Þjóðviljinn - 14.03.1976, Síða 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 14. marz 1976
NÝJA BÍÓ
Sími 11544
Flugkapparnir
Ný, bandarisk ævintýramynd
I litum.
Aðalhlutverk: Cliff Robert-
son, Eric Shea, Pamcla
Frankiin.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Gleöidagar meö
Gög og Gokke
Bráðskemmtileg grinmynda-
syrpa með Gög og Gokke
ásamt mörgum öðrum af
bestu grinleikurum kvik-
myndanna.
Sýnd kl. 3. Slðasta sýning
LAUGARÁSBÍÓ
Simi 3 20 75
A UNIVERSAL RICTURE
Viðburðarrik og mjög vel gerð
mynd um flugmenn, sem
stofnuðu lifi slnu i hættu til
þess að geta orðiö frtegir.
Leikstjóri: George Roy Hill.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Mannaveiðar
Sýnd kl. 11,15.
Barnasýning kl. 3:
Róbinson Crusoe
islenskur texti.
HÁSKÓLABÍÓ
Slmi 22140
Nú er hún komin...
Heimsfræg miisík og söngva-
mynd, sem allsstaðar hefur
hlotið gifurlegar vinsældir og
er nú ein þeirra mynda, sem
lögð er fram til Oscar's verö-
launa á næstunni.
Myndin er tekin I litum og
Panavision.
1SLEN.SKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5 og 8,30.
Ath. breyttan sýningartfma.
Tarzan og týndi
drengurinn
Sýnd kl. .i
Mánudagsmundin
Óttinn tortimir sálinni
Þýsk verðlaunamynd. Leik-
stjóri: Rainer Werner Fass-
binder.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
TÓNABlÓ
Sími 3 11 82
Ný djörf amerisk kvikmynd
sem fjallar um ævi grinistans
Lenny Brucese'm gerði sitt til
að brjóta niður þröngsýni
bandarlska kerfisins.
Aðalhlutverk":^-r>ustin Hoff-
man, Valerie Perrine.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 0.
Simi 1 64 44
Húsið undir trjánum
Spennandi og afar vel gerð
frönsk-bandarisk litmynd, um
barnsrán og njósnir, byggð á
sögu eftir Arthur Langeila.
Leikstjóri: Rene Clement.
ÍSLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
STJÖRNUBÍÓ
Siml 18936
Satana drepur þá alla
V
^.S
Hörkuspennandi ný Itöisk-
amerisk kvikmynd i litum og
Cinema Scope úr villta
vestrinu.
Aðalhlutverk: Johnny Garko,
William Bogard.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 4, 6 og 10.
40 karat
Þessi bráðskemmtilega kvik-
mynd með Liv Uliman, Ed-
ward Aibert. Sýnd vegna
fjölda áskoranna.
Sýnd kl. 8.
Sala aðgöngumiða hefst kl. 2.
Þjófurinn
Frá Damacus
Spennandi ævintýrakvikmynd
i litum
Sýnd kl. 2.
ifiÞJÓÐLEIKHÍISHi
KARLINN A ÞAKINU
i dag kl. 15. Uppselt.
Sunnudag kl. 15.
CARMEN
i kvöld kl. 20, Uppselt.
GÓÐBORGARAR OG
GALGAFUGLAR
Gestaleikur með EBBE
ROPE.
Frumsýning sunnudag kl. 20.
2. og slðasta sýn. mánud. kl.
20.
SPORVAGNINN GIRND
miðvikudag kl. 20.
Næst síðasta sinn.
Litla sviðið:
INUK
sunnudag kl. 15.
Þriðjudag kl. 20,30.
Miöasala 13,15—20.
Slmi 1-1200.
IKFÉÍA6)
YKJAVÍKUR^
SKJALDHAMRAR
I kvöld. — Uppsclt.
KOLRASSA
sunnudag kl. 15.
VILLIÖLOIN
2. sýn. sunnudag kl. 20.30.
SAUM ASTOFAN
þriðjudag kl. 20.30.
EQUUS
miðvikudag kl. 20.30.
VILLIÖNOIN
3. sýn. fimmtudag kl. 20.30.
SKJALOHAMRAR
föstudag kl. 20.30.
Miðasalan I Iönó er opin frá kl.
14 til 20.30. Slmi 16620.
apótek
Reykjavlk
Kvöld-, nætur-, og helgidaga-
varsla apóteka, vikuna 12. til 18.
mars, er I Ingólfsapóteki og
Laugarnesapóteki. Það apótek,
sem fyrr er nefnt annast eitt
vörslu á sunnudögum,helgid. og
almennum frldögum. Einnig
næturvörslu frá kl. 22 að kvöldi
til kl. 9 að morgni virka daga, en
til kl. 10 á helgidögum.
Kópavogur
Kópavogs apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugardaga.
Þá er opiö frá kl. 9 til 12. Sunnu-
daga er lokað.
Hafnarfjöröur
Apótek Hafnarfjaröar er opið
virka daga frá 9 til 18.30, laug-
ardaga 9 til 12.20 og sunnudaga
og aðra helgidaga frá 11 til 12
f.h.
ciagbék;
slökkvilið
Slökkvilið og sjókrabflar
1 Reykjavfk — slmi 1 11 00
I Kópavogi — simi 1 11 00
I Hafnarfirði — Slökkviliðið
simi 5 11 00 — Sjúkrabfll slmi 5
II 00
Landakotsspitalinn: Mánudaga
— föstudaga kl. 18.30-19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl.
15-16. Barnadeildin: Alla daga
kl. 15-17.
BarnaspitaliHringsins:kl. 15-16
virka daga kl. 15-17 laugard. og
kl. 10-11.30 sunnud.
Fæðingardeiid: 19.30-20 alla
daga.
Barnadeild: Virka daga 15-16,
laugardögum 15-17 og á sunnu-
dögum kl. 10-11.30 og 15-17.
Kleppsspitalinn:Daglega kl. 15-
16 Og 18.30-19.
Fæðingarheimili Reykjavlkur-
borgar: Daglega kl. 15.30-19.30.
bilanir
lögregla
Lögreglan I Rvik — simi 1 11 66
Lögreglan I Kópavogi — simi
4 12 00
Lögreglan i Hafnarfirði — simi
5 11 66
Bilanavakt borgarstofnana —'
Sfmi 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17
siödegis til kl. 8 árdegis, og á
helgidögum er svarað állan
sólarhringinn. Tekið er við til-
kynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og I öðrum
tilfellum sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoö borgar-
stofnana.
læknar
borgarbókasafn
Tannlæknavakt I Heílsuvernd-
arstöðinni.
Slysadeild Borgarspitalans
Simi 81200. Siminn er opinn all-
an sólarhringinn.
Kvöld- nætur-, og helgidaga-
varsla:
1 Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig. Ef ekki næst i
heimilislækni. Dagvakt frá kl.
8.00 til 17.00 mánud. til föstud.
simi 1 15 10. Kvöld-, nætur- og
helgidagavarsla, simi 2 12 30.
sjúkrahús
Borgarspitalinn:
Mánud.-föstud. kl. lá.30-19.30
laugard.-sunnudag kl. 13.30-
14.30 og 18.30-19.
Heilsuverndarstööin: kl. 15-16
og kl. 18.30-19.30.
Grensásdeild: 18.30-19.30 alla
daga og kl. 13-17 á laugard. og
sunnud.
Hvitabandið: M ánud.-föstud. kl.
19-19.30, laugard. og sunnud. á
sama tima og kl. 15-16.
Sólvangur: Mánud.-laugard. kl.
15-16 og 19.30 til 20. sunnud. og
helgid. kl. 15-16.30 og 19.30-20.
Aðalsafn, Þinghoitsstræti 29,
simi 12308.
Bústaöasafn, Bústaðakirkju,
simi 36270. Opið mánudaga til
föstudaga kl. 14-21.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu
16. Opiö mánudaga til föstudaga
kl. 16-19.
Sólheimasafn, Sólheimum 27,
simi 36814. Opið mánudaga til
föstudaga kl. 14-21. Laugardaga
kl. 13-17.
Bókin heim, Sólheimasafni.
Bóka og talbókaþjónusta við
aldraða, fatlaða og sjóndapra.
Upplýsingar mánud. til föstud.
kl. 10-12 I sima 36814.
Bókabllar, bækistöð I Bústaða-
safni, simi 36270.
Farandbókásöfn. Ðókakassar
lánaðir til skipa, heilsuhæla,.
stofnana o.fl. Afgreiðsla I Þing-
holtsstræti 29 A, simi 12308..
Engin barnadeild er lengur opin
en til kl. 19.
Æv,
'*JrrC” tÍ,"
gencisskraning
NK 50 - 12. mari 1976.
PJining Kl. 13.00 -t fllx c* f rá Kaup Sala
l Banda ríkjadulla r 12/3 1976 173,50 173,90 *
1 Stfc rlingspund _ 335,10 336, 1<K
i Kanadadollar _ _ 176, 00 176, 50 *
I0C Danskar krónur _ _ 2792,30 2800, 30 *
100 !-Jorska r krónur _ _ 3113r 00 3122, 00 *
100 Sænskar krónur _ _ 3932,20 3943,60 *
100 Finnsk mörk _ _ 4500,50 4513, 50 *
100 Franskir /rankar _ _ 3809,60 3820,60 *'
100 Brlg. frankar _ _ 437,60 438. 80 *
100 Svissn. írankar _ _ 6701,40 6720,70 *
100 Gyllini - _ 6442,20 6460.80 *
100 V. - Þýzk mörk _ _ 6721,00 6740, 40 *■'
100 Lfrur _ _ 21,60 21. ?« *'
100 Auaturr. Sch. _ 937, 60 940,30 *
100 Escudos _ _ 610. 95 612,75 *•
100 Peseta r _ _ 258,90 259. 60 *
100 Yer. 11/3 - 57. 60 57,77 *
100 Reikmngskrónur - 12/3 -
Vtiruskiptalönd 99.86 100,14
1 Reiknin>í3dollar - - - ■*
V öruskipta Lónd 173,50 173,90
t Breyting frá aíBufltu ukraningu
félagsins á Laugavegi 11. Simi:
15941. Andvirði verður þá inn-
heimthjá sendendum með giró-
seðli. Aðrir sölustaðir: Bókabúð
Snæbjarnar, Bókabúð Braga og
Verslunin Hlin, Skólavörðustig.
Skagfirska söngsveitin.
Sveitin minnir á happdrættis-
miðana. Gerið skil sem fyrst i
Versluninni Roða Hverfsgötu
98, eöa hringið I slma 4 15 89,
2 47 62, 3 06 75.
félagslíf
brúðkaup
minningaspjöld
Minningarkort Styrktarfélags
vangcfinna.
Hringja má i skrifstofu
Sunnudagur 14. mars kl. 13.00
Gönguferð um Gálgahraun.
Fararstjóri: Einar Olafsson.
Fargjald kr. 400 gr. v. bilinn.
Lagt upp frá Umferðamiðstöð-
inni (að austanverðu). — Ferða-
félag lslands.
Kvenfeiag Laugarnessóknar.
Kvenfélagið býður eldra fólki i
sókninni til skemmtunar og
kaffidrykkju að lokinni guðs-
þjónustu á sunnudaginn i
Laugarnesskóla kl. 15. — Nefnd-
in.
Nýlega voru gefin saman i
hjónaband I Frikirkjunni i
Hafnarfirði af séra Guðmundi-
Oskari Olafssyni, Guðrún Njáls-
dóttir og Sigurpáll H.
Garðarsson. Heimili þeirra er
að Gunnarssundi 8, Hafnarfirði.
— Ljósmyndastofa Kristjáns.
SAGAN AF
TUMA LITLA
MARK TWAIN
44) Þaö hafði nokkrum
sinnum komið fyrir
síðustu dagana, að Tumi
kom timanlega í skólann
— en yfirleitt komst hann
aðeins á leikvöllinn þar
sem hann stóð i stað þess
að fara til hinna á leik-
vellinum. Það var Begga
Thatcher sem hann gat
ekki afmáð úr huga sér.
Hvernig leið henni? Kem-
ur hún bráðum í skólann?
Loks sá hann hana dag
einn og varð afar hreyk-
inn. Hann hegðaði sér
einsog kötturinn sem
fékk meðalið hans. Hann
gólaði einsog indíáni,
hrinti hinum á leikvellin-
um, stökk yfir girðinguna
ogfór kraftstökk — bara í
þeirri von að hún tæki eft-
ir honum.
Hann færði sig nær og
nær henni I þessum ólát-
um, en það leit alls ekki út
fyrir að hún tæki eftir
honum, og það þótt hann
þrif i húf una af dreng ein-
um og kastaði henni upp á
þak skólans og þyti inn I
drengjahóp og velti þeim
öllum um koll og skriði
síðan sjálfur á maganum
að fótum hennar. Og hvað
fékk hann fyrir? Begga
fitjaði uppá nefið og
sagði: Alltaf er einhver
sem þarf að vera að
glenna sig — svei!
KALLI KLUNNI
Pípulagnir
Nvlagnir, hrcvtingar,
liitav«‘itut»‘iigiiigar.
Simi (milli kl.
I- ofí I <ig cftir kl.
7 á kviildin).
Mér heyrðist ég heyra eitthvað i E*a var það i stýris- Varst það bara þú, Og þá er að stýra ti
lestinni! húsinu. Bakskjöldur! hafs!