Þjóðviljinn - 12.03.1976, Síða 22

Þjóðviljinn - 12.03.1976, Síða 22
22 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 12. níarz 1976 MFA Framhald af bls. 11 Baldur óskarsson sem sér um þann starfshóp. Námskeiöið er einkum ætlað þeim sem hafa nokkra þjálfun i ræðuflutningi og fundarstörfum. Starfið er m.a. fólgið i sjálfstæöum verkefnum og hópstarfi. Miðvikudaginn 24. mars hefst svo starfshópsvinna um sögu verkalýðshreyfingarinnar. Ólafur Einarsson leiðbeinir þessum hóp og verður fjallaö um einstök timabil og atburði úr sögu hreyfingarinnar. ALÞÝÐUBANDALAG Málfunda- og fræðslunámskeið A.B.R. Síðasti fundur námskeiðsins verður i kvöld föstu- daginn 12. mars, kl. 20.30 að Grettisgötu 3. Fundarefni: Baráttuaðferðir verkalýðshreýfingarinnar. Erindi: Guðmundur J. Guðmundsson, formaður verkamannasambandsins. — Stjórá A.B.R. Guömundur J. Neskaupstaður „Orkumál á Austurlandi” er efni erindis, sem Erling Garðar Jónsson rafveitustjóri flytur fyrir almenning i Egilsbúð sunnudaginn 14. mars kl. 16. Allir velkomnir. — Alþýöubandalagið í Neskaupstaö. Alþýðubandalagið i Kópavogi Skólamálahópurinn kemur saman i Þinghóli mánudaginn 15. mars kl. 20.30. Rætt verður um grunnskólalögin, mismunandi skólakerfi og möguleika - á að koma upp tilraunaskóla samkvæmt heimild i grunnskólalögum. ■ þetta ^inn er ætlunin að skipta hópnum I tvo til þrjá smærri hópa, þar sem hver hópur tekur fyrir afmarkáð svið. Sameiginlegar umræður verða svo i lokin. — Starfshópurinn. Alþýðubandalagið Akranesi Félagsfundur i Alþýðubandalaginu á Akranesi verður haldinn sunnu- daginn 14. mars kl. 16.30 i Rein. ~l Alþingismennirnir Helgi Seljan, Jónas Árnason og Vilborg Harðar- dóttir mæta á fundinum og ræða stjórnmálaástandið og horfurnar framundán. Skorað er á félagsmenn að fjölmenna og mæta stundvislega. — Stjórnin. , ! - Alþýðubandalag Árnessýslu gengst fyrir leshring um málefnið: „Leið tslands til sósialismd^ííndir stjórn Einars 01- geirssonar. Fundir leshringsins verða haldnir laugardaginn 13. og sunnudaginn 14. márs, að Éyrarvegi 15, á Selfossi og hefjast kl. rúmlega 2 eftir hádegi á laugardag og stundvíslega klukkan 2 á sunnudag. Upplýsingar i sima 1659. — Stjórnin Einar Árshátið A.B.R. Arshátið Alþýðubandalagsins i Reykjavik vérður haldin að Hótel Borg föstudaginn 26. mars n.k. og hefst meöborðhaldi kl. 19. Matargestir tilkynni sig i sima 28655. Skemmtiatriði nánar auglýst siðar, — Stjórn A.B.R. V M Opið til kl. 8 föstudag og 9-12 laugardag MATVORU- DEILD Simi 86-111 Libbys tómatsósa 146 kr. Ora fiskbollur 1/1 dós 184.- Grænar baunir Ora 1/1 dós 148,- Heinz bakaðar baunir 1/2 dós 167.- Cheerios 146.- Snap Corn Flakes 207 kr. Flóru appelsinusafi 2 ltr. 522,- Vex 3 kg 609.- Hveiti P.B. 5 lbs. 256 kr. Flórsykur 1/2 kg 87,- VEFNAÐAR- VÖRUDEILD Simi 86-113 Sængurfatnaður, sængur og koddar. HEIMILIS- TÆKJADEILD Simi 86-112 Electroíux Eldavélar i 4 litum, lækkað verð. -r, Ryksugur Jcraftmiklar og vandabár. Góöir grciðsluskilmálar. HUSGÁGNA- DEILD Sími 86-112 Pinnasólar, borðstofusett, ruggustólar, sófasett, barkollar, kommóður, barnarúm, járnrúm. © Vörumarkaöurinn hí. Armúia 1A. Húsgagna- og heimilisd. S 86-112 | Matvörudeild S 86-111, Vefnaðarv.d. S 86-113 Hóparnir fjórir starfa á tima- bilinu mars—mai og koma saman á kvöldin einu sinni i vikú. Starfið fer fram i fræöslusal MFA að LaugaVegi 18 6. hæð og hefst hvert kvöld kl. 20.30. Þátttak- endur innriti sig á skrifstofu MFA Laugavegi 18 á sömu hæð, simar 2 64 25 og 2 65 62 sem allra fyrst. Innritunargjald er 500 kr. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu MFA. n Klúbbmálið Framhald af bls 8. Segir Kristján þó rika ástæðu til þess að ætla, að um bókhaldsó- reiðu og söluskattsbrot hafi verið að ræðá mun lengra aftur I tim- ann. I samtali við Hallvarð Einvarðsson, fulltrúa hjá Sak- sóknaraembætti rikisins, sagði Hallvarður að ekki hefði á sinum tima þótt ástæba til þess að hafa rannsóknina viðtækari, ekkert hefði komið fram i þeim gögnum sem aflað var, sem gaf ástæðu til þess að krefjast viðameiri rann- sóknar. Rikisskattstjóri, sem á sinum tima rannsakaði málið og sendi siðan til saksóknara, vildi umbeð- inn ekkert tjá sig um staðhæfing- ar Kristjáns og sagði málið úr sinum höndum. —gsp Rætt við Snorra Framhald af 15. siðu. — Við verðum að sætta okkur við að hafa ekki meira fjár- magn, en ASÍ þingin ákveða hverju sinni. Þar sem þau eru aðeins haldin fjórðahvert ár rýrnar rekstrarféð i verðbólgu- dansinum og mörgum sem hér hafa starfað á skrifstofunni hef- ur fundist að fjármagnið væri skorið við nögl. Sambands- stjórnarfundir geta að visu leið- rétt nokkuð framlög félaganna, en það hlýtur að koma til álita á ASl-þinginu i haust að verð- tryggja framlögin til starfsem- innar. — Að lokum, Snorri, getur þú nefnt okkur dæmi um verkefni sem ASÍ vinnur að um þessar mundir? — Fyrir utan allskyns þjón- ustu við félög og landssambönd má til dæmis nefna að orlofs- heimilamálin eru stöðugt á dag- skrá. ASI beitti sér á sinum tima fyrir orlofsheimilabyggð i Olfusborgum. Þetta framtak leiddi til þess að svæðasambönd komu upp orlofsheimilum fyrir sig og BSRB gerði myndarlegt átak i þessum efnum. Nú eru möguleikar á þvi að> stækka kjarnahúsið með þvi að ákveðið hefur verið-að1*setja fjögur hús, sem Alþýðusamband Aust- ur-Þýskalands, gaf hingað vegna eldanna i Eyjum, upp i ölfusborgum, tvö á vegum ASt og tvö á vegum Verkalýðsfélags Vestmannaeyja. Þá hefur sögu- safni Verkalýðshreyfingarinnar ekki verið nógu mikill sómi sýndur og það hlýtur að vera brýnt verkefni að koma upp myndarlegu sögusafni, i húsa- kynnum, sem aðgengileg væru alþýðu manna. ASI á einnig stórt verkefni fyrir höndum þar sem er að koma myndarlega þaki yfir Listasafn ASt. Það er eins og kunnugt er að stofni til höfðing- leg gjöf frá Ragnari Jónssyni i Smára, og vandi fylgir vegsemd hverri. Þá má geta þess að hús- næöismál ASt sjálfs eru i deigl- unni. Við Grensásveg er að risa hús, þar sem til álita kemur að Alþýðubankinn og skrifstofur ASÍ verði i framtiðinni. A næstu mánuðum verður að taka ákvörðun um hvort ASt á að vera til frambúðar á þessum tveimur hæðum sem það á hér á Laugav. 18, eða stefna á ný húsakynni. Loks vil ég geta þess að viö reynum eftir megni að taka virkan þátt i alþjóðlegu samstarfi verkalýðsfélaga, einkum þó norrænu. ASt er aðili að Norræna verkalýðssam- bandinu og Evrópusambandi verkalýðsfélaga. Fundum þess- ara samtaka reynum við að 'sanna. Gildi þessarár samvinnu er margþætt, og sannaðist kannski best i nýafstöðnu verk- falli, þegar okkur bárust ein- dregnar stuðningsyfirlýsingar og loforð um fjárstuðning frá verkalýðssamböndunum alls- staðar á Noröurlöndum, auk lliÞJÓflLEIKHÚSIfl KARLINN A ÞAKINU i dag kl. 15. Uppselt. Laugardag kl. 15. Sunnudag kl. 15. NATTBÓLIÐ 5. sýning i kvöld kl. 20. CARMEN laugardag kl. 20. CÓÐBORGARAR OG GALGAFUGLAR Gestaleikur með Ebbe Rode Frumsýning sunnudag kj. 20. 2. óg siðasta sýn. mánud. kl. 20. Litla sviðið: INUK , sunnudag kl. 15. Þriðjudag kl. 20,30. Miðasala 1JJ5-20. ^ Simi 1-1200. IKFELAfi YKJAY VILLIÖNDIN, eftir Henrik Ibsen Þýðing: Halldór Laxness. Leikstjórn: Þorsteinn Gunnarsserh. Leikmynd: Jón Þórisson. Lýsing: Daniel Williamson. Frumsýning i kvöld. — Uppselt. 2. sýn. sunnudag kl. 20,30. SKJALDHAMRAR laugardag. — Uppselt. KOLRASSA sunnudag kl. 15. SAUMASTOFAN þriðjudag kl. 20,30. EQUUS miðvikudag kl. 20,30. VILLIÖNDIN 3. sýn. fimmtudag kl. 20,30. Miðasalan i Iðnó opin kl. 14 til 20,30. Simi 1^66-20. stuðnings frá ýmsum sambönd- um i Evrópu. Ég vil að endingu sérstaklega benda á þann aukna styrk sem náin samvinha- við norrænu samböndin gefur ASl. J —ekh. / - -J . ‘ A, Beztu afmælisóskir og kveðjur ' ’ •• , " í ’ ? v. til Alþýðusambands íslands í tilefni af 60 ára afmælinu Samvinnubankinn einhver afgreiðslan öpin allan daginn kj' KL 10 1 12 13 14 15 16 1 7 18 19 AÐALBANKINN k BANKASTRÆTI5 SlMI 27200 IpÍ 111 lljlÉll ||| \ ÚTIBÚIÐ 1 LAUGAVEG1172 SlMI 2 0120 lllllllll |Í||||| I AFGREIÐSLAN # UMFERÐARMIÐSTÖÐ SÍMI 2 2585 1 lllilll : A f BREIÐHOLTSÚTIBÚ ARNARBAKKA2 SlMI 74600 111 III 11*811 f V/€RZLUNflRBflNKINN

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.