Þjóðviljinn - 09.04.1976, Síða 3
Föstudagur 9. april 1976. ÞJOÐVILJINN — StÐA 3
Höfðíngleg dánargjöf
til Krabbameinsfél.
Þann 12. janúar sl. andaðist á
Landspitalanum Sigriður
Erlendsdöttir, Njálsgötu 59 hér
i borg.
Sigriður fæddist i Reykjavik,
30. mars 1919. Hún lauk námi
frá Verslunarskóla tslands og
hóf þá fijótlega störf i atvinnu-
deild Háskóians hjá dr. Sigurði
Péturssyni gerlafræðingi.og þar
starfaði hún nær óslitið i 30 ár.
Samkvæmt arfleiðsluskrá, og
ósk hennar, hafa Krabbameins-
félagi tslands, Félagi Psoriacis
og Exemsjúklinga og Rauða
krossi islands verið afhentar
dánargjafir, að núverandi verð-
gildi um 2.5 miljónir króna.
Með dánargjöfum þessum
vildi Sigriður heiðra minningu
unnusta sins, Jakobs Jónssonar,
bifreiöastjóra á B.S.R., sem
andaðist 12. október 1966.
Sigriður heitin Erlendsdóttir
Sykur kr. 135, — kg.
Opið til 10 á föstudag
og 9-12 á laugardag
Brautryðjendur lækkaðs vöruverðs
mjm
I SKEIFUNNN5IISIMI 86566
Boris Novitsky, starfsmaður sovésku fréttastofunnar APN, hefur
ritaö fréttaskýringu, þar scm hann veltir fyrir sór spurningunni:
Hver ógnar öryggi tslands? Þar fjallar hann talsvert um „sovésku
ógnunina” og þykir Þjóðviljanum rétt, þar sem hún er oft til um-
ræðu i isl. fjölmiðium, aö birta skoðanir sovésku fréttastofunnar i
þessu máli.
Meira en mánuður er liðinn frá
þvi tsland sleit stjórnmálasam-
bandi við Bretland, en engin
merki sjást enn um lok „þorska-
striðsins”. Þvert á móti, átökin
verða sifellt alvarlegri. Athyglis-
vert er, að ísland lætur í ljós þá
ósk að kaupa tundurskeytabáta
til að beita gegn bresku freigát-
unum, sem eru að störfum undan
ströndum tslands.
Við skulum ekki fjalla um ein-
stök atriöi þessarar deilu, sem
lesendur okkar þekkja nægilega
vel. Meðal augljósra afleiðinga af
afstöðu breta og Nató til deitunn-
ar er sú staðreynd, að forsætis-
ráðherra tslands, Geir
Hallgrimsson, fullyrti nýverið við
breska blaðið The Guardian, að
margirfslendingartengdu bresku
freigáturnar, sem verja breska
togara undan ströndum tslands,
við Nató. Við þetta má bæta þvi,
að blaðafregnir um ólöglega
geymslu kjarnavopna i herstöð-
inni i Keflavlk, sem komu til um-
ræðu á alþingi, gera ekki aðild
landsins að Nató eftirsóknarverð-
ari. Einnig hefur verið rætt um
Aróður gegn
reykingum
enn hertur
t framhaldi fræöslustarfsemi
Krabba meinsfélags islands,
sem fram hefur farið I skól-
unum á Reykjavikursvæðinu i
vetur hafa 12 ára nemendur sjö
barnaskóia á þessu svæði
strengt þess heit að byrja ekki
reykingar og jafnframt að
reyna að sjá svo tii, að aðrir geri
það ekki að heldur.
1 fyradag mættu nemendur til
fundar þar sem skorað var á
forráðamenn þjóðarinnar,
fyrirtæki, stofrianir og almenn-
ing að taka afstöðu gegn hvers
konar auglýsingastarfsemi
tóbaksframleiðenda og umboðs-
manna tóbaks. Börnin skoruðu
einnig á reykingamenn að virða
rétt þeirra, sem ekki reykja, til
þess að fá að anda að sér fersku
lofti. Loks skoruðu nemendur
þessara sköla á jafnaldra sina
um land allt að bindast sam-
tökum gegn reykingum.
Krabbameinsfélagið hefur
haldiðuppi sterkum áróðri gegn
reykingum i skólum i vetur. Auk
þess starfs, sem fram hefur
farið i barnaskólunum hafa tólf
læknanemar messað yfir 1.
bekkingum i fjórum gagnfræða-
skólum I borginni um skaðsemi
reykinga.
Myndin, sem hér fylgir með,
er frá fundi barnaskólanem-
anna i fyradag.
—úþ
Páskaeggjamarkaöur
— hagstætt verð
Dilkakjöt á gamla verðinu
Unghænur kr. 450,— kg.
Svínakjöt nýtt og reykt
Eldhúsrúllur(Scott towels)
— 2stk í pk. á kr. 180,—
Salernispappír (Pedal)
— 2 rl. í pk. á kr. 96,—
sem
' n
gys
APN um „sovésku ógnunina”
Vilhjálmur sætti harðri gagnrýni
á fundinum með námsmönnum.
Bæði hann og Sigurlaug Bjarna-
dóttir, alþingismaður, töldu ekki
vera hægt vegna ástandsins i
efnahagsmálum, að breyta orða-
laginu i frumvarpinu um að ein-
ungis „skuli stefnt að fullri brúun
umframfjárþarfar námsmanna”.
A fundinum héldu námsmenn
fast fram þeirri skoðun sinni að
miða ætti endurgreiðslur við
Framhald á bls. 14.
lokun herstöðvarinnar i Keflavik
og um úrsögn landsins úr Nató.
Að sjálfsögðu geðjast leiðtogum
Nató ekki að þessum framtiðar-
horfum, þegar haft er i huga, að
herfræðingar Nató telja Island
„mikilvægustu varðstöðina i
Norður-Atlantshafi. ”
Og eins og ætið undir sömu
kringumstæðum skýtur „sovéska
ógnunin” upp kollinum, en and-
sjaænis henni eiga bandamennirn-
ir i Nató að gleyma ágreiningi
sinum og sameinast. Sama mark-
miði þjónar e.t.v. nýútkomin bók
„Stjómmál og öryggi á svæði
Noregshafs” eftir norska hernað-
arsérfræðinga, Anders Sjostad og
John Kristen Skogen. Bókarhöf-
undar halda þvi fram, að fari svo
að tslandi takist að losa sig við
bandarisku herstöðina úr landi
sinu, þá muni það óhjákvæmilega
verða skotmark sovéskrar árás-
ar, ef ástand heimsmála versni.
Að þvi er virðist eru bókarhöf-
undar að reyna að drepa tvo fugla
með einum steini. I fyrstá lagi
eiga islendingar ekki einu sinni að
láta sig dreyma um lokun her-
stöðvarinnar i Keflavik og þaðan
af siður um brottför úr Nató, jafn-
vel þótt bandamenn þeirra sigli á
islensk skip i islenskri landhelgi. I
öðru lagi ætti norskur almenning-
ur smám saman að sætta sig við
breytingar á stefnunni „e'ngar
herstöðvar”, fari svo að banda-
rikjamenn yfirgefi tsland og
nauðsyn krefji að herstöðin verði
flutt til Noregs. Að öðrum kosti
myndi ástandið i Norður-Evrópu,
að dómi bókarhöfunda, leiða til
„aukinnar hættu á andspæni”.
Bóknorsku höfundanna þjónar og
öðru markmiði — þvi, að fá
skandinavisku löndin til að vera,
ef ekki hlutlaus, þá að minnsta
kosti sáttfúsari i afstöðunni til
deilu breta og islendinga og gera
islendingum þar með erfitt fyrir
um að taka „afgerandi ákvarðan-
ir”, þ.e. að loka herstöðinni i
Keflavik og hverfa úr Nató.
Með þvi að hræða þannig með
„sovésku ógnuninni” reyna bók-
arhöfundarnir, i þvi skyni að
þóknast leiðtogum Nató, „að
hvetja” litlu löndin —sem eru að-
ilar að Nató — til þess að hætta að
hafa sjálfstæða stefnu, sem þjón-
ar hagsmunum þjóðanna i þess-
um löndum. En það er ótraustur
grundvöllur i stjórnmálum að
hræða þjóðirnar, einkanlega nú,
Framhald á bls. 14.
Fundur Kjarabarattunefndar námsmanna
„Sú Krafla
örugglega
„Það cr ömurlegt að Vilhjálm-
ur Hjálmarsson ætli að byggja
sér þann minnisvarða i stjórn-
málunum sem þetta námslána-
frumvarp er, þvi hann er byggður
á þeirri „Kröflu”, sem áreiðan-
lega mun gjósa.”
Þetta sagði Finnur Birgisson,
fulltrúi StNE i Lánasjóði isl.
námsmanna i framsögu sinni á
fundi Kjarabaráttunefndar
námsmannaá Hótel Sögu i fyrra-
kvöld. Þar voru mættir nemendur
úr flestum skólum á höfuðborgar-
svæðinu, sem eru inni i náms-
lánakerfinu, svo og menntamála-
ráðherra og nokkrir þingmenn.
Fulltrúar námsmanna gagn-
rýndu mjög námslánafrum-
varpið, sem nú er i nefndaskoðun
á Alþingi, og hvernig vilji náms-
manna og endurskoðunar-
nefndar, sem fjallaði um náms-
lánakerfið, hefði verið hunsaður.
1 máli menntamálaráðherra
kom fram sú megin-hugsun að
minnka ætti eftirspurnina eftir
lánum með þvi að gera þau svo
óhagstæð að menn tækju þau ekki
nema i ýtrustu neyð. Hann kvað
þó koma til greina að gera smá-
vægilegar breytingar á frum-
varpinu, meðai annars með þvi
að lækka lágmarksendurgreiðslu,
sem i frumvarpinu er bundin við
50 þúsund krónur verðbundnar á
ári, og að krefjast ekki tvöfaldrar
endurgreiðslu af hjónum, sem
hafa verið bæði i námi. Einnig
gældi hann við þá hugmynd sina
að setja námslánin á sömu kjör
og fjárfestingarlán atvinnuveg-
anna, það er að segja 40 til 50 pró-
sent verðtryggingu og lága vexti.