Þjóðviljinn - 02.11.1975, Qupperneq 19
Sunnudagur 2. nóvember 1975. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 19
18.00 Stundin okkar. Sýnd
verður mynd um býflugu,
sem heitir Herbert. Bessi
Bjarnason syngur um
Rönku og hænurnar hennar.
Siðan er mynd um Mishu og
viðtöl við börn, sem selja
siðdegisblöðin i Reykjavik,
og loks sýnd mynd, sem tek-
in var á fiskasafninu i
Kaupmannahöfn.
Umsjónarmenn Sigriður
Margrét Guðmundsdóttir og
Hermann Ragnar Stefáns-
son. Stjórn upptöku Kristin
Pálsdóttir.
Hlé.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Hagskrá og auglýsingar.
20.35 Það eru komnir gestir.
Árni Gunnarsson tekur á
móti Ása i Bæ, Jónasi Árna-
syni, og um 30 nemendum
Stýrimannaskólans. Stjórn
upptöku Tage Ammendrup.
21.40 Samleikur á tvö pianó.
Gisli Magnússon og Halldór
Haraldsson leika Scara-
mouche, svitu eftir Darius
Milhaud. Upptaka Egill
Eðvarðsson.
21.50 Landrek. Bresk fræðslu-
mynd um landreks kenning-
una og þá byltingu, sem
varð er hún kom fram. Þýð-
andi og þulur Ellert Sigur-
björnsson.
22.40 Að kvöldi dags. Páll
Gislqson yfirlæknir flytur
hugvekju. Prestar hafa nær
einvörðungu flutt þessa
kvöldhugvekju frá upphafi,
en nú hefur verið afráðið að
leikmenn annist hana öðru
hverju i vetur.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Pagskrá og auglýsingar.
20.40 Iþróttir. Myndir og
fréttir frá iþróttaviðburðum
helgarinnar. Umsjónar-
maður Bjarni Felixson.
21.10 Vegferð mannkynsins.
Bresk-ameriskur fræðslu-
myndaflokkur um upphaf
og þróunarsögu mannkyns-
ins. 3. þáttur. Stórvirki úr
steini.
22.00 Sullens-systurnar.
Breskt sjónvarpsleikrit úr
myndaflokknum Country
Matters, byggt á sögu eftir
A.E. Coppard. Nitján ára
piltur verður ástfanginn af
konu, sem er sjö árum eldri
en hann, og hann vill að þau
gifti sig.
22.50 Skólamál. ,,Það er hægt
að kenna öllum allt”. Þátt-
urinn fjallar að þessu sinni
um hugmyndir dr. Jerone S.
Bruners um nám og
kennslu, en hann var til
skamms tima prófessor i
uppeldis- og kennslufræðum
við Harvardháskóla i
Bandarikjunum. Þátturinn
er gerður i samráði við
Kennaraháskóla Islands og
tekinn upp þar. Hann er
sendur út i tengslum við tvö
útvarpserindi um sama
efni, sem flutt voru 26. og 28.
október s.I. Umsjónarmað-
ur Helgi Jónasson fræðslu-
stjóri.
um helgina
8.00 Morgunandakt. Herra
Sigurbjörn Einarssón bisk-
up flytur ritningarorð og
bæn.
8.10 Fréttir og veðurfregnir.
8.15 Létt morgunlög
9.00 Fréttir. Útdráttur úr
forustugreinum dagblað-
anna.
9.15 Morguntónleikar. (10.10
Veðurfregnir). a. Félagar i
Vinaroktettinum leika
Divertimento nr. 7 i D-dúr
fyrir fimm strengjahljóð-
færi og tvöhorn (K334) eftir
Wolfgang Amadeus Mozart.
b. Georgina Dobré og Carlos
Villa kammersveitin leika
Klarinettukonsert i G-dúr
eftir Johann Melchior Molt-
er. c. DinuLipatti og hljóm-
sveitin Philharmonia leika
Pianókonsert i a-moli op. 54
eftir Robert Schumann,
Herbert von Karajan
stjórnar.
11.00 Messa i Frikirkjunni i
Reykjavik. Prestur: Séra
Þorsteinn Björnsson. Org-
anleikari: Sigurður tsólfs-
son.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónieikar.
13.15 Hlitarnám. Dr. Sigriður
Valgeirsdóttir flytur hádeg-
iserindi.
14.00 Staldrað við á Bakka-
firði. Jónas Jónasson litast
um og spjallar við fólk.
15.00 Miðdegistónleikar: Frá
tónlistarhátiðinni i Vinar-
borg i júni sl. Sinfóniu-
hljómsveitin i Vin leikur.
Einleikari Nathan Milstein.
Stjórnendur: Karl Böhm og
Julius Rudel. a. Forleikur
að óperettunni „Leðurblök-
unni” eftir Johann Strauss.
b. Fiðlukonsert i a-moll eftir
Karl Goldmark. c. Sinfónia
nr. 5 i B-dúr eftir Franz
Schubert. d. Dónárvalsinn
eftir Johann Strauss.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Framhaldsleikritiö:
„Eyja i hafinu” eftir
Jóhannes Helga II. þáttur:
„Ströndin”. Leikstjóri:
Þorsteinn Gunnarsson.
Persónur og leikendur:
Murtur, Arnar Jónsson.
Læknirinn, þorsteinn ö.
Stephensen. Séra Bernharð,
Sigurður Karlsson. Úlfhild-
ur Björk, Valgerður Dan.
Frú Andrea, Þóra Borg.
Smiðskona, Margrét Helga
Jóhannsdóttir. Málari, Árni
Tryggvason. Klængur, Jón
Sigurbjörnsson. Aðrir leik-
endur: Sigrún Edda Björns-
dóttir, Helga Bachmann,
Jón Hjartarson og Helgi
Skúlason.
17.15 Tónleikar
17.40 Útvarpssaga barnanna:
„Tveggja daga ævintýri”
eftir Gunnar M. Magnús.
Höfundur les (4).
18.00 Stundarkorn með
belgiska fiðluleikaranum
Arthur Grumiaux. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 „Eftirþankar
Jóhönnu”.. Vésteinn
Lúðviksson rithöfundur les
úr nýrri bók sinni.
20.00 tslensk tónlist. GIsli
Magnússon leikur á pianó.
a. Fimm pianólög eftir Sig-
urð Þórðarson. b. Fjórar
abstraktsjónir eftir Magnús
Blöndal Jóhannsson. c.
Barnalagaflokkur eftir Leif
Þórarinsson.
20.30 Um hella og huldufólks-
trú undir Eyjafjöllum. Gisli
Helgason og Hjalti Jón
Sveinsson tóku saman þátt-
inn.
21.15 Frá tónleikum Oratoríu-
kórs Dómkirkjunnar i
kirkju Filadelfiusafnaðar-
ins 12. f.m. Oratoriukórinn
og einsöngvararnir Sólveig
Björling, Svala Nilsen, Hu-
bert Seelow og Hjálmar
Kjartansson flytja ásamt
félögum i Sinfóniuhljóm-
sveit Islands, „Requiem” i
c-moll eftir Luigi Cherubini,
Ragnar Björnsson stjórnar.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
Heiðar Astvaldsson dans-
kennari velur lögin og kynn-
ir.
22.25 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnirkl. 7.00, 8.15og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05: Valdimar örnólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson pianóleikari
(a.v.d.v.). Fréttir kl. 7.30,
8.15 (og forustugr. dagbl.),
9.00 og 10.00. Morgunbænkl.
7.55: Séra Erlendur
Sigmundsson flytur. Morg-
unstund barnanna kl. 8.45:
Guðrún Guðlaugsdóttir les
„Eyjuna hans Múmin-
pabba” eftir Tove Jansson i
þýðingu Steinunnar Briem
(4). Tilkynningar kl. 9.30.
Létt lög miili atriða. Búnað-
arþáttur kl. 10.25: Magnús
B. Jónsson talar um búnað-
arfræðslu. tslenskt mál kl.
10.40: Endurtekinn þáttur
Asgeirs Bl. Magnússonar.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Jascha Silberstein og La
Suisse Romande hljóm-
sveitin leika Fantasiu fyrir
selló oghljómsveiteftir Jul-
es Massenet, Richard Bon-
ynge stjórnar / Hljómsveit
Tónlistarháskólans i Paris
leikur „Árstiðirnar”,
ballettmúsik op. 67 eftir
Alexander Glazunoff,
Albert Wolff stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „A
fullri ferð” eftir Oscar Clau-
sen Þorsteinn Matthiasson
les (14).
15.00 Miðdegistónleikar. La
Suisse Romande hljóm-
sveitin leikur „La Source”
— „Lindina” — eftir Deli-
bes, Victor Olof stjórnar.
Leonid Kogan og Alexander
Ivanoff-Kramskoy leika
Dúett I A-dúr fyrir fiðlu og
gitar eftir Granyani.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn.
17.00 Ungir pennar. Guðrún
Stephensen sér um þáttinn.
17.30 Að tafli. Ingvar
Ásmundsson menntaskóla-
kennari flytur skákþátt.
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18VÚ45 Veðurfregnir. Dagsk:
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Stefán Þorsteinsson kennari
I ólafsvik talar.
20.00 Mánudagslögin.
20.30 Gestir á lslandi. Þættir
úr fyrirlestrum. — Ólafur
Sigurðsson fréttamaður sér
um þáttinn. I fyrsta þætti
verða kaflar úr fyrirlestri
Gro Hageman um norska
kvennasögu.
21.00 Strengjakvartett I F-dúr
eftir Maurice Ravel. Craw-
ford-kvartettinn leikur.
21.30 Útvarpssagan: „Fóst-
bræður” eftir Gunnar
Gunnarsson. Jakob Jóh.
,Smári þýddi. Þorsteinn ö.
Stephensen leikari les (10).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Úr tón-
listarlíf inu. Jón Ásgeirsson
sér um þáttinn.
22.40 Skákfréttir.
22.45 Hljómplötusafnið i um-
sjá Gunnars Guðmundsson-
ar.
23.40 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
NÝJAR BÆKUR
frá Máli og menningu
— Heimskringlu
Hefmskreppan
oq heimsvióskiptin
JÓN SIGURÐSSON
Handbók
féiagsstörfum
Handbók í félagsstörfum
eftir Jón Sigurösson
Heimskreppan og heimsviðskiptin
eftir Harald Jóhannsson
Vér vitum ei hvers biðja ber,
þættir eftir Skúla Guöjónsson