Þjóðviljinn - 09.04.1976, Blaðsíða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 9. april 1976.
Áuglýsing um
áburðarverð 1976
Heildsöluverð fyrir hverja smálest eftir-
talinna áburðartegunda er ákveðið þannig
fyrir árið 1976.
Tekið skai fram aö rikisstjórnin hefir ákveðið að greiða
ekki niður áburðarverð á árinu 1976.
kr. Við skipshl. á ýmsum höfn- um umhv. land Algr. á bíla I Gufunesi kr.
Kjarni 33%N 33.120 33.720
Magni 1 26% N 28.220 28.820
Magni 2 20%N 25.560 26.160
Græðir 1 14-18-18 41.220 41.820
Græöir 2 23-11-11 38.340 38.940
Græðir 3 20-14-14 38.980 39.580
Græðir 4 23-14-9 40.100 40.700
Græðir 4 23-14-9 + 2 41.220 41.820
Græöir 5 17-17-17 39.640 40.240
Græðir 6 20-10-10+14 39.120 39.720
N.P. 26-14 39.560 40.160
N.P. 24-24 46.040 46.640
Þrifosfat 45%P205 34.440 35.040
Kali klórit 60% K20 23.940 24.540
Kaií súlfat 50% K20 29.540 30.140
Uppskipunar- og afhendingargjald er ekki innifalið i ofan-
greindu verði fyrir áburð kominn á ýmsar hafnir. Upp-
skipunar- og afhendingargjald er hinsvegar innifalið i of-
angreindu verði fyrir áburð sem aígreiddur er á bila i
Gufunesi.
Ábur ðarverksmið j a
Ríkisins
Pósthólf 904 - Reykjavík
fj| ÚTBOÐ
Tilboð óskast i sorpmóttöku og vélavinnu
við sorphauga borgarinnar i Gufunesi.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri,
Frikirkjuvegi 3.
Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðju-
daginn 4. mai 1976 kl. 11 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 —. Sími 25800
Sovéskar bækur
og tímarit
(á ensku), hljómplötur og nótur. Opið frá
kl. 10—12 og 14—18 föstudaga til kl. 19,
laugardaga kl. 10—12.
ERLEND TÍMARIT
Hverfisgötu 50 v/Vatnsstig 2. hæð.
^BIómabúðin MÍRA
Suðurveri við Stigahlið 45—47, simi 82430
Miðbæ við Háaleitisbraut simi 83590
Blóm og gjafavörur i úrvali
Innilegar þakkir vottum viö öllum þeim, sem sýnt hafa
samúð og vinarhug við fráfali
Sigurþórs J. Sigfússonar
Sérstakar þakkir til lækna, hjúkrunar- og starfsfólks St.
Jósepsspftala Hafnarfirði.
F.h. ættingja,
Guörún Sigfúsdóttir.
sjónvarp ncestu viku
Sunnudagur
18.00 Stundin okkar I þessum
þætti hefst nýr, islenskur
myndaflokkur um litla
stúlku, sem eignast forvitni-
lega kommóðu, og Valdis
Guðmundsdóttir sýnir fim-
leika. Baldvin Halldórsson
segir fyrri hluta sögunnar
um papana þrjá. Teikningar
við söguna gerði Halldór
Pétursson. Siðan verður
sýnd mynd af börnum að
leik, og mynd úr mynda-
A föstudaginn ianga verður sýnd þriggja klst. bandar-
isk kvikmynd um ævi Jesú Krists. Nefnist hún Sagan
mikla og Max von Sydov leikur frelsarann. Auk þess
kemur fram í myndinni fjöldi þekktra leikara
Stokkelien. Leikstjóri
Morten Kolstad. Aðalhlut-
verk Sverre Anker Ousdal
og Rolf Söder. Tryggvi er
stýrimaður á flutningaskipi
i millilandasiglingum.
Þegar hann kemst að þvi, að
farmur skipsins er vopn og
vigvélar, fer hann af skipinu
ásamt nokkrum félaga
sinna. Þegar til Noregs
kemur, fá þeir hvergi at-
vinnu. Þýðandi Jóhanna Jó-
hannsdóttir. (Nor-
division-Norska sjónvarpið)
22.25 Heimsstyrjöldin siðari
13. þáttur. Styrjöldin á
flokknum „Enginn heima”
og loks sýnir Valdis Ósk
Jónasdóttir, hvernig búa
má til páskaskraut. Um-
sjónarmenn Sigriður Mar-
grét Guðmundsdóttir og
Hermann Ragnar Stefáns-
son. Stjórn upptöku Kristín
Pálsdóttir.
18.55 Skákeinvigi i sjónvarps-
sal. Fimmta einvigiskák
Friðriks Ólafssonar og Guð-
mundar Sigurjónssonar.
Skýringar Guðmundur Arn-
laugsson.
19.25 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Kynning á hátiðadag-
skrá Sjónvarpsins Um-
sjónarmaður Björn
Baldursson. Kynnir Elin-
borg Stefánsdóttir. Stjörn
upptöku Andrés Indriðason.
20.55 Kaliforniuflói Bresk
heimildamynd um dýralif
og veiðar við flóann. Þýð-
andi og þulur Jón O. Ed-
wald.
21.45 Gamalt vin á nýjum
bclgjum. Italskur mynda-
flokkur um sögu
skemmtanaiðnaðarins.
Lokaþáttur. 1960—1975 í
þessum þætti koma fram
m.a. Mina, Raffaella Carra,
Sammy Barbot og Alex
Rebar.
22.30 Skuggahverfi Sænskt
framhaldsleikrit. Lokaþátt-
ur. Efni 4. þáttar: Brita
Ribing biður þess, að Sven
nái vininu úr höllinni og
hreiðrar um sig i kvenna-
húsinu i Skuggahverfi. Hún
leitar að atvinnu og fær
áhuga á kvennréttindabar-
áttunni. Blombergson fær
hana til að fallast á að af-
henda rikinu þaö sem eftir
er af áfenginu. Þýðandi
Oskar Ingimarsson. (Nord-
vision-Sænska sjónvarpið)
23.25 Að kvöldi dags Dr. Jakob
Jónsson flytur hugvekju.
23.35 Dagskrárlok
Mánudagur
20.00 Fréttir
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 tþróttir Umsjónarmaður
Bjarni Felixson.
21.10 Sprengjan Norskt
sjónvarpsleikrit eftir Vigdis
italfu 1 þessum þætti er lýst
innrás bandamanna á Sikil-
ey og sókn þeirra norður
eftir Italíu. Þýðandi og þul-
ur Jón O. Edwald.
23.15 Dagskrárlok
Þriðjudagur
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Þjóðarskútan Þáttur um
störf alþingis Umsjónar-
menn Björn Teitsson og
Björn Þorsteinsson. Stjórn
upptöku Sigurður Sverrir
Pálsson.
21.20 Fjaðrafok (Horse
Feathers) Bóandarisk
gamanmynd frá árinu 1932.
Aðalhlutverk Marx-bræður.
Bræðurnir eru viðriðnir
knattleikslið háskóla eins,
og sýnt er m.a.,hvernig þeir
búa sig undir kappleik. Þýð-
andi Kristmann Eiðsson.
22.25 Skákeinvigi i sjónvarps-
sal Sjötta og siðasta ein-
vigisskák stórmeistaranna
Guðmundar Sigurjónssonar
og Friðriks Ólafssonar.
Skýringar Guðmundur Arn-
laugsson.
22.55 Dagskrárlok
Miðvikudagur
18.00 Björninn Jógi. Bandar-
isk teiknimyndasyrpa. Þýð-
andi. Jón Skaptason.
18.25 Robinson-fjölskyidan
Breskur myndaflokkur
byggður á sögu eftir Johann
Wyss. 10. þáttur Hveiti-
brauðsdagar Þýðandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir.
18.45 Ante Norskur mynda-
flokkur i sex þáttum um
samadrenginn Ante. 5. þátt-
ur. Samadrusia. Þýð. Jó-
hanna Jóhannsdóttir.
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Vaka Dagskrá um bók-
menntir og listir á liðandi
stund. Umsjónarmaður
Magdalena Schram. Stjórn
upptöku Andrés Indriðason.
21.20 Bíialeigan Þýskur
myndaflokkur. Þýðandi
Briet Héðinsdóttir.
21.45 Söngvar frá trlandi
Mary Conolly syngur.
Undirleikur Guðmundur
Steingrimsson, Arni Schev-
ing, Hlynur Þorsteinsson og
Grettir Björnsson. Stjórn
upptöku Andrés Indriðason.
Þýðandi Dóra Hafsteins-
dóttir.
22.10 Erfingjar byltingar-
innar Frönsk fræðslumynd
um yngstu kynslóðina i
Kfna, leiki hennar og störf.
Þýðandi og þulur Ragna
Rag nars.
22.50 Dagskrárlok
Föstudagur
föstudagurinn langi
20.00 Fréttir og veður
20.15 Einleikur á sembal
Helga Ingólfsdóttir leikur
þrjár sónötur i D-dúr eftir
Domenico Scarlatti. Stjórn
upptöku Andrés Indriðason.
20.35 Sagan mikia (The Great-
estStory Ever Told) Banda-
risk biómynd frá 1965 um
ævi Jesú Krists. Aðalhlut-
verk: Jesús Kristur. Max
von Sydow, Jóhannes
skirari. Charlton Heston
Auk þeirra leikur mikill
fjöldi þekktra leikara i
myndinni svo sem Dorothy
McGuire, Sidney Poitier,
Sal Mineo, John Wayne,
Telly Savalas og Jose
Ferrer. Þýðandi Döra
Hafsteinsdóttir.
23.40 Dagskrárlok
Laugardagur
17.00 tþróttir Meðal efnis eru
myndir frá sklðalandsmót-
inu á Akureyri. Umsjónar-
maður Bjarni Felixson.
18.30 GuileyjanMyndasaga i 6
þáttum gerð eftir skáldsögu
Roberts Louis Stevensons.
Myndirnar gerði John
Worsley. 2. þáttur.
Langi-JónÞýðandi og þulur
Karl Guðmundsson.
19.00 Enska knattspyrnan
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.33 Kjördæmin keppa. 4.
þáttur Norðurl. vestra:
Norðurland eystra Lið
Norðurlands vestra: Hlöðv-
er Sigurðsson, fyrrv. skóla-
stjóri, Siglufirði, Lárus Æg-
ir Guðmundsson, sveitar-
stjóri, Skagaströnd, og séra
Agúst Sigurðsson, Mælifelli
I Skagafirði. Lið Norður-
lands eystra: Gisli Jónsson,
menntaskólakennari, Akur-
eyri, Guðmundur Gunnars-
son, gagnfræðaskóla-
kennari, Akureyri og Indriði
Ketilsson, bóndi, Fjalli i
Aðaldal. I hléi skemmtir
hljóm s veiti n Húsa-
víkur-Haukar. Spyrjandi
Jón Asgeirsson. Dómari
Ingibjörg Guðmundsdóttir.
Stjórn upptöku Tage
Ammendrup.
21.05 Helgar myndir Finnsk
fræðslumynd, tekin á
sýningu á gömlum listmun-
um úr rússneskum kirkjum.
Þýðandi og þulur sr.
Sigurður Haukur Guðjóns-
son. (Nordvision-Finnska
sjónvarpið)
21.20 Læknir til sjós. Breskur
gamanmyndaflokkur
Strandaglópar. Þýðandi
Stefán Jökulsson.
21.45 Siðsumar Tékknesk
sjónvarpskvikmynd. Leik-
stjóri Antonin Moskalyk.
Myndin greinir frá hjónum
um fertugt, sem eru að i-
huga að taka sér kjörbarn.-
Þýð. Óskar Ingimarsson.
23.20 Dagskrárlok