Þjóðviljinn - 22.02.1976, Síða 21

Þjóðviljinn - 22.02.1976, Síða 21
1 V'G OVi Sköpun jaröarinnar — Nú sjáum viö hvaö veröur úr þessum tilraunabelg. Þessi sérkennilega mynd er ein af þrjátiu myndum, skornum i eik, sem hafa risiö viö þorpiö Ablinga i Litháen. Hagleiksmenn þar i sveit hafa gert myndirnar i anda litháiskrar heföar. Eikarmyndir þessar eru minnismerki um ibúa þorpsins Ablinga, sem voru brenndir inni, skömmu eftir að þjóöverjar hernámu landiö áriö 1941. (mynd APN) Nýr íslenskur ballett 1 byrjun næsta mánaöar verður listdanssýning á Stóra sviðinu i Þjóðleikhúsinu undir stjórn breska ballettmeistarans Alex- andders Bennett og Unnar Guðjónsdóttur, listdansara. 1 sýningunni taka þátt islenski dansflokkurinn og nokkrir nemendur Listdansskóla Þjóð- leikhússins auk gesta. Fyrri hluti sýningarinnar er i umsjá Alex- anders Bennett og verða þar flutt atriði úr ballettinum Þyrnirósu við tónlist Tsjaikovskis og dans- gerð Bennets við verkið Dauðinn og stúlkan við tónlist Schuberts. Þá verður frumfluttur nýr islenskur ballett eftir Unni Guðjónsdóttur og nefnir hún ballettinn Or borgarlifinu. Er hann saminn við tónlist eftir Þorkel Sigurbjörnsson með ivafi popptónlistar. Unnur gerir sjálf leikmynd og búningateikningar. 1 þessum nýja ballett koma fram 7 stúlkur úr islenska dansflokknum og Randver Þorláksson, leikari. Sem fyrr segir verða ballettar þessir frumsýndir á Stóra sviðinu i byrjun næsta mánaðar. SKAKKI TURNINN 1 DOMA- ZLICE. í borginni Domazlice i Tékkóslóvakiu er skakkur turn sem hallast ekki minna en sá frægi skakki turn I itölsku borg- inni Pisa. Borgarbúar gera sér vonir um aö hann hafi mikiö aö- dráttarafl fyrir túrista. I M . t , Sunnudagur 22. febrúar 1976 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 21 ADOLF J. PETERSEN: VÍSNAMÁL Nú er Bertel dauður Séra Stefán Ólafsson i Valla- . Þú er oröin fjala-fá, nesi, f. 1620, var skáld gott sem fúinn sérhvör raftur. kunnugt er. Hann gefur sigilt Hvað mun dagurinn heita sá, heilræði i þessari visu. hefst þin bygging aftur. Vandfarið er með vænan grip — votta ég það með sanni —. Siöuga konu, sjálegt skip og samviskuna i manni. Bertel E.Ó. Þorleifsson, f. 1857 á Keldulandi, gerði þessa fallegu hestavisu: Dundi grund og hló við hóf hópur sveina þeysti. Stundum undan skeifu skóf, skaust úr steinum neisti. Þegar fregnin um fráfall Bertels barst á ættarslóðir hans var kveðið, en hér er óvist um höfund: Nú er svert um sinnisþing, sálar skertur auður. Nú er hert á norölending, nú er Bertel dauður. Jón Þorsteinsson úr Fjörðum, f. um 1680, segir i rimum af Alexander og Loðvik: Vel sé þeim við góðlátt geð gamni hlýða vilja. stytta dægur stökum með stundum milli bylja. Eirikur Laxdal, f. 1743, var alllengi við nám ytra án veru- legs árangurs, að sagt var. Hann var djákni á Reynistað, siðar bóndi á Skaga, en lengst förumaður. Um hann var þessi visa kveðin, en óvistum höfund: Heldur stóra haföi lund, haldinn verkastaöur, lika djákni litla stund, lengst af förumaður. Þegar ensku kvensöðlarnir komust i tisku, þóttu þeir nýjung að þvi leyti, að þeir voru með klakki. Um það kvað Sig- valdi Jónsson skáldi: Ef auðnan mér til ununar eitthvað vildi gera, klakkur i sööli Katrinar kysi ég helst að vera. Eirikur Rustikusson, f. 1712, var umferðarskáld á Austur- landi. Hann orti allmikið af lausavisum á sinni tið. Eitt sinn kom hann á Hjaltastað þá prest- urinn Grimur Bessason var i smiðju og sló járn. Eirrikur segir: Tvillaust þetta tel ég stál, tólin prestsins fara á ról. Grimur, sem var hagmæltur en grófyrtur, svaraði: Ýlir þin af sulti sál sólarlaus fyrir næstu jól. Visa þessi hefur af sumum verið kennd við Bjarna Halldórsson á Reynistað og prest er hann hafi átt i úti- stöðum við, en það er ekki rétt, að þeir hafi ort visuna. Eggert Ólafsson, f. 1726 i Svefneyjum, kom eitt sinn austur i öræfi, fór um Breiða- merkursand og orti þá um bæ Kára á Breiðumörk: SIöddu-Kára breytt er ból, Breiðamörkin forna, eftir sést á háum hól hleifur jökla norna. Eggert kom i Viðey árið 1757 og þótti kirkjan hrörleg: Þorsteinn Mikaelsson, f. 1795, bóndi i Mjóanesi i Skógum átti fyrir konu Kristinu Jónsdóttur prests i Vallanesi. Þau- voru bæði hagmælt. Hún kom einn haustmorgun og kvaö: Fýkur mjöliin feikna stinn fegurð völlinn rænir, hylja fjöllin sóma sinn silungs höllin skænir. Þorsteinn mun-ekki hafa viljað láta konu sina eina um það að lýsa fyrstu snjóum, svo hann kvað: Fýkur snjórinn feikna stór, fýlakórinn þekur, grenjar sjór og gýs órór, gríðar-óra vekur. Helga Steinvör Baldvins- dóttir, f. 1858 i Viðidal i Húna- þingi, fluttist i æsku til Ameriku, en saknaði ætið bernskudalsins. Hún segir: i bernsku skall á bylgja þung, sem breytti margra högum, og tók það flest, sem ást min ung unni á fyrstu dögum. Helga átti vissulega stóran vinahóp, en var þó i raun nokkuð einmana, virðist samt ekki sakna þess, svo sem sjá má i þessari visu: Vinir oft mitt gleðja geð á góðra manna fundum, en ég er alveg ánægö meö einveruna stundum. Guðmundur Andrésson. f. 1615 á Bjargi i Miðfirði, var litill höfðingjavinur og varð að gjalda þess og sæta hörðum búsifjum af þeirra hálfu. Hann hefur þetta að segja um örlög manna: Forlög koma ofanað, örlög kringum sveinia, álögin úr uggastað, ólög vakna heima. Margir hafa sagt að þessi visa væri eftir Pál Vidalin, en það er ekki rétt. Eins og sagt var i upphafi þessa máls, þá hafa skáldin lof- sungið ljóðagyðjuna i formi fer- skeytlunnar. Þorsteinn Þ. Þor- steinsson dáir hrynjandi islenskunnar: Út er sunginn islendings allur drungi, er sterkum rómi magni þrungin hending hrings hlær á tungu, vör og gómi. Nú skal breiðan sónarsjá sigla i leiöi kvæða-goða ijóðaskeið, og lending ná Ijóss i heiðum morgunroða. Eitt ljúfasta skáld 17. aldar er Steinunn Finnsdóttir i Höfn. Hún er fyrsta konan svo vitað sé, sem yrkir rimur og kappa- kvæði. 011 hugverk hennar bera ljósan vott fjölhæfrar skáld- gáfu, mikillar lifsreynslu og djúpstæðrar vináttu til alls sem lifir. Það hæfir vel að ljúka Visna- máli að þessu sinni með þessari visu Steinunnar: öllum þeim ég óska góðs, er á hafa hlytt um stundir, og dyggva eyju funa flóös fel ég blessan undir.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.