Þjóðviljinn - 05.03.1976, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 05.03.1976, Blaðsíða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 5. mars 1976. SÉRFRÆÐINGUR Á GEÐDEILD Staða sérfræðings i geðlækningum á Geðdeild Borgarspitalans er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. mai n.k. Laun samkvæmt kjarasamningum Læknafélags Reykjavikur og Reykja- vikurborgar. Umsóknir, ásamt upplýsing- um um menntun og fyrri störf skulu send- ar stjórn sjúkrastofnana Reykjavikur- borgar fyrir 1. april n.k. AÐSTOÐARLÆKNIR VIÐ GEÐDEILD Staða aðstoðarlæknis við Geðdeild Borgarspitalans er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. mai n.k. Laun samkvæmt kjarasamningum Lækna- félags Reykjavikur og Reykjavikur- borgar. Umsóknir skulu sendar yfirlækni deildar- innar fyrir 1. april n.k., jafnframt veitir hann frekari upplýsingar. AÐSTOÐARLÆKNIR VIÐ SVÆFINGADEILD Staða aðstoðarlæknis við Svæfingadeild Borgarspitalans er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. mai n.k. Laun samkvæmt kjarasamningum Lækna- félags Reykjavikur og Reykjavikur- borgar. Umsóknir skulu sendar yfirlækni deildar- innar fyrir 1. april n.k., jafnframt veitir hann frekari upplýsingar. Reykjavik, 1. mars 1976. Stjórn Sjúkrastofnana Reykjavikur- borgar. Háskóli íslands óskar að ráða tækjavörð fyrir verkfræðiskor verkfræði- og raun- visindadeildar. Æskilegt er að viðkomandi hafi lokið námi i vélvirkjun, rafvirkjun eða skyldum greinum. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Um- sóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu Háskólans fyrir 14. þ.m. Háskóli íslands óskar að ráða húsvörð i hús verkfræði- og raunvisindadeildar við Hjarðarhaga. íbúð fylgir ekki. Laun sam- kvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu Háskólans fyrir 14. þ.m. Laus staða Kennarastaða, ætluð hjúkrunarfræðingi, er laus til um- sóknar við Fjölbrautaskólann i Breiðholti i Reykjavik. Kennaranum er ætlað að sinna kennslu og leiðbeiningar- störfum á heilsugæslubraut skólans, m.a. i sambandi við verklega þjálfun nemenda að sumarlagi. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir með ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfis- götu 6, Reykjavik, fyrir 3. april n.k. — Umsóknareyöublöð fást i ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 3. mars 1976. sjónvarp nœstu viku Sunnudagur 18.00 Stundin okkar. 1 þessum þætti er kynnt ný, furðuleg persóna, sem heitir GUrika, sýndur verður næstsiðasti þátturinn um litla hestinn Largo, og Berglind Péturs- dóttir Ur iþróttafélaginu Gerplu sýnir fimleika með gjörð. Sýnd verður mynd um Zohro, sem býr i Marokkó. Guðmundur Einarsson segir sögu, og að lokum verður sýnt atriði Ur barnaleikritinu Kolrassa á kUstskaftinu og talað við nokkra krakka, sem hafa séð það. Umsjónarmenn Hermann Ragnar Stefáns- þessum þætti er m.a. lýst átökunum i Norður-Afriku og orrustunni við E1 Alamein. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 23.05 Dagskrárlok. Þriöjudagur 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.40 Leshringur. Kynning á nýju námsformi, sem mjög er að ryðja sér til rUms erlendis. Þátturinn er gerð- ur i samvinnu við Bréfa- skólann. Leiðbeinandi er Gunnlaugur Kristinsson. 21.20 Columbo. Bandariskur sakamálamyndaflokkur. dæmdur til dauða. Séra William Knibb, hviti sóknarpresturinn á upp- reisnarsvæðinu, dró taum þrælanna i frelsisbaráttu þeirra. Þvi var han fluttur nauðugur til Englands. Föstudagur 20.00 Fréttir og vcður. 20.30 Oagskrá og auglýsingar. 20.40 Kastljós. Umsjónarmað- ur Guðjón Einarsson. 21.40 Lautrec. Teiknimynd byggð á nokkrum verka list- málarans Toulouse- Lautrec. 22.00 Opri. Finnsk biómynd frá árinu 1954. Höfundur Kyllikki Mantyla. Leikstjóri Edvin Laine. Opri gamla varð að flýja frá átthögum sinum i striðinu og setjast að á nýjum stað. Þar unir hUn sér vel, uns að þvi kemur að rifa þarf kofa hennar vegna vegagerðar. HUn fær inni á elliheimili og likar þar ákaflega illa fyrst i stað. Þýðandi Kristin Mantyla. 23.15 Oagskrárlok. Laugardagur 17.00 íþróttir. Umsjónarmað- ur Ómar Ragnarsson. 18.30 Pollyanna. Breskur myndaflokkur, gerður eftir skáldsögu Elanor H. Porter. 5. þáttur. Pollyanna segir frænku sinni að Pendleton hafi slasast og fær leyfi til að færa honum mat. Timoteus fréttir hjá Tuma gamla, að Polly hafi eitt sinn átt unnusta og hann bUi enn i grenndinni. Tumi vill ekki selja, hver það er, og unga fólkið telur, hver það er, og unga fólkið telur, að það sé Pendleton. Ungi drengurinn Jimmy fær þann starfa að hirða um garð Pendletons. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 19.00 Enska knattspyrnan. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Dagskrá og auglýsing- ar. 20.35 „Ég vildi geta sungið þér”.Jónas Þór Þórisson og fleiri flytja létt lög. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 20.40 Læknir til sjós. Breskur gamanmyndaflokkur. Þýð- andi Stefán Jökulsson. 21.50 Þjóðsagan um vonda úlf- inn. 1 þessari kanadisku kvikmynd er leitast við að svara þeirri spurningu, hvort þjóösagan um grimmd Ulfsins á við rök að styðjast. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.55 Heill þér, unga hetja. (Hail The Conquering Hero). Bandarisk gaman- mynd frá árinu 1944. Leik- stjóri er Preston Sturges, en aðalhlutverk leika Eddie Bracken, William Demarest og Ella Raines. Forfeður Woodrow Truesmith voru fræknir hermenn, en sjálfur hefur hann verið Urskurðað- ur óhæfur til herþjónustu. Hann hefur ekki þorað að segja móður sinni frá þessu og talið henni trU um, að hann væri á vigstöðvunum i Evrópu. Hann hittir hóp hermanna, og þeir ákveða að hjálpa honum Ut Ur ógöngunum. Þeir tjá móður Woodrows, að hann hafi unnið mikil afrek i striðinu og fara siðan allir til heima- bæjar hans, en þar efna bæjarbUar til óvæntrar mót- tökuhátiðar fyrir „hetj- una”. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. 23.30 Dagskrárlok. KROSSGÁTA SJÓNVARPSINS Sendandi son og Sigriður Margrét Guðmundsdóttir. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. Hlé 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 Það eru komnir gestir. Gestir Arna Gunnarssonar i þessum þætti eru: Jón Bjarnason, fyrrverandi bóndi, Svalbarðsströnd. Hann er kunnur fyrir kveð- skap og hefur gefið Ut bók, Guðmundur Guðmundsson fyrrum bóndi og sjómaður á hákarlaskipum á Ströndum, Kristófer Kristjánsson bóndi i Köldukinn. Hann er söngstjóri og hefur leikiö fyrir dansi. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.35 Borg á leiðarenda.Itölsk framhaldsmynd. Lokaþátt- ur. 22.23 Skemmtiþáttur Sammy Davis.Sammy Davis yngri syngur og dansar og bregð- ur á leik með fööur sinum, Sammy Davis eldra. Þýð- andi Jón Skaptason. 23.25 Að kvöldi dags. Jóhannes Tómasson, aðstoðarfram- kvæmdastjóri Æskulýðs- ráðs þjóðkirkjunnar, flytur hugleiðingu. 23.35 Dagskrárlok. Mánudagur 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.40 iþróttir. Umsjónarmað- ur Bjarni Felixson. 21.10 Skiðakapparnir. Norskt sjónvarpsleikrit. Höfundur Odd Selmer. Leikstjóri er Jon Heggedal, en aðalhlut- verk K leika Vidar Sandem og Randi Koch. Arni er frægur skiðakappi. Honum fer að ganga illa i keppni, og i ljós kemur að honum finnst hinn sanni iþróttaandi hafa orðið að lUta i lægra haldi fyrir stjörnudýrkun og aug- lýsingaskrumi. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision—Norska sjónvarpið). 22.10 Heimsstyrjöldin siðari. 8. þáttur. 1 eyðimörkinni. I Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 22.35 Utan úr heimi.Umræðu- þáttur um erlend málefni. Hafréttarráðstefnan. Þátt- takendur Benedikt Gröndal, alþingismaður, Már Elis- son, fiskimálastjóri, Þór Vilhjálmsson, hæstaréttar- dómari, og Gunnar G. Schram, sem stjórnar umræðum. 23.15 Dagskrárlok. Miðvikudagur 18.00 Mjási og PjásiTékknesk teiknimynd. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 18.15 Bóndabærinn. Stutt, kanadisk teiknimynd. Þýð- andi og þulur Gréta Hallgrims. 18.20 Róbinson-fjölskyidan. Breskur myndaflokkur byggður á sögu eftir Johann Wyss. 5. þáttur. Alög skurð- goðsins. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.45 List og iistsköpun. 1 þessum þætti er fjallað um mynstur. Þýðandi: Hallveig Thorlacius. Þulur: Ingi Karl Jóhannsson. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.40 Nýjasta tækni og visindi. Forsaga jarðar könnuð. — öryggi á flugleiðum. — Fcrð til fortiðar — frumstæð þjóð sótt heim. Umsjónar- maður örnólfur Thorlacius. 21.05 „Land veit ég langt og mjótt....” Italskur skemmtiþáttur. Listamenn frá ýmsum löndum skemmta með söng og dansi. Meðal þeirra, sem koma fram i þessum þætti, eru Mina, Mireille Mathieu, Johnny Hailiday, Sam og Dave og flamenco-danspar- ið Antonio og Christina. 22.00 Baráttan gegn þræla- haldi. Lokaþáttur. Frelsið. Arið 1832 gerðu þrælar á Jamaika uppreisn, sem skipti sköpum i baráttu þeirra. Foringi þeirra var prédikarinn Daddy Sharp, sem var handtekinn og

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.