Þjóðviljinn - 09.04.1976, Síða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 9. april 1976.
Formannaskipti hjá
Félagi bifvélavirkj a
Aöalfundur Félags bifvéla-
virkja var haldinn laugardaginn
27. mars s.l. Fráfarandi formaður
féiagsins flutti skýrslu stjórnar
um starfsemi féiagsins frá
siðasta aðalfundi. Þar kom meöal
annars fram að gerðir voru þrir
kjarasamningar á þessu timabiii
sem félagið átti aöild aö. Atvinna
hefur veriö aligóð i greininni.
Fjöldinýrra féiaga gekk i félagið
á s.l. ári, eða 43 og voru féiags-
menn alls um áramótin 353 .
Tveir félagsmenn létust á starfs-
árinu og tuttugu og þrir voru
teknir af skrá félagsins vegna
þess að þeir hafa tekið upp ný
störf.
A þessum aðalfundi lét Sigur-
gestur Guðjónsson af störfum
sem formaður félagsins, en þvi
starfi hafði hann gegnt i 16 ár,
íslendingar
UNNU
portúgali
Landsleik íslendinga og
portúgala i körfuknatt-
leik, sem fram fór i
Laugardalshöll í gær-
kvöldi, lyktaði með sigri
islendinga 92-76. i hálf-
leik hafði staðan verið
46-40 fyrir íslendinga.
áður hafði hann verið ritari
félagsins í 25 ár, eða alls i stjórn
félagsins i 41 ár, jafn lengi og
félagið hefur verið við lýði, hefur
tekið þátt i öllum samningum
félagsins frá upphafi. Var hann i
þakklætisskyni kosinn heiðurs-
félagi félagsins.
1 stjórn félagsins voru kosnir
fyrir næsta kjörtimabil:
Formaður: Guðmundur
Hilmarsson, varaformaður:
Sigurður Óskarsson, ritari:
Snorri Konráðsson, gjaldkeri:
Samson Jóhannsson, gjaldkeri
Styrktarsjóðs: Björn Indriðason.
Til vara : Jón Magnússon.
Meðstjórnandi: Gústaf Ólafs-
son.
r
Island og
NATO
Næstkomandi laugardag, 10.
april 1976, kl. 15, verður haldinn
fundur á vegum funda- og
menningarmálanefndar Stúd-
entaráðs Háskóla islands.
Fundurinn fjallar um efnið island
«g NAT0. Fundurinn verður
haldinn i Lögbergi, húsi laga-
deildar. stofu 101. Framsögu-
menn verða Jón E. Ragnarsson,
Már Pétursson, Svavar Gestsson
og Unnar Stefánsson. Framsögu-
menn munu m.a. fjalla um það,
hvort aðild islands að NATÓ hafi
orðið islendingum til góðs og
hvort islendingar eigi að stefna
að áframhaldandi aðild landsins
að Atlantshafsbandalaginu.
Pianókennsla
Tek að mér pianókennslu i sumar.
Upplýsingar i sima 35081.
Snorri Sigfús Birgisson
fÓskum eftir
að ráða til starfa
eftirtalið starfsfólk:
1. Félagsráðgjafa við Heilsuverndarstöð-
ina.
2. Læknaritara við heilsugæslu i Domus
Medica.
3. Læknaritara við heilsugæslustöð i Ár-
bæjarhverfi.
4. Ritara fyrir framkvæmdastjóra Heilsu-
verndarstöðvarinnar.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi við
Starfsmannafélag Reykjavikurborgar.
Upplýsingar um störfin veitir fram-
kvæmdastjóri.
Umsóknir ásamt upplýsingum um
menntun og fyrri störf skulu sendar til
framkvæmdastjóra fyrir 21. april n.k.
Heilsuverndarstöð Reykjavikur
RITARI
Starf ritara á skrifstofu landlæknis er
laust frá 1. mai næstkomandi eða siðar.
Leikni i vélritun áskilin. Stúdentsmenntun
æskileg. Upplýsingar um fyrri störf skulu
fylgja umsókninni. Laun samkvæmt
kjarasamningi starfsmanna rikisins. Um-
sóknir óskast sendar skrifstofu landlæknis
fyrir 21. april næstkomandi.
Landlæknir.
„F imm konur”
frumsýndar
Leikritið Fimm konur eftir
norsku skáldkonuna Björg Vik
var frumsýnt i Þjóðleikhúsinu i
gærkvöldi við góðar undirtektir
áhorfenda. Björg Vik var við-
stödd frumsýninguna og var
henni vel fagnað. Leikstjóri er
Erlingur Gíslason, en konurnar
fimm lcika Briet lléðinsdóttir,
INÚK
Framhald af bls. 16
Colombiu og loks i Panama,
Costa Rica og að likindum einnig
i Guatemala. Leikförin stendur i
mánaðartima.
Inúk hefur verið sýndur i ellefu
löndum i Evrópu.og boð um leik-
farir eru enn að berast. Sýningar
á Inúk eru nú alls orðnar 186 og
verða siðustu sýningarnar á Litla
sviði Þjóðleikhússins fyrir leik-
förina til Mið- og Suður-Ameriku
á sunnudags- og þriðjudags-
kvöld.
Krafla
Helga Jónsdóttir, Bryndfs
Pétursdóttir, Kristin Anna
Þórarinsdóttir og Margrét
Guðmundsdóttir. Leikmynd
teiknaði Þorbjörg Höskuldsdóttir.
i gær flutti Björg Vik erindi um
lcikritið i Norræna hiisinu, og var
myndin tekin við það tækifæri. —
Mynd: EK.
APN
Framhald af bls. 3.
þegár æ fleira fólk á vesturlönd-
um skilur hið langsótta og falska
eðli „sovésku ógnunarinnar”.
Leonid Brézjnéf, aðalritari mið-
stjórnar Kommúnistaflokks
Sovétrikjanna, sagði á 25. flokks-
þingi KFS: „1 reynd er að sjálf-
sögðu ekki um að ræða neina
sovéska ógnun, hvorki gagnvart
vestri eða austri. Þetta eru allt
hrópleg ósannindi frá upphafi til
enda. Sovétrikin hafa ekki hið
minnsta i hyggju að ráðast á
nokkurn. Sovétrikin þarfnastekki
striðs.”
#ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
CARMEN
i kvöld kl. 20.
NATTBÓLIÐ
laugardag kl. 20.
KARLINN A ÞAKINU
laugardag kl. 15,
sunnudag kl. 15.
FIMM KONUR
2. sýning sunnudag kl. 20
Handhafar aðgangskorta
athugi að
leikritið Fimm konur er á dag-
skrá
leikhússins i stað Sólarferðar
sem áður var fyrirhugað.
Litla sviðið:
INUK
sunnudag kl. 15
Næst siðasta sinn.
Miðasala 13.15 — 20.
Simi 1-1200.
EIKFEXAG
ykjavíkur:
SKJALPHAMRAR
i kvöld. — Uppselt
VILLIÖNPIN
laugardag kl. 20.30.
KOLRASSA
sunnudag kl. 15.
EQUUS
sunnudag kl. 20.30.
SKJALPHAMRAR
þriðjudag. — Uppselt.
SAUMASTOFAN
miðvikudag kl. 20.30.
VILLIÖNPIN
fimmtudag kl. 20.30.
Miðasalan i Iðnó opin kl. 14 til
20.30. Simi 1-66-20.
Pípulagnir
Nýlagnir, brcytingar,
hitaveitutengingar.
Simi 36929 (milli kl.
12 og I og cftir kl.
7 á kvöldin).
Framhald af bls. 3.
tekjur og greiðslugetu manna að
loknu námi, og fella niður eftir-
stöðvar að 20 árum liðnum. Voru
nefnd mörg dæmi um misjafnar
atvinnutekjur langskólageng-
inna, og sýnist námsmönnum þvi
fráleitt að binda sig við ákveðnar
lágmarks endurgreiðslu -
upphæðir. Halldór Asgrimsson,
þingmaður, benti á aðnámsmenn
mættu gjarnan virða það á betri
veg, að aðeins væri i frumvarpinu
gengið til móts við þá skoðun að
miða ætti endurgreiðslur við
tekjur. Svava Jakobsdóttir,
alþingismaður, tók einnig þátt i
umræðunum og studdi málstað
námsmanna.
Leiðrétting
1 frétt i blaðinu f gær var sagt
að Miinchner Akademie
Kammerorchester kæmi hingað
til lands i hljómleikaferð i boði
Kammersveitar Reykjavikur.
Hið rétta er að þessi þýska
kammersveit kemur hingað fyrir
tilstilli Reykjavikur Ensamble,
sem á ekkert skylt við Kammer-
sveit Reykjavikur.
BLAÐBERAR
Vinsamlega kornið á afgreiðsluna og sækið
rukkunarheftin.
ÞJÓÐVILJINN
BLAÐBERAR
óskast í eftirtaiin hverfi
Fossvog Seltjarnarnes
Mávahlíð Langholtsveg
Brúnir Hjallaveg
Vinsamlegast haf ið sarnband við afgreiðsluna
— sírni 17500.
ÞJÓÐVILJINN