Þjóðviljinn - 15.05.1976, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 15.05.1976, Qupperneq 5
Laugardagur 15. mai 1976 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 5. Séö yfir athafnasvæöi Skógræktarfélagsins i Fossvogi. Vinstra megin viö stóra húsiö sér á 9tn hátt sitkagreni sem gróöursctt var áriö 1944. í skógræktarstöðinni —tir i. ..—~r .i. ..— i ii i — í Fossvogi Eins og skýrt var frá í fyrradag gengst Skóg- ræktarfélag Reykjavíkur fyrir sýnikennslu kl. 14.30 í dag, þar sem almenningur getur notfært sér ókeypis leiðsögn fagmanna í gróðursetningu og hirðingu trjágróðurs og runna. Sýnikennslan fer fram í Skógræktarstöð félagsins í Fossvogi og verður hún jafnframt opin til sýnis fyrir þá sem áhuga hafa. Þá verður þar og í gangi plöntusala alla helgina. Myndirnar hér á síðunni tók Ijósmyndari Þjóð- viljans, í fyrradag, þegar blaðamönnum var boðið að koma og skoða stöðina. Hér er Valdimar ásamt viöskiptavini, sem aö þessu sinni er Hafberg Þórisson, garöyrkjumaöur, en báöir snúa baki viö mynda- vélinni. Myndir: -eik- 'jr .4 — n i i l'f—r~~ ^ Valdimar Loftsson haföi nóg aö sýsla og rétt leit upp þegar Einar smellti af. Freyja Bergsveinsdóttir og Bergljót Vilhjálmsdóttir (t.h.) viö vinnu Séö yfir eitt beöanna I rætingar- sína I Skógræktarstööinni. húsinu". Guömundur Marteinsson, formaöur, Kjartan Sveinsson og Matthildur Bjarnadóttir i „rætingarhúsinu”. Meö fótaumbúnaö sem minnir á vegmóöa förumenn fyrri tima bföur birkiö þess aö vera flutt f ný heimkynni.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.