Þjóðviljinn - 15.05.1976, Qupperneq 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 15. mal 1976
Yfirlitssýning sænsku listakonunnar
Siri Derkert
er opin i sýningarsölum Norræna hússins
daglega kl. 14:00—22:00 til 23. mai n.k.
Laugardaginn 15. og sunnudaginn 16. mai
kynnir
Carlo Derkert,
listfræðingur, sýninguna kl. 16:00 báða
dagana.
NORRÆNA
HÚSIÐ
Heilsugæslustöð á Vopnafirði
Tilboð óskast i að reisa og gera fokhelda
heilsugæslustöðina á Vopnafirði.
Verkinu skal vera lokið 1. nóv. 1976.
tJtboðsgögn verða afhent á skrifstofu
vorri, Borgartúni 7, Reykjavik, gegn
10.000 kr. skilatryggingu.
s
Tilboð verða opnuð á sama stað þriðju-
daginn 1. júni 1976 kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844
Tilboð óskast
i nokkrar fólksbifreiðar og jeppabifreið,
er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðju-
daginn 18. mai kl. 12-3. Tilboðin verða opn-
uð i skrifstofu vorri kl. 5.
Sala varnarliðseigna.
Erlendar fréttir
Þann 25. mars sl. var búiö aö
hengja á hjalla til skreiöarverk-
unar I hinum ýmsu verstöövum
Iviö Lófót i Noregi 6miljónirog 500
þús. kg af fiski slægöum og haus-
juöum. Sagt er aö veöráttan i Ló-
'fótbæjunum hafi veriö hagkvæm
til þurrkunar á fiski á vertiöinni
og er því búist viö góöu skreiöar-
'ári viö Lófót.
Færeyingar ísverja
bræðslufisk
Siöan færeyingar tóku upp þá
reglu að Isverja allan bræöslufisk
I skipunum, þá hefur þeim tekist
aöframleiöa betra og proteinauö-
ugra mjöl, sem er i hærra veröi.
tsmagniö, sem þeir nota i slika
bræöslufisksfarma, er 15—20%
miðaö við hráefnismagn.
jEnnþá eru virk
tundurdufl fró
síðari heimsstyrj-
jöldinni
Nýlega fékk norski togarinn
Karmöytral tundurdufl I vörp-
una, þegar skipið var að togveiö-
um i Noröursjó. Þetta var takka-
dufl, sem við rannsókn reyndist
vera af þýskri gerö og fullkom-
legavirkt, þrátt fyrir þann langa
tima,sem þaövar búiö aðliggja i
sjó. Én tundurduflinu haföi veriö
lagt 1 siöari heimsstyrjöldinni.
Þetta sýnir, aö ennþá leynast vlt-
isvélar i hafinu, fullkomlega
virkar, þó nú séu bráöum liöin
36 ár, frá styrjaldarlokum.
,Þetta dæmi sýnir, aö fullkominn-
'ar, aögæslu er þörf, komi ein-
hverjir hlutir, sem gætu veriö
vítisvélar upp i togvörpum.
(Danir veiða ennþó
lax i sjó
Það er ekki aöeins, að danir
veiöi lax i sjó viö vesturströnd
Grænlands.heldur halda þeir líka
áfram laxveiöum á hafinu vestur
laf Noröur-Noregi. Norska rikis-
|stjómin er þátttakandi I banni
gegn laxveiöum I sjó ásamt f jölda
annarra rikja. Hins vegar hafa
bæði danir og sviar neitaö aö vera
þátttakendur i sliku banni og
halda þvi áfram laxveiöum I sjó.
Danir hafa fastsett laxveiði sinna
báta á hafinu vestur af Norð-
ur-Noregi frá 5. mal til 1. júli. I
fyrra gerðu þeir út 20 báta, er nú 26
á laxveiðar á þessum miöum og
veiddu vel. Stærö dönsku bátanna
hefur veriö um 25 tonn og hafa
þeir notað jöfnum höndum flot-
llnu og reknet. Ahafnir bátanna
eru 5 menn. Dönsku bátarnir
halda úti i sameiningu frysti-
skipi, sem er 130 tonn og tekur
það á móti laxinum nýveiddum
og hraöfrystir hann. 1 fyrra varð
sænskur bátur aflahæstur á þess-
um miðum. Laxveiöarnar höfjast
i byrjun mal, rétt austan viö Jan
Mayen oger meginhluti veiöanna
stundaður vestan viö 200 milna
linu frá Noregi. Laxveiöimenn-
irnir segjast þvi hafa litlar á-
hyggjur af þvi, þó að norðmenn
færi sina fiskveiöilögsögu út I 200
mllur á næsta ári. Aflinn, sem
laxveiðibátarnir fengu I fyrra
samanstóö mestmegnis af 3,5—4
kg fiski og var laxinn seldur i
Danmörku og Svlþjóö fyrir mjög
hátt verö, þvl sjóveiddur lax er
meira eftirsóttur sökum sterkara
bragðs heldur en sá fiskur sem
legið hefur I fersku vatni.
Fyrsti kafbótur,
sem smiðaður er úr
trefjaplasti
Fyrsti kafbátur, sem mennvita
til aö smiöaöur hafi veriö úr
trefjaplasti í heiminum, var ný-
lega tekinn Inotkun i Bretlandi og
er hann smiöaöur þar. Eigandi
kafbátsins er félagsskapurinn
„Viekers Oseanie” sem hyggst
nota bátinn til margvlslegra
rannsókna og viögeröa neðansjáv-
ar á leiöslum \ svo og olíuborpöll-
um og fíeiru. Báturinn á aö geta
kafaö niöur á 400 met-a dýpi.
Stærö kafbátsins er: Lenfed 7 m
og breidd 3 m. 1 bátnum er 10
hestafla rafknúinn mótor, sem
drlfur þrjár skrúfur. Þá er bátur-
inn búinn margs konar vökva-
drifnum búnaöi
fískimál
^eftir Jóhann J. E. Kúld^
Er hægt að auka
sóknina í
ufsastofninn?
Ufsinn er mikill flökkufiskur og
færirsig á milli miða hinna ýmsu
landa I ætisleit og viröir þá að
vettugi landamæri rikja. Vakna
þá ýmsar spurningar i sambandi
viö nýtingu hans. Ein þessara
spurninga er sú, hvort viö skatt-
leggjum stofninti hæfilega mikið
á íslenskum miöum. Að visu höf-
um við ekki ráðiö ufsaveiðunum
nema aö nokkrum hluta vegna
ufsaveiða erlendra skipa hér, sér-
staklega þýskra, sem sækjast eft-
ir honum sem hráefni I sjólax-
framleiöslu. Þegar viö förum að
geta ráöið algjörlega þessum
veiöum hér, þá vaknar þessi
spurning: Hver veröur staða okk-
ar ef ákveðin verður hámarks-
nýting ufsastofnsins á noröaustur
Atlantshafií framtiðinni? Er ekki
hætt við, að réttur hvers lands
yröimiðaður við meðaltals-afla á
miöum viðkomandi rikja yfir á-
kveöiö árabil? Þegar maður velt-
ir þvilikum spurningum fyrir sér,
þá er rétt að athuga hvort viö höf-
um ekki rétt til að auka sókn okk-
ar I ufsastofninn. Að visu hefur
ufsaaflinn á Islandsmiöum farið
hlutfallslega vaxandi siðari hluta
þessa 10 ára timabils, sem ég
birti hér að framan, vegna auk-
innar sóknar. En spurningin er,
hvort hlutur okkar sjálfra hefur
ekki verið of litill I ufsaveiöunum
fram aö þessu og þurfi þvi aö
auka hann. Ég tel, að svo sé. Ufs-
inn er mjög næringarrlkur fiskur
og væri óneitanlega þörf á þvi aö
vinna úr honum fjölbreyttari fisk-
afurðir heldur en viö islendingar
höfum gert fram aö þessu.
70 óra kona
hóseti ó netabóti
Hin 70 ára gamla kona Olaug
Strand frá Rörvik i Nyrðri
Þrændalögum i Noregi, hefur á
yfirstandandi vetrarvertið stund-
aö þorskveiöar með netum á Ló-
fótmiðum. Þetta er I fyrsta skipti,
sem hún sækir sjó á vetrarvertíð.
A sama bát voru maður hennar
og sonur. 1 viötali viö Lófótpóst-
inn segir Olaug Strand: „Mér
fannst ómögulegt að vera ein
heima, þegar maöur og sonur
fóru á sjóinn, og þegar vantaði
mann, þá réöi ég mig bara lika.”
Þegar blaðið spyr hana hvort
þetta sé ekki erfitt, þá svarar hún
þvi til, aö þetta sé engan veginn
erfiöasta vinna, sem hún hafi tek-
iö þátt i um dagana. Það erfiðasta
hafi verið fyrstu dagana að venj-
ast veltingnum, þegar sótt var i
slæmu veðri. Hún segist vera
hissa á konum, að taka ekki þátt i
svona störfum, þvi' þær geti það
alveg eins og karlmenn. Þaö sé
bara aö byrja. Hvaöa islensk
rauðsokka treystir sér til aö
keppa við þá norsku og ráða sig
sem háseta á vetrarvertiö? Það
er ekki svo aö skilja, að ekki hafi
verið til islenskar konur sem sótt
hafi hér sjó, og voru þær í engu
eftirbátar karlmanna. Þuriður
formaöur reri á nitjándu öldinni
úr Stokkseyrarvör á vetrarvertíö
og var talin ein af farsælustu sjó-
sóknurum þesstima. Þáfóru kon-
ur á Breiðafirði allra sinna ferða
einar á bátum á meðan búið var
ennþá í eyjunum og þótti þaö ekki
tiltökumál.
Kjötbollur
blandaðar 40%
af loðnu
Nú á yfirstandandi loðnuvertið I
Noregi hafa veriö geröar margs-
konar tilraunir við að framleiða
manneldisvörur úr loðnu. Atta
sérfræðingar, 5 frá rannsóknar-
stofnun, sem tengd er Háskólan-
um I Tromsöy og 2 frá fram-
leiöslufyrirtækinu Staburet, unnu
að þessu noröur i Bátsfjörd á
Finnmörku um nokkurn tima.
Meðal annars sem framleitt var
úr loönunni voru pylsur og bollur,
þar sem 60% var kjöt en 40%
loðna. Þessar tvær vörutegundir
eru taldar hafa tekist mjög vel,
bæöi hvaö bragð og næringu á-
hrærir. Þá framleiddu sérfræð-
ingarnir þarna talsvert magn af
loðnu-mauki, sem var fryst og
veröur flutt til Traomsöy, þar
sem tiíraununum veröur haldiö á-
• fram. Fyrirtækið Staburet, sem
stendur að þessum tilraunum
með hagnýtingu á loðnu ásamt
rannsóknarstofnun i Tromsöy, er
eitt af alstærstu matvælafram-
leiðslufyrirtækjum i Noregi og
hefur framleiöslustöövar víöa um
landiö, þar sem unnið er jöfnum
höndum úr fiski og kjöti, bæði fyr-
ir heimamarkað og erlendan
markað. Þetta fyrirtæki sýöur
t.d. niður mikiö af reyktri þorsk-
lifur fyrir Evrópumarkað.
25.4.1976.
Ufsaaflinn á Norðaustur-Atlantshafi 1965-1974
2 £- • s § U Cð ‘O u t» n *© s tfl Cð 3 5 v »2 © C u boi'C OlfiL u | a
Ar ÍJj « gsa . O M l ^ o 3 « «© u W £ W> á ° o . ^ lO «-- £ E ns c — in sé iO © Sn 1/3 s bD © 2 3 ~ X (V m SB.ffi
1965 185,6001. 73,237t. 22.1811. 60,1071. 33,4371. 379,254 t
1966 202,9751. 89,720t. 25,497 t. 52,1681. 28,5261. 399,2471
1967 181,022t. 77,709t. 21,1261. 76,2691. 28,1291. 384,527 t
1968 110,176t. 103,259t. 20,387 t. 77,9441. 21,1631. 333,0651
1969 140,0601. 114,8191. 27,437 t. 116,7001. 28,890 t. 428,4561
1970 264,7 621. 176,4301. 29,1101. 115,8691. 27,7541. 614,897 t
1971 241,2721. 219,731t. 30,9331. 136,5191. 24,5631. 653,018 t
1972 214,336t. 219,274t. 46.5801. 107,8251. 29,3441. 617,411t
1973 212,2631. 191,000t. 56,606 t. 110,8881. 43,184 t. 614,0191
1974 264,0451. 228,666t. 46,1591. 97,5681. 42,1611. 678,769 t