Þjóðviljinn - 25.11.1975, Side 15

Þjóðviljinn - 25.11.1975, Side 15
I>riðjudagur 25. nóvember 1975. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15 ÞJÓÐLEIKHCSIÐ Stóra sviðið ÞJÓDNIÐINGUR I kvöld kl. 20 fimmtudag kl. 20 Fáar sýriingar eftir. CAKMEN miövikudag ki. 20 föstudag kl. 20. sunnudag kl. 20. SPORVAGNINN GIRNP laugardag kl. 20. Litla sviðið MILLI IIIMINS OG JARDAR laugardag kl. 15. Miöasala 13,15-20. Simi 1-1200. Slmi 11544, Ævintýri Meistara Jacobs Sprenghlægileg ný frönsk || skopmynd meö ensku tali og Islenskum texta. Mynd þessi hefur allsstaöar fariö sann- kallaöa sigurför og var sýnd viö metaösókn bæöi i Evrópu og Bandarlkjunum sumariö 1974 — Hækkaö verö. Aöalhlutverk: Luois De Fumes. Klukkan 5 7 og 9 T0NABÍÓ Hengjum þá alla Hang'em High Mjög spennandi, bandarísk kvikmynd meö Clint East- wood i aöalhlutverki. Þessi kvikmynd var 4. dollara- myndin meö Clint Eastwood. Leikstjóri: Ted Post. Bönnuö börnum yngri en 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9,15. HAFNARBIÓ Slmi 16444 Hörkuspennandi og fjörug ný bandarisk litmynd um afrek og ævintýri spæjaradrottning- arinnar Sheba Baby sem leik- in er af Pam (Coffy) Grier. ÍSLENSKUR TEXTI. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. LAUGARÁSBÍÓ Sfmi 320751 Einvigið mikla LEE VAN CLEEF DEN STORE DUEL Ný kúrekamynd I litum með ISLENSKUM TEXTA Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. IKFELAGÍ& YKJAYÍKDjyö SKJ ALDHAMRAR I kvöld. — Uppselt. SAUMASTOFAN miövikudag kl. 20,30. FJÖLSKYLDAN fimmtudag. — Uppselt. SKJALDHAMRAR föstudag kl. 20,30. SAUMASTOFAN laugardag kl. 20,30. FJÖLSKYLDAN sunnudag kl. 20,30. Siöasta sýning. Aögöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. LEIKFÉLAG KÓPAVÖGS Söngleikurinn BÖR BÖRSON JR. Næsta sýning fimmtudags- kvöld kl. 20.30. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 17—21. HÁSKÓLABÍÓ Sfmi 22140 Lögreglumaður 373 ^aramount Plctures Presents H0WARD W. KOCH Production BADGE 373 Bandarisk sakamálamynd i litum. Leikstjóri: Howard W. Koch. Aöalhlutverk: Robert Puvall, Verna Bloom, Henry Harrow. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÓRNUBÍÓ Sfmi 18936 Emmanuelle Heimsfræg ný frönsk kvik- mynd I litum gerö eftir skáld- sögu meö sama nafni eftir Emmanuelle Arsan. Leikstjóri: Just Jackin. Mynd þessi er allsstaðar sýnd méö metaðsókn um þessar mundir i Evrópu og viða. Aöalhlutverk: Sylvia Kristell, Alain Cuny, Marika Green. Enskt tal. ISLENSKUR TEXTI. Stranglega bönnuö innan 16 ára. Nafnaskirteini. Kl. 6, 8 og 10. Miöasala er opin frá kl. 5. Kaupið bílmerki Landverndar Hreint tí*3land fngurt land LAIMDVERIMD Til sölu hjá ESSO og SHELL bensinafgreiðslum og skrifstofu Landverndar Skólavöröustig 25 Smáauglýsingar Þjóðviljans 30.000 LESENDUR E voov/um Skó/ovörðust/g 19 Slmi 17500 apótek Reykjavik: Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una 21,—27. nóv. er i Holts- apóteki og Laugavegsapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnu- dögum, helgidögum og almenn- um fridögum. , Kópavogur. Kópavogs apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga. Þá er opið frá kl. 9 til 12. Sunnu- daga er lokað. Hafnarfjöröur Apótek Hafnarfjaröar er opiö virka daga frá 9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.20 og sunnu- daga og aöra helgidaga frá 11 til 12 f.h. slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabilar í Reykjavík — simi 1 11 00 í Kópavogi — simi 1 11 00 1 Hafnarfirði — Slökkviliðið simi 5 11 00 — SjUkrabíll simi 5 11 00 bilanir Biianavakt borgarstofnana — Sfmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er viö til- kynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurf aö fá aðstoð borgar- stofnana. lögregla Lögreglan i Rvik — simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavofi — simi 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfirði — simi 5 11 66 læknar Slysadeild Borgarspitalans Slmi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur og helgidaga- varsla: t Heilsuverndarstöðinni viö Barónsstig. Ef ekki næst i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud., simi 1 15 10 Kvöld- nætur- og helgidagavarsla, simi 2 12 30. Tannlæknavakt: Tpnnlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni frá 17—18 alla laugardaga og sunnudaga. — A laugardögum og helgidögum. eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viðtals á Göngu- deild Landspitalans, simi 2 12 30. — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. sjúkrahús t Heilsuverndarstööin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Borgarspitalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30 laugard. —sunnudag kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Ilvftabaiidiö: Mánud—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Landakotsspltalinn: Mánudaga — föstudaga kl. 18.30—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15—17. Sölvangur: Mánud,—laugard. kl. 15—16 og 19.30 til 20,sunnud. öagbók og helgid. kl. 15—16.30 og 19.30—20. ____ __________. Fæöingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hrings- ins: kl. 15—16 alla daga. Landsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Kópavogshæliö: Éftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. bókabíllinn Abæjarhverfi: Hraunbær 162 — þriöjud. kl. 1.30—3.00. Versl. Hraunbæ 102 — þriðjud. kl. 7.00-9.00. Versl. Rofabæ 7-9 — þriðjud. kl. 3.30—6.00. Breiöholt: Breiöholsskóli— mánud. kl. 7.00—9.00, miövikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30— 5.00. Hólagarður, Hóla- hverfi — mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Versl. Iöufell — fimmtud. kl. 1.30— 3.30. Versl. Kjöt og fiskur viö Engjasel — föstud. kl. 1.30— 3.00. Versl. Straumnes — fimmtud. kl. 7.00—9.00. Versl. viö Völvufell — mánud. kl. 3.30— 6.00, miövikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. Háaleitishverfi: Alftamýrar- skóli — miðvikud. kl. 1.30—3.00. Austurver, Háaleitisbraut — mánud. kl. 1.30—2.30. Miöbær, Háaleitisbraut — mánud. kl. 4.30— 6.00, miövikud. kl. 6.30— 9.00, föstud. kl. 1.30—2.30. Laugarás: Versl. viö Norður- brún — þriöjud. kl. 4.30—6.00. Laugarneshverfi: Dalbraut/ Kleppsvegur — þriöjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/ Hrlsa- teigur — föstud. kl. 3.00—5.00. Sund: Kleppsvegur 152 viö Holtaveg — föstud. kl. 5.30— 7.00. Tún: Hátún 10 — þriðjud. kl. 3.00—4.00. Vesturbær: Versl. viö Dunhaga 20 — fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimiliö — fimmtud. kl. 7.00—9.00. Sker jaf jörður, Einarsries — fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verslanir viö Hjaröarhaga 47 — mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud. kl. 1.30— 2.30. skák llvítur mátar í þriðja leik. mtm m ■ 2qxH ‘Z S3a " l •+29H ‘Z 83H •••T TBH ’Z iqxH'"1 ‘8MG ‘8 83a — + ‘Z 83xh " I *8ea g jaAquja — iea z zSxW 'l *8RC1 T 7.PXI1 — +?.PH ?. JB19M I MCl I '• usnc'i bridge Dobluð slemma. Margir meistarar hata fyrir siö aö dobla ekki siemmusögn M, | GENGISSKRÁNING ■^yNR.2I1 - 17. nóvembcr 1975. 5kráC frá luining Kl.13.00 Kaup Sala 17/11 1975 1 Ðanda rfkjadolla r 167,90 168,30 * - 1 Sterlingspund 342,80 343, 80 * 14/11 - 1 -Kanadadollar 165, 10 165,60 17/11 - 100 Danskar krónur 2767, 70 2776,00 * _ 100 Norskar krónur 3028,40 3037, 40 * - 100 Sænskar krónur 3801,80 3813, 10 * - 100 Finnsk inörk 4338,35 4351,25 * _ 100 Franskir frankar 3790,20 3801, 50 * - 100 Bí-lg. frankar 428,60 429, 90 * _ 100 Svissn. fraukar 6286, 65 6305, 35 * _ 100 Gyllini 6287,70 6306,40 * _ 100 V. - Pýzk mörk 6457,40 6476, 60 * _ 100 Lírur 24. 65 24,72 » - 100 Austurr. Sch. 912, 50 915.20 * _ 100 Escudos 625,10 627, 00 * 14/11 - 100 Pes^tar 282, 20 283, 10 17/11 - 100 Y en 55, 46 55, 63 * - 100 Reikmngskrónur - Vöruskiptalönd 99,86 100, 14 - 1 Reikningsdollar - Vöruskiptalönd 167,90 168,30 * ‘Áreytira: frá 8Í*uatu akráningu andstæðings. Satt er þaö, aö dobl gefur oft bendingar, sem leiöa til vinnings sagnhafa og hafa komið honum á rétta slóð. En vörnin á nú ætiö fyrsta útspil og til er nokkuð, sem heitir Lightner dobl, sem biður um óvenjulegt útspil. Litum á þetta spil. A A1054 V A3 ♦ AG8543 * G * 87 A G2 y G72 Rf | KD109865 A 1097 4 « K9865 * A732 A KD963 ♦ KD62 * D104 Sagnirnar gengu Austur Suöur Vestur Norður 1 hjarta Dobl Pass 2 hjörtu 3 hjörtu 3 spaðar Pass 4 grönd Pass 5 lauf Pass 6 spaöar Dobl Pass Pass Pass tigli i öðrum slag.Einn niður. Útspil Vesturs i tigli hefði auö- vitaö gefiö sama árangur, en hér tók Vestur Lightner-doblið bókstaflega — óvenjulegt útspil! Hér voru lika aö verki Oswald Jacoby og Omar Shariff. .félagslíf Vestur ályktaöi sem svo: Sagnirnar gefa til kynna, að makker hefur sterkan hjartalit. Um tromplit sagnhafa er örugg- lega ekki að villast. Það hljóta þvi að vera láglitirnir, sem makker vill fá útspil i og tvöföldun hans á spaöaslemm- unni biður beinlinis um óvenju- legt útspil. Sennilega er hann renous i öðrum hvorum litnum — en hvorum? Óvenjulegt út- spil! Gott og vel. Vestur valdi laufakóng, geröi þó allt eins ráö fyrir, aö Austur væri lauflaus og þá var engu spillt, þvi aö þá hlyti hann aö eiga visan tlgul- siag, útspiliö skvldi bó alltaf köstá ás NorðursT Aúslur gáf tvistinn i kónginn og Vestur var ekki seinn aö átta sig á, aö spilá Orðsending frá Verkakvennafé- laginu Framsókn. Basarinn verður 6. desember næstkomandi. Vinsamlegast komiö gjöfum á skrifstofu fé- lagsins sem fyrst. —Stjórnin. Fræöslufundur Fuglaverndarfélagsins veröur i Norræna húsinu mið- vikudaginn 26. nóvember "kl. 20.30. Arni Waag flytur erindi meö litskuggamyndum um náttúruvernd. Myndirnareru af ýmsum stöðum á landinu, af blómum, fuglum og gróöri sem ógnað er af ytri aðstæðum, og lögö áhersla á aö ekki má rjúfa hina viðkvæmu lifskeðju i nátt- úrunni án þess að gera sér Ijós- ar afleiðingar sem af þeim aö- gerðum geta hlotist. Árni er þekktur fyrirlesari um náttúru- vernd, kunnur fyrir ágæta og skýra framsetningu og einstak- an skilning á islenskri náttúru. öllum heimill aðgangur. Styrktarfélag vangefinna. Félagið minnir foreldra og vel- unnara þess á aö fjáröflunar skemmtunin veröur 7. desem- ber næstkomandi. Þeir sem vilja gefa muni i leikfangahapp drættiö vinsamlegast komi þvl I Lyngás eöa Bjarkarás fyrir 1 desember næstkomandi. — Fjáröfjunarnefndin. útvarp 7.00 Morgunátvarp. Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.00. Morgunleikfimi kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barn- anna kl. 8.45: Guörún Guö- laugsdóttir les „Eyjuna hans Múminpabba” eftir Tove Jansson (23). Tilkynn- ingar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriöa. Fiskispjall kl. 10.05: Asgeir Jakobsson flytur. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. HljOmpIötusafniö kl. 11.00: Endurtekinn þáttur Gunn- ars Guðmundssonar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Vettvangur. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 1 ni- unda þætti er fjallað um si- brot. 15.00 Miðdegistónleikar: ls- lensk tónlist.a. „Þrjú ástar- ljóö”, sönglög eftir Pál P. Pálsson viö ljóö eftir Hann- es Pétursson. Friöbjörn G. Jónsson syngur; Guðrún Kristinsdóttir íeikur á planó. b. Kvartett op. 64 nr. 3, ,,E1 Greco” eftir Jón Leifs. Kvartett Tónlistar- skólans i Reykjavik leikur. c. „Fimm sálmar á atóm- öld” eftir Herbert H. Agústsson viö texta eftir Matthlas Johannessen. Rut L. Magnússon og hljóöfæra- leikarar undir stjórn höf- undar flytja. d. „Sjö- strengjaljúö” eftir Jón As- geirsson. Sinfónluhljóm- sveit Islands leikur; Karsten Andersen stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Litli barr.atiminn. Finn- borg Scheving fóstra sér um timann. 17.00 Lagiö mitt. Berglind Bjarnadóttir sér um éska- lagaþátt fyrir börn yngri en tólf ára. 17.30 Framburðarkennsla i spænsku og þýsku. 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Menntun islenskra- kvenna. Guömundur Jósa- fatsson frá Brandsstööum flytur erindi. 20.00 Lög unga fólksins. Ragnheiður Drifa Stein- þðrsdóttir kynnir. 20.50 Frá ýmsum hliöum. Guömundur Arni Stefáns- son sér um þátt fyrir ung- linga. Þorvaldur Jón Viktorsson aöstoöar. 21.30 „Eins og harpa er hjarta mannsins”. Þorsteinn Hannesson les úr ljóðaþýð- ingum Magnúsar Asgeirs- sonar og flytur nokkur kynningarorö. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: „Kjarval” eftir Thor Vilhjálinsson. Höfundur les (18). 22.40 Harmonikulög. Leo Aquino leikur lög eftir Fros- ini. 23.00 Á hljóðbergi.,,The Play- boy of the Western World”. Gamanleikur i þremur þátt- um eftir John Millington Synge. Meö aöalhlutverkin fara: Cyril Cusack og Siobhan McKenna. Fyrri hluti. 23.50 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. ^ sjónvarp 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.40 Skólamál. Þáttur um tónmenntakennslu. Rætt er við Herdisi Oddsdóttur, Njál Sigurösson og Stefán Edel- stein. Sýnd dæmi úr kennslu i fyrsta, fjórða og áttunda bekk. Auk þess syngur kór Hvassaleitisskóla. Umsjón Helgi Jónasson fræðslu- stjóri. Stjórn upptöku Sig- urður Sverrir Pálsson. 21.15 Svona er ástin. Banda- risk gamanmyndasyrpa. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.15 Utan úr heimi. Þáttur um erlend málefni ofarlega á baugi. Umsjónarmaður JOn Hákon Magnússon. 22.50 Pagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.