Þjóðviljinn - 02.11.1975, Síða 21

Þjóðviljinn - 02.11.1975, Síða 21
Sunnudagur 2. nóvember 1975. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 21 — Hundrað þúsund miljarða trilljóna af kisil! — Það veröur tiibúið á morgun. Sköpun sólarinnar — einföld fingraæfing. r Hann er snjail að skapa furðuverk úr engu Af byrjanda þá er þetta glimrandi. Timburmenn. — 19. aldar teikning. Hún var með pabba sinum i dýragarðinum. Þau stóðu lengi fyrir utan búrið með stóru gór- illunni og pabbinn fræddi hana um dýrið eins og hann best kunni. Loks sagði hann: — Er eitthvað sem þig langar að spyrja um, Elsa min? Hún stakk sleikibrjóstsykrin- um upp i dag og saug drjúgt áð- ur en hún svaraði: — Já. Ef nú þessi stóra górilla brýst út úr búrinu og étur þig, hvaða strætó á ég þá að taka heim? Reykviskur ferðamaður kom á veitingastað á fáförnum stað úti á landi. Hann fékk sér tvö spælegg, en þegar reikningur- inn kom, sló hann i borðið: — Fimm hundruð krónur fyrir tvö spælegg? Eru eggin virki- lega svo sjaldgæf hér eystra? — Nei, en reykvikingar eru það.... Suöurnesjamenn athugió: Vió flytjum nú frá Hafnargötu 31 w a Vatnsnesveg 14 VŒZlUNflRBfiNKI ÍSlflNDS HF ÚTIBÚ KEFLAVÍK SÍM11788 »«>>43.6

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.