Þjóðviljinn - 25.11.1975, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 25.11.1975, Blaðsíða 3
Þriftjudagur 25. nóvcmber 1975. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3 Isafjarðardjúp: Alltof margir bátar að r æk j u veiðum og fyrir bragðið er verið að veiða þar I, 2ja og 3ja ára gamla rœkju segir Ingvar Hallgrímsson fiskifrœðingur — Þegar svo er komið að 45 bátar i isafjarðardjúpi veiða jafn mikið magn og 23 bátar gera á Húnaflóa á jafn löngum tima, þá segir það sig sjálft að það eru of Beðið um sjúkrahúss- vist fyrir breskan sjómann í gærdag bað breska eftir- litsskipið Othello um að fá að koma breskum togarasjó- manni á sjúkrahúsið á Nes- kaupstað og var það leyfi að sjálfsögðu veitt. Var varðskipi tilkynnt að koma til aðstoðar við flutning á manninum til Neskaupstaðar. Sem kunnugt er, er læknir um borð i Othello, cn hér virðist hafa veriö um meiri háttar slys eða veikindi að ræða. —S.dór margir bátar að rækjuveiðum i isafjarðardjúpi, sagði Ingvar Hallgriinsson fiskifræðingur er við ræddum við hann i gær, en hann er nýkominn heim úr leiðangri á rannsóknarskipinu Dröfn, þar sem athuguð var rækja i tsafjarðardjúpi, Arnar- firði og i Húnaflóa. — Það er nefnilega staðreynd, að sú rækja sem bátarnir á tsafjarðardjúpi eru að veiða er eins, tveggja og þriggja ára gamall fiskur, en sú rækja sem veidd er i Húnaflóa er 4ra og 5 ára og þvi mun stærri. En við teljum að á meðan aflamagnið i Isa- fjarðardjúpi er takmarkað við 2 þúsund til 2200 tonn, þá sé stofnin- um ekki hætta búin,en auðvitað er þetta ekki gott; hún er veidd alltof ung og það stafar af þvi að of margir bátar stunda veiðarnar. Og rækjan i tsafjarðardjúpi nær þvi aldrei að verða eldri en þriggja ára, en æskilegur aldur þeirrar rækju sem verið er að veiða er 4ra ára. Þeir i Húnaflóanum nota aftur á móti flokkunarvélar sem þeir flokka rækjuna i um leið og hún kemur um borð og hafa sérstakan útbúnað til að sieppa úndirmáls- rækjunni og yfirgnæfandi Framhald á bls. 14 Sigfinnur Karlsson Pétur Sigurðsson Jón Karlsson Verkalýðsforingjar um samningsdrögin við vestur-þjóðverja Algjör svívirða Það er óhugur i mönnum vegna þeirra samningsdraga sem islenskir menn komu með heim með sér frá viðræðum um fiskveiðimál við v-þjóðverja suður i Þýskalandi i siðustu viku. Þjóðviljinn leitaði álits forseta og formanna verkalýðs- sambanda landshlutanna á samningsdrögunum. Fórust þeim svo orð: Alger svivirða „Þessir samningar eru algjör svivirða ef gerðir verða,” sagði Pétur Sigurðsson forseti Al- þýðusambands Vestfjarða. „Með þessu eru stjórnendur landsins búnir að rétta Skratt- anum litlafingur, þvi þeir eiga eftir að semja við marga aðra, sem þeir verða að gera, semji þeir við v-þjóðverja. Ég held að það slái óhug á fólk, verði þessir samningar samþykktir af al- þingi.” Atvinnuleysi „Ef samið verður við v-þjóð- verja mun það leiða af sér, áður en langt um liður, fiskskort i frystihúsum og þar af leiðandi atvinnuleysi i sjávarþorpum og efnarýrnun i landinu öllu,” sagði Sigfinnur Karlsson, for- seti Alþýðusambands Auslur- lands. Eru þingmenn grunnhyggnir? „Miðað við þær upplýsingar, sem fyrir liggja um ástand fiskistofnanna hefur það stór- kostlega alvarleg áhrif fyrir allt atvinnulif hér nyrðra ef samið verður við v-þjóðverja á þeim grundvelli, sem fram hefur komið að gert verði, og eins ef við skipuleggjum ekki fiskveið- arnar miðað við þær upplýsing- ar, sem fyrir liggja. Ég trúi þvi ekki, fyrr en ég tek á, að alþingismenn séu það grunnhyggnir, að þeir hleypi þessum samningsdrögum i gegn, þvi svo kemur auðvitað öll skriðan á eftir, þvi með þessu er bara verið að opna fyrir samn- inga við aðrar þjóðir. Með þessu erum við bókstaflega að vega sjálfir að okkar eigin sjálfstæði og efnahag,” sagði Jón Karls- son.formaður Alþýðusambands Norðurlands. Blaðinu tókstekki aðná tali af Björgvin Sigurðssyni, formanni Alþýðusambands Suðurlands. —úþ Aðalfundur Landverndar: Uttekt á vist- fræðilegum takmörkunum Aðalfundur Landverndar var haldinn á laugardaginn á Hótel Loftleiðum. Hákon Guðmundsson var endurkjörinn formaður sam- tnkaniia. A fundinum voru gerðar margar samþykktir meðal ann- ars áskorun á stjórnvöld um að gera úttekt á vistfræðilegum tak- mörkunum efnahagslifs á islandi og hóflegri nýtingu auðlinda. Samþykktin fer hér á eftir ásamt greinargerð; Á undanförnum árum hafa komið i ljós merki um mikla of- nýtingu þeirra meginauðlinda lands og hafs, sem hal'a verið undirstaða efnahagslifs okkar og að nú virðist hætta á hruni þess fiskstofns, sem mest hefur verið byggt á að undanförnu. Vi 11 aðal- fundur Landverndar 1975 að þessu tilefni skora á stjórnvöld að láta fram fara samræmda úttekt á þvi, hvernig treysta megi grundvöll efnahagslifsins með fjölhliða en hóflegri nýtingu þeirra ýmsu auðlinda lands og sjávar sem hér finnast, og með gaumgæfilegri hliðsjón af þeim vistfræðilegu takmörkunum sem framleiðslugetu þeirra eru settar. Jafnframt verði gætt þarfa kom- andi kynslóða fyrir ósnortið land og óráðstafaðan hluta i auðlind- unum. Greinargerö Landvernd beitt sér i baráttu gegn afleiðingum ofbeitar, jarð- rasks og annarrar óskynsamlegr- ar nýtingar gróðurlendis. Að verulegu leyti er hér um að ræða afleiöingar gerða forfeðra okkar sem ekki áttu annarra kosta völ. enda urðu þær ekki séðar fyrir með þeirra tima þekkingu. Með þjóðargjöfinni á Þingvöllum 1974 varhafin markviss og störtæk að- gerð til að endurheimta gróður- ledi landsins. Á undanförnum ár- um hefur hinum áður gjöfulu sild- arstofnum verið nærri gjöreytt og samkvæmt skýrslum Hafrann- sóknastofnunar og Kannsókna- ráðs rikisins virðast sömu örlög nú biða þorskstofnsins, verði ekki gripið i tauman. Þótt þessi vandamál hali verið um hrið á al- manna vitorði hefur átt sér stað stórfelld uppbygging atvinnu- tækja til að sækja i þær auðlindir Fulltrúur voru mættir á aðalfund l.andveriidar hvaðanæva af land- inu. IIjörtur Þórariusson á T jörn i Svarfaðardal i ræðustól. — Mvnd IIM. sem halloka stóðu og verður varla annað séð en stefnt hafi verið i blindni og i alranga átt. Ef bregð- ast á við vandamálinu af alvöru og framsýni verður að stefna að nteiri fjölbreytni i atvinulifi og hverfa frá þeirri einhæfni i auð- lindanýtingu sem hvað eftir ann- að hel'ur komið elnáhagslifinu og þcim auðlindum. sem þannig eru nýttar i kalda kol. Nú iiggja fvrir ýmsar upplýsingar og tillögur i skýrslum um atvinnumálaþróun. sem gerðar hafa verið á vegum Framkviémdastofnunar rikisins. Hafrannsóknastofnunar. lðnþró- unarnefndar og Kannsóknaráðs rikisins. sem nýta mætti til ótun- ar hi’ildarstefnu i þeim anda sem að oítin ei i.reinl Jafnframt hafa tslendingar með nýlegri útfærslu landhclginnar tekið vfirráð á auð- lindunt hafsins umhverfis landið og bera þar með ábyrgð á skyn- samlegri nýtingu þeirra. Telur stjorn Landverndar þvi þessa til- lögu timaba'ra og i anda hlut- verks samtakanna. Á undanförnum árum hefur j j r 1 X Ljóst er að Upnast stor markaour.,»»„/ • 1 ^ á** 1 ^ 1 O kúfiski má tyrir kimsk 1 Japanr — Þvi lieíur verið lialdið l'ram. að ekki væri markaðiir l'yrir kitlisk veiddan hér við land, en nú liefiir niér verið sagt að sölu- niiigiileikar muni vera fyrir hendi i Japan. og ef svo er, þá er mikið inagn af kúliski hér við land sem liægt er að veiða, sagði Ingvar IIaIIgrimsson liskifræðingur i ga-r. en haiiu rannsakaði kúlisk i Faxaflóa el'tir að liafa verið við ra-kjiiramisnknir lyrir vestan og norðan laild. — Þessar rannsóknir okkar á ‘ kúliski voru gerðar fyrir nokkra aðila sem hafa áhuga á að gera tilraun með útflutning á kúfiski til Japan, já, og það er raunar að- eins byrjað á þvi. — Vonandi tekst að l'inna markað i Japan, vegna þess að þaö er óhemju mikið magn af kú- fiski hér við land, sem hægt ér að hér við land veiöa allt árið, mun meira magn en til að mynda af hörpudiski. En við höfum enn sem komið er litið rannsakhö kúfiskinn. vegna þess að ekki hefur verið markaður fyr- ir hann. sagði Ingvar. —S.dor

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.