Þjóðviljinn - 14.03.1976, Qupperneq 21

Þjóðviljinn - 14.03.1976, Qupperneq 21
i r i n ia/.i r M í I Sunnudagur 14. marz 1976 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 21 Sköpun vatnanna SKÓLI VÖKVANNA — Hvað gerir þú við það sem I þér sekkur? — Létti það um þá þyngd mina sem það ýtir burt! Uppruni lögmáls — Það er ekkert að marka prófið: það er jafnhátt i öllum glösunum! — Við ausum fjöllin vatni og skýrum dalina með idýfingu... — Til vinnu! Ilér er teikningin af ræsakerfinu! glens Marteinn kaupmaður þekkti alla i plássinu eftir löng viðskipti. Þar af leiðandi þekkti hann lika Andrés, þennan sérstæða en frið- samlega mann, sem bjó i litlu og léleeu herbergi i einum af verstu hjöllum þorpsins. Andrés lifði af tilfallandi vinnu og var sannar- lega enginn dýrkandi veraldlegra verðmæta. Einn daginn kom hann inn i verslunina til Marteins og keypti sér bita af skroi. Spuröi svo i leið- inni: — Þú getur vist ekki látið mig fá tóman vindlakassa, kaupmað- ur góður? — Jú, jú. En hvað ætlarðu að gera við hann, Andrés? Ertu að flytja af landi brott, eða hvað? — Veistu það, elskan, að i nótt dreymdi mig að ég væri i ástar- leik með Tony Curtis. — Jæja já! Sá held ég hafi verið feginn þegar hann fattaði að það var bara draumur! Lisa kom heim klukkan tvö eft- ir m iðnætti i skýjunum af hamingju og kampavini. Hún vakti vinkonu sina og sagði: — Ég er trúlofuð. Hann hefur allt sem hugurinn girnist: lúxus- einbýlishús, bil, lystibát, fjár- magn i fúlgum og lélega heilsu... Maddi vinnumaður var eins og ævinlega i hugsýkiskasti yfir ömurlegum örlögum sinúm. Nú stóð hann enn einu sinni við af- greiðsluborðið i apótekinu og spurði hvað hann þyrfti að greiða fyrir þrjú grömm af arseniki. — Það eru eitthvaö um fimm hundruð krónðr, sagði apótekar- inn. — Ég á ekki fyrir þvi, fjanda- kornið! Það er vist ekki annað aö gera en að reyna að rölta heim og halda þetta út eitthvað lengur! Þegar Henrý gamli Ford dó reyndi hann að komast inn um hlið himnarikis. Þegar þangað kom sat gamall maður fyrir utan hliðið og ruggaði sér i gömlum ruggustól. Ford settist hjá manninum og spurði kumpánlega: — Hver eruð þér, má ég spyrja? — Ég er gamli Adam. — Ó, I see — ég er Henry Ford. Þekkið þér mig ekki? Ég fann upp bilinn. — Hm. hr. Ford. úr minu rifi skapaði guð konuna! — Uss, það er léleg tækni! Dauðleg, forgengileg, gamal- dags...! Nei, sjáðu til, bilarnir minir fylgjast með timanum — loftræsting. bættur fjaðrabúnaður frá ári til árs. Þeim er ekið um allan heim. — Heyrðu mig nú, hr. Ford, sagði Adam. — Ég skal veðja við þig um að á þessu andartaki eru fleiri að notfæra sér mina upp- finningu en þina! • ADOLF J. PETERSEN: VÍSNAMÁL Já, öllu saman stakk hann ofan fyrir bakkann Það var i tið ólafs Stephansen á Leirá, að þar kom gestur, en á eftir kom hann á næsta bæ og varspurður þar, hvað lögmaður hafi verið að vinna, hann svaraði: Ekki sá ég hann iðja par a svo væri snilli, liann var að strjúka hendurnar ug liló svo smátt á milli. Er Gisli Magnússon var biskup á Hólum og Hálfdán Einarsson var þar skólameist- ari. var athöfnum þeirra á vök- unni lýst þannig: llálfdán kembdi i holunni, húsfrevjan var að spinna. liiskup svaf i sænginni sitt hefur hver að vinna. Þekkt rimnaskáld á sextándu öld, var Þórður Magnússon á Strjúgi i Langadal,, hann kvað svo: lilindar margan blekkt lund, hlandast siðan vegs grand, reyndar veröur stutt stund að standa nái ísland. Magnús Jónsson prúði (1525-1591) kveður svo i man- söng fyrir þriðju Pontusrimu: Mega það allir augum sjá, sent eru aö visu hyggnir menn Vort mun land ci lengi stá liðinn þess ég hlóma kenn. Þvi skal hugsa hver mann til Itann af guði skapaður er, l'öður sins landi vist i vil að vinna til gagns það þörf til sér Hér gætir nokkurrar svart- sýni hjá báðum höfundum en Þórður getur brugði á léttara hjal, viðurkennir að hann hafi legið á hleri og segir svo: i Mæðgnasennu. A Ijóranum var litill skjár lagði ég þar við eyra, i rnyrkri sátu rnæðgur þrjár inargl var gantan að heyra. Mæðgurnar hafa að likum orðið hans varar, þvi siðar i sömu rimu segir hann: Við skulurn ekki hafa hátt hér er margt að ugga. fcg hef heyrt i alla nátt andardrátt á glugga. Stefán Stephensen amtmaður (1767-1820) hefur vist ekki haft mikið álit á Birni bróður sinum ef rétt er hermt og hann kveður svo um: iloimskaii rik i huga flaut hér á landi bjó hann. Kálfur siglrii, kom út naut kusi lilöi og dó hann. Erfiljóð og grafskriftir voru mjög i tisku frá þvi á miðri átjándu öld og allt fram á þá tuttugustu. Þórður Sveinbjörns- son dómstjóri (1786-1856) orti erfiljóð eftir séra Þorstein Helgason i Reykholti, en þegar Jon Þorleifsson á Snældubeins- stöðum hafði lesið það, varð honum að orði: Þorður orkti þokuljóö ÞorsU-in eftir séra. Meiningin var máski góö þó mætti betri vera. Séra Sigurður Sigurðsson (1774-1862) pr. á Bægisá og kendur var við Kelamálin i Þverbrekku i öxnadal, varð siðar prestur á Auðkúlu, jarð- setti bónda þar er hann hafði átt i brösum við og las yfir honum eftirfarandi: Þú liggur þarna laufaver. lagður niður i gral'arhver. meira eg ekki þyl ylir þér þú þrjóskaöist við að gjalda mér. Sálmaskáld hafa allmörg verið uppi og orkt sálma er sumum linnast misjafnir aö gæðum. on biskupar hvöttu menn til þess og framleiddu þa sjálfir. Séra Grimur Bessason er var prestur i Hjaltastað i Múlaþingi var skáldmætur vel en sagður nokkuð grófur i tali. Eitt sinn bað Finnur Jónsson biskup Grim að gera sálm utaf tiltekinni dæmisögu i ný ja-testamentinu. Grimur byrjaði salminn svona: l udarlegur var andskotiun er liann fór i svinstötrin. Öllu sainan stakk hann ofan fyrir bakkann helvitis hundurinn. Sagt er að biskup hali beðið Grim að hætta sálmagerðinni. Þetta er limruháttur hjá Grimi sem gæti farið vel i sálmabók- um. að minnstakosti til jafns við poppsálma nútimans. en Sveinn Sölvason (1722-1782) lögmaðurá Möðruvöllum var ekki sáttur við menn sem brevttu bragar- háttum og segir: Þeir með hreyttuni hragarhátt- u.in hlendið gera málið vort og liirða ei neitt unt hvaðan úr áttuiu hrifsað er i orðaskort. Gjárnar i Þingvallahrauni eru viðsjárverðar. það mátti Eggert Ólafsson varalögmaður revna er hann missti hest ofani all- djúpa gjá i þvi hrauni. Klárinn náðist upp en Eggert kvað: Her eru gjár og i þeim ár. auka fár þeint reisa, l'ndir stár þar dökkur dár djöfullinn grar og eisa. Leirkalla visur Hallgrims Péturssonar eru að likum morg- um kunnar. Hallgrimur haföi grun um ur hverju hann var gerður og kannaðist við það Skyldir eruin við skeggkarl t\ eii skaiiiml mun aút aö velja Okkar heggja efni er leir ei þarf lengur telja. Einu eg inisinun okkar fann ef aföll iiokkur skerða. fcg a von. en ekki hann aftur heill að veröa.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.