Þjóðviljinn - 14.03.1976, Page 11
Sunnudagur 7. mars 1976. ÞJÖÐVILJINN — StÐA 11
Að auðvelda Þjóðviljanum að koma til móts
við lesendur, er tilgangur þessarar lesenda-
könnunar. Með því að kanna afstöðu manna til
efnisinnihalds og ýmsar lestrarvenjur, getum
við tekið rökstuddar ákvarðanir um efnisval
og ýmsa þætti vinnslu og dreifingar Þjóðvilj-
ans. Það er því mikilvægt að þú fyllir út
spurningalistann, til þess að við fáum sem
réttasta mynd af lesendum Þjóðviljans. Þitt
álit má ekki vanta.
Svörin eru fyrirframgefin í vissum skiln-
ingi, af þeirri ástæðu að við væntum þess að
sem flestir taki þátt í þessari könnun. Or-
vinnsla þúsunda svara, verður mikið auðveld-
ari ef svarmöguleikar eru staðlaðir. Rétt er að
benda mönnum á, að svör við síðustu spurn-
ingunni gera okkur á engan hátt kleift að vita
hver svarar.
Vinsamlega setjið útfylltan lista i umslag og
sendið Þjóðviljanum, Skólavörðustíg 19,
Reykjavík. Þegar unnið hefur verið úr niður-
stöðum þessarar könnunar, verður útkoman
birt í blaðinu.
1.
Hve oft lestu Þjóðviljann?
daglega-----------------------
3—5 blöð á viku---------------
1—2 blöð á viku---------------
sjaldnar------:_______________
o
o
o
o
10. Nú viljum við biðja þig að gefa til kynna áhuga
þinn á þvi dagblaðsefni, sem Þjóðviljinn flytur. Með
öðrum orðum, hvaða efni leggurðu þig sérstaklega
eftiraðlesa (áhugi yfir meðallagi), hvaða efni lestu
að staðaldri eða oftast nær (áhugi i meðallagi), og
hvaða efni lestu sjaldan eða aldrei (áhugi undir
meðallagi)? Vinsamlega merktu aðeins við einn af
þessum þrem möguleikum hverju sinni.
2.
Hve lengi hefurðu lesið Þjóðviljann að
staðaldri?
skemur en 1 ár_________
milli 1 og 5 ár________
lengur en 5 ár_________
les hann ekki reglulega
o
o
o
o
3.
Hver kaupir þennan Þjóðvilja?
þetta blað er keypt i áskrift--------
þetta blað er keypt i lausasölu------
fyrirtækið sem ég vinn hjá (eða
stofnunin sem ég dvelst á) fær blaðið-
annað--------------------------------
o
o
o
o
4. Hvaða önnur dagblöð lestu?
alltaf oft stund um (næstum) aldrei
Alþýðublaöið o o o o
Dagblaðið o o o o
Morgunblaðið o o o o
Tímann o o o o
Vísi o o o o
5. Hvar lestu oftast Þjóðviljann?
o
o
annarsstaðar o
6. Hve margir hafa aðgang að þessum
Þjóðvilja? -------
fjöldi------------------------------------
7. Hvenær lestu oftast Þjóðviljann?
o
o
milli kl 17 riö 90 o
o
o
seinna en daginn eftir útkomudag V-/ o
8. Hve miklum tfma verðu oftast nær í
lestur Þjóðviljans á degi hverjum?
um hálftima eða skemur—
allt aö einni klukkustund—
meir en einni klukkustund
virka
daga
-O
-O
-O
9. Hvernig lestu Þjóðviljann?
fyrst i stað einungis fyrirsagnir
og skoða myndir, en siðan það
sem ég hef áhuga á______________
les það sem ég hef áhuga á,
jafnóðum og það ber fyrir augu.
fletti fyrst upp á tilteknu efni, en
fer siðan yfir allt blaðið og les það
sem ég hef áhuga á_____________
fletti aðeins upp á tilteknu efni og
les það________________________
ekkert eitt af undansögðu á við
um þann lestrarmáta sem ég
yfirleitt hef á-----------------
helgar-
blöð
o
o
o
-O
-O
-O
-O
-O
Iþróttafréttir
Klippt og skorið
Jafnréttissiðan _
Leiðari,
forystugrein____
Auglýsingar úm
flokksstarf_____
Minningar-
greinar_________
Auglýsingar um
bió, skemmtan-
ir o.fl_________
Aðrar auglýs-
ingar___________
áhugi minn
yfir meðal undir
ooo
-OOO
ooo
ooo
ooo
ooo
ooo
ooo
Þingsjá non
Innlendar fréttir:
af stjórnmála- sviöinu OOO
af málefnum höfuðborgar svæöisins ooo
frá einstökum landshlutum (þarámeðal fréttabréf) OOO
af sjávar- útvegi OOO
af kiaramálum ooo
af búnaðar- málum \y v-^ ooo
af öðrum sviðum efnahags- og atvinnnlífs ooo
af starfi verkalýðs-og annarra fétaga ooo
af afbrota-og dómsmálum ooo
úr daglega lifinu ooo
af visinda- störfum eða menntamálum ooo
af slysum og hamförum ooo
Greinar um innlend málefni ooo
Neytenda- þátturinn „Til hnifs og skeiðar” ooo
Krossgátan ooo
Greinaflokkur-
inn ,,Um fiski-
mál” ________
Vikuskammtur
Flosa________
ooo
ooo
Greinar og um-
sagnir uni list:
bókmenntir______
leiklist________
myndlist________
ooo
ooo
ooo
kvikmynda-
kompa__________
Klásúlur_______
tónlist________
gitarþættir____
Dagskrár
útvarps og
sjónvarps _____
Umsagnir um
dagskrár
útvarps og
sjónvarps______
Bréf
frá lesendum
(Bæjarpóstur)_
Greinar um
visindi ofl. __
Barnaþátturinn
„Kompan”_______
Fastar greinar"
i sunnudags-
blaði
Viðtöl við
einstaklinga___
Dagbókin ______
Taflog/eða
bridgeþættir___
Myndasögur og
skritlur_______
ooo
ooo
ooo
ooo
ooo
ooo
ooo
ooo
ooo
ooo
ooo
ooo
ooo
ooo
H-Hefur þú ef til vill sérstakar óskir um mála-
flokka, sem bæta mætti við þá sem þegar er fjallað
um i Þjóðviljanum? Ef svo er, hvaða málaflokkum
viltu láta bæta við?
12. Góðfúslega veittu nú nokkrar upplýs-
ingar um þig sjálfan
Kyn: _
Karl______________________________(j
kona_-----------------------------(3
Aldur:
aldur undir 20 ára
milli 20 og 65______
yfir 65 ára_________
o
o
o
Heimili:
á höfuðborgarsvæðinu—
i þéttbýli utan
höfuðborgarsvæðisins—
i dreifbýli____________
Starf:
er i fullu starfi (námi)
vinn ekki fulla vinnuviku
starfa ekki______________
Starfsheiti______________
o
o
o
o
o
o