Þjóðviljinn - 14.04.1976, Side 7
Miflvikudagur 14. aprfl 1976. ÞJÓÐVILJINN — SIDA 7
um. Gist i tjöldum við Illakamb.
Verð 15.600 krónur.
Gönguferð: Hornbjarg —
Hraínsf jörður.
'24.-31. júli, 8 dagar. Flugleiðis til
tsafjarðar. Með bil til Bolungar-
vikur og þaðan með bát sam-
dægurs til Hornvikur. Dvalið þar i
2-3 nætur en gengið á 3-4 dögum til
Hrafnsfjarðar. Unnt verður að
ganga á Drangajökul á leiðinni.
Frá Hrafnsfirði með bát til
Boiungarvikur og flugleiðis heim
frá Isafirði. Þátttakendur verða
að hafa góðan útbúnað til viku
ferðalags. Gist i tjöldum. Verð
í6.800 krónur.
Ferð til Borgarfjaröar eystri
20.-25 júli 6 dagar. Flogið til
Fgilsstaða og þaðan með bil til
Borgarfjarðar. Til baka á sama
hátt. Gist i húsi. Timanum varið
til gönguferða um sveitina og á
nærliggjandi fjöll. M.a. gengið á
Dyrfjöll, i Brúnavik og ef til vill
til Loðmundarfjarðar. Tilvalin
ferð fyrir þá sem hafa áhuga á is-
lenskum steinategundum. Þessi
ferð farin i samvinnu við FFF.
Gönguferð um Arnarvatnsheiði.
20.-24. júli 5 dagar. Haldið með
áætlunarbil til Miðfjarðar. Ekið
þaðan með jeppum suðuruð
Arnarvatni. Dvalið þar einn dag
Gengið á 2 dög til Húsafells og
með bil þaðan til Reykjavikur.
Sumarfegurð á Arnarvatnsheiði
er mjög rómuð. t þessari ferð
gefst m.a. tækifæri til að skoða
hellana i Hallmundarhrauni og
ganga á fjallið Strút.
Verð 6.800 krónur.
Gæsavötn — Vatnajökull.
22. -25, júli 4 dagar. Ekið til Gæsa-
vatna og gist þar i tjöldum eða
húsi, ef þess verður óskað. A
föstudag eða laugardag verður
haldið á jökulinn með Snjókettin-
um, sem staðsettur er við Gæsa-
vötn ef fært verður. Hinn daginn
verður litast um i næsta nágrenni
Gæsavatna, t.d. haldið i Vonar-
skarð. Ath: Gistingin i húsinu við
Gæsavötn.eða ferðin á jökulinn er
ekki innifalin i þessu verði.
Verð 8.200 krónur.
Sprengisandur—Kjötur.
23. -28. júli 6 dagar. Ekið til Veiði-
vatna og gist þar. Næsta dag ekið
til Nýjadals með viðkomu i Jökul-
heimum og Eyvindarkofaveri
m.a. Gist i Nýjadal tvær nætur og
farið i Vonarskarð. Þaðan ekið
norður til Skagafjarðar með við-
komu i Laugafelli og að Hvera-
völlum. Þar verður dvalið i tvær
nætur og Kjalarsvæðið skoðað.
Þessi ferð gefur glögga mynd af
fegurð og sérkennum islenskra
öræfa. Gist i sæluhúsum F.t.
Ferð i Laka, Eldgjá og um syðri
Fjallabaksveg.
24. -29. júli. 6 dagar. Ekið eftir
hringveginum austur á Siðu.Það-
an i Varmárdal og skoðuð eld-
vörpin umhverfis Laka. Siðan
ekið i Eldgjá og á Fjallabaksveg
syðrium Mælifellssand, Hvanngil
og Rangárbotna. Þaðan heim.
Gist i tjöldum. Verð: 12.300
krónur.
Ferð um miðlandsöræfin
4, -15.ágúst. 12 dagar. Fyrsta dag-
inn ekið að Veiðivötnum og gist
þar.Þaðan er ekið norður Sprengi-
sand, austuí Dyngjuháls og tíl
Herðubreiðarlinda. Siðan um
Norð-austurlandogheimleiðis um
Kjöl. t þessari ferð gefst mönnum
kostur á að sjá marga fegurstu og
þekktustu staði isl. öræfa s.s.
Veiðivötn, Þórisvatn, Þjórsárver.
Nýjadal, Vonarskarð, öskju,
Herðubreiðarlindir, Dettifoss,
Þjóðgarðinn i Jökulsárgljúfrum.
Hveravelli og Hvitárnes. Auk
þess verður komið að Mývatni og
á heimleiðinni að Gullfossi og
Geysi. Gist i tjöldum og húsum.
Verð: 23.700 krónur.
Kverkfjöll — Snæfell.
5. -16. ágúst. 12 dagar. Þessi ferð
verður farin i samyinnu við
Ferðafélag Fljótsdalshéraös.
Ekið norður Sprengisand um
Dyngjuháls, Herðubreiðarlindir
og komið á 3ja degi að Kverkfjöll-
um. Dvalið þar næstu daga og
gengið um nágrennið. Komið ma.
i Hveradalina og að ishellunum.
Frá Kverkfjöllum verður ekið um
Hvannlindir og Brúaröræfi með
gistingu á Laugavöllum og göngu
i Hafrahvammagljúfur, siðan
haldið til Snæfells og dvalið þar 5-
3nætur. Gengið m.a. á Snæfell, en
þaðan er afar viðsýnt i heiðskiru
veðri. Frá Snæfelli verður haldið
að Egilsstöðum og siöan heim-
leiðis hringveginn sunnan jökla.
Gist i tjöldum og húsum. Verð:
23.700 krónur.
Fcrö á Þeistareyki, Sléttu, öxar.
fjörð og Mývatn.
13.-22. ágúst. 10 dagar. Þessi ferð
veður skipulögð i samvinnu við
Ferðafélag Húsavikur. Fyrsta
daginn verður ekið til Húsavikur.
Þaðan á Þeistareyki og dvalið þar
i 2 nætur. Siðan ekið um Asbyrgi,
Hljóðakletta, Hólmatungur og fl.
fagra og sérkennilega staði.
Þaðian um ÖKarfjörð og'
Melrakkasléttu með viðkomu á
Kópaskeri og Raufarhöfn og i
Vopnafirði. Að lokum verður
dvalið við Mývatn i tvær nætur og
skoðað næsta nágrenni, m.a.
gengið i Dimmuborgir, farið um
Kröflusvæðið o.fl. Ekið heim á
tveimur dögum um Sprengisand.
Verð: 19.700 krónur.
Langisjór — Sveinstindur —
Alftavatnskrókur — Jökulheim-
ar.
17.-22. ágúst. 6 dagar. Farið i
Landmannalaugar og gist þar.
Farnar dagsferðir frá Laugum og
komiðm.a. að Langasjó, gengið á
Sveinstind, komið i Alftavatns-
krók, i Eldgjá o.fl. Frá Land-
mannalaugum verður haldið að
Veiðivötnum og gist þar tvær
nætur. Vatnasvæðið skoðað og
farið i Jökulheima. Verð: 12.500
krónur.
Gæsavötn — Vatnajökull
12.-15. ágúst, 4 dagar. Tilhögun
eins og i ferö nr. 15. Verð: 8.200
krónur.
Aðalbláberjaferð i Vatnsfjörð
19.-22. ágúst, 4 dagar. Ekið i
Vatnsfjörð á einum degi og dvalið
þar i tvo daga við berjatinslu.
Þetta er tilvalin fjölskylduferð
(Ath. Gist i tjöldum; en þeir sem
þess óska geta fengið gistingu i
Flókalundi, en gistigjaldið er ekki
innifalið i fargjaldinu). Verð:
7.800 krónur.
Norður fyrir Hofsjökul.
26.-29. ágúst. 4 dagar. Ekið til
Hveravalla og gist þar. Næsta
dag haldið austur yfir Blöndu,
austur með Hofsjökli um
Asbjarnarvötn Laugafell og i
Nýjadal. Gist þar tvær nætur og
farið i Vonarskarð. Heim frá
Nýjadal á 4. degi. Verð: 8.000
krónur.
Styttri ferðir
það sem eftir lifir árs eru þær
sem hér greinir. Það skal tekið
fram, að ekki er greint frá hvert
farið verði i laugardagsferðir né
hvenær þær hefjast. Þær verða
auglýstar sérstaklega i dag-
blöðunum. Kunnir leiðbeinendur
og fræðimenn eru jafnan við
leiðsögn i slikum ferðum.
Páskar:
15. april Þórsmörk
15. — Straumsvik — Hvassahraun
16. — Búrfellsgjá — Búrfell
17. — Þórsmörk
17. — Skálafell á Hellisheiöi
18. — Undirhliðar —Kaldársei
19. — Grótta—Suðurnes
22. — Esja — Kerhólakambur.
22. — Blikdalur
24. — Laugardagsferð
25. — Keilir —Sog
1. mai Skarðsheiði
1. — Kringum Akrafjal!
(söguskoðuna rferð)
2. — Meðalfell i Kjós
8. — Laugardagsferð
9. —Fuglaskoðunarferð suður
með sjó
15. — Laugardagsferð
16. — Fjöruganga á Kjalarnesi
19. — Heiðmerkurferö kvöldferö,
fritt)
22. — Laugardagsíerð
23. — Kjósarskarð
: —Stíf-iisdalsvatn
26. — Heiðmerkurferð Kvöldferð
fritt)
27. — Krýsuvikurbjarg
27. — Austan Kleifarvatns
28. — Sögustaðir Dalasýslu. 3
dagar
29. — Laugardagsferð
30. — Leiti — Eldborgir
2. júni Heiðmerkurferð
(kvöldferð, fritt)
Hvitasunnna:
4. — - Þórsmörk
4. — Landmannalaugar
5. — Snæfellsnes
5. — Þórsmörk
6. — Vifilsfell
7. — Helgafell og nágrenni
9. júni Selfjall og nágrenni
(kvöldferð)
11. — Eyjafjallajökull. 3 dagar.
12. — Laugardagsferö
13. — Hengill
13. — Nesjavellir
16. — Grimmannsfell (kvöldferð)
17. — Skálafell við Esju
18. — Ferð á sögustaði i Húna-
þingi. 3 dagar
19. — Laugardagsferð
20. — Botnssúlur
20. — Brynjudalur — Botnsdalur
21. — Sólstöðulerð á Kerhóla-
kamb
23. — Tröllaloss Haukafjöll
i kviildferð i
25. — Eiriks jokull 3 dagar
26. - Laugani.igsierð
27. — Sögustaðir Njálu
30. Gengið ;i llúsfell
i kvöldferði
2. júli. Heklulerð.3 dagar
4.— Marardalur
7. — Grótta — Suðurnes
(kvöldferð i
9. — Baula Skarðsheiði • dag-
ar
11. — Móskarðshnúkar
14. — Þormóðsdalur — Reykja-
fel! (kvöldferði
16. — Einhyrningur — Markar
fljotsgljúfur. 3 dag'ar.
18. — Dauðadalnhellar
21. — Um Geldinganes
(kvöldferð)
23. — Tindafjallajökull. 3 dagar
25. — Bláfjallahellar
28. — Viðeyjarferð. (kvöldferð)
Verslunarmannahelgin:
30. — Þórsmörk
20. Landmannalaugar — Eldgjá
30. — Skaftafell
30. — Veiðivötn — Jökulheimar
30. — Hvanngil —■ Hattfell —
Torfahlaup
31. — Snæfellsnes — Flatey
31. — Kjölur — Kerlingarfjöll
31. — Þórsmörk
1. ágúst Skálafell við Esju
2. — Skálfell á Hellisheiði
7. Hreðavatn — Langavatns-
dalur. 2 dagar
8. — Fossárdalur — Kjós
13. — Hröðufell — Brúarárskörð 3
dagar
15. — Fjöruganga við Kjalarnes
20. — Hrafntinnusker —
Reykjadalir, 3 dagar
22. — Gönguferð um Bláfjöll
27. — Övissuferð. 3 dagar
29. — Hvalfell — Glymur
29. — Raufarhólshellir
4. sept. Hagavatn — Bláfell. 2
dagar
5. — Ferð til Þingvalla.
11. — Laugardagsferð
12. — Vigdisarvellir — Mælífell
18. — Laugardagsferð
19. — Skjaldbreið
19. — Undirhliðar — Helgalell
25. — Laugardagsferð
26. — Seljadalur
2.okt. Laugardagsferð
3. — Fjallið eina — Hrútagjá
9. — Laugardagsferð
10. — Eyrarfjall — Kjós
16. — Laugardagsferð
17. — Geitháls — úlfarsfell
24. — Vifilsstaðahlið — Kaldársel
31. — Kjalarnes — Tindastaða-
fjalL
7. nóv. Vifilsfell
14. — Mosfell — Skammidalur —
Reykir
21. — Langihryggur i Esju
28. — Gálgahraun
5. des Rauðhólar og nágrenni'
12. des Seltjarnarnes
19. — Rjúpnahæð — Vifilsstaðir
26. — Um Geldinganes
31. — Áramótaferð i Þórsmörk. 3
dagar
Þórsmörk/ Landmanna-
laugar, Kjölur
Þórsmerkurferðir
Fyrsta Þórsmerkuferð verður
farin 7. mai og sú siðasta 16. októ-
ber. Farið verður frá Reykjavik
kl. 20.00 á föstudagskvöldum til
ágústloka, en i september og
október kl. 08.00 á laugardags-
morgnum. I júli til september
verður einnig fariö til Þórs-
merkur á miðvikudögum. Lagt
verður af stað kl. 08.00 og komið
til baka samdægurs. Þessar mið-
vikudagsferðir eru einkum
ætlaðar þeim. sem hyggjast
dvelja i Þórsmörk hálfa viku eða
lengur.
Landmannalaugar — Eldgjá
Til Landmannalauga verður farið
kl. 20.00 á föstudagskvöldum frá
júni byrjun til septemberloka ef
vegir og tiðarfar leyfa. Farið
verður i Eldgjá á laugardögum i
þessum ferðum, þegar leiðir
opnast þangað. Reynt verður að
fara i Jökulgilið og Hattver,
þegar liður á sumarið.
Kjölur — Kerlingarf jöll —
Hveravellir
Á Kjalarsvæðið verður farið á
hverju föstudagskvöldi i júli og
ágúst kl. 20.00.1 þessum ferðum
verður komið i Hvitárnes, á
Hveravelli og i Kerlingarfjöll. Ef
næg þátttaka fæst verður unnt að
fara á báti um Hvitárvatn. n.a i
Karlsdrátt. Kostnaður við slika
Framhald á bls. 18.
Þessar leiðir fer Guðmundur Jónasson með farþega slna i sumar.
Guðmundur Jónasson hf:
16 ferðir
um örœfin
Guðmundur Jónasson hefur um
margra ára skeið haldið uppi
ferðum um öræfi landsins. og er
einn af frumherjum slikra
lerða hér á landi. Guömundur
Jónasson er reyndar orðinn
hlutafélag og það hefur nú sent
frá sér áætlun um öræfaferðir
sumarsins. Þar eru taldar upp
einar 16 ferðir vitt og breitt um
hálendið.
Páskaferðin verður farin 15.
april um öræfasveit og Horna-
fjörð. Þetta er fimm daga ferð og
kostar 8.500 krónur án matar, en
14.500 krónur með mat. Panta
verður mat sérstaklega um leið
og ferðin er pöntuð.
Þá er sérstök hvitasunnuferð á
Snæfellsnes. Sú lerð er þriggja
daga ferð og fylgir ekki matur
með i verðinu, eins og gert er i
flestum öðrum ferðum. Þessi ferð
kostar 4.500 krónur.
Tiu 12 daga tjaldferðir verða
farnar á leiðinni Askja—Sprengi-
sandur, sú fyrsta 20. júní og sú
siðasta 22. ágúst. Þessar ferðir
kosta 51.200 kr. og er fæði inni-
falið i verðinu.
Þrettán daga tjaldferðir á
leiðinni öræfi — Kverk-
Ijöll—Sprengisandur veröa tvær.
Slikar ferðir kosta 56.000 krónur
og er fæði þar innifalið eins og i
öðrum langferðum.
Gæsavötn—Askja nefnist
þrettán daga tjaldferð sem farin
verður 9. ágúst. Sú ferð kostar
56.000 kr. með fæði.
Loks er að nefna fjögurra daga
ferð um Fjallabaksleiösem farin
verður 30. júli. Sú ferð kostar
6.200 krónur og er án fæðis.
—Iim
Ferðaleiðir úlfars Jacobsen
Ferðaskrifstofa Úlfars Jacobsen:
„SAFARI”-
FERÐIR
Ferðaskrifstofa úlfars Jacob-
sen gengst i ár eins og undan-
gengin ár lyrir svokölluðum
,,safari"-ferðum um hálendiö.
Hér er um að ræða átta 13
daga tjaldferðir, sem kallaðar
eru „hálendis-safari" og „suð -
austur—hálendis-safari" (þetta
eru hálfgerðir tungubrjótar, enda
það sem kalla mætti orðabóka-
þýðingu upp úr enskum bækling);
12 daga „hringleiðarsafari" og
loks er páskaferðin sem er sýnu
styst, aðeins 5 dagar.
Ef við byrjum á páskaferðinni,
þá er á fyrsta degi farið frá
Reykjavik austur að Kirkju-
bæjarklaustri. þaðan daginn eftir
austur yfir Skeiðarársand og gist
næstu nótt i Skaftafelli.Þaöan er
svo farið i ökuferð að Jökulsá á
Breiðamerkursandi og Jökullóni
og siðan aftur að Hofi og annarri
nótt eytt þar. Fjórða deginum er
siðan eytt að mestu i þjóðgarðin-
um að Skaftafelli en farið að
Klaustri siðla dags og gist þar.
Siðan er haldið sem leiö liggur á
fimmta degi. til Reykjavikur þar
sem ferðinni lýkur. 1 þessari ferð
er innifalin gisting (með svefn-
pokum og vindsængum) en hægt
er að velja hvort tekinn er matur
Framhald á bls. 18.