Þjóðviljinn - 07.11.1975, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 07.11.1975, Blaðsíða 2
2 SIÐA — ÞJÖÐVILJINN Föstudagur 7. nóvember 1975. camLcaa Ef þú byrjar aö reykja feröu út á mikla hættubraut. Þaö flan gæti endaö meö þvi aö þú yrðir háður súrefnishylki, eins og sumir lungnasjúkiinganna á islenzkum sjúkrahúsum. Þeir ætluöu aldrei aö falla fyrir sigarettunni, en hún náói aö menga svo í þeim lungun aö þeir ná ekki lengur nægu súrefni úr andrúmsloftinu og veröa aö draga andann úr súrefnishylki, sem þeir þurfa aó hafa meö sér hvert sem þeir fara. Hugsaóu máliö til enda. Reyktu aldrei fyrstu sigarettuna. SAMSTARFSNEFND UM REYKINGAVARNIR Vélaviðgeröir Tek að mér vélaviðgerðir, bifreiðavið- gerðir og nýsmiði. Upplýsingar í sima 99-5609 og 99-5638. V erkakvennaf élagið Framsókn Félagsfundur laugard. 8. nóv. i Iðnó kl. 15. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á 7. þing Verkmanna- sambands íslands. 2. Rætt um uppsögn samninga. 3. önnur mál. Félagskonur! Mætið stundvislega og sýnið skirteini við innganginn. Stjórnin. sjónvarp ncestu viku Sunnudagur 18.00 Stundin okkar. Sýnd veröur önnur mynd um bý- fluguna Herbert, og Bessi Bjarnason syngur ,,Bréf til frænku” eftir Stefán Jóns- son. Sýndur verður þáttur um bangsann Misha. Bald- vin Halldórsson segir sögur af Bakkabræörum, og loks koma nokkur börn saman og syngja, fara með gátur og skemmta sér. Umsjónar- 21.15 Vegferð niannkynsins. Bresk-ameriskur fræðslu- myndaflokkur um upphaf og þróunarsögu mannkyns- ins. 4. þáttur. Undrahcimur efnisins. býðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 22.05 Snákur i stássstofunni. Finnskt sjónvarpsleikrit eftir Tove Jansson. Leik- stjóri Ake Lindman. Leik- ritið fjallar um tvær roskn- ar systur, sem ætla að halda ungri frænku sinni veislu. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 23.05 Pagskrárlok Pétur Ilraunfjörð Pétursson er aðalpersónan i mynd þeirra Þor- steins Jónssonar og ólafs Iiauks Simonarsonar, sem sýnd verður á sunnudagskvöld. Myndin heitir öskudagur, en Pétur vinnur i ..öskunni”. menn Sigriður Margrét Guðmundsdóttir og Her- mann Ragnar Stefánsson. Stjórn upptöku Kristin Páls- dóttir. Illé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Pagskrá og auglýsingar 20.35 Öskudagur. Ný islensk kvikmynd gerð fyrir Sjón- varpið af Þorsteini Jónssyni og Ólafi Hauki Simonarsyni. Myndin fjallar um lif og starf sorphreinsunarmanns i Reykjavik. 21.05 Valtir veldisstólar. (Fall of Eagles). Þrettán leikrit frá BBC um sögu þriggja keisaraætta frá miðri nitjándu öld til loka fyrri heimsstyrjaldar, en það eru Hohenzollern-, Habsborgar- og Rómanoffættirnar, sem riktu i Austúrriki, Þýska- landi og Rússlandi. Hér er ekki verið að rekja mann- kynssöguna, fremur fjallað um örlög þeirra, sem helst koma við sögu. 1. Þauða- valsinn. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 21.55 Nana Mouskouri. Griska söngkonan Nana Mou- skouri, sem syngur grisk og frönsk lög. Einnig er viðtal við söngkonuna og eigin- mann hennar. Þýðandi • Ragna Ragnars. 22.55 Að kvöldi dags. Páll Gislason læknir flytur hug- vekju. 23.05 Uagskrárlok Mánudagur 20.00 Fréttir og veður 20.30 Hagskrá og auglýsingar 20.40 íþróttir. Umsjónarmað- ur Ómar Ragnarsson. þriðjudagur 20.00 Fréttir og veður 20.30 Pagskrá og auglýsingar 20.35 Lifandi myndir. Þýskur fræðslumyndaflokkur. Lokaþáttur. Þýðandi Auður Gestsdóttir. Þulur Ólafur Guðmundsson. 20.50 Þingið og þjóðarhagur. Umræðuþáttur i framhaldi af þættinum „Þrýstihópar og þjóðarhagur”, sem sýnd- ur var 28. október siðastlið- inn. Meðal annars verður rætt við alþingismennina Gunnar Thoroddsen og Lúð- vik Jósefsson. Umræðunum stýrir Eiður Guðnason. 21.40 Svona er ástin. Banda- risk gamanmyndasyrpa. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.30 Utanúr heimi. Pagbók- arþættir frá Lissabon.Kvik- mynd, gerð af danska sjón- varpinu á þessu hausti um gang mála i Portúgal. Þýð- andi Dóra Diego. 23.20 Pagskrárlok Miðvikudagur 18.00 Björninn Jóki. Nýr, bandariskur teiknimynda- flokkur. Þýðandi Jón Skaptason. 18.25 Kaplaskjól. Breskur myndaflokkur byggður á sögum eftir Monicu Dick- ens. Skuldin. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 18.50 List og listsköpun. Fræðslumyndaflokkur fyrir unglinga. 3. þáttur. Ljós og skuggar. Þýðandi Hallveig Thorlacius. Þulur Ingi Karl Jóhannesson. 19.15 Hlé 20. Fréttir og veður 20.30 Pagskrá og auglýsingar 20.40 Vaka.Dagskrá um bók- menntir og listir á liðandi stund. Umsjónarmaður Aðalsteinn Ingólfsson. 21.20 McCloud. Bandariskur sakamálamyndaflokkur. Aðalhlutverk Dennis Weav- er. býðandi Kristmann Eiðsson. 22.10 íþróttir. Umsjón Ómar Ragnarsson. Pagskrárlok óákveðin. Föstudagur 20.00 Fréttir og veður 20.30 Pagskrá og auglýsingar 20.40 Kastljós. Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maður Guðjón Einarsson. 21.30 Samleikur á gitar og hlokkflautu. Snorri Örn Snorrason og Camilla Söd- erberg leika. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.50 Ast. (Laska). Tékknesk biómynd frá árinu 1973. Leikstjóri er Karel Kach- yna, en aðalhlutverk leika Öldrich Kaiser, Jaroslava Schatterova, Milena Dvorska og Frantisek Vel- esky. Eva hittir af tilviljun fyrrverandi unnusta sinn, Brukner. Þau eru bæði frá- skilin. Hún á 16 ára dóttur og hann á son á liku reki. Feðgarnir flytja heim til Evu, en sambúðin er ekki árekstralaus. Þýðandi Ósk- ar Ingimarsson. 23.20 Pagskrárlok. Laugardagur 17.00 íþróttir. Umsjónarmað- ur Bjarni Felixson. 18.30 Póminik. Breskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga, sem gerist snemma á öldinni sem leið. Faðir Dóminiks, Bullman skipstjóri, verður skipreika fyrir ströndum Norður-Af- riku og er ekki vitað um af- drif hans. 1. þáttur. Talinn af. Þýðandi Ellert Sigur- björnsson. 19.00 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Pagskrá og auglýsingar 20.30 Læknir i vanda. Breskur gamanmyndaflokkur. Vis- indastörf. Þýðandi Stefán Jökulsson. 20.55 Pixielandhljómsveit Arna ísleifssonar i sjón- varpssal. Árni tsleifsson, Bragi Einarsson, Guð- mundur Steingrimsson, Gunnar Ormslev, Kristján Jónsson, Njáll Sigurjónsson og Þórarinn Óskarsson leika. Söngkona Linda Walker. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.15 Myndir af H.C. Ander- sen.H.C. Andersen hafði af þvi mikið yndi að fara til Ijósmyndara. I þættinum eru sýndar allmargar ljós- myndir af skáldinu. Ander- sen skrifaði i dagbækur sin- ar um þessar myndir, og texti þáttarins er tekinn upp úr þeim. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 21.30 Sviptibylur. (Wild Is The Wind). Bandarisk biómynd frá árinu 1957. Leikstjóri er George Cukor, en aðalhlut- verk leika Anna Magnani, Anthony Quinn og Anthony Franciosa. Gino er bóndi i Nevada. Þegar kona hans deyr, tekur hann sérsystur hennar fyrir konu. Ungur piltur, sem Gino hefur geng- ið i föður stað, fellir hug til konunnar. Þýöandi Stefán Jökulsson. 23.20 Pagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.