Þjóðviljinn - 20.03.1976, Qupperneq 14

Þjóðviljinn - 20.03.1976, Qupperneq 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 20. mars 1976 ALÞÝÐUBANDALAG Alþýðubandalagið Arnessýslu Það verður haldið átram með umræðufund næst- komandi laugardag kl. 14.30 að Eyrarvegi 15, Selfossi. Svanur Kristjánsson, lektor, mun ræða um málefnið: Hverjar eru varnir tslands? Upplýsingar I sima 1659. Stjórnin. Alþýðubandalagið Vestmannaeyjum Fundur verður haldinn að Bárugötu 9 næstkomandi sunnudag kl 2 e h Fundarefni: Landhelgismálið.Framsögumaður: Þörarinn Magnússon.Félagsmála- nefnd. Árs hátíð ABR Árshátið Alþýðubandalagsins i Reykjavik verður haldin að Hótel Borg föstudaginn 26. mars n.k. og hefst með borðhaldi kl. 19. Matargestir tilkynni sig i sima 28655. Skemmtiatriði nánar auglýst siðar. — Stjórn A.B.R. Alþýðubandalagið í Kópavogi FÉLAGI. Veist þú:---hvaða.afgreiðslu breytingartillögur bæjarfulltrúa okkar við fjárhagsáætlun bæjarins hlutu á siðasta bæjarstjórnarfundi- hvað gert verður i gatnagerðarmálum bæjarins i ár —-hvað er að frétta af hneykslismálinu fræga, „skifumálinu”? Þessum spurningum verður svarað á rabbfundi i Þinghól nk. mánu- dagskvöld og fleiri bæjarmál rædd. Bæjarmálaráð og þar með bæjarfulltrúar mæta á fundinn sem hefst kl. 20.30. Lovisa verður með kaffi á könnunni — — láttu sjónvarpið eiga sig eitt kvöld og mættu stundvislega. Stjórn bæjarmálaráðs AB i Kópavogi. Neskaupstaður „Samskipti rikis og sveitarfélaga” er efni erindis sem Logi Kristjánsson, bæjarstjóri, flyt- ur fyrir almenning i Egilsbúð sunnudaginn 21. mars kl. 16. Umræður að erindi loðnu. Allir vel- komnir. Logi Kristjánsson. Alþýðubandalagið i Neskaupsstað. AB-félagar, Akureyri Stefán Jónsson, alþingismaður, mætir á rabb- fundinn að Eiðsvallagötu 18 kl. 16 á morgun, sunnudag. Fundur um heilbrigðismál Reylsvíkinga Alþýöubandalagið i Reykjavik gengst fyrir fundi um heilbrigðismál Reykvikinga i Tjarnarbúð (uppi) miðvikudaginn 24. mars kl. 20.30. Ólafur Mixa, heimilislæknir, flytur erindi og svarar fyrirspurnum. Fundurinn er öllum opinn. Stjórn A.B.R. 70 ára í dag 70 ára er i dag Helgi Guölaugsson, Njálsgötu 31. Þjóðviljinn færir honum bestu heillaóskir á af- mælisdaginn. Gísl Framhald af bls. 6. Með aðalhlutverk i ,,Gisl” fara þau Halldór -Karlsson er leikur Pat og Þðrey Jónsdóttir er leikur Meg; aðrir leikarar eru fjórtán. 1 hófi að iokinni frumsýningu kvaddi bæjarstjórinn, Magnús Oddsson, sér hljóös og árnaði leikurum heilla með frammi- stööuna og kvað I bæjarfulltrúa fylgjast af ánægju með sifellt öflugra starfi félagsins og myndu styðja Skagaleikflokkinn eftir megni. Sýningar eru i Bíóhöllinni á Akranesi er rúmar 350 manns i sæti. Þeir gömlu Framhald af bls. 11 A-riðill. Vikingur Þróttur Armann Stjarnan IBK B-riðiU. íslendingur HK 1B1 Bre iðablik Reynir C-riðiU. — Óðinn, Akureyri Skautafél. Ak. KS, Sigluf. Eins og áður segir hefst keppn- in sunnudaginn 21. mars n.k. stundvislega kl. 19.00. Leikiö verður upp á tvær unnar hrinur og verður reynt að hafa 5 leiki I A-riðli þá um kvöldiö. Leikirnir fara fram i þessari röð: 1. Þróttur-tBK 2. Ármann-Stjarnan 3. Vikingur-Þróttur 4. IBK-Armann 5. Vikingur-Stjarnan 30-menningarnir gerast víkingar t gær kváðu fulltrúar 30 manna | hópsins svonefnda að ganga inn i hið nýstofnaða flugfélag: Viking. Verður framhaldsstofnfundur félagsins haldinn einhvern tima fyrir páska, og fá þeir þá aðild að stjórn, en núverandi stjórn er aöeins kosin til bráðabirgða. A borðið með sér leggja 30 menningarnir um 30 miljónir króna, og i gær var hlutafé Vikinganna orðið 36,5 milj. Samanlagt um 66 miljónir, sem er meira en nóg til að hefja starf-' semi. Hlutafjárloforð streyma að Og verður næstu daga opin skrif- stofa I Pósthússtræti 13 til að taka á móti þeim og vinna að undir- búningi starfseminnar. Er hún opin til 10 á kvöldin og siminn er 27177. Á fundi með fréttamönnum i gær sögðu forráðamenn félags- ins, að allar horfur væru á að full starfsemi yrði komin á innan 6 vikna. Kauptilboð myndi verða gert i flugvélar Air Viking, en ein þeirra myndi fljúga i upphafi. Er nú verið að semja um ársskoðun á henni erlendis. önnur af hinum tveimur vélunum er sennilega ekki til annars en fara I varahluti, en hin var i fullkomnu lagi og verður send i svokallaða D-skoð- un sem er mjög viðamikil, ef af kaupum verður. t hópi þeirra, sem skráð hafa sig fyrir hlutafé eru einstak- lingar, starfshópar og félög, alls nokkuð á fjórða hundr. Eru hlutafiárloforðin allt frá 5 þús. kr. og upp i 10 miljónir, sem er hæst. Meðal stærstu aðila eru Oliu- félagið h.f. og Reginn h.f. Ekki vissu forráðamenn hvort ein- hverjir eignaraðilar að Flugleið- um hefðu lofað hlutum. Hins vegar sögðu þeir að nokkrir starfsmenn Flugleiða myndu eiga hluti i Vikingi. Víkingur mun einkum sinna innanlandsmarkaði i starfsemi sinni, og bjóða þar i ferðir á.móti Flugleiðum. Eins mun félagið taka erlendum verkefnum sem bjóðast kunna, en áherslan verður lögð á innanlandsmarkað- inn. —erl. L j óðatónleikar Enski barritonsöngvarinn Simon Vaughan heldur Ijóðatón- leika i Norræna húsinu kl. 4 við uudirleik Jónasar Ingimundar- sonar. Á efnisskrá eru lög eftir þýsk, frönsk, rússnesk og ensk tónskáld. Simon Vaughan er ungur Lundúnabúi, sem nam söng við Cambridgeháskólann og söng siðan við English National Opera. Arið 1971 hlaut hann styrk, sem nefndur er Richard Tauber Memorial Scholarship og lærði siðan i Vinarborg i 2 ár. Siðan 1973 hefur hann verið búsettur i London og sungið þar. Simon Vaughan kom til Islands i fyrra og hélt þá 10 tónleika á ýmsum stöðum á landinu og segir islendinga vera góða hlustendur og vel upplýstaj söng og tónlist. Nú i vetur söng hann nokkrum sinnum nautabanahlutverkið i óperunni Carmen i Þjóðleik- húsinu og mun syngja hlutverkið aftur nú á næstunni. Hjúkrunarkon- um ógnað með hervaldi LISSABON 19/3 — Lögreglan i Lissabon setti menn á vörð i dag viðSanta Maria-sjúkrahúsið þar i borg til þess að varna meðlimum sjúkrahússtjórnarinnar inngöngu ibygginguna. Er svo mál að vexti að sjúkrahússtjórnin neitaði að hlýða skipun félagsmálaráðu- neytisins um að reka úr starfi hjúkrunarkonur, sem gert höfðu verkfall og snerist ráðuneytið þannig við óhlýðninni að það rak sjúkrahússtjórnina lika. Um 20.000 rikisráðnár hjúkrunarkonur i PortúgaJ gerðu fyrir viku verkfall og kröfðust hærri launa, en hafa siðan tekið upp vinnu að nokkru leyti. Rikis- stjórnin hótar að láta hermenn yfirtaka sjúkrahúsin ef hjúkr- unarkonurnar hætti ekki verkfall- inu alveg. Mikil ókyrrð er nú einnig meðal iðnverkamanna i landinu. Hinn 30. april nk. eru áætlaðir tónleikar á vegum Tónlistar- félags Akraness þar sem þau munu syngja Sigriður Ella Magnúsdóttir og Simon Vaughan við undirleik Jónasar Ingi- mundarsonar. A ljóðatónleikunum i Norræna húsinu syngur Vaughan lög eftir Schubert, Brahms, frönsku tón- skáldin Ravel og DuParc, 4 lög eftir Stravinski og ensk lög eftir W. Williams og fleiri. Hann mun syngja á þýsku, frönsku, rúss- nesku og ensku. —GFr Fjárhagsáætlun Framhald á bls. 1 króna, til Hliðaskóla um 60 iniljónir króna og til öldusels- skóia i Breiðholti um 25 miljónir króna. En það er einnig á öðrum svið- um, sem meirihlutamennin hafa ákveðið að skera niður fjár- veitingar frá þvi sem þeir höfðu ætlað við fyrri umræðu fjárhags- áætlunar i byrjun desember. Til byggingar drykkjuhælis að Arnarholti er ætlunin að draga úr fjárveitingum um 54.8 miljónir króna og 8 miljónir á að taka af byggingarfé Borgarspitalans. Af gatnagerðarfé er ætlunin að taka 32 miljónir af framkvæmd- um við iðnaðarhverfi við Súðar- vog og einnig að fella niður fjár- veitingu til gatnagerðarfram- kvæmda við Sætún, en i þá fram- kvæmd var áætlað i desember að veita 55.8 miljónum króna. - áþ •W ÞJÖÐLEIKHÚSI-B BALLETT þættir úr Þyrnirósu ofl. Aukasýning i dag kl. 15. Siðasta sinn. NATTBÓLIÐ i kvöld kl. 20. miðvikudag kl, 20. CARMEN 40. sýning sunnudag kl. 20. KARLINN A ÞAKINU sunnudag kl. 15. LITLA SVIÐIÐ: INUK sunnudag kl. 15. Miðasala 13,15—20. Simi 1-1200. LEIKFÉLAG YKJAVfKOg SAUMASTOFAN i kvöld. —Uppselt KOLRASSA sunnudag kl. 15. VILLIÖNDIN sunnudag kl. 20,30 4. sýn. Rauð kort gilda. SKJALPHAMRAR þriðjudag kl. 20,30 EQUUS miðvikudag kl. 20,30 SAUMASTOFAN fimmtudag kl. 20.30. VILLIÖNDIN föstudag kl. 20,30 5. sýn. Blá kort gilda. Miðasalan i Iðnó opin kl. 14 til 20,30. — Simi 1-66-20. Hjá Mjólkurskógi 3. sýning i kvöld kl. 21 sýning sunnudag kl. 21. sýning mánudag kl. 21 Verð miða: 400 kr. Miðasalan opin i Lindar- bæ daglega kl. 17—19. sýningardaga kl. 17—21 Simi 21971. BLAÐ- BURÐUR Þjóðviljinn óskar eftir blað- berum i Kvisthaga Ásgarö Fossvog Vinsamlegast hafið samband við afgreiðslu i sima 17500. Kaupið bílmerki Landverndar rÖKUMl lEKKIl utanvegS mrn Til sölu hjá ESSO og SHELL bensfnafgreiðslum og skrifstofu Landverndar Skólavörðustig 25 Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar og Pick-Up bif- reið, er verða sýndar að Grensásvegi 9 þriðjudaginn 23. marz kl. 12 til 3. — Tilboð- in verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. Sala Varnarliðseigna. Blómabúðin MÍRA Suðurveri við Stigahlið 45—47, simi 82430 Miðbæ við Háaleitisbraut simi 83590 Blóm og gjafavörur i úrvali

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.