Þjóðviljinn - 25.11.1975, Blaðsíða 12
12 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 25. nóvcmber 1975.
Skúli hlaut
brons á HM
í kraft-
lyftingum!
Austfirska heljarmcnnið,
Skúli Óskarsson. hlaut 3. verð-
laun i millivigt á lieims-
meistaramótinu i kraftlyfting-
um. sem fram l'ór i London um
helgina. Skúli lyfti samtals (>12,5
kg. Hann lyfti i hnébeygju 230
kg. 130 kg. i bekkpressu og 252,5
kg. i réttstöðulyítu.
Sá sem sigraði i millivigt heit-
ir VValter Tomas frá USA, hann
lyfti samtals 717 kg. i 2. sæti
varð Fe Fiori frá Sambiu, hann
l.vfti samtals 647,5 kg og siðan
kom Skúli með 612,5 kg.
Þetta er frábært afrek hjá
Skúla og i fyrsta sinn sem is-
lendingur hlýtur verðlaun já
IIM i kraftlyftingum, já, raunar
fyrstu verðlaunin sem islend-
ingur hlýtur á HM i lyftingum.
Og það var likt Skúla að verða
fyrstur islendinga til að vinna
slikt afrck.
Þess má til gamans geta, að
sá sem sigraöi i yfirþunga-
vigt heitir Hon Reynolds frá
USA og lyfti hann samtals rúmu
lonni.
Skúli lyfti ekki tonni eins og sigurvegarinn.
Taugarnar
voru í
megnasta
ólagi
í byrjun
— Taugarnar voru ekki uppá
marga fiska hjá okkur i byrjun
eins og þú sást og þessi slæma
byrjun fór með okkur. Þegar okk-
ur tókst að jafna i siðari hálfleik
eygði ég vissulega von um sigur,
en við vorurn orðnir of þreyttir til
að fylgja þcssum ágæta kafla eft-
ir, sagði Páll Björgvinsson, fyrir-
liöi Vikings, eftir leikinn.
— Mcr fannst þjóðverjarnir á-
lika sterkir og ég átti von á, við
vissum að þeir eru mcð frábært
lið og það sannaðist lika i þessum
leik. Annars er ég sæmilega á-
nægður með útkomuna, við ætt-
um að komast sæmilega frá
leiknum úti, töpum ekki með
meira en 5 marka mun, sagði Páll
að lokum.
—S.dór
llansi i sjónvarpsviðtali eftir leikinn. Mvnd: gsp
,Alltaf erfitt gegn
íslenskum
handboltamönnum’
sagði Hansi Schmidt í viðtali við Þjóð-
viljann eftir nauman sigur yfir Víkingi
— Jú, svo sannarlega var
þetta erfiöur leikur, sagði Hansi
Schmidt f viðtali við Þjv. eftir
leikinn. — Ég hef nú áður komið
hingað og vissi þvi að það er
alltaf erfitt að leika gegn is-
lenskum leikmönnum. Við
bjuggum okkur þvi allir undir
mikil átök og vissulega fer mað-
ur ánægður heim með þriggja
marka sigur. Það var spilað upp
á vinning og ekkert annað,
markatalan skipti okkur minna
máli þvi við þykjumst vera ör-
uggir i seinni leiknum. Sjálfur
held ég þó að munurinn verði
ekki meiri en fjögur til fimm
m örk.
Anægður með leikinn?
— Já, að sjálfsögðu ánægður
með úrslitin og ég held að leik-
urinn geti talist góður. tslend-
ingarnir voru að visu óstyrkir i
byrjun en þeir efldust er á leið á
meðan við gerðum okkur e.t.v.
seka um þá skyssu að slaka á
áður en úrslitin voru ráðin. Það
fór a.m.k. um mann ónotatil-
finning þegar staðan varð allt i
einu 15:15, við hefðum allt eins
getaö tapað leiknum alveg nið-
ur. En leikreynslan var okkar
megin og hún ræður ansi oft úr-
slitum.
— Ertu atvinnumaður?
— Nei, cnginn okkar telst at-
vinnumaður. Sjálfur er ég leik-
fimiskennari viö þýskan gagn-
fræðaskóla þótt því sé ekki að
neita að rúmur tími gefst til æf-
inga og hvfldar fyrir leiki. En
atvinnumennska heitir það
ekki, sagði Hansi Schmidt að
lokum. —gsp
Þýskum hroka
svarað
á réttan hátt
þjóðverjarnir hvíldu sína bestu menn gegn Haukum, sem
gerðu sér lítið fyrir og sigruðu Gummersbach 23:22
Hinn dæmigerði þýski hroki
kom vel I ljós þegar Gummers-
bach lék aukaleik hér á sunnu-
daginn var, gegn Haukum. Þjóð-
verjarnir tóku toppmennina,
Hansa Schmidt og Feldhoff útúr
liðinu og sendu aðeins 9 manna lið
gegn Haukum, það átti að gera
grín að Islendingum með þvi að
sigra þá Iétt með þessu skrap-liði.
Og það verður að segjast eins og
er, að forráðamenn Vikings lögðu
sig lágt að samþykkja þessa ráð-
stöfun þjóðverjanna, þaö voru
svik við þá sem komnir voru til að
sjá þessa þýsku snillinga leika.
En Haukarnir svöruðu fyrir sig
á þann eina hátt sem þjóðverj-
arnir skilja, þeir sigruðu þá
glæsilega 23:22 og sá sigur minni
en efni stóðu til. Markvörður
þjóðverjanna, Kader meiddist og
varð að yfirgefa völlinn og sá sem
kom i markið i hans stað varði lit-
ið og það var ekki fyrr en hann
kom I markið að Haukarnir sigu
framúr. Fram að þeim tima
höfðu þeir ekki gert betur en að
halda i við þjóðverjana.
Byrjunin var slæm hjá Hauk-
um, þjóðverjarnir komust í 5:1 og
6:2, alvegeinsoggegn Vikingi, en
smám saman minnkuðu Hauk-
arnir muninn og hann var ekki
nema 1 mark 12:11 Gummers-
Framhald á bls. 14
Njarðvíkingar höfðu
það á endaspretti
en KR og ÍR leiða I. deild körfuboltans
Nú um helgina, voru leiknir
þrir leikir i I. deildinni i körl'u-
bolta. Valur lék við KR á laugar-
dagiim og lauk lciknuin með ör-
uggum sigri KR-inga, sem skor-
uðu III) stig gegn ss hjá Val Að
venju var Trukkurinii stigahæst-
ur. Iianii tróð mikið og skoraði
alls II stig. Kolbcinn fyrirliði
Pálsson var nú aftur með og var
góður, skoraði 1S stig. Þeir
Rikharður og l.árus voru stiga-
ha'slir valsara með 19 slig livor.
Seinni leikurinn á laugardaginn
var leikur F’ram og UMFN. Leik-
ur sem margir höfðu beðið eftir.
F’ramarar sögðu fyrir leikinn að
þeir ætluðu að vinna hann. Leik-
urinn var mjög jafn framan af og
skildu sjaldan nema eitt til tvö
stig liðin. Þegar aðeins fjórar
minútur voru eftir af leiknum
'voru Njarðvikingarnir fjórum
stigum yfir, en þá fór annar dóm-
arinn, að áliti margra, að
„hjálpa’’ Njarðvikingum og sigr-
uðu þeir með 87 stigum gegn 77.
Sagöi einn aðstandenda Fram,
,,aö hann hafi unnið leikinn fyrir
UMF’N”. Stefán Bjarkason var
stigahæstur hjá UMFN með 32
stig, en Helgi Valdemarsson var
hæstur framara með 20 stig.
Á sunnudaginn fengu tR-ingar
studenta i heimsókn. IR-ingar
gerðu út um leikinn strax i upp-
hafi, komust i 11 stiga forskot á
fimm minútum. Staðan i hálfleik
var 46—31 fyrir 1R. Siðari hálf-
leikur var mjög jafn og skemmti-
legur og sýndu bæði liðin góða
takta, en munurinn breyttist ekk-
ert. Lokatölurnar urðu 87—73 fyr-
ir ÍR. Kristinn Jörundsson skor-
aöi 30 stig, en Kolbeinn Kristins-
son 22. Þessir tveir voru bestir i
IR-liöinu. Stúdentar komu nokkuð
jafnir út úr leiknum, enginn bar
af og enginn lélegur. Jón Héðins-
son skoraöi 14 stig, Ingi Stefáns-
son 12 og Bjarni Gunnar 11, aðrir
aöeins minna.
Sid(')aii
KR 2 2 0 0 198-142 4
1R 2200 162-134 4
Ármann 1 1 0 0 107-84 2
Fram 2 1 0 1 170-152 2
UMFN 2 1 0 1 148-152 2
IS 2002 157-194 0
Valur 1 0 0 1 88-110 0
Snæfell 2 0 0 2 119-181 0
G. Jóh.