Þjóðviljinn - 05.03.1976, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 05.03.1976, Blaðsíða 15
Föstudagur 5. mars 1976. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 NÝJA BÍÓ Sími 11544, Flugkapparnir HAFNARBÍO STJÖRNUBÍÓ LAUGARASBÍÓ HÁSKOLABÍÓ Ný, bandarisk ævintýramynd i litum. Aðaihlutverk: Cliff Robert- son, Eric Shea, Pamela Franklin. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mannaveiðar CLINT EASTWOOD THEEIGER SANCTION ii A UNIVERSAl PICTURE • TECHNICOLOR ' Æsispennandi mynd gerð af Universal eftir metsölubók Trevanians. Leikstjórn: Clint Eastwood. Aðalhlutverk: Clint East- wood, George Kennedy, Van- etta McGee. ÍSLENSKUR TEXTI. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. .5, 7.30 og 10. SENDIBILASTOÐIN HF) Raunsönn og spennandi mynd um örlög ungra manna i Þrælastriði Bandarikjanna, tekin i litum. Leikstjóri: Robert Benton. Aðalhlutverk: Jeff Bridges, Barrv Brown. ISLENSKUR TEXTI Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra siðasta sinn. Ný djörf amerisk kvikmynd sem fjallar um ævi grinistans Lenny Brucesem gerði sitt til að brjóta niður þröngsýni bandariska kerfisins. AÖalhlutverk: Hustiii Hoff- man, Valerie Perrine. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hryllingsmeistarinn Sfmi 18936 40 karat Simi 22140 Á refílstigum P*r*mount Picturcs Prcscnts A Jaífilms. Inc. Production “BADCOMPANY” Color by Tcchnicolor, A P*r*mount Picturc [pgVs- Hobert ' Quarry Hrollvekjandi og spennandi ný bandarisk litmynd, með hroll- vekjumeistaranum Vincent Price. ÍSLENSKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. ÍSLENSKUR TEXTI. Afar skemmtileg afburðavel leikin ný amerisk úrvalskvik- mynd i litum. Leikstjóri: Milton Katselas. Aðalhlutverk: Liv Ullman, Edward Albert, Gene Kelly. Sýnd kl. 6, 8 og 10. TÓNABÍÓ Lenny bridge A K107 V 10863 ♦ K109 + 943 4,82 V G9542 ♦ G64 + K65 ♦ 954 ¥7 ♦ D872 4 D10872 ásinn og siðasta hjartað heima. Nú kom fjórði spáðinn og.tigli kastaö úr biindum. Staðan var nú þesji: ♦----- y to 4 K10 4 9 4-- ¥--- ♦ D87 4D ADG63 AKD Á53 AG Súöur keyrði hikstalaust I sex spaða eftir opnun ú tveimur laufum, afmeldingu en siðar stuöning við spaðalitinn. Vestur lét út hjartafjarka. Sagnhafi átti slaginn, tók trompin scm úti voru, siðast ú kónginn i boröi og spilaði siðan laúfi. Austur lét lágt, og Vestur <frap gosann með kónginum. Nú kom hjarta, og Austur fleygði laufi, svo að ekki rættist draum- urinn með hjartagosann þriðja. Sagnhafi átti slaginn, tók laufa- Þegar sagnhafi spilaöi siöasta spaðanum, varö Vestur að henda tigli. Þar með fór hjarta- tian úr blindum, og Aushih var i kastþröng. Fallega spilaö? Vissulegá, en það hefði verið cnn fallcgra að hnekkja spilinu, Hvernig? Meö þvi að Austur fari strax upp mcð laufadrottninguiia, þegar laufi er spilaö i fyrsta sinn úr borði. Prófaðu fram- haldið. CQQD® CENGISSKRANING Miðvikudagur 3. mars 1976. ining Kl. 13.00 Sk rá8 f rá Kaup Sala. l Banria rí’kjariolla r 2/3 1976 171.20 ’ 171,60 * 1 Sterlingspunri 26/2 346,45 347. 45 Ka nadadolla r 2/3 - 172,75 '173, 25- * 100 Danskar króuur _ _ 2761, 45 2769,55* 100 . Norskar krónur _ 3081. 15 3090, 15 # 100 .S.rnbk.T r krónu r _ . 3892, 66 3904.05 * luu t mnsk iriórr. 24/2 _ 4465,50 4478. 60 100 Franskir frankar 2/3 - 3806, 90 3818,00 *' 100 Belg. frankar _ _ 435,70 437,00 * 100 Svissn. franka r _ . 6614,50 6633,80 * 100 Gyllini - - 6365,3Q 6383,90 100 V . - Þýzk mörk - . 6647, 9Ó 6667,30 *•' 100 Lírur - - 21,93 22, 07 100 Austurr. Sch. - ■ - 926,15 928,85 * 100 Escudos - - 609, 80 611,60 100 Peseta r - - 256,00 256, 80 * 100 Yen - 56, 74 66, 90 *■ 100 Reikningskrónur - Vöru8kiptalönd * 99.86 . 100, 14 1 Reikningsdollar - Voruskiptalönd r. 171, 20 ‘ 171.60 * Breyting frá aíCustu skráningu m apótek Kvöld, nætur og helgidagavarsl. vikuna 5. mars til 11. mars er i Vesturbæjarapóteki og Háa- leitisapóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt annast eitt vörslu á sunnudögum, helgid, og al- mennum fridögum. Einnig næturvörslu frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að mörgni virka daga, en til kl. 10 á helgidögum. Kópavogur Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga. Þá er opið frá kl. 9 til 12. Sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður Apótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá 9 til 18.30, laug- ardaga 9 til 12.20 og sunnudaga og aðra heígidaga frá 11 til 12 f.h. slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabílar í Reykjavík — sími 1 11 00 i Kópavogi — simi 1 11 00 í Hafnarfirði — Slökkviliðið simi 5 U 00— Sjúkrabill simi 5 11 00 lögregla Lögreglan i Rvik—simi 1 1166 Lögreglan i Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan i llafnarfirði — simi 5 11 66 læknar Tannlæknavakt i Heilsuvernd- arstöðinni. Slysadeild Borgarspltalans Simi 81200. Siminn er opinn all- an sólárhringinn. Kvöld- nætur-, og hclgidaga- va rs la : t Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig. Ef ekki næst i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud. simi 1 15 10. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla, slmi 2. 12 30. sjúkrahús Borgarspilalinn: Mánudr-föstud. kl. 18.30-19.30 laugard.-sunnudag kl. 13.30- Í4.30 og 18.30-19. lleilsuverndarstöðin: kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Grcnsásdeild: 18.30-19.30 alla daga og ki. 13-17 á laugard. og sunnud. Hvttabandið: Mánud.-föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tima oe kl 15-16. Sólvangur: Mánud.-laugard. kl. 15-16 og 19.30 til 20. sunnud. og helgid. kl. 15-10.30 og 19.30-20. Laiidakotsspitalinii: Mánudaga — föstudaga kl. 18.30-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15-17. Barnaspitaii Hringsins : ki. 15-16 virka daga kl. 15-17 laugard. og kl. 10-11.30 sunnud. Fæðingardeild: 19.30-20 alla daga. Barnadcild: Ýirka daga 15-16, laugardögum 15-17 og á sunnu- dögum kl. 10-11.30 og 15-17. Kleppsspitalinn:Daglega kl. 15- 16 og 18.30-19. Fæðingarhciniili Keykjavlkur- borgar : Daglega kl. 15.30-19.30. Larétt: 1 reki 5 stafurinn 7svik 9 slétt 11 tenging 13 eign 14 staur 16 drykkur 17 hljóð 19 þvingað Lóðrétt: 1 fiekkur 2 gelt 3 bein 4 skriðdýr 6 utanför 8 heiður-10 titt 12 i munni 15 traust 18 gg Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 2 hjálp 61as 7 stfg 9en 10 kif 11 öld 12 ið 13 árla 14 dlv 15 njóli Lóðrétt: 1 hyskinn 2 hlif 3 jag 4 ás 5 pundari 8 tið 9 ell 11 örvi 13 áll 14 dó félagslíf Laugardagur 6. mars kl. 14.00 Skoðunarferð um Reykjavik undir leiðsögn Lýðs Björns- sonar cand, mag. Verð kr. 600. Lagt upp frá Umferðarmiðstöðinni (að austanverðu) Sunnudagur 7. mars kl.13.00 Gönguferð um Geldinganes og nágrenni. Fararstjóri: Grétar Eiriksson. Verö kr. 500. Lagt upp frá Umferðarmiðstöðinni (að austanverðu). — Ferðafélag tslands. Otivistarferðir Laugard. 6/3. kl. 13 Geldinganes. Fararstj. Sólveig Kristjánsdóttir. Verö 500 kr. Sunnud. 7/3 kl. 13. 1. Esja. Fararstj. Tryggvi Halldórsson. 2. Brimnes, fjöruganga. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Verð 600 kr. fritt fyrir börn i fylgd með fullorðnum. Brottfar- arstaður B.S.l. vestanverðu. Útivist. borgarbókasafn Aðalsafn, Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opið mánudaga til Bústaðasafn. Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14-21. Hofsvallasafn, Hoi'svallagötu 16. Opið mánudaga lil föstudaga kl. 16-19. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14-21- Laugardaga kl. 13-17. Bókin heim, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10-12 i sima 36814. Bókabilar, bækistöð i Býstaða- safni, simi 36270. Farandbókasöln. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þing- holtsstræti 29_ A, simi 12308. Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. bilanir Bilanavakl burgárstofnana — Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er viö tii- kynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja ■ sig þurfa að fá aðstoö borgar- stofnana. SAGAN AF TUMA LITLA MARK TWAIN 36) Þegar Tumi kom heim og skreiö inn um gluggann, var næstum kominn morgunn. Hann háttaöi hljóölega til að vekja ekki Sidney, og óskaði sjálfum sér til hamingju meö, að enginn i húsinu vissi um næstur- ævintýri hans. Hann vissi ekki ekki að Sid hafði klukkutimann — og vakti enn! Skömmu síðar, þegar Tumi kom niður, var f jöl- skyldan samansöfnuð í sorg og reiði. Honum datt i hug að Sid hefði blaðrað og fékk gruninn stað- festan, þegar Polly frænka skammaði hann fyrir hegðun sína. Flenging hefði verið betri- en hin mikla sorg Polly frænku og sálarnauð yfir hegðun hans. Hljóður og vesæll fór Tumi að heiman án þess að hefna sin á Sid. i skólanum tók hann út refsingu ásamt Jóa Harpar, þvi að þeir höfðu KALLI KLUNNI látið illa daginn áður. Lengi sat hann og starði fram fyrir sig einsog hefði hann drukkið bikar þjáninganna í botn, þar til hann fahn á borði sínu gjöfina sem hann hafði gefið Beggu. Hún skilaði honum án nokkura orða. Þar með h'rundi heimur Tuma i rjúkandi rúst. — Nú drögum viö skipið á f lot. Rétt hjá þér, AAaggi, snöggur fram fyrir með stokkinn. — Gott hjá okkur ösnunum, við — Svona, þá er það komið á flot, þetta drögum skipið tveir- einir. gekk bærilega. Mér sýnist það rista dálitið djúpt að . framan

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.