Þjóðviljinn - 19.11.1975, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 19.11.1975, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 19. nóvember 1975. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 EIKFÉLA6 YKJAVÍKUF? SAUMASTOFAN i kvöld kl. 20,30. SKJALPHAMRAR fimmtud. — Uppselt. FJÖLSKYLHAN föstudag kl. 20,30. Næst siðasta sinn. SAUMASTOFAN laugardag kl. 20,30. SKJ ALPHAMRAR sunnudag kl. 20,30. SKJ ALPHAMRAR þriðjudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. cpyÆtdiÉBí Simi 11544 Ævintýri Meistara Jacobs Sprenghlægileg ný frönsk || skopmynd með ensku tali og islenskum texta. Mynd þessi hefur allsstaðar farið sann- kallaða sigurför og var sýnd við metaðsókn bæði i Evrópu og Bandarikjunum sumarið 1974 — Hækkað verð. Aðalhlutverk: Luois Pe Fumes. Klukkan 5 7 og 9 TÓNAB1Ó Astfangnar konur Women in Love The relationship between tour sensual people is limited. They must f(nd a new way. LARRY KRAMERand MARTIN ROSEN presEM KEN RUSSELL'S lilmol D. H. LAWRENCE'S WOMEN IN LOVE COLOR by DeLuxe1 Umted Antists Mjög vel gerð og leikin, bresk átakamikil kvikmynd, byggð á einni af kunnustu skáldsög- um hins umdeilda höfundar D.H. Lawrence „Women in Love” Leikstjóri: Ken Russell Aðalhlutverk: Alan Bates, Oliver Reed, Glcnda Jackson, Jennie Linden. Glenda Jackson hlaut Oscars- verðlaunfyrir leik sinn i þess- ari mynd. ISLENSKUR TEXTI Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Slmi 18936 Emmanuelle Heimsfræg ný frönsk kvik- mynd i litum gerð eftir skáld- sögu með sama nafni eftir Eminanucllc Arsan. Leikstjóri: Just Jackin. Mynd þessi er allsstaðar sýnd með metaðsókn um þessar mundir i Evrópu og viða. Aðalhlutverk: Sylvia Kristell, Alain Cuny, Marika Green. Enskt tal. ÍSLENSKUR TEXTI. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnaskirteini. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Miðasala frá kl. 5. SBNDIBILASTOÐIN Hf ÞJOÐLEIKHUSIÐ Stóra sviöiö: CARMEN i kvöld kl. 20. föstudag kl. 20. laugardag kl. 20. SPORVAGNINN GIRNP fimmtudag kl. 20. Litla sviðið: IIAKARLASÓL fimmtudag kl. 20.30. MILLI HIMINS OG JARÐAR sunnudag kl. 15. Miðasala 13,15—20. Simi 1- 1200. LEIKFÉLAG KÓPAVÖGS Söngleikurinn BÖR BöRSON JR. Næsta sýning fimmtudag kl. 8.30. Miðasala opin alla daga frá kl. 17-21. li Slmi 22140 S.P.Y.S. amjTT SUTHERLAND & G0ULD Z0U ZOU XAVIER GELIN ■ J0SS ACKLAND Ginstaklega skemmtileg bresk ádeilu- og gamanmynd um njósnir stórþjóóanna. Breska háðið hittir i mark i þessari mynd. Aðalhlutverk: Honald Suther- land, Klliott Gould. ÍSLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siðasta sinn. LlJ Sími 16444 Hörkuspennandi og fjörug ný bandarisk litmynd um afrek og ævintýri spæjaradrottning- arinnar Sheba Baby sem leik- in er af Pam (Coffy) Grier. tSLENSKCR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 Karatebræðurnir mm rA mm r|Y3/ATí r\ ln color Uu R Ný karate-mynd i litum og cinemascope með ÍSLENSKUM TEXTA Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl.Sýnd kl. 5, 7 og 11. Barnsrániö Ný spennandi sakamálamynd I litum og cinemascope með ISLENSKUM TEXTA. Myndin er sérstaklega vel gerö, enda leikstýrt af Pon Siegel. Aðalhlutverk: Michael Caine, Janet Suzman, Ponaid Pleasence, John Vernon. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 9- apótek Reykjavík: Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una 14,—20. nóv. er i Borgarapó- teki og Reykjavikurapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnu- dögum, helgidögum og almenn- um fridögum. Kópavogur. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga. Þá er opið frá kl. 9 til 12. Sunnu- daga er lokað. Ilafnarfjöröur Apótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá 9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.20 og sunnu- daga og aðra helgidaga frá ll til 12 f.h. slökkvilið bilanir lögregla Lögreglan iRvik — simi 1 11 66 Lögreglan I Kópavo§i — simi 4 12 00 Lögregian i Hafnarfirði —simi 5 11 66 læknar Slysadeild Borgarspitalans Simi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur og helgidaga- varsla: 1 Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig. Ef ekki næst i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud., sími 1 15 10 Kvöld- nætur- og helgidagavarsla, simi 2 12 30. Tannlæknavakt: Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni frá 17—18 alla laugardaga og sunnudaga. — A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á Göngu- deild Landspitalans, simi 2 12 30. — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. sjúkrahús öagbéK Slökkvilið og sjúkrabflar t Reykjavik — simi 1 11 00 ' t Kópavogi — simi 1 11 00 í Hafnarfirði — Slökkviliðið sími 5 11 00 — Sjiikrabill simi 5 11 00 Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspitali Hrings- ins: kl. 15—16 alla daga. Landsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Landakotsspitalinn: Mánudaga — föstudaga kl. 18.30—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15—17. Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30 til 20,sunnud. og helgid. kl. 15—16.30 og 19.30—20. borgarbókasafn Bilanavakt borgarstofnana — Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við til- kynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurf að fá aðstoð borgar- stofnana. Aöalsafn. Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-22. Laugardaga kl. 9-18. Sunnudaga kl. 14-18. Bústaðasatn, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga ti! föstudaga kl. 14-21. Ilotsvallasafn, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16-19. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga tií föstudaga kl. 14-21. Laugardaga kl. 13-17. Bókabilar, bækistöð i Bústaða- safni, simi 36270. Bókin hcim, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatiaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10-12 i sima 36814. Farandbókasöfn. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þing- holtsstræti 29 A, simi 12308. Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. GENGISSKRÁNING NR.213 - 17. nóvembcr 1975. SkráC frá Kining Kl.13.00 Kaup Sala 17/11 1975 1 Banda rikjadolla r 167,90 168,30 * - - 1 Sterlingspund 342,80 343, 80 * 14/11 - 1 Kanadadollar 165, 10 165,60 17/11 - 100 Danskar krónur 2767, 70 2776, 00 * - - 100 Norskar krónur 3028,40 3037,40 * - - 100 Sænskar krónur 3801,80 3813,10 * - - 100 Finnsk tnörk 4338,35 4351,25 * - - 100 Franskir frankar 3790,20 3801, 50 * - - 100 B«*lg. frankar 428,60 429. 90 * - - 100 Svissn. írankar 6286,65 6305,35 * - - 100 Cyllini 6287,70 6306,40 * - - 100 V. - Þýzk mörk 6457,40 6476, 60 * - - 100 Lírur 24. 65 24,72 * - - 100 AuBturr. Sch. 912,50 915.20 * - - 100 Escudos 625, 10 627, 00 * 14/11 - 100 Peseta r 282, 20 283, 10 17/ 11 - 100 Y en 55, 46 55, 63 * - - 100 Reikmngskronur - Vöruskiptalönd 99,86 100, 14 - - 1 Reikningsdollar - Vöruskiptalönd 167,90 168,30 * Breytina; frá srt^ustu skráningu skák llvitur mátar i þriftja leik. Það skal taka fram að á e4 og h5 á enginn maður að vera i stöðu- myndinni. aat.di.iwtB gp Jmjsm m •+Ejx3 'z JJáAmjm yj ..i 'C3 £ t>HH — +sja 'Z SMH ..I +8 *£ SMH — +9jxa 'Z ‘9P ‘Só ‘tóH.t i8h I :usnn'i Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 Og kl. 18.30—19.30. Borgarspltalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30 laugard . —sunnudag kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdcild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Hvitabandiö: Mánud—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. bridge A DG52 V'8 * D64 * A9763 A K76 * A1093 V D5432 V’G76 ♦ 5 ♦ G832 *KG82 * 54 * 84 V AK109 * AK1097 * D10 Heimsmefstarakeppnin 1974. Orslit: -Norður-Amerika gegn ttaliu. Allir á hættu. Bandarikjamennirnir Hamman og Wolff létu sér nægja að spila tvo tigla og unnu fjóra, eins og lög gera ráð fyrir. Þeir Forquet og Bianchi létu sér ekki nægja smábút, heldur þrjú grönd. Það var Forquet, Norður, sem spilaði þennan samning. Eins og sjá má er þetta prýðissamningur: átta slagir öruggir og góðar likur á þeim njunda, og sennilega hefðir þú lika unnið spilið — en ekki kannski alveg eins og For- quet. Ot kom spaðaþristur frá Austri, og Vestur átti slaginná kónginn. Spaði til baka, og gosinn fékk að eiga slaginn. I stað þess að reiða sig strax á tigulinn reyndi For- quet fyrst svolitlar kúnstir. Hann spilaði sig inn á tigulás og lét út laufatiu. Vestur lét gos- ann, þannig að Forquet drap með ásnum og spilaði aftur laufi á drottninguna, og samningur- inn var i höfn. Ef Vestur átti laufakónginn og lika spaða gat vörnin aðeins hirt þrjá spaða- slagi og einn laufslag. Austur mátti alltaf komast inn ef hann vildi, þvi að þá var spaðinn var- inn gegn útspili. t þessu spili lá allt skikkanlega, en það vissi Forquet ekki. Tii þess að tryggja sér aukaslag á lauf, varð hann að geyma tigul- drottninguna sem innkomu. krossgáta ■■ni »7-----To---- ; ■ Lárétt: 1 pranga 5 forsögn 7 fugl 8 eins 9 leiður 11 mynni 13 hrópa 14 tunga 16 skartgripur Lóðrétt: 1 fiskur 2 úrgangur 3 hlífa 4 stafur 6 ásigling 8 tölu 10 vaxa 12 viðkvæmur 15 tala. Lausn á siðustu krossgátu: Lárétt: 2 gáski 6 ess 7 geit 9 en 10 eir 11 æfa 12 nn 13 stað 14 bil 15 trúða Lóðrétt: 1 algengt 2 geir 3 ást 4 ss 5 iðnaður 8 ein 9 efa 11 ætla 13 sið 14 bú minningarspjöld söfn Bókasuín Dagsbrúnar Lindarbæ,efstu hæð. Opið:‘ Laugardaga og sunnudaga kl. 4—7 siðdegis. Minningarspjöld Liknarsjóðs Dómkirkjunnar eru seld i Dóm- kirkjunni hjá kirkjuverði, verzlun Hjartar Nielsen, Templarasundi 3, verzluninni Aldan, 01dugötu-29 verzluninni Emma, Skólavörðu- stlg 5 og hjá prestkonunum. útvarp 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttirkl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Guðrún Guðlaugsdótt- ir les „Eyjuna hans Múmin- pabba” eftir Tove Jansson (18). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Frá kirkjustöð- um fyrir norðan kl. 10.25: Séra Agúst Sigurösson flyt- ur siðara erindi sitt um Mælifell i Skagafiröi. Ljóða- kórinn syngur kl. 10.50: Guðmundur Gilsson stjórn- ar. Morguntónleikar kl. 11.00: Filharmoniusveit Lundúna leikur „Rauöa valmúann”, ballettsvltu eft- ir Gliére; Anatole Fistoulari stjórnar / Leonard Rose og sinfóniuhljómsveitin i Fíla- delfiu leika Tilbrigði um rókókóstef fyrir selló og hljómsveit op. 33 eftir Tsjai- kovski; Eugene Ormandy stjórnar / Hollywood Bowl sinfóniuhljómsveitin leikur „Capriccio Espagnol” eftir Rimsky-Korsakoff; Felix Slatkin stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningár. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.15 Til uinhugsunar. Þáttur um áfengismál i umsjá Arna Gunnarssonar og Sveins H. Skúlasonar. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Fingramál” eftir Joanne Grcenberg. Bryndis Vig- lundsdóttir les þýðingu sina (5). 15.00 Miðdegistónleikar. Dvorák-kvartettinn og fé- lagar i Vlach-kvartettinum leika Sextett i A-dúr op. 48 fyrir tvær fiftlur, tvær lág- fiftlur og tvö selló eftir Dvorák; Karl Leister, Christoph Eschenbach og Georg Donderer leika Trió fyrir klarinettu, pianó og selló i a-moll op. 114 eftir Brahms. 16.00 Fréttir. Tilkynningar! (16.15 Vefturfregnir). 16.20 Popphorn. 17.10 (Jtvarpssaga barnanna: „Drengurinn i gullhuxun- um” eftir Max l.undgren. Olga Guðrún Arnadóttir les þýðingu sina (2). 17.30 Framburðarkennsla i dönsku og frönsku. 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Ct atvinnulffinu. Rekstrarhagfræðingarnir Bergþór Konráðsson og Brynjólfur Bjarnason sjá um þáttinn. 20.00 Kvöldvaka. a. Einsöng- ur. Guðrún A. Simonar syngur; Guðrún Kristins- dóttir leikur á pianó. b. Þrir dagar á Gotlandi. Þóroddur Guðmundsson flytur ferða- þátt; siðari hluti. c. „Helga Jarlsdóttir” — kvæði eftir Davið Stefánsson.Elin Guð- jónsdóttir les. d. „Suður með sjó”. Séra Gisli Brynjúlfsson flytur frásögu- þátt eftir Erlend Magnússon frá Kálfatjörn. e. Um is- lenska þjóöhætti. Arni Björnsson cand. mag. talar. f. Kórsöngur. Kirkjukórinn á Selfossi syngur ættjarðar- lög; Guðmundur Gilsson stjórnar. 21.30 Útvarpssagan; „Fóst- bræður” cftir Gunnar Gunnarsson. Jakob Jóh. Smári þýddi. Þorsteinn 0. Stephensen leikari les (17). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: „Kjarval" cftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (16). 22.40 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.25 Frúttir i stuttu máli. s|ónvarp 18.00 Björninn Jógi. Banda- rískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Jón Skaptason. 18.25 KaplaskjOI. Breskur myndaflokkur byggður á sögum eftir Monicu Dick- ens. Mislit hjörð. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.50 Gluggar. Bresk fræðslu- myndasyrpa. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 19.15 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá ogauglýsingar. 20.40 Nýjasta tækniog visindi. 1 þættinum verða sýndar 11 stuttar, vestur-þýskar kvik- myndir. Meðalefnis: Tölvu- stýrö slökkvistöð. Hengi- járnbrautir, Knattspyrnu- rannsóknir, Brúarsmiði. Umsjónarmaður Sigurður H. Richter. 21.10 Columbo. Nýr, banda- riskur sakamálamynda- flokkur um leynilögreglu- manninn Columbo. Aðal- hlutverk Peter Falk. Þýð- andi Jón Thor Haralds- son. 22.25 „Eigi skal gráta”. Heimildamynd um listmál. sem geta ekki beitt höndun- um við lístsköpun sina. Þýð- andi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.45 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.