Þjóðviljinn - 08.02.1976, Qupperneq 15

Þjóðviljinn - 08.02.1976, Qupperneq 15
Sunnudagur 8. febrúar 1976 IÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15 Plötu- kosningar 1975 Vinsældakosningar hafa oft- ast verið vinsælar hjá umsjón- armönnum poppsiðna hér sem annars staðar. Finnst mér ekki úr vegi að halda eina slika nú, en ástæðan er sú að ég er þegar farinn að fá bréf varðandi bestu plötur ársins. En ég bað um álit ykkar á þeim snemma á árinu. Hér er sem sagt ekki um kosn- ingu nema á plötum að ræða (ef vel gengur veljum við næst hljómsveit o.s.frv.) og skuluð þið velja tiu (eða færri) bestu Is- lensku og erlendu plötur ársins auk 5 bestu laga ársins (ísl. og erl. sér). Fær þá sú plata sem þið setjið efst 10 stig.en tiunda platan eitt. Auk þess skuluð þið láta vita hvað ykkur finnst á- bótavant I þættinum. Hér er svo atkvæðaseðillinn: 10 bestu íslensku LP 1 2 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 5. bestu isl. lögin 1. 2. 3. 4. 5. 10 bestu eriendu LP 1 2 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 5 bestu erl. lögin 1. 2. 3. 4. 5. Utanáskriftin er: KLÁSÚLUR ÞJÓÐVILJANUM Skólavöröustíg 19, Reykjavík Bókasýning Vikuna 6.-12. febrúar sýnum viö í samvinnu viö Mezhdunarodnaya Kniga ca. 350 bækur frá Sovétríkjunum. Bækurnar eru til sölu Bókabúð Máls og menningar Laugavegi 18 Almennur fundur herstöðvaandstæðinga Miðneínd herséöðvaandstæðinga boðar stuðningsmenn baráttunnar gegn erlendum herstöðvum hér á Islandi tii almenns fundar á HÓTEL BORG, sunnudaginn 8. febrúar kl. 15^0 — hálf fjögur. DAGSKRÁ: 1. Vésteinn Ólason: ísland og Atlantshafs- bandalagið. 2. Dagur Þorieifsson: Efu kjarnorkuvopn á Islandi? 3. Baráttusöngvar. 4. Skýrsla um starf miðnefndar. 5. Almennar unMaeður og fyrirspurnir. Fjölmennið og mætið stundvíslega MIÐNEFND. verður haldinn miðvikudaginn 11. febrúar 1976 kl. 8.30 e.h. i Félagsheimili Kópavogs, niðri. Dagskrá: Viðhorfin í samningamálum Mætið vel og stundvislega. Stjórn Félags járniðnaðarmanna. Vélamiðstöð Rey kja víku r borga r Skúlatúni 1 óskar að ráða bifvélavirkja. Upplýsingar hjá yfirverkstjóra i sima 18000. ^fj^Blómabúðin MÍRA Suðurveri við Stígahlið 45—47, simi 82430 Miðbæ við Háaleitisbraut og Hagkaupshúsinu Skeifunni 15 Blóm og gjafavörur i úrvali. Atvinna — Skrifstofustörf Hér með eru eftirtalin störf á skrifstofu Akranesbæjar auglýst laus til umsóknar: 1. Starf við simavörslu, atvinnuleysis- skráningu, fjölritun, vélritun og fleira. 2. Starf við bréfaskriftir, skjalavörslu, vélritun og fleira. Laun fyrir umrædd störf eru samkvæmt samningi STAK og bæjarstjórnar Akraness. Umsóknir, er greini frá aldri menntun og fyrri störfum, berist undirrit- uðum fyrir 20. febrúar 1976. Akranesi 6/2 1976 Bæjarritarinn á Akranesi. Kópavogur Olíustyrkur Greiðsla oliustyrks skv. lögum nr. 47/1974, fyrir timabilið sept/nóv. 1975, fer fram i bæjarskrifstofunum 4. hæð i Félagsheim- ilinu i Kópavogi. Styrkurinn greiðist þeim framteljendum til skatts, sem búið hafa við oliuupphitun ofangreint timabil. Greiðslum verður hagað þannig: Til framteljenda hverra nafn byrjar á: A—G þriðjud. 10. febrúar kl. 10—15 H—M miðvikud. 11. febrúar kl. 10—15 N—ö fimmtud. 12. febrúar kl. 10—15 Framvisa þarf persónuskilrikjum til að fá styrkinn greiddan. Bæjarritarinn i Kópavogi

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.