Þjóðviljinn - 11.04.1976, Side 3

Þjóðviljinn - 11.04.1976, Side 3
Sunnudagur 11. apríl 1976. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3 LESIÐ ÞETTA ALLIR ÞIÐ UNGU OG FRAMAGJÖRNU BISSNESSMENN! RÁÐ til að KNÉSETJA FORSTJÓRA OG BIÐJA SÉR KONU ..Vinsældir og áhrif” þykja mörgum eftirsóknarverö, ekki sist þeim sem eru aö „koma sér áfram” i lifinu, nefnilega kaup- sýslumönnum og pólitikusum. í þessu greinarkorni veröur cink- um litiö á vinsældir og áhrif bissnissmanna af þessari skemmtilegu tegund sem ástunda félagslif í merkilegum klúbbum meö engilsaxneskum nöfnum: Jorror C'hamber, Klions, Botary, Bee-Dce ( = Black-Death) og Fly- ing Viking. Hér á landi starfar hinn mesti urmull af þessum klúbbum og öll- um er þeim það sameiginlegt að ,,láta gott af sér leiða” með svo- kallaðri góðgerðastarfsemi og svo hitt að kenna meðlimunum fagra borðsiöi með sameiginleg- um átveislum. Hið fyrra skapar vinsældir og hið siðara gerir menn fyrirferðarmikla og áhrifa- rika. (Rikir eru menn vonandi fyrir). Hamingja Kordu og Ringers A klassisku móðurmáli þessara klúbbfélaga verður hugsjónin best tjáð með setningunni: llow to makc money and be happy.ts- lensk tunga er ósköp klunnalegur miöill til aö koma slikum boðskap á framfæri, en eitthvað fjallar hann um það hvernig menn skuli græða peninga og höndla þannig hamingjuhnoss. Til þess að kenna mönnum þetta hefur verið komið upp fullorðinsfræðslu á sjálfboða- liðsgrundvelli viða um lönd og nefnist hún hérlendis „Dale- Carnegie-námskeiðin”. Er talið að góð frammistaða i þviliku námi sé einn allra besti undir- búningur undir göfugan höfugan viðskiptaferil með hæfilegri viö komu i ensk-ameriska klúbba- kerfinu. Nú eru sem betur fer komnar ágætar kennslubækur á markaðinn (i Bandarikjunum) sem að likindum gera allt nám- skeiðshald óþarft um það leyti ■iem það kemst á rikisframfærimeð fullorðinsfræðslulögunum hans Villa á Brekku. Hérer ekki aðeins átt við endurlifgun bókar frá 1952 eftir Adman Shepherd Mead: llow to sueceed in Business wit- liout really trying, (Hvernig' árangri verður náð i viðskiptalif- inu án þess að leggja neitt á sig), heldur og engu siður splunkuný rit: l’ower! Ilow to gel it. Ilow to use it, (Vald, hvernig á að öðlast það, hvernig á að nota það) eftir Michael Korda og Winning through intiniidatiou (Að græða ineð þvi að hræða) eftir Robert ,1. Ringer. Taktu hann á taugum! Korda er alveg Kiár á þvi hvernig ná skal völdum ylir fólki og fé: . Vertu sakleysislegur á svipinn og temdu þér aðlaðandi traustvekjandi bros. Komdu allt- af á eftir timanum til hádegis- verðar þegar þú hefur mælt þér mót við annan viðskiptajöfur, það gerir hann taugaóstyrkan. A skrifstofunni skaltu svara spurningu með annarri spurningu C3 að þeim skytist skelkur i bringu. Þetta hafði allt saman sin góðu tilætluðu áhrif og Ringer varð auðugur maður á skömmum tima. ..Hræða-græða"-reglan á alltaf og ævinlega við i lifinu. segir Ringer, og nefnir hann makaval og hjónaband alveg sér- staklega sem lýsandi’dæmi. WINDOW, miðar boðskap sinn við praktisk- ar aðstæður. Dæmi: hvernig á að innrétta skrifstofu valdamanns- ins og hvernig á að koma þeim hinum sama valdamanni á kné. Skrifstofan á að sjálfsögðu aö vera i horni og þar eiga að rikja sterkir uggvekjandi litir. Stólar lágir og öskubakkar á óhentugum ,-WtNDOW / B 'A '»'T< N ▼ DESK 0 TEXKPHONE ' kV COFFEETABLE 0 L C SOFA D FNTRY Hringdans stórlaxanna i kokkteilboði. og reyndu þannig að koma þeirri tilfinningu inn hjá fólki að þú sért bæði fularfull persóna og djúp- hugall. Ringer er ekki siður skarpur: Treystu bara alls ekki neinum. það er hollast. Gerðu ráð íyrir mistökum svo að jákvætt lifsvið- horf þitt hrynji ekki i rúst frammi fyrir erfiðleikunum. Græddu eins mikla peninga og þú getur þvi að lifið er stutt og meiningarlaust og ekkert þarfara að gera. Selja fasteignir, kaupa eiginkonu Ringer kryddar ráðleggingarn- ar með upplifgandi sögum úr sin- um eigin ferli. A unga aldri gerðist hann fasteignasali. Hon- um fannsl litið eftir sér tekið og fann þá upp á þvi að nota mynd skreytta bæklinga af dag blaðsstærð i staðinn lyrir nafn- spjald. Næsta skreíið i að „hræða" viðskiptavini sina var að láta þá hitta sig á flugvelli og horfa á sig lenda einkaflugvél siimi. Einnig ferðaðist hann um með hóp aðstoðarmanna og ritara sem hurðuðust með þunglamaleg skrifstof'uáhötd. Kyrirvaralaust lét hann liiglræðinga sina hirtast óviðhúnum viðskiplavinum svo Stafróf skrifstofuvaldsins, ABCDE. (Skýringar á enskum oröum: Window: gluggi. Desk:skrifborö. Telephone: sínii. Pressure area: áhrifasviö forstjórans. Semisocial area: rými til félagslegra sam- skipta. Coffetable: sóffaborö. Sofa: hægindi. Iloor: dyr) Dale Carnegie þrælúreltur, nú er það „hræða-græða”- reglan, sem lýsir ykkur fram á veginn (the American Way of Life) Einvigi á skrifstofunni t bandariskum umsögnum um þessi eftirsóttu rit (hvort tveggja metsöluba'kur' kemur Iram að Kinger''þvkir gefa helsti almennar ráðleggingar. en Korda stöðum svo að gestum taki brátt að liða illa Miklu máli skiptir hvar gesturinn situr. Ef gestinum er visað til sætis beint á móti hús- bóndanum er það merki um sam- komulagshort'ur i viðskiptunum. Þá ætti gesturinn að l'æra stól sinn til hliðar við skrifborðið tsjá B) og komast þannig inn fyrir vald- svið valdamannsins. Reyni nú valdsmaðurinn að færast undan viðskiptum eða þurfi. hann að sefa gestinn. er heppilegt að koma fram með þá uppástungu að báðir sétjist i sofannTlvað á þá gesturinn að gera? Jú, hann á að setjast við C þannig að valds- maðurinn neyðist til aö sitja við D og nái þannig ekki til símans nema á mjög fyrirhafnarsaman hátt. Svo getur gesturinn sjálfur beðið um simann, sest við skrif- borð húsbóndans (innrás á sér- hegaðan blett) og snúið sim- skifunni sterkum fingri, en það er sterkt falliskt tákn um vald. Heyrnarlaust gamalmenni! Hægt er að sigrast á hvaða hrokagikk i forstjórasæti sem er. ef hann er farinn að reskjast. Þá á maður að tala lágt svo að hann haldi að hann sé sjálfur tekinn að missa illilega heyrn. Það gerir hann strax óöruggan. Svo má koma honum til að tala um gamla daga. og þegar hann er farinn að verja það gamla, þá er óhætt að láta hann vita af þvi að hann fylg- ist ekki lengur með timanum. Miðleitni i kokkteilsboöum Svo eru það hanastélsboðin sem lifið riöur á fyrir bissnismenn að kunna sig i. Og kunna á. Venjan er sú. segir Korda. að i fyrsta þætti koktillsboða eru áhrifa mennirnir dreifðir út um salinn. helst er þá að finna úti i hornum og I kringum hvern og einn þeirra er smáhópur af ómerkingum. Siðan gerist þetta eðlilega að sækjast sér um iikir. Ahrifa- mennirnir færa sig nær hver öðrum i nokkrum rykkjum eða hringjum og mætast einhver- staðar á miðju gólfi. iSjá mynd'. Þegar áhrifamennirnir. stórlaxar viðskíptalifsins. eru farnir að kankast á innbyrðis. þá er smá- fiskunum óhætt að draga sig i hlé. segir Korda. Eftir þetta íá þeir hvort sem er engu áorkað. Stund hinna opnu sambanda er liðin hjá. Skjalataskan er mælikvaröi Sá maður sem a'tlar sér að gera lukku i vipskiptalifinu ma ekki gleyma smáatriðum eins og skom og skjalatösku. Að öllu þarf að hyggja með útreiknandi nákvæmni. Skornir eiga alltaf að vera af dvrustu gerð og gljá- fægðir. Aftur á nióti eiga dyru þunnu skjalatöskurnar ekki lengur við. Nú ætti hver sa sem þénar undir 50 þúsitndum dollara (k.ömilj. ikr ' á ári að ganga með gamla útslitna tösku með tveim handarhöldum. Þunn slettlelld leðurtaska er ha’fileg þeim sem liggur a milli 5(1 og 100 þúsund dollara. En seu menn hundrað- þusund-dollara-menn. þá eiga þeir alls ekki að bera töskur. t Hér af iiiii sja hvað islenskir 20 miljón króna menn eru langt a eftir timanum þvi að þeir ganga lang- flestir með þessa andstyggilegu svörtu kassa sem ku kallast diplómatatöskur. Svei þvi! > Aðalfundur Neytendasamtakanna verður haldinn mánudaginn 12. april og hefst kl. 20 að Hótel Esju. Kl. 21 að loknum aðalfundi verða umræður um verðlags- mál. Framsögumenn: Georg Ölafsson, verðlagsstjóri og Guðnuindur Sigþórsson. ritari 6-manna nefndarinnar. Stjórnin

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.