Þjóðviljinn - 14.03.1976, Page 19

Þjóðviljinn - 14.03.1976, Page 19
Sunnudagur 14. marz 1976 ÞJÓÐVILJINN — StOA 19 sjónvarp ^ um helgina /unnudoQuT] 18.00 Stundin okkar Sýndur verður siðasti þátturinn um Largo og mynd um ljóns- ungana i Sædýrasafninu við Hafnarfjörð. Olga Guðrún Arnadóttir syngur lagið „Allir hafa eitthvað til að ganga á”, og sýnd mynd um önnu Kristinu, sem á heima i Portúgal. Baldvin Hall- dórsson segir sögu, og loks er fyrsta myndin i nýjum tékkneskum myndaflokki, sem heitir „Það er enginn heima”. Umsjónarmenn Hermann Ragnar Stefáns- son og Sigriður Margrét Guömundsdóttir. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og augiýsingar 20.35 Heimsókn. Sjávarþorpið sem varð sveitaþorp Framan af öldinni átti kauptúnið Vik i Mýrdal mest undir sjávarfangi og siglingum, en vegna versn- andi hafnaraðstöðu af völd- um Kötlugoss og batnandi samgangna á landi sneru Vikurbúar sér að verslun og þjónustu við nágranna- byggðirnar. Sjónvarpsmenn heimsóttu þetta friðsæla þorp i siöasta mánuði og kynntu sér meðal annars viðbúnað vegna hugsanlegs Kötlugoss. Umsjón Ómar ' Ragnarsson. 21.20 Gamalt vin á nýjum belgjum Italskur mynda- flokkur i 5 þáttum, þar sem rakin er saga skemmtana- iðnaðarins frá aldamótum, og nær hver þáttur yfir 15 ár. 1. þáttur. 1900—1915 Meðal þeirra, sem koma fram i þessum þætti eru Mina, Raffaella Carra, Aldo Fabrizi og Monica Vitti. 22.05 Skuggahverfi Sænskt framhaldsleikrit i 5 þáttum. Höfundur er Elin Wagner, en leikstjóri er Carl Torell. Aðalhlutverk Solveig Tern- ström. 1. þáttur. Sagan ger- ist i Sviþjóð 1918. Brita Ribing er nýbúin að missa mann sinn. Hún telur, að hann hafi ekki látið eftir sig neinar eignir, en annað kemur i ljós. Þýðandi Öskar Ingimarsson. (Nordvision- Sænska sjónvarpið). 22.50 Að kvöldi dags Guð- mundur Einarsson, fram- kvæmdastjóri Hjálparstofn- unar kirkjunnar, flytur hug- leiðingu. 23.00 Dagskrárlok. | mónudoQui j 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.40 tþróttir Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 21.10 Llsa verður að gifta sig. Breskt sjónvarpsleikrit eftir Rosemary Ann Sisson. Aðalhlutverk Sarah Badel. Lisa er þritug og ógift. Syst- ir hennar og mágur halda henni afmælisveislu og bjóöa þangað gömlum vini hennar, sem hefur verið er- lendis i 8 ár. Þýðandi Stefán Jökulsson. 22.00 Heimsstyrjöldin siðari9. þáttur. Stalingrad Myndin greinir frá þvi er Þjóðverjar ætluðu að skipta Rússlandi i tvennt með þvi að sækja austur til Stalingrad og halda siðan suður i Kákasus. Rússar voru ákveðnir að verja borgina til siðasta manns og tókst loks að snúa vörn i sókn, og olli orrustan um Stalín- grad straumhvörfum i styrjöldinni. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22.50 Dagskrárlok. útvarp • um helgina /yfífindcigui | 8.00 Morgunandakt. Séra Pét- ur Sigurgeirsson vigslubisk- up flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Otdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. 11.00 Guðsþjónusta í Akur- eyrakirkju 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Erindaflokkur um upp- eldis- og sálarfræði Gylfi Ásmundsson dósent flytur sjötta erindið: Hópsálar- fræði og hóplækningar. 14.00 Undir vorhimni. Um uppvöxt og fyrstu starfsár Asgrims Jónssonar málara. Björn Th. Björnsson list- fræðingur tekur saman efn- ið. Lesari með honum er Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor. Fyrri dagskrá. 14.45 M iðdegistónleikar: „Lúkasarpassían” eftir Krzysztof Penderecki. Flytjendur: Einsöngvar- arnir Stefania Woytowicz, Andrzej Hiolski og Bernard Ladysz, drengjakór, blandaður kór og Filhar- móniusveitin i Kraká. Stjórnandi: Henryk Czyz. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Fram haldsleikritið: „Upp á kant við kerfið”011e Lansberg bjó til flutnings eftir sögu Leifs Panduros. Þýðandi: Hólmfriður Gunn- arsdóttir. Leikstjóri: Gisli Alfreðsson. Persónur og leikendur i þriðja þætti: Da- við, Hjalti Rögnvaldsson. Mamma, Herdis Þorvalds- dóttir. Schmidt læknir, Æv- ar R. Kvaran. Hugo.Bjarni Steingrimsson. Traubert, Helgi Skúlason. Fabby, Bessi Bjarnason. Kamma, Sigrún Björnsdóttir. Mari- anna, Helga Stephensen. 17.00 Léttklassisk tónlist. 17.40 Utvarpssaga barpanna: Spjall um Indiána. Bryndis V igiundsdóttir heldur áfram frásögn sinni (5). 18.00 Stundarkorn með banda- riska pianóleikaranum Adrian Ituizsem leikur verk eftir Niels Gade. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Hjónakornin Steini og Stina”, gamanleikþáttur eftir Svavar Gests. Persón- ur og leikendur i fimmta þætti: Steini, Bessi Bjarna- son. Stina, Þóra Friðriks- dóttir. Maddý, dóttir þeirra, Valgerður Dan. Tengda- mamma, Guðrún Stephen- sen. 19.45 Frá tónlistarhátiðinni i Schwetzingen i sumar. Kammersveitin i Mainz leikur. Gunter Kehr stjórn- ar. a. Forleikur að óratori- unni „Jósef” eftir Handel. b. Sinfónia i g-moll op. 6 nr. 6 eftir Johann Christian Bach. c. Caesation I G-dúr (K63) eftir Mozart. 20.30 Námslán og náms- styrkir. Rætt við mennta- málaráðherra, fiulltrúa námsmanna og fulltrúa lánasjóðs um lán og styrki og frumvarpið, sem liggur fyrir Alþingi. Umsjón: Kári Jónasson fréttamaður. 20.15 Fantasia fyrir pianó og hljómsveit eftir Claudc De- bussy. Pierre Barbizet og Sinfóniuhljómsveit útvarps- ins i Strassburg leika, Roger Albin stjórnar. 21.40 „Vélsleðinn”, smásaga eftir Þuriði R. Arnadóttur. Margrét Helga Jóhanns- dóttir les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Sigvaldi Þorgilsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. mónudogur 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari (alla virka daga vikunnar). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna : Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „llof- staðabræður” eftir Jónas Jónsson frá Hrafnagili. Jón R. Hjálmarsson les sögulok (10). 15.00 Miðdegistónleikar. Sinfóniuhljómsveitin i Minneapolis leikur „1812”, hátiðarforleik eftir Tsjai- kovski, Antal Dorati stjórn- ar. Tékkneska filharmoniu- sveitin leikur „Skógardúf- una”, sinfóniskt ljóð op. 110 eftir Dvorák, Zdenék Chala- bala stjórnar. Nicolai Gh- jauroff syngur ariur úr rússneskum óperum. Sin- fóniuhljómsveit Lundúna leikur með, Edward Down- es stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.00 Tónlistartimi barnanna. Egill Friðleifsson sér um timann. 17.30 Að tafli. Ingvar As- mundsson flytur skákþátt. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Guðni Kol- beinsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Gestur Guðmundsson for- maður stúdentaráðs talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 Á vettvangi dómsmál- anna. Björn Helgason hæstaréttarritari segir frá. 20.50 Kammertónlist.a. Björn Ólafsson og Árni Kristjáns- son leika þrjú lög fyrir fiðlu og pianó eftir Helga Páls- son. b. Christina Walveska og Josef Hála leika á selló og pianó Fantasiu eftir Jean Francaix og „Pampeona” eftir Alberto Ginastera. (Hljóðritun frá útvarpinui Prag). 21.30 Utvarpssagan: „Siðasta freitingin” eftir Nikos Kaz- antzakis. Kristinn Björns- son þýddi. Sigurður A. Magnússon les (4). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (24) Lesari: Þorsteinn ö. Stephensen. 22.25 Ur tónlistarlifinu. Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 22.50 Frá tónlistarhátið nor- rænna ungmenna i fyrra. Flutt verða verk eftir Þor- stein Hauksson, Kerstin Jeppson, Nils Henrik Aas- heim og Anders Gröthe. — Guðmundur Hafsteinsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þetta eru þau Sirrý og Palli, sem allir krakkar þekkja úr barnatímum sjónvarpsins. Þau heilsa upp á íslensk börn i „Stundinni okkar", sem hefst kl. sex í dag, en þá ætla þau að segja þeim frá henni önnu Stínu sem býr i Portúgal, en margt fleira skemmtilegt verður á dag- skrá, og þar á meðal heimsókn í Sædýrasafnið i Hafnarfirði, til Ijónsunganna sem þar eru. Sjónvarpsmenn heimsóttu Vik í Mýrdal í sið- asta mánuði og kynntu sér meðal annars við- búnað vegna hugsanlegs Kötlugoss. Mynd sú sem þeir gerðu um ferðina verður sýnd i sjón- varpinu i kvöld eftir fréttir, en á skerminum hér að ofan sjáum við sjónvarpsmenn að störfum í Vík. Lisa verður að gifta sig heitir breskt sjón- varpsleikrit sem sjónvarpið sýnir kl. 21.10 annað kvöld. Segir þar frá Lisu, sem er þritug og ógift, en ættingjar og vinir leggjast á eitt um aö koma út þessari snotru jóriku. Orrustan um Stalingrad olli straumhvörfum í seinni heimsstyrjöldinni, en þar var sókn þjóð- verja austur á bóginn stöðvuð haustið 1942. Hér sjást nokkrar konur borgarinnar leita i rústum eftir'loftárás, en sagt verður frá orr- ustunni um Stalingrad i sjónvarpi kl. tiu annaö kvöld.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.