irEngilberts á jólakorti Frú Tove, ekkja Jóns Engils- berts, hefur gefið út og afhent dagblöðunum nýtt jólakort, hið fjórða i röðinni. Kortið er eftir mynd af verki Jóns Engilberts er hann nefndi „Maria og Magda- lena”. Litbrá annaðist prentun. Meðan yfirlitssýningin á verk- um Jóns i Listasafni tslands stendur yfir, verða kortin þar til sölu og siðan áfram til jóla á heimili listamannsins Flókagötu 17 (Simi 18369). Framlög til iðnað- ar lækka Islenskur iðnaður á i erfiðleil um. Islenskur fjármálaráðherr veit af þvi. Islenskur fjármáli ráðherra leggur fram fjárlög alþingi fyrir árið 1976. bar hækl ar islenskur fjármálaráðherr framlög til sjávarútvegs og lam búnaðar, þar sem hvoru tveggj atvinniígreinin á i erfiðleikun tslenskur f jármálaráðherr lækkar liins vegar framlög til i lensks iðnaðar um 5% frá siöus fjárlögum.t slikri ráðstöfun hlý ur að felast dómur islenska fjá: málaráðherrans yfir islenski iðnaðarframieiðslu. Rut syngur Carmen Eins og fram hefur komið i fréttum eru það tvær söngkonur sem skiptast á um að syngja Car- men i Þjóðleikhúsinu og tveir sem syngja hlutverk nautabanans. 1 kvöld, 2/ll,sunnudag, syngur Rut Magnússon i f'yrsta skipti Carm- en, og á miðvikudaginn 16/11 syngur Jón Sigurbjörnsson i fyrsta skipti hlutverk nautaban- ans, Escamillos. Rut syngur einnig Carmen á þeirri sýningu. Magnús Jónsson og Ingveldur Hjaltested syngja hins vegar hlutverk Don Josés og Michaelu á öllum þessum sýningum. STALÍN eftir J. T. Murphy Þýðandi Sverrir Kristjánsson. I bók þessari rekur höfundurinn ævi Stalíns frá bernsku hans í þorpinu Gorí í Georgíu allt til loka siöari heimsstyrjaldar. En bók Murphys er ekki aðeins ævisaga Stalíns. Ævi Stalíns var svo samof in rússnesku byltingunni, aö það væri fráleitt að skrifa um Stalín án þess að segja einnig sögu bolsévismans. Murphy rekur skýrt og greinilega sögu Stalins og lands hans á f yrri helmingi aldarinnar og lætur lesendum i té allar þær upplýsingar sem nauðsynlegar eru til að skilja þróun Rússlands á þessum tíma. Verð kr. 2.880,00 með söluskatti útgefandi: Kristján Júliusson. Aðalumboð: RAUÐA STJARNAN Lindargötu 15, Reykjavik, simi 27810. Pósthólf 1357 Styrkir til háskóla- náms í Danmörku Dönsk stjórnvöld bjóða fram fjóra styrki handa islending- um til háskólanáms i Danmörku námsárið 1976—77. Einn styrkjanna er einkum ætlaður kandidat eða stúdent sem leggur stund á danska tungu, danskar bókmenntir eða sögu Danmerkur og annar er ætlaður kennara til náms við Kennarháskóla Danmerkur styrkirnir eru miðaðir við 8 mánaða námsdvöl, en til greina kemur að skipta þeim, ef henta þykir. Styrkjafjárhæðin er áætluð um 2.030 d. kr. á mánuði. Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamála- ráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 1. desem- ber n.k. Sérstök umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu. iVLenntamálaráðuneytið, 28. október 1975.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.