Þjóðviljinn - 25.11.1975, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 25.11.1975, Blaðsíða 1
UOmiUINN o Þriðjudagur 25. nóvember 1975 —40 árg. 268. tbl. SMÁNARS AMNIN G ARNIR Þing verkamanna- sambandsins fordœmdi uppkastið frá Bonn — Sjá baksíðu lagðir fram á alþingi í dag Þjóðverjar eiga að fá aukið aflamagn, og mikið innan 50 mílna I upphafi þingfundar á alþingi í dag verður samn- ingsuppkastið/ sem Einar Ágústsson kom heim með frá Bonn fyrir helgina lagt fram. Svo sem frá var skýrt hér i Þjóðviljanum fyrir helgina þá eru helstu atriði samningsins þessi: o Þjóðverjar fá að veiða 60.000 tonn á ári, eða meira en nokkrar likur eru taldar á, að þeir nái i ár, cn 1074 var afli þeirra um 68.000 ton n. 0 Samningurinn er gerður til 2ja ára, og ekkert tekið fram um, livað þá taki við. 0 liókun númer 6 um tollafriðindi islendinga varðandi útfluttar sjávarafurðir til Efnahagsbanda- lagslandanna keniur ekki til framkvæmda, þrátt fyrir gerð samningsins, þótt islenskir ráð- lierrar liafi áður marglýst þvi yfir, að ekki komi til mála að semja án þess að bókunin kæmi til framkvænula. o Samningurinr. lelur ckki i sér ncina viðurkenningu v-þjóðverja á 200 milna landbelginni. l>ær viðbótarupplýsingar um samninginn, sem Þjóðviljinn hef- ur al'lar eru m.a. I. (lcrt er ráð fyrir um 40 þýskum loguru m. n. (íert er ráð fyrir, að mjög veru- legur liluti vciðauna. fari frani innan 50 milna markanna. III. (iert,er ráð fyrir 4 veiðisvæð- um. Einu út af norðanverðum Vestfjörðum, öðru út af Breiða- l'irði, þriðja út af Iteykjanesi og fjórða út af Suð-Austurlandi. Mikil fundarhöld voru i þing- flokkum stjórnarliðsins i gær, en fundir fellu niður á alþingi. begar siðst fréttist var talið að rikis- stjórninni hafi tekist að múlbinda flesta eða alla þingmenn Sjálf- stæðisl'lokksins og Framsóknar- flokksins. Umræður um uppkastið frá Bonn verða á alþingi miðvikudag og fimmtudag, og er gert ráð fyrir útvarpsumræðum á fimmtudagskvöld, en rikisstjórn- in stefnir á að afgreiða málið frá alþingi á föstudag, nú i þessari viku. Fundur hefur verið boðaður i landhelgisnefnd stjórnmálaflokk- anna klukkan 13:30 i dag. Samstarfsnefndin um verndun landhelginnar, sem mynduð var fyrir stuttu af Alþýðusamband- inu. Sjómannasambandinu. Verkamannasambandinu, Far- manna- og Fiskimannasamband- inu og h'élagi áhugamanna um sjávarútvegsmál. sat á rökstólum i gær. Von er á tilkyiiningu frá nefnd- inni i dug. Frá þingi Verkamanna- sambandsins i álýktun 7. þings Verka- niannasainbands islands um kjaramál, sem birt er i heild i opnu bjóðviljans i dag, kcmur m.a. fram að timakaup verka- manna þyrfti nú að hækka um 30% til að ná þeim kaupmætti, sem fyrir hendi var þann 1. mars 1074. Tekið er fram, að þó hafi ráð- stöf unartek jur lieim ilanna drcgist enn mcira sanian en nein iir lækkun kaupmáttar sjálfra textanna, og er það vegna samdráttar i ýnisum at- vinnugreinum og minnkandi yfirvin n u. i ályktuninni um kjaramál segir: .,7. þing Verkamannasam- bands lslands telur að við þær aðstæður. sem nú eru i þjóðfé- laginu og að framan er að nokkru lýst, þurfi verkalýðs- Kaup þarf að hækka 30% til að ná fyrri kaupmætti Tryggja verður að umsamið kaup haldi raungildi sínu hreylingin á öllum sinum styrk að halda til varnar kjörum fé- lagsmanna sinna og sóknar til aukins kaupmáttar launa. bing- ið telur þvi sjálfsagt að öll að- ildarsamlök Alþýðusambands islands standi sameinuð i kom- anili saniningum. i þeim samn- ingiini verði niegin áhersla lögð á að bæta stöðu þeirra lægsl launiiðu og vinna hið fvrsta upp þá kjaraskerðingu. sem orðin er og felur þingið væntanlegum fulltrúum Verkamannasam- bandsins i samningum að fylgja þvi last eftir. Allar ráðstafanir aðrar en beinar kauphækkanir. sem gerðar kunna að verða og miða að aukningu kaupmáttar, mun verkalýðshreyfingin nú sem jafnan áður meta. enda íylgi þeim ráðstöfunuin tryggingar. seni liiin lekur gildar. i nýjuni saniningum verði ákvæði er trxggi að umsaiitið kaup lialdi raungildi sinu. bihgið lelur það skipta nteg- inmáli. að allt verði gert til að koma i veg fyrir atvinnuleysi og að lull atvinna verði trvggð." SJÁ OPNU Bretarnir að gefast upp 20 togarar tilkynntu í gœrdag að þeir vœru á leið útúr landhelginni — Nimrod-þotur byrjaðar njósnaflug Eftir að islensku varðskipin liafa livað eftir annað klippt á tog- vira bresku togaranna, þrátt fyrir návist aðstoðarskipanna, sem lit- ið eða ekkert fá aðgert var svo komið iini siðustu helgi að livar sem varðskip birtist, liifðu bret- arnir upp veiðarfærin og neituðu að bleyta þau i sjó fyrr en þeir fengju herskipavernd og uni það mál greiddu bresku skipstjórarn- ir atkvæði, livað sem flotal'oriiigj- ar aðstoðarskipanna sögðu. bessi atkvæðagreiðsla fór þannig að 33 neituðu að halda á- fram veiðum fyrr en bresk her- skip væru komin þeim til vernd- ar. 5 eða 7 sögðust halda áfram veiðum. hvað sem gerðist. og einn tok ekki þátt i atkvæðagreiðsl- unni. enda sagðist liann þegar vera lagður af stað til Englands. Yfirmennirnir á aðstoðarskip- ununi gerðú allt sem i þeirra valdi stóð til að fá skipstjórana til að halda álram veiðum en allt kom lyrir ekki. Skipstjori togarans Benella. sem er einn af þeim togurum sem klippt hefur verið aftanúr. sagði Framhald á bls. 14

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.