Þjóðviljinn - 12.03.1976, Page 15
Rætt við Snorra Jónsson, framkvæmda-
stjóra Alþýðusambands íslands
Og
starfandi
1'
h reyfi ng
Enda þótt samniíigalotan, sem
segja níá að hafi ^taðið með litl-
um hjéum á þriðja ár, sé nú af-
staðin er mikið álag á starfs-
'fólkinu á skrifstofu ASf. Það er
afmælisár og þingár, auk þess
sem sifellt fleiri verkefni hlað-
ast á skrifstofuna. A skrifstofu
ASÍ vinna niu manns og starfi
hennar stjórnar Snorri Jónsson,
framkvæmdastjóri ASl. Þjóð-
viljinn áttiviðhann stutt viðtal i
tilefni afmælis ASt.
-=? Þcið verður ekkert tilstand
af okkar hálfu á sjálfan af-
mælisdaginn. Miðstjórn ÁSI
hefur hinsyegar gert ýmsar
ráðstafanir til þess að minnast
afmælisársins. Hún hefur til
dæmis skipað sérstaka nefnd til
þess aö semja langtimastefnu-
skrá fyrir Alþýðusambandið, og
gæti það oröið hiö merkásta
plagg. önnurnefnd, og ekki sið-
ur mikilvæg , hefur verið
skipuð til þess að vinna að sér-
stökum útgáfúm ■’um starf og
sögu ASI. Siðan gerum við ráð
fýrir að minnast Vlöburðarins
þann 1. mai og að þingið i
haust muni bera talsveröaiPsvip
af þessum. áfanga, og þá verði
afmælisins minnst með viöeig-
andi hætti.
— Það er sjtúndum rætt um
ASl-báknið, og virðist þá oft átt-
við skrifstofu Alþýðusambands-
ins. Fær þessi naíngift stáðist?
— Það held ég- sé af og frá.
Starfsmannahald á skrifstofu
okkar hefur alltaf verið i algjöru
lá^marki miöað Við þau marg-
háttuðu verkefni, 'sem verka-
lýðshreyfingin ætlast til að
'stjörn Alþýðusambandsins inni
af hendi. A skrifstofunni vinna
átta starfsmenn. Auk ritin og
forseta sambandsins, Björns
Jónssonar, starfaChér skrif-
stofustjóri, sérstakur gjaldkeri,
og ritari. Þá starfa fyrir skrif-
stofuna tveir hagræðingar,
sem eru á sifelldum þönum milli
vinnustaða um allt land og gæta''
hagsfhuna verkafólks gagnvart
Mikilvægari
en sterkt
miðstjórnar
vald til ASÍ
Aamundur Stefánsson,
hagfræðingur ASI.
Bolli Thoroddsen,
hagræðingur.
ýmiskonar hagræðingum at-
vinnurekenda. Þá er þess að
geta að stofnaður var visir að
hagfræðideild ASI fyrir nokkru
meö ráðningu hagfræðings. Það
hefur þegar sýnt sig að þessi
ráðstöfun skilar árangri og er
ekki að efa að reynt verður að
efla hagræna upplýsingastarf-
semi á vegum sambandsins.
Loks má ekki gleyma að ráðinn
hefur verið sérstakur ritstjóri til
Vinnunnar, málgagns ASI og
MFA.
— Þú minnist á Vinnuna, sem
nú kemur út myndarlega og
reglubundið, eftir nokkuð hlé.
Eruð'þið ánægðir með árangur-
inn?
— Já, útgáfan lofar góðu. Við
höfum lengi fundið til þess að
hafa ekki málgagn til þess að
koma upplýsingum og skoðun-
um á framfæri við hinn almenna
félagsmann i verkalýðs-
hreyfingunni. SUk upplýsinga-
miðlun er nauðsynlegur þáttur i
starfsemi ASI. I nýafstöðnu
verkfalli sannaöi gildi Vinnunn-
ar sig. Haldgóðum upplýsingum
og skýringum á samningunum
var dreift i þúsundum efntaka
um allt land með verkfallsblaði
Vinnunnar, sem kom út daglega
i prentaraverkfallinu. Þetta
held ég hafi veriö mjög til bóta.
— Skipulagsmál ASI hafa ver-
ið talsvert til umræðu. A ASI
þingi árið 1968 var sú leið valin
að stofna Landssambönd á sem
flestum sviðum. Hefur þetta
leyst skipulagsvandann að ein-,w
hverju leyti?
— Ekki vii ég segja það. Þó
eru nú skýrari linur i skipulag-
inu en áður. Samt eru ekki
landssambönd i ölium greinum
og nokkur félög hafa ekki viljað
ganga i'‘viðkomandi landssam-
bönd. Meginþorri félaga er þó i
landssamböndum, og má segja
að innan þeirra vébanda séu um
43 þúsund félagsmenn, en i
félögum utan landssambanda
séu um 9 þúsund manns.
— En hefur þá algjörlega ver-
ið horfið frá þeirri stefnu að láta >-
vinnustaðinn verða grunnein-
ingu i skipulægslegri uppbygg-
ingu ASl og mynda starfs-
greinafélög og starfsgreina-
sambönd á þeim grundvelli?
— Nei það vil ég ekki meina.
Þessi stefna var mótuð af milli-
þingariefnd um 1960 og hún held-
ur enn sinu fulla gildi.
Akvörðunin frá ’68 markaðist
fyrst og fremst af þvi að ekki
þóbti önnur leið fær i bili i skipu-
lagsmálum meðal annars vegna
fy.rirsjáanlegra erfiðleika á
framkvæmd starfsgreinaforms-
ins. Verkalýíjsfélög geta verið
ihaldssöm á hefðir og starfs-
venjur sem skapast hafa á löng-
um tima og vilja ekki kasta
þeim fyrir róða nema að vel at-
Ólafur Hannibalsson, skrifstofustjóri, og Kristin Mentyla, ritari, viö vinnu á skrifstofu ASt.
Föstudagur 12. marz 1976 ÞJÓDVILJINN — SÍÐA 15
Snorri Jónsson á skrifstofu sinni.
Sigurþór Sigurðsson, hagræðingur.
huguðu máli. Eg vil hinsvegar
benda á að með heildar-
samningum við alltxstarfsfólk
rikisverksmiðjanna i fyrra var
stigið skref inn á starfsgreina-
brautina, og sjálfsagt á reynsl-
an af þeim samningum og
lSAL-samningunum eftir að
hafa sin áhrif.
— Hvaö hefur breyst f starf-
semi ASl með tilkomu hinna
stóru landssambanda?
— Við finnum fyrir þvi að frá
þvi 1968 hefur þróunin haft góð
áhrif á starfsemi samtakanna.
Þetta skipulag gerir alla stjórn-
unauðveldari. Landssamböndin
eru ábyrg fyrir sérhágsmunum
stórra og ólikra hópa' innan
þeirra. Þau þurfa þvi að vinna
viðamikið samræmingarstarf.
Það er svo hlutverk
ASl-stjórnarinnar að samræma
sjónarmiðin með tilliti til
heildarhagsmuna útávið.
— Það er mjög um það rætt,
sérstaklega af hálfu atvinnu-
rekenda, að valddreifingin inn-
an ASl geri samninga erfiðari
en þeir væru með sterku miö-
stjórnarvaldi. Hvað vilt þú
segja um þessar röksemdir?
— Já, þvi er haldið fram að
ASt ætti að hafa jafn sterkt mið-
stjórnarvald og Vinnuveitenda-
samband Islands. Þvi er til að
svara að það er sameiginleg
skoðun okkar i ASI-stjórninni,
aö hún kæri sig ekki um meira
vald en henni ber samkvæmt
þeim lýðræðislegu reglum og
hef.ðum, sem skapast hafa i is-
lenskri verkalýðshreyfingu.
Það ber að athuga að verka-
lýðsfélögin sjálf fara með
samningsréttinn, verkfallsrétt-
inn og fjármálavaldið innan
hreyfingarinnar. Órieitanlega
myndi það auðvelda samræm-
ingu ogstjórnun ef hluti af þessu
valdi yrði færður til landssam-
bandanna. Hefðin er hinsvegar
svo sterk hjá félögunum að.ég
hef ekkimikla trú á aðbreyting-
ar verði á þessu fyrirkomulagi.
Það er lika afar áriðandi að ein-
mitt þetta vald verkalýðsfélag-
anna sjálfra gerir það aö verk-
um að við eigum vakandi og
starfandi hreyfingu. Til mafks
um það má nefna að um tiu þús-
und mannsmunuhafa tekið þátt
i atkvæðagreiðslu um siðustu
samninga. Sjaldan eða aldrei
held ég að fleiri samningamenn
hafi tekið virkan þátt i sjálfri
samningagerðinni. og mér er til
efs að nokkurntima hafi verið
meiri breidd af hæfu fólki i
samningagerð eins og nú.
— Er ekki starfsemi ASl skor-
inn þröngur fjárhagslegur
stakkur?