Þjóðviljinn - 08.02.1976, Qupperneq 19
Sunnudagur 8. febrúar 1976 ÞJÓÐVILAINN — SIÐA 19
isjönvarp g um helgina
/unnudogur
18.00 Stundin okkarSýnd verð-
ur mynd um litla hestinn
Largo, siðan dansa nem-
endur i Listdansskóla Þjóð-
leikhússins, og Bangsi á i
útistöðum við úlfinn. Loks
er kvöldvaka með þátttöku
barna úr Fossvogsskóla.
Umsjónarmenh Sigriður
Margrét Guðmundsdóttir og
Hermann Ragnar
Stefánsson. Stórn upptöku
Kristin Pálsdóttir.
19.00 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Hagskrá og augiýsingar
20.35 Frá vetrarólympluleik-
unuin I Innsbruck Kynnir
Óm ar Ragnarsson.
(Eróvision-Austurriska
sjónvarpið. Upptaka fyrir
Island: Danska sjónvarp-
ið).
20.50 Maður er nefndur Svavar
Guðnason Jónas
Guðmundsson ræðir við
hann. Stjórn upptöku
Sigurður Sverrir Pálsson.
21.35 Borg á leiðarenda Itölsk
framhaldsmynd i fimm
þáttum. Piltur og stúlka
leggja upp frá Suður-ttaliu i
atvinnuleit, og er ferðinni
heitið til Milanó. Myndin
greinir frá ferðalaginu og
ævintýrum þeirra á leið til
fyrirheitnu borgarinnar.
Aðalhlutverk Massimo
Ranieri og Giovanna
Carola. Þýðandi Jónatan
Þórmundsson.
22.25 Að kvöldi dagsSéra Páll
Þórðarson sóknarprestur i
Njarðvik flytur hugvekju.
22.35 Pagskrárlok
mónuclQgui
'20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrá og auglýsingar.
20.40 tþróttir Umsjónarmaður
Biarni Felixson.
21.10 Þegar borgin brestur
Breskt sjónvarpsleikrit eftir
Tony Parker. Aðalhlutverk
Hannah Gordon, Neil Mc-
Carthy og Cheryl Kennedy.
Leikritið fjallar um ung
hjón, sem búa við erfiðar
aðstæður i húsvagni. Leigan
er ógreidd og maðurinn at-
vinnulaus. Konan kemur á
sjúkrahús með barn sitt,
sem hefur hlotið meiðsl á
höfði af völdum barsmiða.
Fulltrúi barnaverndar-
nefndar fer heim til þeirra
hjóna að kynna sér heimilis-
hætti þar. Þýðandi Jón Thor
Haraldsson.
22.25 Heimsstyrjöldin siðari4.
þáttur Orrustan um Bret-
land Þátturinn fjallar
m.a. um undanhaldið frá
Dunkirque um mánaða-
mótin mai-júni 1940 og loft-
árásir Þjóðverja á Bret-
landi.Þýðandi og þulur Jón
O. Edwald.
23.15 Dagskrárlok.
útvarp f um helgina
j /uftftucloguf
8.00 Morgunandakt. Séra
Pétur Sigurgeirsson vigslu-
biskup flytur ritningarorð
og bæn.
8.10 Fréttir og veðurfregnir.
8.15 Létt morgunlög.
9.00Fréttir. Útdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna.
9.15 Morguntónleikar. (10.10
Veðurfregnir). a. Forleikur
og svita i e-moll eftir Georg
Philip Telemann. Hljóm-
sveit Tónlistarskólans i
Basel leikur; August
Wenzinger stjórnar. b. „Til
þin, Guð alleina”, kantata
nr. 33 eftir Johann Sebasti-
an Bach. Flytjendur:
Gundula Bernat, Georg
Jelden, Eva Bornemann,
Roland Kunz, Dómkirkju-
kórinn og Bachhljómsveitin
i Bremen; Hans Heintze
stjórnar. c. Pianókonsert i
a-moll eftir Edvard Grieg.
Gésa Anda og Filharmoniu-
sveit Berlinar leika; Rafael
Kubelik stjórnar.
11.00 Messa i Frlkirkjunni I
Hafnarfirði. Prestur: Séra
Magnús Guðjónsson.
Organleikari: Hörður
Askelsson. Flautuleikari:
Gunnar Gunnarsson.
Kristinn J. Magnússon flyt-
ur bæn i messubyrjun, og
Guðrún Eiriksdóttir segir
nokkur orð i messulok.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.15 Erindaflokkur um upp-
eldis- og sálarfræði.Magnús
Kristjánsson lektor flytur
annað erindi sitt: Hátternis-
breyting og sállækning.
14.00 Kúrsinn 238. Drög að
skýrslu um ferö m/s Brúar-
foss til Bandarikjanna i
október 1975. Farmur:
Hraðfrystur fiskur. Fimmti
áfangi: Belle Isle sund —
Nantucket skagi. Umsjón:
Páll Heiðar Jónsson. Tækni-
vinna: Þórir Steingrimsson.
15.00 Miðdegistónleikar: Frá
hollenska útvarpinu.
Flytjendur: Hermann
Braune, Alexander
Todicescu, Rotraud
Hansmann og kór og hljóm-
sveit hollenska útvarpsins.
Stjórnandi: Leo Driehuys.
a. „Ládautt haf og leiði
gott”, forleikur eftir Felix
Mendelssohn. b. Konsert
fyrir klarinettu og viólu eft-
ir Max Bruch. c. Þrir dans-
ar úr „Meynni frá Orle-
ans”, ballett eftir Pjotr
Tsjaikovský. d. „Keisara-
valsinn” og „Dansmærin
Fanny Elssler” eftir Johann
Strauss. e. „Fangakórinn”
úr óperunni „Nabucco” eft-
ir Giuseppe Verdi. f. „Rauð-
hetta” forleikur eftir
Francois Boildieu.
16.15 Veðurfegnir. Fréttir.
16.25 Framhaldsleikrit barna
og unglinga : „Arni i llraun-
koti” eftir Armann Kr.
Einarsson. VI. þáttur:
„Rauði sportbillinn”. Leik-
stjóri: Klemenz Jónsson.
Persónur og leikendur: Arni
i Hraunkoti: Hjalti Rögn-
valdsson. Rúna: Anna
Kristin Arngrimsdóttir.
Helga: Valgerður Dan.
Gussi á Hrauni: Jón Július-
son. Olli ofviti: Þórhallur
Sigurðsson. Jóhanna:
Bryndis Pétursdóttir. Keli
kaldi: Bessi Bjarnason.
Sögumaður: Gisli Alfreðs-
son.
16.55 Létt klassisk tónlist.
17.40 Útvarpssaga barnanna:
„Njósnir að næturþeli” eftir
Guðjón Sveinsson.Höfundur
les (2).
18.00 Stundarkorn með Pablo
Casais sellóleikara.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Bein lina til Ragnars
Arnalds, formanns Alþýðu-
bandalagsins. Fréttamenn-
irnir Kári Jónasson og Vil-
helm G. Kristinsson sjá um
þáttinn.
20.30 Tónlist eftir Jón Nordal.
20.50 Skáldkonan úr Suður-
sveit.Dagskrá um Torfhildi
Þorsteinsdóttur Hólm i um-
sjá Jóns R. Hjlmarssonar.
Lesarar með honum: Þórð-
ur Tómasson, Albert Jó-
hannsson, Matthias Jóns-
son, Guðrún Hjörleifsdóttir
og Guðrún Tómasdóttir.
21.45 Kórsöngur. Karlakórinn
i Pontarddulais i Wales
syngur lög eftir Weber,
Gwynt, Schubert og de
Rille.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Panslög.
Heiðar Ástvaldsson dans-
kennari velur lögin og kynn-
ir.
23.25 Fréttir i dagskrárlok.
mónudtitjur
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05: Valdimar örnólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson pianóleikari (alla
virka daga vikunnar).
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (ogfor-
ustugr. landsmálabl.) 9.00
og 10.00. Morgunbæn kl.
7.55: Séra Þorsteinn Björns-
son flytur (a.v.d.v.).
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Kristján Jónsson
heldur áfram lestri sögunn-
ar „Leyndarmál steinsins”
eftir Eirik Sigurðsson (4).
Tilkynningar kl. 9.30. Þing-
fréttirkl. 9.45. Létt lög milli
atriða. Búnaðarþáttur kl.
10.25: Ketill A. Hannesson
forstöðumaður búreikinga-
skrifstofu landbúnaðarins
talar um skattaframtal
bænda. islenskt mál kl.
10.40: Endurtekinn þáttur
Gunnlaugs Ingólfssonar.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Arturo Benedetti Michelan-
geli leikur Pianósónötu nr. 5
i C-dúr eftir Galuppi, —
Heinrich Geuser
og Drolc kvartettinn leika
Klarinettukvintett i h-moll
op. 115 eftir Brahms.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Sagan
af Birgittu”, þáttur úr
endurminningum eftir Jens
Otto Kragh. Auðunn Bragi
Sveinsson les þýðingu sina
(4).
15.00 Miðdegistónleikar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn.
17.00 Ungir pennar. Guðrún
Stephensen sér um þáttinn.
17.30 Að taflLGuðmundur Arn-
laugsson flytur skákþátt.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál.Guðni Kol-
beinsson talar.
19.40 Um daginn og veginn.
Magnús Gestsson kennari
flytur.
20.00 Mánudagslögin.
20.30 „Regnkoma”, smásaga
eftir Grace Ogot. Eygló
Eyjólfsdóttir les þýðingu
sina.
21.00 Sinfónia concertante
fyrir fiðlu viólu, óbó, fagott
og hljóinsveit eftir Hilding
Rosenberg.
21.30 Útvarpssagan: „Kristni-
liald undir Jökli” eftir
Halldór Laxness. Höfundur
les (7).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. úr
tónlistarlifinu. Jón Asgeirs-
son sér um þáttinn.
22.45 Kvöldtónieikar. a. Fimm
hljómsveitarþættir eftir
Guillaume de Machaut.
Filharmoniusveitin i
Milnchen leikur; Jan
Mayerowitz stjórnar. b.
Fiðlukonsert i E-dúr eftir
Johann Sebastian Bach.
Lukas David og Sinfóniu-
hljómsveitin i Baden Baden
leika; Ernest Bour stjórnar.
c. Svita nr. 1 i F-dúr eftir
Georg Friedrich Handel.
23.40 Fréttir i dagskrárlok.
Sjónvarp annað kvöld:
Annað kvöld verður sýnt i sjónvarpinu breskt leikrit, sem ber
nafnið Þegar boginn brestur. Höfundur er Tony Parker, en aðal-
hlutverk leika Hannah Gordon. Nil McCarthy og Cheryl Kennedy.
t kvöld verða aftur á dagskrá fréttamyndir frá vetrarolympiu-
leikunum I Innsbruck i umsjón ómars Ragnarssonar. Ekki þorum
við samt alveg að lofa þvi að þessari pelsklæddu skíðakonu, sem
sést hér að ofan. breeði fvrír & cif>-s™«<v< i
Maður er nefndur Svavar Guðnason heitir einn dagskrárliður
sjónvarps i kvöld. Ræðir Jónas stýrimaður Guðmundsson þar við
Svavar Guðnason listmálara. Svavar er fæddur 18. nóv. 1909 að
Höfn i Hornafirði. Hann hefur tekið þátt i listsýningum viða um lönd
og haldið margar sýningar hérlendis.
MYNDIR
INNSBRUC