Þjóðviljinn - 20.03.1976, Page 1
UÚÐVIUINN
Laugardagur 20. mars 1976 — 41. árg. 63. tbl.
Veiðar bannaðar
í Reykjafjarðarál
Sjávarútvegsráðuneytið bannaði i gær allar veiðar með botn-
vörpu og flotvörpu i Reykjafjarðarál á svæði, sem að vestan mark-
ast af linu sem dregin er 50 gráður réttvisandi frá Horni og að
austan af 20 gráðu tuttugustu minútu vestur-lengdar. Svæðinu er
lokað vegna þess að Hafrannsóknastofnunin komst að þvi að afli
togara á þessu svæði 15. til 17. þessa mánaðar var einkum smáfisk-
ur þriggja og fjögurra ára.
Það ,,gefur á bátinn",
þótt skip séu að landa i
Sundahöfn. Þessi mynd
var tekin í austanrokinu
i gærmorgun, þegar ver-
ið var að landa úr Helgu
RE. — Á opnu er viðtal
við tvo loðnuskipstjóra.
Frá afgreiðslu fjárhagsáætlunar Reykjavíkurborgar
Niðurskurður á fé
Albert
Guðmundsson um
Morgunblaðið
Ekki
mitt
mál-
gagn
„feg tek undir tillögu öddu
Báru og Morgunblaðsins, þó
það sé ekki mitt málgagn. Það
virðist sem þaö sé frekar mál-
gagn annarra. Maður verður
nefnilega dálitið ruglaður af
þvi stundum að lesa það sem
þar er skrifað.”
Þannig fórust alþingis-
manninum og borgarfulltrú-
anum mm., Alberti Guð-
mundssyni, orð er hann ræddi
tiltekiið mál við afgreiðslu
fjárhagsáætlunar Reykja-
vikurborgar á borgarstjórnar-
fundi i fyrrakvöld.
Þessi yfirlýsing Alberts þarf
i sjálfu sér ekki að koma á
óvart, en er birtingarhæf á
prenti og birt hér til þess að
sýna fram á þann djúpstæða
ágreining, sem rikir i liði
Sjálfstæðisflokksins, og einnig
til þess að sýna fram á þá
megnu óánægju, sem hjá
sjálfstæðismönnum rikir með
Morgunblaðið, og þá jafn-
framt stefnu þess manns,
hvers það túlkar i blindu of -
stæki, forsætisráöh. lands-
ins og fyrrverandi borgar-
stjóra, Geirs Hallgrimssonar.
til skól a li ú snæðis
um 125 miljónir
1 bókun minnihlutaflokkanna i
borgarstjórn Reykjavikur, sem
gerð var við afgreiðslu fjárhags-
áætlunar fyrir borgina yfirstand-
andi ár, en sú afgreiðsla fór fram
I fyrrinótt kemur fram aö meiri -
Frægasta fjall á tslandi fyrir
nokkrum árum var smjörfjallið.
Kn likt og með nokkur önnur fjöll
og hóla, hafa þau orðið örlög þess
að þurrkast úr. Er nú svo komiö,
að það er mcð öllu afmáð.
Fyrir u.þ.b. 10 árum voru til i
landinu um 1500 tonn af smjöri.
Olli þetta þá miklu umtali, og þær
raddir voru háværar, sem töluðu
um offramleiðslu á landbúnaðar-
afurðum. Þessar raddir hafa æ
siðan látið mikið i sér heyra,
ásamt öðrum, sem telja okkur
hagkvæmast að flytja inn smjör
frá Danmörku og flestar aðrar
landbúnaðarafurðir.
En nú er ekkert smjörfjall leng-
ur til, og framleiðslan næstu vik-
ur verður tæpast það mikil að
hlutamenni Sjálfstæðisflokksins
hafa ákveðið að skera niður
framkvæmdafé til skólabygginga
i borginni frá þvi, sem þeir höfðu
áætlað til þeirra hluta i desem-
bermánuði s.l. um hvorki meira
fullnægja þörfum. Þó fer timi
vorbæranna að koma og eykst þá
strax sú mjólk, sem á markaðinn
kemur. Taldi Sveinn Tryggvason
hjá Framleiðsluráði landbúnað-
arins i gær að ekki þyrfti að koma
til smjörleysis ef fólk hegðaði sér
skynsamlega og sleppti öllu
hamstri. Ef slikt hins vegar gerð-
ist, væru það hinir efnaminni,sem
eftir sætu og þeir mættu sist við
smjörmissinum. Á hverjum degi
er gert nokkuð af smjöri hjá
mjólkurbúunum og það sent á
markaðinn jafnóðum. Þó fullnæg-
ir það vart þörfum að sögn Karls
Stefánssonar hjá Osta- og smjör-
sölunni, en mánaðarframleiðslan
þarf að vera um 120 tonn. Hins
vegar yrði ekki unnt að framleiða
né minna en 125 milljónir króna.
Niðurskurð þennan á að fram-
kvæma þannig, að fjárveiting tíl
Fjölbrautaskólans i Rreiðholti
verður lækkuð um 40 miljónir
Framhald af bls. 1
meira en helming þess fyrr en i
mal að þvi er Karl taldi, en þá
ætti vandræðunum lika að vera
lokið.
En það er fléira en smjörið,
sem þurrð er á. Sem stendur á
Grænmelisverslunin engar
kartöflur, og ekki fullvist hvenær
næsta sending kemur. Kartöflu-
uppskera var litil hér á landi i
sumar, og á meginlandi Evrópu
brást hún einnig. Sagði Jóhann
Jónasson forstjóri Grænmetis-
verslunarinnar i gær, að búið
hefði verið að kaupa 1500 tonn i
Hollandi, en ekki fengist út nema
SmjörfjaUið
er hrunið
og kartöflur þrotnar
Fáskrúðsfjörður:
Neita
enn að
gera
UPP
við sjó
menn
Allt stendur fast í
sjómannadeilunni
á Austfjörðum
Aö sögn Ingólfs Árnasonar,
formanns verkalýðsfélagsins
á Fáskrúðsfirði, hefur enn
ekki verið gert upp við sjó-
menn þá sem gengu af Ljósa-
fellinu á dögunum i mótmæla-
skyni vegna þess, að skipið
var látið fara á veiðar daginn
fyrir verkfall. Menn hafa
verið að reyna að ná launum
sinum út og hafa allir fengið
synjun nema einn sem fékk
eitthvað af kaupi sinu. Hefur
kaupfélagsstjórinn, en kaup-
félagið á togarann, svarað þvi
til að hann þurfi að nota
peningana i annað. Siikur
hroki minnir menn á fram-
komu atvinnurekenda uppúr
aldamótum.
Ingólfur sagði, að svo virtist
sem allt stæði fast i sjómanna-
deilunni. Enginn sáttafundur
hefur verið haldinn siðan
verkfallið skall á og enginn
fundur hefur verið boðaður.
Sigfinnur Karlsson, forseti
Alþýðusambands Austur-
lands, er kominn til Reykja-
vikur, og mun hann ætla að
kynna sáttasemjara rikisins
stöðuna i málinu, en annars er
það sáttasemjari fyrir austan
sem hefur verið með málið en
ekkert hafst að ennþá.
—S.dór
inetisviP*
i y*
JÉS©0^'
400. þar sem útflutningsbann var
sett þar i landi. 1 Póllandi var bú-
ið að festa kaup á nægum
kartöflubirgðum fram i júli. en
sökum mikilla kulda hefur ekki
verið hægt að skipa þeim út. Nú
er skip i Póllandi og hlýnandi
veður. og vonaðist Jóhann til að
eftir helgina vrði hægt að ferma
það. Ef svo vrði ekki vrði að biða
næsta skips i viku. og þá verður
frostið vonandi búið i Póllandi.
Þaö er þvi komið mál til þess
fyrir islendinga að biðja um gott
veður þar ekki siður en hér
heima. erl