Þjóðviljinn - 17.03.1976, Page 15
Miðvikudagur 17. mars 1976 ÞJÓÐVILJINN — SIDA 15
NÝJA BÍÓ
Sími 11544,
Flugkapparnir
Ný, bandarisk ævintýramynd
i litum.
Aöalhlutverk: Cliff Robert-
son, Eric Shea, Pamela
Franklin.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARASBÍO
Simi :í 20 75
A UNIVERSAl PiauRE
Viöburöarrik og mjög vel gerö
mynd um flugmenn, sem
stofnuöu lifi sinu i hættu til
þess aö geta oröið frægir.
Leikstjóri: George Roy Hiil.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Mannaveiðar
Sýnd kl. 11,15.
HÁSKÓLABÍÓ
Simi 22140
Nú er hún komin...
Heimsfræg músik og söngva-
mynd, sem allsstaöar hefur
hlotiö gifurlegar vinsældir og
er nú ein þeirra mynda, sem
lögð er fram til Oscar’s verö-
launa á næstunni.
Myndin er tekin i litum og
Panavision.
ISLEN.SKUR TEXTl.
Sýnd kl. 5 og 8,30.
Ath. breyttan sýningartlma.
Kerndum
líf
Kerndum
yotlendi
riuiiiiidiui
Simi 1 04 44
Djöfulæði
Afar spennandi og dularfull
bandarisk litmynd um ungan
mann haldinn illum anda.
Shirley Maclaine
Perry King
ISLENSKUR TEXTI.
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og
11,15.
STJÖRNUBÍÓ
Sfmi 18936
Satana drepur þá alla
Hörkuspennandi ný itölsk-
amerisk kvikmynd i litum og
Cinema Scope úr villta
vestrinu.
Aðalhlutverk: Johnny Garko,
William Bogard.
Bönnuö börnum.
Sýnd kl. 6 og 10.
AÍlrasiöasta sinn.
40 karat
Þessi bráöskemmtilega kvik-
mynd með Liv Ullman, Ed-
ward Albcrt. Sýnd vegna
fjölda áskoranna.
Sýnd kl. 8.
Allraslöasta sinn
TÓNABiÓ
Sími a
Lenny
Ný djörf amerisk kvikmynd
sem fjallar um ævi grinistans
Lcnny Brucesem gerði sitt til
aö brjóta niður þröngsýni
bandariska kerfisins.
Aöalhlutverk: llustin Hoff-
man, Valerie Perrine.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Pípulagnir
Nvlagnir, breytingai',
hitaveituleiigingar.
Simi :i(i!)2!l (milli kl.
12 og 1 ojr el'tir kl.
7 á kvöldiii).
bridge
Sjötti, og næstsiöasti, keppand-
inn i BOLS-keppninni aö þessu
sinni er gamalreynd kempa,
frakkinn Pierre Jais. Eins og
viö munum er keppnin á vegum
hins gamalgróna hollenska vin-
fyrirtækis, BOLS, i samvinnu
viö IBPA, alþjáðsamtök bridge-
fréttaritara.
Heilræöi Jais fjallar um
bctrumbætur á iengdai
mcrkingum i iit. En hlustum á
Jais:
„Bois-heilræði mitt fjallar um
mikilvægt atriöi, nefnilega
lengdarmerkingar. Þú getur
bætt varnarspilamennsku þina
til muna meö framlengingu á
lengdarmerkingum.
Næstum allir kunna aö nota
lengdarmerkingar i lit i fyrsta
afkasti: þú lætur hátt-Iágt til að
sýna jafna tölu, lágt-hátt tii aö
sýna staka tölu. 1 þessu dæmi
situr þú i Austur, og félagi þinn
lætur út hjartakóng.
V 084
¥ KD97
¥ 10
¥ 6532
1 kónginn lætur þú sexiö og
sýnir með þvi jafna tölu i litn-
um.
Gott og vel, en hvað gerist ef
spilin skíptast þannig:
VG32
¥ K954 y D876
¥ AlO
1 þetta sinn setur Vestur út
fjarkann, blindur lætur lágt, og
sagnhafi drepur drottningu þina
meö ásnum. Siðar kemst félagi
þinn inn og lætur út hjartakóng.
i vissum stööum getur veriö
mikilvægt fyrir Vestur aö vita,
aö Suöur byrjaöi meö aöeins tvö
hjörtu. Ef, til dæmis, engin inn-
koma er I blindan, getur Vestur
skipt yfir iannan lit, og sagnhafi
fær aldrei annan hjartaslag.
Eg sting upp á, að þú, Austur,
gefir upp f jölda þeirra spila sem
cftir cru í litnum samkvæmt
gömlu reglunni. 1 dæminu hér
að ofan, þar sem Austur var
meö þrjú spil eftir i hjarta, ætti
hann að sctja sexið i annan
gang. Heföi hann átt D-7-6
upphaflega, myndi hann láta
sjöiö i annan gang til þess aö
sýna aö hann ætti eftir tvö spii i
litnum.”
apótek
Reykjavik
Kvöld-, nætur-, og helgidaga-
varsla apóteka, vikuna 12. til 18.
mars, er i Ingólfsapóteki og
Laugarnesapóteki. Það apótek,
sem fyrr er nefnt annast eitt
vörslu á sunnudögum, helgid. og
almennum fridögum. Einnig
næturvörslu frá kl. 22 að kvöldi
til kl. 9 aö morgni virka daga, en
til kl. 10 á helgidögum.
Kópavogur
Kópavogs apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugardaga.
Þá er opið frá kl. 9 til 12. Sunnu-
daga er lokað.
Ilafnarfjörður
Apótek Hafnarfjarðar er opið
virka daga frá 9 til 18.30, laug-
ardaga 9 til 12.20 og sunnudaga
og aðra helgidaga frá 11 til 12
f.h.
slökkvilið
Slökkviliö og sjúkrabilar
í Iteykjavik — simi 1 11 00
í Kópavogi — simi 1 11 00
í Hafnarfirði — Slökkviliðið
simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5
11 00
lögregla
Lögregian i Rvík—simi 1 11 66
Lögreglan i Kópavogi — simi
4 12 00
Lögreglan I Hafnarfirði— simi
5 11 66
læknar
Tannlæknavakt i HeTIsuvernd-
arstöðinni.
SÍysadeild Borgarsplialans
Simi 81200. Siminn er opinn all-
an sólarhringinn.
Kvöld- nætur-, og helgidaga-
varsla:
t Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig. Ef ekki næst i
heimilislækni. Dagvakt frá kl.
&.00 til 17.00 mánud. til föstud.
simi 1 15 10. Kvöld-, nætur- og
helgidagavarsla, slmi 2 12 30.
sjúkrahús
Boi-|>arspitulinn:
Mánud.-föstud. kl. lð.30-19.30
laugard.-sunnudag kl. 13.30-
14.30 og 18.30-19.
Heilsuverndarstööin: kl. 15-16
og kl. 18.30-19.30.
Grensásdeild: 18.30-19.30 alia
daga og kl. 13-17 á laugard. og
sunnud
llvítabandiö: Mánud.-föstud. kl.
19-19.30, laugard. og sunnud. á
sama tima og kl. 15-16.
Sólvangur: Mánud.-laugard. ki.
15-16 og 19.30 til 20. sunnud. og
helgid. kl. 15-16.30 og 19.30-20.
dagDék
Landakotsspitaiinn: Mánudaga
— föstudaga kl. 18.30-19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl.
15-16. Barnadeildin: Alla daga
kl. 15-17.
Barnaspltali Hringsinsikl. 15-16
virka daga kl. 15-17 laugard. og
kl. 10-11.30 sunnud.
Fæöingardeild: 19.30-20 alla
daga.
Barnadeild: Virka daga 15-16,
laugardögum 15-17 og á sunnu-
dögum kl. 10-11.30 og 15-17.
Kleppsspitalinn: Daglega ki. 15-
16 og 18.30-19.
Fæðingarheimiii Kcykjavikur-
borgar: Daglega kl. 15.30-19.30.
bilanir
krossgáta
Lárétt: 2 himna 6 okkar 7
borgun 9 rúmmál 10 upptalning
11 fóður 12 korn 13 hláka 14 púki
15 fyrirgefning
Lóörétt: 1 virki 2 sæöi 3
eldsneyti 4 húsdýr 5 illfygli 8 ilát
9 kona ll loforö 13 iöngun 14
málmur
félagslíf
Blikabingó.
Síðastliðinn laugardag birtust i
dagblöðunum allar tölur sem
Bilanavakt borgarstofnana —'
Simi 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17
siðdegis til kl. 8 árdegis, og é
helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Tekiö er við til-
kynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og i öðrum
tilfellum sem borgarbóar telja f'
sig þurfa að fá aðstoð borgar-
stofnana.
ÍÁh
•> É
. 7r
GENGISSKRÁNING
NH 50 - I2.jnarz 1976.
iining Kl. 13.00 Skrá8 frá Kaup Sala
i Banda r íkjadcvlla r 12/3 1976 173,50 17 3, 90 *
Síi rlingspund - _ 335,10 336. !#•
i Ka nadadollrT r - _ 176,00 176, 30 *
!0C Danskar krónur _ _ 2792, 30 2800, 30 *
100 Norska r krónur _ _ 31!'4, 00 3122, 00 *
100 Snpnskar krónur _ _ 3932,20 3943, 60 *
100 Finnsk mork _ 4500,50 4513, 50 *
100 V ranski r l'ranka r _ _ 3809.60 3820,60 *
100 IU*lg. írankar _ 437,60 438,80 *
1.00 Svissn. 1rankar 1 _ 6701,40 6720, 70 *
100 úyliini _ _ 6442,20 6460 80 *
100 V. - Þýzk mdrk - _ 6721,00 6740. 40 *
10G Lii iir _ _ 21.60 21.74 *
100 Austurr. Sch. _ 937,60 940, 3C *
100 EscudoQ _ _ 610, 95 612,75 *’
100 ' Pescta r _ _ 258,90 259.60 *
1 00 Yer. i 1/3 - 57. 60 57,77
100 Reikmngskrónur - 12/3 -
99. 86 100,14
1 Reikmnga dolla r - •4
V öruskipta lond 173,50 173,90
* Breyting frá sí«ustu skráningu
dregnar hafa verið út til þessa.
Nýjar tölur eru: D 5, G 47, B 4.
Fataúthlutun.
Fataúthlutun Hjálpræöishersins
er i dag og á morgun i Herkast-
alanum frá 10 til 12 og 13 til 18.
Hvitabandskonur
Minnum á aðalfundinn i kvöld,
þriðjudaginn 16. þessa mán., aö
Hallveigarstöðum.
Skagfirska söngsveitin.
Sveitin minnir á happdrættis-
miðana. Gerið skil sem fyrst i
Versluninni Roöa Hverfsgötu
98, eða hringið i sima 4 15 89,
2 47 62, 3 06 75.
brúðkaup
Miövikudag 17. mars kl. 20.30.
Myndasýning (Eyvakvöld) i
Lindarbæ niöri. Þorgeir Jóels-
son og Eyjólfur Halldórsson
sýna.
20. mars ki. 08.00
Þórsmerkurferð. Fararstjóri:
Sturla Jónsson. Farseðlar á
skrifstofunni og allar nánari
upplýsingar. Simi:19533 og
11798. — Feröafélag lslands.
i i 1k
Nýlega voru gefin saman i
Dómkirkju af séra Þóri
Stephensen Steinunn Kristins-
dóttir og Arni Jónsson. Heimili
þeirra verður aö Seljabraut 40,
Rvk. Ljósmyndastofa Þóris.
I
46) Orengirnir hittust um
miðnættið viö f Ijótið. Þeir
höfðu með sér það sem
þarf til stuttrar dvalar
á eyðieyju (og þann
varning höfðu þeir út
vegað eftir dularfullum
leiðum), og leyniorð
þeirra var BLÖÐ! Þeir
höfðu tekið sér nöfnin:
Tumi Sawyer, svarti
refsarinn úr Spánarsjó,
Stikilsberja-Finnur,
rauða höndin, og Jói
Harper, ógnvaldur úthaf-
anna.
,,Ögnvaldur úthaf-
anna" hafði með sér
svínsbóg sem var svo
þungur, að hann hafði
næstum slagsíðu af
burðinum. „Rauða hönd-
in" hafði krækt í steikar-
pönnu ásamt nokkrum
hálfþurrum tóbaks-
blöðum og maísstengur
til að búa til pípur úr, og
„Svarti refsarinn úr
Spánarsjó" stakk upp á
að þeir stælu eldi af
timburf lotanum sem !á
niður með fljótinu. A
þessum tima voru eld-
spýtur nefnilega ekki al-
gengar.
Og svo hófst fyrsta að-
gerð sjóræning janna.
Þeir læddust mót f I jótinu,
tilbúnir að reka rýting i
brjóst fyrsta and-
stæðingsins. (Þeir vissu
ailir þrír, að mennirnir af
timburf lotarium voru
allir i bænum í vistarleit).
Þar sem var eldur, þar
var líka fleki og þeir
stjökuðu flekanum yfir i
eyðieyjuna.
KALLI KLUNNI
— En skrýtið, það rýkur úr báðum
reykháfunum þótt leiðslan frá vél-
inni liggi bara i annan.
— Aah, þetta var góður blundur. Er — Það er eitthvað oni tunnunni sem
kominn matartími eða svaf ég hann rýkur af.
af mér?