Þjóðviljinn - 02.11.1975, Qupperneq 20
20 StÐA — ÞJÓÐVlLJINN Sunnudagur 2. nóvember 1975.
Endurminningar
Westmorelands:
Vildi nota
kjarnorku-
sprengjur
í Víetnam
William Westmoreland, sem
um árabil var yfirmaður banda-
riska hcrsins i Víetnam, skýrir
frá þvi i endurminningum sínum,
að árið 1968 hafi hann með leynd
komið á fót starfshópi í Saigon til
að kanna hugsanlega notkun
kjarnavopna gegn andstæðingun-
um.
Westmoreland segir i endur-
minningunum, sem nýlega komu
út að „örfáar litlar kjarnorku-
sprengjur” hefðu kannski tryggt
bándariska hernum sigur — og
sannast en hið fornkveðna að erf-
itt er að kenna gömlum hundi.
Tilefni ráðabruggs Westmore-
lands var það, að bandariska
setuliðið i Khe San var umkringt
af um 20 þúsund hermönnpm
Þjóðfrelsishersins og þótt mikið
við liggja að liðið héldi velli.
Westmoreland fékk hinsvegar
ekki samþykki yfirmanna sinna i
Washington til að halda áfram
með áform sin.
Atvinna
Hjónarúm
Höfum úrval af hjónarúmum
m.a. með bólstruðum höfðagöfl-
um og tvöföldum dýnum. Erum
einnig með mjög skemmtilega
svefnbekki fyrir börn og
unglinga. Framleiðum nýjar
springdýnur. Gerum við notaðar
springdýnur samdægurs. Opið frá
kl. 9-7 og laugardaga frá kl. 10-1.
KM Springdýnur
Helluhrauni 20, Hafnarfirði
Simi 53044.
atvinna
Kaup - saia
Þessir eru i Hickory Wind: Mark Walbridge, Sam Morgan, Glen McCarthy, Bob Shank, Pete Tenney.
Bluegrassveit í Tónabæ
Bandariska söng- og strengja-
sveitin „Hickory Wind” kemur til
tslands i dag og heldur tónleika i
Tónabæ i kvöld. Verða þetta einu
almennu tónleikar sveitarinnar
hérlendis. Hingað kemur sveitin á
vegum Menningarstofnunar
Bandarikjanna.
Tónlist „Hickory Wind” er svo-
kölluð „bluegrass”-tónlist, en
sjálfir kalla þeir hana „tatara-
tónlist frá Appalachia”, sem er
fjallasvæði á austurströnd
Bandarikjanna. „Hillbilly” er
annað orð fyrir þessa tónlist, en
„Hickory Wind” bindur sig þó
ekki eingöngu við slika tónlist,
heldur fer viðar, m.a. i svokallað
„country-rock” og blues.
Liðsmenn sveitarinnar eru á
aldrinum 23-25 ára, allir uppaldir
i Vestur-Virginiu, þar sem tónlist
þeirra er upprunnin. Hljóðfæra-
skipan segir e.t.v. mest um tónlist
þeirra félaganna, en alls leika
þeir á ekki færri en 10 hljóðfæri:
Gitar, banjó, fiðlu, bassa, dulcim-
er, mandólin, dobro, kazoo, kelt-
neska hörpu og munnhörpu.
Meðlimir „Hickory Wind” eru
þeir Bob Shank, Sam Morgan,
Pete Tenney, Mark Walbridge og
Glen McCarthy.
Tónleikarnir hefjast kl. 20.00 i
'kvöld og kostar aðgöngumiðinn
400 krónur.
óskast hálfan daginn (e.h.) eða
vinna við sjálfstæð verkefni, helst
bókaútgáfu. Tilboð merkt „19”
sendist afgreiðslu Þjóðviljans
sem fyrst
ökukennsla
Ökukennsla,
æfingatímar
ökukennsla, æfingatimar. Kenni
á Volgu, 73 módel. Simi 40728 kl.
12—13 og eftir kl. 20.30. Ökuskóli
og prófgögn. Vilhjálmur Sigur-
jónsson.
---FUMMERIAS'Fyrst
þú átt nú þessa plast
verksmiöju, þá datt
mér I hug, að þú hefðir
kannske áhuga á....
þjónusta
Verkfæraleigan
Hiti,
Rauðahjalla 3, Kópavogi. Simi
40409. Múrhamar, málningar-
sprautur, hitablásarar, steypu-
hrærivélar.
bíllinn
Hjallahrauni 4
T-þéttilistinm T-LI5TINN ER ® IRUQREVPTUR OW VOLIR ALUA VEORA.TTU T - LIBTINN A : ÚTIHURÐLR 5VALKHU ROIR H.T)A-R-A.at-.UQOfV OG VELTIGtiUGGA - ; qnp - JL .
Gluggasmiðjan » Siðumúlo 20 - Simi 38220 LJr p h ^ M.J J
Demantar,
perlur,
silfur og gull
(Éulí & ^ílftir ÍJ/f
LAUGAVKCI aó - ItEYKJAVlK