Þjóðviljinn - 08.02.1976, Qupperneq 21

Þjóðviljinn - 08.02.1976, Qupperneq 21
Sunnudagur 8. febrúar 1976 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 21 Sköpun jarðarinnar NAMURNAK — Auðvitað setjið þið kolin i kjallarann.... Oliulindirnar fylltar HELLARNIR — Þetta gæti verið bandormur eða kláðamat SEGULSKAUTIO Magnaði CIA deilur Kína og Ibúö óskast Þrjár ungar stúlkur utan af landi óska eftir litilli ibúð fram á vor. Upplýsingar i sima 85682 fyrir hádegi og eftir kl. 18. Sovét- manna? WASHINGTON — Blaðið Wash- ington Post heldur þvi fram, að i byrjun sl. áratugs hafi banda- riska leyniþjónustan CIA reynt að magna deilur þær sem þá höfðu risið milli Sovétrikjanna og Kina með þvi að dreifa fölsuðum kin- verskum blöðum og með þvi að spila á heimsblöðin. Norræni menningar- málasjóðurinn Veitir i ár eins og undanfarin ár rúmar 200 þúsund danskar krónur til þeirra sem vilja fá norræn tónskáld til að semja ný verk fyrir sig. Umsóknarfrestur er til 15. mars næstkomandi. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást hjá NOMUS c/o Ríkisútvarpið,Skúlagötu 4, Reykjavik. Samkvæmt þessu hafði CIA samband við póstþjónustur i Asiu sem sendu áleiðis blöð frá Kina sem áttu að fara til ýmissa útlendra aðila. Blöðin voru tekin, ein grein eða fleiri fjarlægðar og i staðinn settar greinar sem CIA hafði látið semja. Siðan voru blöðin prentuð upp á nýtt og send áfram. A fyrstu árum deilnanna milli Moskvu og Peking sendu útvarps- stöðvar sem CIA stjórnaði á Taiwan og viðar i Asiu út frétta- skýringar þar sem t.d. var ráðist harkalega á sovéska stefnu eða sovéska forystumenn. Útsendararnir sögðust vera útvarpsstöðvar á meginlandi Kina. Útsendingarnar voru teknar upp i bresku nýlendunni Hongkong og siðan bárust þær áfram til heimsblaðanna sem „álit hinnar kinversku forystu” segir Washington Post. Verkamannafélagið Dagsbrún Tilkynning Stjórn Dagsbrúnar hefur ákveðið að styrkja tvo félagsmenn til þátttöku i námskeiði i Félagsmálaskóla alþýðu sem verður i ölfusborgum 29. febrúar til 13. mars næstkomandi. Umsóknum skal skil- að i skrifstofu Dagsbrúnar eigi siðar en 16. febrúar. Starfandi trúnaðarmenn félags- ins ganga að öðru jöfnu fyrir. Nánari upplýsingar i skrifstofu félgasins. Stjórn Dagsbrúnar.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.